Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1997, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 1997
•jSr
KJ? v
dagskrá sunnudags 12. janúar
55
★ *
■O.
fy
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.45 Hlé.
15.05 GóBi konungurinn (The Good
King). Bandarisk sjónvarpsmynd
frá 1994 um ungan prins sem
leggur allt í sölumar til að freista
þess að frelsa þegna his forna
tékkneska konungsríkis úr fjðtr-
um harðstjómar.
16.40 Thor Thors sendiherra. Hann
gerði lítið land að stóru. Heimild-
arþáttur um viðburðaríka ævi
Thors Thors, fyrsta sendiherra
(slands í Vesturheimi og fasta-
fulltrúa hjá Sameinuðu þjóðun-
um.
17.25 Nýjasta tækni og víslndi. End-
ursýndur þáttur frá miðvikudegi.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Sterkasti maður heims (2:5).
Frá keppni um titilinn Sterkasti
maður heims 1996 á eynni Mári-
tíusi. Á meðal keppenda var
Magnús Ver Magnússon.
18.55 Hótel Osló (3:4). (Hotel Oslo).
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.35 Sigfús Halldórsson. I þætlinum
er litið yfir feril Sigfúsar sem var
einn ástsælasti lagahöfundur
þjóðarinnar.
21.10 Nýi presturinn (2:6). (Ballykis-
angel). Breskur myndaflokkur
um ungan prest sem kemur til
smábæjar á jrlandi. Viðhorf hans
og safnaðarins fara ekki alltaf
saman og lendir preslurinn I
ýmsum skondnum uppákomum.
22.05 Helgarsportið.
22.30 Lianna.
Bandarisk sjónvarps-
mynd frá 1982 um
konu sem er vansæl í
hjónabandi og verður hrifin af
annarri konu. Leikstjóri er John
Sayles og aðalhlutverk leika
Linda Griffrths, Jane Hallaren og
Jon de Vries.
00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
STÖÐ i
09.00 Barnatimi StöBvar 3.
10.35 Eyjan leyndardómsfulla. (My-
sterious Island). Ævintýraiegur
myndafiokkur fyrir börn og ung-
linga, gerður eftir samnefndri
sögu Jules Veme.
11.00 Heimskaup. Verslun um viða
veröld.
13.00 Hlé.
15.55 Enska knattspyrnan - bein út-
sendlng. Tottenham -
Manchester Utd.
17.45 Golf. (PGA Tour). Fylgst verður
með Emerald Coast Classic-
mótinu í dag.
18.35 Glannar. (Hollywood Stuntma-
kers).
19.05 Framtiðarsýn. (Beyond 2000).
19.55 Bömin ein á báti. (Party of
Five). (23. þáttur). Ljúfur mynda-
flokkur fyrir alla fjölskylduna.
20.45 Húsbændur og hjú. (Upstairs,
Downstairs). (11. þáttur).
21.35 Vettvangur Wolffs. (Wolff’s
Revier). Þýskur sakamála-
myndaflokkur.
22.25 Óvenjuleg öfl. (Sentinel). Lög-
reglumaðurinn Jim Ellison upp-
götvar ný öfi innra með sér þeg-
ar hann týnist í frumskógum
Perú í átján mánuði. Hann lærir
aö nota skynfæri sin á annan
hátt og honum tekst að nýta þau
í baráttunni við glæpamenn á
götum borgarinnar.
23.15 David Letterman.
24.00 Golf (e). (PGA Tour). Svipmynd-
ir frá Ford Senior Players
Championship-mótinu.
00.45 Dagskrárlok StöBvar 3.
Saga leikkonunnar Miu Farrow er rakin en hún er einna þekktust fyrir storma-
samt samband sitt viö Woody Allen.
Stöð 2 kl. 20.00:
Saga Miu Farrow
Framhaldsmynd mánaðarins á
Stöð 2 heitir Saga Miu Farrow eða
Love and Betrayal: The Mia Farrow
Story). Þetta er vönduð framhalds-
mynd i tveimur hlutum um viðburða-
ríkt líf leikkonunnar Miu Farrow
með Patsy Kensit, Dennis Boutisikar-
is og Grace Una í aðalhlutverkum.
Mia, sem er afkomandi fræga og flna
fólksins í Hollywood, var dásömuð
sem leikkona, átti í ástarsambandi
við fræga og valdamikla menn og er
ellefu bama móðir. Um þetta er fjall-
að í myndinni ásamt æsku leikkon-
unnar, leit hennar að sjálfri sér og
sambandi hennar við fræga menn að
ógleymdu hjónabandi hennar og
Woodys Allens sem fór út um þúfur
meö miklum látum. Myndin er frá ár-
inu 1995 en seinni hluti hennar er á
dagskrá annað kvöld.
Sýn kl. 23.40:
Ótrúleg heppni
kvöldsins á Sýn heit-
ir 29. stræti eða 29th
Street. Þetta er gam-
anmynd af betri
gerðinni sem byggð
er á sannsögulegum
atburðum. Hér segir
af Frank Pesce yngri
sem gengur allt í
haginn. Hann er ný-
búinn að vinna sex
milljónir dollara í
Frank gengur allt í haginn en þaö
er ekki nóg.
lottóinu en er samt
ekki hamingjusam-
ur. Hann virðist
ekki heldur vera
neitt sérstaklega
ánægður með að
hafa sloppið við að
gegna herþjónustu í
Víetnam. Hann er
nefnilega mjög hepp-
inn en samt veru-
lega óhamingjusam-
ur.
Qsrn-2
09.00 Bangsar og bananar.
09.05 Kolll kátl.
09.30 Helmurinn hennar Ollu.
09.55 j Erilborg.
10.20 Trillurnar þrjár.
10.50 Ungir eldhugar.
11.05 ÁdrekaslóB.
11.30 Nancy.
12.00 fslenski listinn.
13.00 íþróttir á sunnudegi.
16.30 SjónvarpsmarkaBurinn.
17.00 HúsiB á sléttunni (13:24).
17.45 Glæstar vonir.
18.05 í sviBsljósinu. (Entertainment
This Week).
Svona er ísland í dag.
19.00 19 20.
20.00 Saga Miu Farrow (1:2). (Love
and Betrayal: The Mia Farrow
Story). Siðari hluti verður sýndur
annað kvöld. 1995.
21.35 Gott kvöld með Gísla Rúnari.
22.40 60 mínútur.
23.30 Geronimo. (Geronimo: An
American Legend).
Við kynnumst sleitu-
lausri baráttu Geron-
imos fyrir frelsi apatsje-indíán-
anna og því hvernig aðdáun og
ótti toguðust á i þeim mönnum
sem knúðu loks fram uppgjöf
hans. Aðalhlutverk: Jason Pat-
rick, Gene Hackman, Wes Studi
og Robert Duvall. Leiksljóri:
Walter Hill. 1993. Stranglega
bönnuð börnum.
01.25 Dagskrárlok.
#svn
17.00 Taumlaus tónlist.
18.00 Evrópukörfuboltinn. (Fiba
Slam EuroLeague Report). Vald-
ir kaflar úr leikjum bestu
körfuknattleiksliða Evrópu.
18.30 Golfmót í Asíu. (PGA Asian).
Fremstu kylfingar heims leika
listir sínar.
19.25 ítalski boltinn. Sampdoria -
Cagliari. Bein útsending.
21.30 Amerfski fótboltinn. (NFL
Touchdown '96).
22.25 Gillette-sportpakkinn. (Gillette
World Sport Specials).
22.50 Ráögátur. (X-Files). Alríkislög-
reglumennirnir Fox Mulder og
Dana Scully fást við rannsókn
dularfullra mála. Aðalhlutverk
leika David Duchovny og Gillian
Anderson. Fylgist með frá byrj-
unl
23.40 29. stræti. (29th Street).
01.20 Dagskrárlok.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt: Séra Guömund-
ur Óli Ólafsson flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. -
Sjakkonna í f-moll eftir Johann
Pachelbel og - Pssakaglia og
fúga í c- moll eftir Johann Sebast-
ian Bach. Páll ísólfsson leikur á
orgel. - Te deum og Sancta Maria
eftir Þorkel Sigurbjörnsson.
Hljómeyki syngur.
09.00 Fréttir.
09.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar. (Einnig
útvarpaö aö loknum fróttum á
miönætti.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Af heilögum Tómasi og ferö
Hythlodeusar Portúgaia. Sagt
frá Thomasi Moore, enskum
húmanista og ádeiluskáldi, píslar-
vætti og dýrlingi og sögu hans um
fyrirmyndaríkiö Utópíu. Fyrsti
þáttur af þremur. Umsjón: Ævar
Öm Jósepsson.
11.00 Guösþjónusta frá námskeiöi
söngmálastjóra í Skálholti síö-
astliöiö sumar. Séra Guömundur
Óli Ólafsson predikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og
tónlíst.
13.00 Á sunnudögum. Umsjón: Bryn-
dís Schram. (Endurflutt annaö
kvöld kl. 21.00.)
14.00 Yfir Kfnamúrinn. Umsjón: Guö-
mundur Emilsson. (Aður á dag-
skrá á nýársdag.)
15.00 Þú, dýra list Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson. (Endurflutt nk. þriöju-
dagskvöld kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.08 Hamingjujól í Hnffsdal. Ur dag-
bókum skosks strandvaröar í síö-
ari heimsstyrjöld. Síöari þáttur.
17.00 Af tónlistarsamstarfi ríkisút-
varpsstööva á Noröurlöndum
og viö Eystrasalt. Frá útvarpinu
í Litháen. Carmina Burana eftir
Carl Orff. Umsjón: Þorkell Sigur-
bjömsson.
18.05 Fiskaö úr sagnahafinu. Umsjón:
Jón Karl Helgason.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 íslenskt mál. Gunnlaugur Ing-
ólfsson fiytur þáttinn. (Áöur á dag-
skrá í gærdag.)
19.50 Laufskáli. (Endurfluttur þáttur.)
20.30 Hljóörltasafniö. Tónlist eftir Þor-
kel Sigurbjömsson. - Úr rímum af
Rollant. Andrea Merenzon leikur
á fagott og Steinunn Birna Ragn-
arsdóttir á píanó. - Fylgjur. Hann-
ele Segerstam leikur á fiölu meö
Sinfóníuhljómsveit íslands; Leif
Segerstam stjómar.
21.00 Lesiö fyrir þjóöina: Gerpla. eftir
Halldór Laxness. Höfundur les.
Endurtekinn lestur liöinnar viku.
(Áöur útvarpaö 1957.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins: Málfríöur Rnn-
bogadóttir flytur.
22.30 Tll allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshomum. Umsjón: Sigríöur
Stephensen. (Áöur á dagskrá sl.
miövikudag.)
23.00 Frjáisar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkom í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar. (End-
urtekinn þáttur frá morgni.)
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
07.00 Morguntónar.
08.00 Fréttir.
08.07 Morguntónar.
09.00 Fréttir.
09.03 Milli mjalta og messu. Umsjón:
Anna Kristine Magnúsdóttir.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö-
Innar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Froskakoss. Umsjón: Elísabet
Brekkan.
14.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Krist-
ján Þorvaldsson.
15.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson.
16.00 Fréttir.
16.08 Sveitasöngvar á sunnudegi.
Umsjón: Bjami Dagur Jónsson.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sig-
urjónsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns: Veöurspá.
Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,
16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:
02.00 Fréttir.
03.00 Úrval dægurmálaútvarps. (End-
urtekiö frá sunnudagsmorgni.)
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Morgunkaffi. ívar Guömundsson
meö þaö helsta úr dagskrá Bylgj-
unnar frá liöinni viku og þægilega
tónlist á sunnudagsmorgni.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegistónar.
13.00 Eria Friögeirs meö góöa tónlist
og fleira á Ijúfum sunnudegi.
17.00 Pokahomiö. Spjallþáttur á léttu
nótunum viö skemmtilegt fólk.
Sérvalin þægileg tónlist, íslenskt í
bland viö sveitatóna.
19.30 Samtengdar fréttir frá frótta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf
tónlist á sunnudagskvöldi. Um-
sjón hefur Jóhann Jóhannsson.
22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins-
son á rómantísku nótunum.
01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv-
ar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
KLASSIK FM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
10.00-10.30 Bach-kantatan: Meinen
Jesum lass ich nicht (BWV 124).
14.00-16.50 Ópera vikunnar: La Gioc-
onda eftir Amilcare Ponchielli. í aöal-
hlutverkum: Eva Marton og Giorgio
Lamberti. Stjórnandi: Giuseppe Patané.
18.30-19.30 Leikrit vikunnar frá BBC:
Ífígenía í Táris eftir Evrípídes.
SIGILT FM 94,3
6.00 Vínartónlist í morgunsáriö, Vín-
artónlist viö allra hæfi 7.00 Blandaöir
tónar meö morgunkaffinu. Umsjón:
Haraldur Gíslason. 9.00 í sviösljósinu.
Davíö Art Sigurösson meö þaö besta úr
óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 I
hádeginu á Sígilt FM. Létt blönduö tón-
list. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson
og Jón Sigurösson. Láta gamminn
geisa. 14.30 Úr hljómleikasalnum.
Kristín Benediktsdóttir. Blönduö klass-
ísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar.
Steinar Viktors leikur sígild dægurlög frá
3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00
Sígilt kvöld á FM 94,3, sígild tónlist af
ýmsu tagi. 22.00 Listamaöur mánaö-
arins. 24.00 Næturtónleikar á Sígilt
FM 94,3.
FM957
07:00 Fréttayfirlit 07:30
Fréttayfirlit 08:00 Fréttir
08:05 Veöurfréttir 09:00
MTV fréttir 10:00 íþrótta-
fróttir 10:05-12:00 Val-
geir Vilhjálms 11:00
Sviösljósiö 12:00 Fréttir
12:05-13:00 Áttatíu og
Eitthvaö 13:00 MTVfrétt-
ir 13:03-16:00 Þór Bæring
Ólafsson 15:00 Sviösljósiö 16:00
Fréttir 16:05 Veöurfréttir 16:08-19:00
Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttafrétt-
ir 19:00-22:00 Betri Blandan Björn
Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurös-
son & Rólegt og Rómantískt 01:00-
05:55 T.S. Tryggvasson.
AÐALSTOÐIN FM 90,9
10-13 Einar Baldursson. 13-16 Heyr
mitt Ijúfasta lag. (Ragnar Bjamason).
16-19 Ágúst Magnússon. 19-22
Magnús Þórsson. 22-03 Kúrt vlö
kertaljós. (Kristinn Pálsson).
X-iðFM97.7
07.00 Raggi BÍöndal. 10.00 Birgir
Tryggvason. 13.00 Sigmar Guð-
mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög
unga fólkslns. 23.00 Sérdagskrá X-
ins. Bland f poka. 01.00
Næturdagskrá.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery ✓
16.00 Winas 17.00 Warriors 18.00 Lonely Planet 19.00 The
Quest 19.30 Arthur C. Clarke's Mysterious Worid 20.00
Nature's Fury 21.00 Nature's Fury 22.00 Nature's Fury 23.00
Justice Files 0.00 Watching the Detectives 1.00 War
Machines of Tomorrow 2.00 Close
BBC Prime
6.00 BBC Wortd News 6.15 Prime Weather 6.20 Get Your
Own Back 6.35 Robin and Rosie of Cockleshell Bay(r) 6.50
The Sooty Show 7.10 Dangermouse 7.35 Unde Jack Lock
Noch Monster 8.00 Blue Peter Special 8.25 Grange Hill
Omnibus 9.00 Top of the Pops 9.30 Quiz 10.00 The Family
10.50 Prime Weather 11.00 The Terrace 11.30 The Bill
Omnibus 12.20 Tba 12.50 Quiz 13.15 Daytime 13.45 Melvin
and Maureen 13.55 Robin and Rosie of Cockleshell Bay(r)
14.10 Artifax 14.35 Blue Peter Special 15.00 Grange Hill
Omnibus(r) 15.35 Prime Weather 15.40 The Family 16.30
Great Antiques Hunt 17.00 Totp2 18.00 BBC World News
18.15 Prime Weather 18.20 Tba 18.30 Wildlife 19.00 999 20.00"-
Omnibus: Shiriey Bassey 21.00 Yes Minister 21.30 I Claudius
22.30 Songs of Praise 23.00 Widows 23.55 Prime Weather
0.00 Tlz 0.30 Tlz 1.00 Tlz 2.00 Tlz 4.00 Tlz 5.00 Tlz 5.30
Tlz
Eurosport í/
7.30 Rally Raid: Rally Dakar-Aaades-Dakar 8.00
Snowboarding: Gnindig Snowboard FÍS World Cup 9.00
Alpine Skiing: Men World Cup 10.00 Alpine Skiing: Women
World Cup 11.15 Snowboarding: Grundig Snowboard FIS
Worid Cup 12.00 Alpine Skiina: Men World Cup 12.30 Ski
Jumping: World Cup 14.30 Biathlon: World Cup 16.30
Supercross 18.30 Speed Skating: European Speed Skating
Championships 20.30 Boxing 21.30 Rallv Raid: Rally Dakar-
Agades-Dakar 22.00 Ski Jumping: World Cup From Engelberg,
Switzerland 23.00 Adventure: Four Wheels 0.00 Rally Raia:
Rally Dakar-Agades-Dakar 0.30 Close
MTV ✓
7.00 Video-Active 9.30 The Grind 10.00 MTV Amour 11.00 Hit
List UK 12.00 MTV News Weekend Edition 12.30 Singled Out
13.00 Select MTV Weekender 15.00 Take That - Where are
They Now? Weekend 17.00 MTVs European Top 20
Countdown 19.00 Best of MTV US 19.30 MTV's Real Worid 5
20.00 MTV Hot 21.00 Chere MTV 22.00 Beavis & ButtheaU
22.30 The Big Picture 23.00 Amour-Athon 2.00 Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 11.00 SKY Worid News 11.30 The Book Show
12.00 SKY News 12.30 Week In Review 13.00 SKY News
13.30 Beyond 2000 14.00 SKY News 14.30 Reuters Reports
15.00 SKY News 15.30 Court TV 16.00 SKY World News
16.30 Week in Review 17.00 Live at Five 18.00 SKY News
18.30 Target 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00
SKY News 21.00 SKY World News 21.30 SKY Worldwide
Report 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 CBS
Weekend News 0.00 SKY News 2.00 SKY News 3.00 SKY
News 3.30 Week in Review 4.00 SKY News 4.30 CBS
Weekend News 5.00 SKY News
TNT
19.00 Summer Stock 21.00 Myma Loy: so Nice to Come Home
to 22.00 Love Crazy 23.45 Nothing Lasts Forever 1.15 The
Walking Stick 3.00 Summer Stock
CNN ✓
5.00 World News 5.30 Global View 6.00 World News 6.30
Science & Technology 7.00 World News 7.30 World Sport
8.00 World News 8.30 Style With Elsa Klensch 9.00 World
News 9.30 Computer Connection 10.00 Showbiz This Week
11.00 Wortd News 11.30 World Business This Week 12.00
Worid News 12.30 World Sport 13.00 World News 13.30 Pro
Golf Weekly 14.00 Larry Krng Weekerrd 15.00 World News
15.30 Worfd Sport 16.00 World News 16.30 Sdence 8
Technology 17.00 CNN Late Edition 18.00 World News 18.30
Moneyweek 19.00 World Report 20.00 World Report 21.00
Worití News 21.30 Best of Insight 22.00 Style With Elsa
Klensch 22.30 World Sport 23.00 Worid View 23.30 Future
Watch 0.00 Diplomatic Licence 0.30 Earth Matters 1.00 Prime
News 1.30 Global View 2.00 CNN Presents 2.30 CNN
Presents 4.00 Wortd News 4.30 This Week in the NBA
NBC Super Channel
S.OOTravelXpress 5.30 Inspirations 8.00 Fashion File 8.30
Wine Xpress 9.00 Executive Lifestyles 9.30 Travel Xpress
10.00 Super Shop 11.00 Anderson World Championship Semi
Final 15.00 The McLaughlin Group 15.30 Meet the Press 16.30
How to Succeed in Business 17.00 Scan 17.30 The Rrst and
the Best 18.00 Executive Lifestyles 18.30 Travel Xpress 194feA
Time and Again 20.00 King of tne Mountain 21.00 The Best of
The Tonight Show 22.00 Profiler 23.00 Talkin' Jazz 23.30
Travel Xpress 0.00 The Best of The Tonight Show 1.00
MSNBC Intemight Weekend 2.00 The Best ofthe Selina Scott
Show 3.00 Talkin' Jazz 3.30 Travel Xpress 4.00 The Ticket
NBC 4.30 Talkin' Blues
Cartoon Network ✓
5.00 The Fruitties 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00Sharky
and George 6.30 Little Dracula 7.00 Casper and the Angels
7.30 Tom and Jerry Kids 8.00 Pirates of Dark Water 8.30 The
RealAdventuresofJonnyQuest 9.00TomandJerry 9.30 The
Mask 10.00 Cow and Chicken 10.15 Justice Friends 10.30 The
New Scooby Doo Mysteries 11.00 The Bugs and Daffy Show
11.30 The Jetsons 12.00 Two Stupid Dogs 12.30 The Áddams
Family 13.00 Superchunk: Super Secret Secret Squirrel 15.00
Captain Caveman and the Teen Angels 15.30 Top Cat 16.00
The New Scooby and Scrappy Doo 16.30 Tom and Jerry 17.00
The Flintstones 17.30 Dial M for Monkey 17.45 Cow and
Chicken 18.00 The Real Adventures of Jonny Quest 18.30 The
Mask 19.00 Two Stupid Dogs 19.30 Hong Kona Phooey 20.00
Top Cat 20.30 The Bugs and Daffy Show 21.00 Popeye 21.30
Tom and Jerry 22.00 The Addams Family 22.30 Fangface
23.00 Dynomutt, Dog Wonder 23.30 Banana Splits O.OOlook
What We Foundl 1.30 Little Dracula 2.00 Spartakus 2.30
Sharky and George 3.00 Omer and the Starchild 350'
Sparlakus 4.00 The Real Story of... 4.30 The Fruitties
Discovery
einnig á STÖÐ 3
Sky One
6.00 Hour of Power. 7.00 WKRP in Cindnnati. 7.30 George.
8.00 Young Indiana Jones Chronides. 9.00 Star Trek: The Next
Generation. 10.00 Quantum Leap. 11.00 Star Trek. 12.00
World Wrestling Federation Superstars. 13.00 The Lazarus
Man. 14.00 Kung Fu: The Legend Continues. 15.00 Star Trek:
Deep Space Nine. 16.00 Star Trek: Voyager. 17.00 Muppets
Tonight! 17.30 Walker’s World. 18.00 The Simpsons. 19.00
Eariy Edilion. 20.00 The New Adventures of Superman. 21.00
The X-Files. 22.00 Millennium. 23.00 Sky Sports Soccer '96
Awards. 1.00 Civil Wars. 2.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 Bigger than Life. 8.00 Who'll Save Our Children. idW
Lost in Yonkers. 12.05 The Sandlot. 14.00 The Beverly Hill-
billies. 16.00 The Enemy within. 18.00 Getting even with Dad.
20.00 Junior. 22.00 Reflections on a Crime. 23.35 Friday. 0.10
Betrayal of the Dove. 2.40 Rooftops. 4.10 Lost in Yonkers.
Omega
10.00 Lofgjórðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Central
Message. 15.30 Dr. Lester Sumrall. 16.00 Uvets Ord. 16.30
Orð lífsins. 17.00 Lofgjörðartónlist. 20.30 Vonarljós, bein út-
sending frá Bolholti. 22.00 Central Message. 23.00-7.00
Praise the Lord. , .
i