Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1997, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1997, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 1997 Til hamingju með afmælið 12. janúar 80 ára Svava Þorbjamardóttir, starfsmað- ur Þjóðleik- hússins, Öldugötu 33, Reykja- vík. verður átt- ræð á mánudag- inn. Eiginmaður hennar var Jó- hann Bernhard ritstjóri sem lést 1963. Þeir sem vildu gleðjast með henni eru hjartanlega vel- komnir í Listhúsið í Laugar- dal, Engjateigi 17-19, Reykja- vík, simnudaginn 12.1., frá kl. 17-20. Óskar Magnússon, bóndi á Brekku, Seyluhreppi. Hann dvelur á heilsuhæli NLFÍ i Hveragerði. 75 ára Elín Sigurjónsdóttir, Baugstjöm 22, Selfossi. Bent Scheving Thorsteinsson, Efstaleiti 12, Reykjavík. 70 ára Guðrún Anna Jónsdóttir, Miðtúni 10, ísafirði. Guðrún Erla Ásgrímsdóttir, Öldustíg 2, Sauðárkróki. Stefán Þórarinsson, Borg, Skútustaðahreppi. 60 ára Elín Finnbogadóttir, Skjólbraut 22, Kópavogi. Guðlaug Hanna Friðjóns- dóttir, Álfaskeiði 50, Hafnarfirði. Maður hennar er Ólafur Ingimundarson. Þau veröa að heiman á afmælisdaginn. Hrefna Jónsdóttir hjúkrunarritari, Bláhömrum 2, Reykjavík. Maður hennar er Gunnar Sig- ursveinsson. Þau taka á móti gestum í félagsheimili Raf- magnsveitunnar í Elliðaárdal á morgun, sunnudaginn 12.1., frá kl. 15.30. 50 ára Unnsteinn Jóhannsson, Fagradal 10, Vogrun. Sigríður Karlsdóttir, Kirkjuteigi 19, Reykjavík. Jóhannes Markússon, Mímisvegi 28, Dalvik. 40 ára_____________________ Ómar Stefánsson, Öldugranda 3, Reykjavík. Helga Pálsdóttir, Vatnsendabletti 22, Kópavogi. Guðbjörg Ringsted, Brautarholti 14, ísafirði. Elín Gunnarsdóttir, Fagragarði 4, Keflavik. Bragi Guðmundsson, Staðarvör 12, Grindavík. Finnur Grímsson, Lækjarhjalla 3, Kópavogi. Sigurbjörg Erla Þráins- dóttir, Hraunási 11, Hellissandi. Gunnar Margeirsson, Þverholti 7, Mosfellsbæ. Atle Vivas, Bergstaðastræti 51, Reykjavík. Magnús Eyjólfsson, Heiðarholti 8 F, Njarðvík. Georg Óskar Ólafsson, Birkimel 8, Reykjavík. Halldóra Guðmimdsdóttir, Setbergi, Eyrarsveit. Sigurlaug Brynjólfsdóttir, Suðurhólum 20, Reykjavík. Ósk Óskarsdóttir, Ránargötu 9, Reykjavík. *tofmæli Gunnar Friðfinnsson Gunnar Friðfinnsson, vélstjóri og kennari, Fjarðargötu 44, Þingeyri, er sjötugur í dag. Starfsferill Gunnar fæddist á Kjar- ansstöðum í Þingeyrar- hreppi. Hann var í Bama- skóla Þingeyrar og far- skóla að Hvammi og Brekku í Þingeyrarhreppi, stundaði nám við Héraðs- skólann að Núpi, lauk minna mótor- vélstjóraprófi á Þingeyri 1948, lauk kennaraprófi við Handiðaskóla ís- lands í Reykjavík 1951 og hlaut 30 tonna skipstjórnarréttindi á Þingeyri 1987. Gunnar vann á jarðýtu við vega- lagnir og jarðrækt á sumrum 1947-72, var fyrsti vélstjóri hjá Kaupfélagi Dýrfirðinga á Skíðblaðni 1949-50 og af og til á bátum félagsins tO 1962. Gunnar stofnaði ný- býlið Grænanes í Mýra- hreppi og bjó þar 1950-57, hóf þá kennslu við Bamaskóla Þingeyr- ar og kenndi þar og við Haukadalsskóla í Dýra- firði, við Reykjanesskóla í Djúpi, í Grímsey, við Héraðsskólann að Núpi og við Grunnskólann á Þingeyri til 1989. Gunnar tók um árabil virkan þátt í störfum Leikfélags Þingeyrar, Skógræktarfé- lags Dýrafjarðar, Lionsklúbbs Þing- eyrar og var einn af stofnendum golfklúbbsins Glámu í Dýrafirði. Fjölskylda Gunnar kvæntist 26.12. 1952 Rannveigu Guðjónsdóttim, f. 7.12. 1927, húsmóður. Hún er dóttir Guð- jóns Finns Davíðssonar, f. 28.6.1891, d. 23.12. 1979, bónda í Fremstuhús- um í Dýrafirði, og k.h., Borgnýjar Jónu Hermannsdóttur, f. 28.2. 1897, d. 29.1. 1986, húsfreyju. Börn Gunnars og Rannveigar eru Borgný, f. 8.6. 1953, kennari á Þing- eyri, gift Þóri Emi Guðmundssyni, rafvirkja og iðnverkfræðingi og eiga þau tvö börn; Jóhanna, f. 6.8. 1955, fyrrv. verslunarstjóri á Þingeyri, gift Skúla Arnbimi Elíassyni skip- stjóra og eiga þau fjórar dætur; Þor- björg, f. 13.6.1957, skrifstofumaður á Þingeyri, gift Sigmundi Friðari Þórðarsyni húsasmíðameistara og eiga þau þrjú böm; Óskar, f. 22.12. 1966, vélstjóri í Reykjavík en kona hans er Sigríður O. Sigurbjartsdótt- ir húsmóðir og eiga þau eina dóttur; Sævar, f. 13.6. 1968, smiður á Þing- eyri, kvæntur Kristbjörgu Bjarna- dóttur og eiga þau tvö börn auk þess sem Kristbjörg á son frá því áður. Systkini Gunnars: Guðmundur, nú látinn, pípulagningameistari í Reykjavík; Dagrún, húsmóðir og ekkja í Keflavík; Þórður Jakob, vél- stjóri á Kjaransstöðum sem fórst með Hilmi frá Þingeyri 1943; Frið- gerður, nú látin, húsmóðir í Reykja- vík; Sigurður, bóndi á Ketilseyri; Óskar, dó tveggja ára; Hermann Bjarni, nú látinn, vélstjóri í Reykja- vík; Óskar, nú látinn, bílstjóri á Þingeyri; Sigurlíni, vélstjóri sem fórst með Hilmi 1943; Guðjón, nú látinn, vélstjóri í Reykjavík; Elís Kjaran, fyrrv. bóndi og þungavinnu- vélamaður. Foreldrar Gunnars vom Friðfinn- ur Þóröarson, f. 22.2. 1877, d. 5.2. 1950, bátasmiður og bóndi á Kjar- ansstöðum, og k.h., Guðrún Jó- hanna Jónsdóttir, f. 17.9. 1885, d. 1.7. 1962, húsfreyja. Gunnar og Rannveig og börn þeirra taka á móti gestum í kaffisal Fáfnis hf. á Þingeyri eftir kl. 18.00 á afmælisdaginn. Gunnar Friöfinnsson. Aðalsteinn Finnur Ornólfsson Aðalsteinn Finnur Örnólfsson, vélfræðingur og nú húsvörður hjá Sunnuhlíðarsamtökunum, til heim- ilis að Kópavogsbraut 1 A, Kópa- vogi, verður sjötugur á morgun. Starfsferill Aðalsteinn fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Iðnskólann í Reykjavík 1946-50 og í vélvirkjun í vélsmiðjunni Bjargi í Hafnarfirði, lauk sveinsprófi í þeirri grein og stundaði nám við Vélskólann í Reykjavík 1951-54. Aðalsteinn fór sextán ára til sjós, var á togurum og sigldi með fisk til Englands öll síðari stríðsárin, var á sumrin á skipmn Ríkisskipa með vélskólanámi og síðan þar allt árið 1954-57, starfaði í Skipa- og vélaeftir- litinu 1957-58, við Sementsverk- smiðju ríkisins á Akranesi 1958-73, var á skuttogurum og hvalbátum 1974-78, hjá Ríkisskipum 1979-83, var Karl Kristensen Karl Kristensen kjöt- iðnaðarmeistari, Hjalla- braut 13, Hafnarfirði, verður fimmtugim á morgun. Starfsferill Karl fæddist í Reykja- vík og ólst upp á Þor- móðsstöðum í Skerjafirði. Hann lauk gagnfræða- prófi frá Hagaskólanum, námi við Iðnskólann og sveinsprófi í kjötiðn. Karl hefur starfað við kjötiðnað, sölumennsku og stundað almenn verslunarstörf. Karl situr í stjórn Félags kjötiðn- aðarmanna frá 1989, er formaður fé- lagsins frá 1990 og er varaformaður Matvís, landssambands fagfélaga í matvælagreinum. Fjölskylda Karl kvæntist 31.12. 1975 Oktavíu Ágústsdóttur, snyrtifræðingi. Hún er dóttir Ágústs E. Hannessonar húsgagnasmiðs sem lést 1951, og Oddnýjar Sigurðardóttur, húsmóð- ur í Hafnarfirði. Börn Karls frá því áður eru Ólaf- ur Öm, f. 2.9.1966, sölu- og markaðs- fræðingur í Reykjavík, kvæntur Sveinbjörgu Maríu Pálsdóttur; Sig- rujón Kristensen, f. 28.3. 1967, bólstari í Reykjavík, en sambýliskona hans er Halldóra Auður Guð- mundsdóttir; Árni Frið- rik, f. 1970, deildarstjóri á Akureyri, en sambýlis- kona hans er Kristrún Sigmarsdóttir. Sonur Karls og Oktavíu er Guðmundur Vignir, f. 10.11.1978, menntaskólanemi. Fóstursonur Karls er Ágúst E. Azevedo, f. 31.7. 1968, hagfræðingur í Chicago. Barnabörn Karls eru sex talsins. Systur Karls eru Lilja Kristensen, húsmóðir í Vogum á Vatnsleysu- strönd; Ragnheiður J. Kristensen, búsett í Bandaríkjunum; Hrefna Kristensen, búsett í Bandaríkjun- um; Jóhanna Marta Kristensen, húsmóðir i Reykjavík. Foreldrar Karls eru Arne Friðrik Kristensen, f. 12.7. 1925, fyrrv. bif- reiðastjóri hjá Flugmálastjóm, og Ingunn K. Kristensen, f. 22.9. 1922, húsmóðir. Karl tekur á móti gestum í Lions- heimilinu að Auðbrekku laugardag- inn 11.1. kl. 18.00-20.00. Áskrifendur fá aW milli hirr,. aukaafslátt af Smáauglýsingar smáauglýsingum DV H81 verkstæðisformaður Ríkis- skipa 1983-88 en hefur síð- an verið húsvörður hjá Sunnuhlíðarsamtökunum. Aðalsteinn situr í stjórn Félags eldri borg- ara í Kópvogi. Fjölskylda Aðalsteinn kvæntist 30.10. 1954 Elínu Eiríks- dóttur, f. 10.9. 1927, hús- móður. Hún er dóttir Ei- ríks Guðmundssonar, bónda á Dröngum í Strandasýslu, og Ragnheiðar Pétursdóttur húsfreyju sem bæði era látin. Böm Aðcdsteins og Elínar eru Þorbjörg, f. 1950, sjúkraþjálfi; Eirík- ur Sævar, f.1954, vélfræðingur, kvæntur Ingibjörgu Jónmundsdótt- ur og eiga þau þrjú böm; Sigurður Öm, f. 1955, d. 1985, vélstjóri, var kvæntur Ingibjörgu Sveinsdóttur og eru böen þeirra tvö; Aðalsteinn Viðar, f. 1958, kafari, kvæntur Birnu Krist- bjömsdóttur og eiga þau fiögur böm; Ragnar, f. 1960, sölumaður, kvænt- ur Ingibjörgu Jónsdóttur og eiga þau tvö böm; Margrét, f. 1963, húsmóð- ir, gift Steinari Magnús- syni og eiga þau fimm börn. Foreldrar Aðalsteins vora Örnólf- ur Jóhannesson, f. 22.8.1879, d. 11.7. 1955, verkamaður, sjómaður og fisk- matsmaður á Suðureyri, og k.h., Margrét Þórlaug Guðnadóttir, f. 11.11. 1883, d. 31.1. 1960, húsmóðir. Aöalsteinn Finnur Örnólfsson. ÆTTFRÆÐINÁMSKEID Hin sívinsælu ættfræðinámskeið hefiast um og upp úr 13. jan. hjá Ættfræðiþjónustunni, Austurstræti 10A, og standa í 3-4 vikur (tvær mætingar á viku). Lærið að rekja ættir og setja þær upp í skipulegt kerfi. Þjálfun i rannsóknum. Frábærar aðstæður til ætt- arleitar. Einnig er hægt að fá teknar saman ættir og niðjatöl (hent- ar vel til gjafa á stórafmælum). Leitið uppl. í síma 552-7100 og 552- 22275. Ættfræðiþjónustan er með Qölda nýlegra og eldri ættfræði- og æviskrárrita til sölu, kaupir slík rit og tekur í skiptum. ÆTT- FRÆÐIBÓKAMARKAÐUR verður í Kolaportinu um helgina (á D- gangi nr. 9) og uppl. veittar þar um námskeið og annað. T5T Ættfræðibiónustan, Austurstræti 10A, s. 552-7100 r i Að auki 10% afsláttur af öHum vörum verslunarinnar Aðeins f eina viku MÍRA Nýbýlavegi 30 (Dalbrekkumegin) Kópavogi Sími 554-6300

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.