Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1997, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1997, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 11. JANUAR 1997 smáauglýsingar - Sími 550 5000 39- Ný sending. Vorum að taka inn vörur. 3 hæðir íullar af fataskápum, skenk- um, stólum, borðum og stórum komm- óðum. Antikbúðin, Austurstræti 8. Bamagæsla Vesturbær, Rvík. Hress og kát manneskja óskast til að vera með 5 ára strák a.m.k. 2 morgna í viku. Uppl. í síma 565 5566.___________________ Óskum eftir aö ráöa einstakling til að passa 2 böm (2ja og 3ja ára) og að sjá um létt heimilisstörf írá kl. 7.30-13 (9-13). Upplýsingar í síma 564 2541. Bamavömr Emmatjunga kerruv. til sölu, rimlarúm, Maxi Cosi stóll m/skermi og poka, Hokus Pokus stóll, ömmustóll, baðb., hlustunart., góð föt á stúlku, 0-2 ára. Allt sérlega vel m/farið. S. 564 3037. Barnavörur til sölu: stór leikgrind, 5 þús., skiptiborð með baði, 5 þús., og göngugrind, kr. 1500. Upplýsingar í síma 568 2243 á kvöldin.______________ Sem ný Fisher Price barnakerra með skermi og tveimur geymsluhólfúm, verð 13 þús., og Chicco bamabilstóll, 0-9 mán., verð 6 þús. Sími 555 3262. Til sölu barnarimlarúm, hvítt á lit, og bamabílstóll. Einnig Phibps NMT- farsími í bíl eða tösku. Upplýsingar í síma 564 5060 eða 893 8630.___________ Ungbarnanudd. Kenni ungbamanudd. Gott við magakrampa, kveisu, fyrir óvær böm, öll böm. Gerum góð tengsl betri, Uppl, í síma 552 7101._________ Óska eftir ódýrum barnakojum. Á sama stað til sölu Emmaljunga kerravagn með burðarrúmi, vel með farinn. Uppl. í síma 587 1840. . _ . _ iljunga kerruvagn til sölu. Upplýsmgar í síma 483 1560._____________________________ Til sölu tveir Hocus Pocus barnastólar og tveir Ajungilak-svefhpokar fyrir böm. Uppl. x sima 554 0539.___________ Vel meö farinn Simo kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 557 9244. Dýrahald Yndislegir cocker spaniei-hvolpar til sölu, foreldrar innfluttir, ísl. meistar- ar, augnskoð., mjaðmamyndaðir. Hvolpar heilbrigðisskoðaðir og bólu- settir. Uppl, í síma 487 8070._________ 270 1 fiskabúr meö fiskum og öllum fylgihlutum til sölu eða í skiptum fyr- ir góðar stereogræjur. Upplýsingar í síma 4215195.__________________________ Disarpáfagaukar. Erum með tvo mjög’gæfa disarunga til sölu. Upplýsingar í síma 554 6049 eða 897 5519,__________________________ Einstakt tækifæri. Hreinræktaðir íslenskir hvolpar til sölu. Litir: mó- rauðir (þeir einu á landinu), svartir og gulir. S. 462 6774, Bjöm og Hjördis. Frá HRFI': írsk-setter deild. Ganga verður sunnudaginn 12. jan. kl. 13.30. Gengið verður frá Sólheimakoti. KafB og meðlæti. Stjómin.___________________ Innfluttar hreinræktaöar persneskar læður, 2 ára, kattþrifnar, til sölu. Seljast á háífvirði vegna breyttra aðstæðna. Uppl. í síma 561 5368._______ Kettlingur. Svartan og hvítan fresskettling, 9 vikna, vantar gott framtíðarheimib. Upplýsingar í síma 554 3188.___________ Hvolpar óskast, má vera btdð blandað, ekki eldri en 4 mánaða. Upplýsingar í síma 555 4636._______________________ Yndisleg persnesk læöa til sölu. Uppl. í síma 898 9026. Fatnaður Glæsilegur samkvæmisfatnaöur, abar stærðir. Fataviðgerðir og fatabreyt- ingar. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18 og laugard. 10-14. S. 565 6680. Heimilistæki Nýleg Philips Whirlpool þvottavél til sölu. Fæst á hálfvirði. PhJco þurrkari fylgir. Uppl, f síma 555 4951. sama stáð til sölu 15” AR álfelgur. Upplýsingar í síma 554 1666. * Húsgögn Dúndurútsala. Þessa dagana höfum við dúndurútsölu á öllum húsgögnum, t.d. sófasett, sófa- borð, borðstofúborð og stólar, skápar, skenkar o.fl. o.fl. GP-húsgögn, Bæjarhrauni 12, sími 565 1234. 2 vegiegir, brúnir leöurstólar til sölu, ca 12 ára gambr, á 10.000 kr. hvor. Einnig nýlegt, svart sjónvarps-video- borð á hjólum, kr. 3.500. S. 562 4085. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - nurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484. Furueldhúsborð og 2 stólar til sölu, verð 7 þ. Hákoja m/skrifb. og skáp undir, hentar vel í btið pláss, h. ca 190 cm, br. tæpur metri. V. 18 þ. S. 567 9481. Hjálp! Ég er bráðmyndarlegur, vel með farinn, svartur, 6 manna homsófi (leð- ur lúx) og bráðvantar nýja eigendur sem fyrst. Uppl. í síma 565 4187. Ljóst, fallegt rúm, 115x200 cm, með nýrri dýnu, til sölu. Verð kr. 20 þúsund. Upplýsingar í síma 551 9350. Boröstofuborö, stólar og skápur til sölu. Uppl. í síma 557 4360._________________ Litiö sófasett, 2+1+1, frá ca 1950, til sölu. Uppl. í síma 5514125 e.kl. 13. Nýlegur Ikea svefnsófi til sölu. Uppl. f síma 557 1278._________________________ Tilboö óskast í bókahillu meö skápum, 4x2,5 m. Uppl. í síma 552 3567. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm- taekjaviogerðir, lánum tæki meðan gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og sendum að kostnaðarlausu. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 562 4215/896 4216. EE Video Til sölu videotökuvél, Sony HI8, Hi-Fi stereo. Hörð taska fylgir. Tilvalið m.a. í Kanaríeyjaferðina. Upplýsingar í síma 557 5537. ÞJÓNUSTA \£/ Bólstmn Áklæöaúrvaliö er hiá okkur, svo og leður og leðurlíki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. 1Z Framtalsaðstoð Gnótt góðra lausna við launauppgjör- ið, launamiðana, skattframtöbn, árs- reikn. húsfélaga, bókhaldið, rekstur- inn, fjár- og markaðsmábn. Viðskipta- og markaðsfr. að störíúm. Gnótt sf., bókhald og ráðgjöf, s. 555 3889. Garðyrkja Trjáklippingar - Trjá góður tími til að konar viðgerðir og viðhald í görðum. Utv. sand og salt á tröppur og stíga. Garðvélar, s. 567 1265 og 855 0570. Jk Hreingemingar Hreingeming á Ibúöum og fyrirtækj- um, teppum, húsgögnum, rimlagardín- mn og sorprennum. Hreinsun Einars, s. 554 0583 eða 898 4318._________ Tek aö mér þríf í heimahúsum. Er vandvirk og reyklaus. Meðmæb. Uppl. í símum 553 3301.___________ Tek aö mér þrif f heimahúsum. Er vön. Upplýsingar í síma 564 2582. ^ Kennsla-námskeið Linauaphone. Þú xemur eða hringir og færð ókeypis kynningarpakka með kassettu og bækhngi á íslensku. Ef þú kaupir námskeiðið er 7 daga skilafrestur. Skífan, Laugavegi 96, s. 525 5000/5065. Aðstoð viö nám grunn-, framhalds- og háskólanema abt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan, Skólanám/fjarnám: Fomám og fyrstu prófáf. framhsk. TungumÆaungr., SPÆ, SÆN, ICELANDIC, ENS, NOR. Námsaðstoð, FF s. 557 1155. Hudd Býö upp á slökunamudd, svæöanudd, sniatzu og pulsing. Opið aba daga og fram á kvöld. Uppl. í síma 588 3881. P Ræstingar Tek aö mér þrif f heimahúsum. Upplýsingar í síma 587 3161. Spákonur Spásfminn 9041414. Gerist eitthvað óvænt í dag? Hringdu í spásímann 904 1414 og vertu við öllu búinn! (39,90 mln.) Spámiðili. Ertu að spá í nýja árið? Margvisleg miðlun, bolb, spb, lófa- lestur og fyrri líf. Uppl. í síma 587 5801. f Nvr salur - Betri stofan. Kaffi Reykja- vik býður þér upp á einstakt andrúms- loft í einstökum sal. Fundarhöld, jóla- hlaðborð, árshátíðir, afinæbsveislur, fermingar, brúðkaup. Láttu okkur þjóna þér í hjarta Reykjavíkur. Pöntunarsími 562 5530, fax 562 5520. Pjónusta • Steypusögun: Vegg, gólf, vikur, malbikssögun o.fl. • Kjamaborun: V/loftræsti-, vatns-, klóakslagna o.fl. Múrbrot og íjarlæging. Nýjasta tækni tryggir lágmarks óþæg- incb. Góð umgengni, vanir menn. Hrólfúr Ingi Skagfjörð ehf., sími 893 4014, fax/sími 567 2080. Allar almennar bílaviögeröir, sann- gjamt verð. Bifreiðaverkstæði Guðmundar Eyjólfss., Dalshr. 9, Hfi, s. 555 1353, hs. 553 6308 eða 898 8053. Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa. Upplýsingar í síma 894 2054. Hermann Ragnarss. múrarameistari. Húsasmiöur getur bætt viö sig verkefn- um. Nýsmíði og viðhald, uppsetning á innréttingum og parketlagnir. Tilboð eða tímavinna. S. 898 0705/567 5314. Láttu húsasmiöameistara siá um viðhald 4 fasteigninni þinni sem og nýsmíði. Ábyrgð tekin á vinnu. Upplýsingar í síma 893 3034. Trésmiöur. Get bætt við mig allri almennri smíða- vinnu og viðgerðum. Upplýsingar í síma 567 1064 eða símboði 842 3104. Þvoum og strekkjum dúka + skyrtur, heimibsþvott. Gerum verðtbboð í fyrirtækjaþvott. Efnalaug Garðabæj- ar, Garðatorgi 3, s. 565 6680. Húsasmiður getur bætt viö sig verkefn- um. Uppl. í síma 557 1195 eða 898 8857. Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Hreiðar Haraldss., Tbyota Carina E, s. 587 9516/896 0100. Visa/Euro. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia “95, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E ‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068, bflas. 852 8323. Hannes Guðmundsson, Ford Escort ‘95, sími 5812638. Birgir Bjamason, M. Benz 200 E, s. 555 3010 og bflas. 896 1030. 568 9898, Gylfi K. Sipuröss., 892 0002. Kenni allan daginn a Nissan Primera, í .samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskób, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öb þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002. Gylfi Guöjónsson. Subaru Impreza ‘97 4WD sedan. Góður í vetraraksturinn. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. Símar 892 0042 og 566 6442. Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni aba daga. Aðstoða við endumýjun öku- réttinda. Engin bið. Stgrafsláttur. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa tb við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 557 2940,852 4449 og 892 4449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corobu “97. Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. Ökuskóli Halldórs. Kennslutilþögun sem býður upp á ódýrara nám. Útvega námsefni. Áðstoða við endumýjun ökin-éttinda. S. 557 7160,852 1980. . 3MNi TÓMSTUNDIR OG UTIVIST X Byssur Einstök byssa. Ónotuð Berretta 412, einhleypa, 28”, 2 3/4 m., 5 lbs., ásamt skotum, belti, poka o.fl. Selst ódýrt gegn stgr, Hs. 5610613, vs. 562 6940. Til sölu Mauser-riffill, 308 cal., og Remington-haglabyssa. Einnig KV Hobby-háþrýstidæla, h'tið notuð. Upp- lýsingar í síma 557 4727 á kvöldin. Leysigeislamiö á haglabyssu tb sölu, einnig leysigeislapennar. Viðskipta- tengsl, Laugavegi 178, sími 552 6575. Ferðalög Óska eftir miða aöra leiöina til Kaupmannahafnar. Upplýsingar í síma 898 0259. Fyrirveiðimenn Stangaveiöimenn ath. Nýtt námskeið í fluguköstum hefst nk. sunnudag í Laugardalshöbinni kl. 10.20 árdegis. Nýjar Sage H stangir. Kennt verður 12. og 26. jan. og 2. febr. Þetta verður aðeins þriggja daga nám- skeið. K.K.R. og kastnefndimar. Fáskrúö i Dölum. Laxveiðileyfi, 2-3 stangir, verð 9-20 þús. Gott veiðihús. Upplýsingar í síma 553 6167, 566 7288 eða 562 1224,__________________________ Laxá í Kjós. Lausir stakir dagar og 2 daga holl. Gott verð. Lax ehfi, sími 587 8899, fax 587 9966. Til sölu grásleppuveiðileyfi og -net. Uppl. í síma 464 1648. V Hestamennska Gottverð. Tbboð á íslenskum endurbættum skaflaskeifúm frá Vabarskeifúm. Verð aðeins 750 gangurinn. Við bjóðum skóbuxur fyrir herra og dömur á áðeins 7.980 á meðan birgðir endast. Einnig bamaúlpur frá Mountain Horse í stærð 140 í 3 litum á aðeins 3.200. Sendum í póstkröfú. Reiðlist, Skeifúnni 7, Rvík, s. 588 1000. Herrakvöld Gusts verður haldið í Reiðhöllinni laugardaginn 18. janúar. Borðhald hefst kl. 20. Glæsbeg skemmtiatriði og dans. Miðapantanir hjá Erlu í síma 565 6812 og Maju í síma 554 0239. Miðar afhentir í Reiðhöllinni fimmtudag kl. 17-19. Spariklæðnaður. Kvennadeildin. Hef til sölu 7 hross. Seljast öll saman á 520 þús. stgr. Hryssa, fengin, 6 v., hestur, 13 v., hesttr., 2 v., hestur, 4 v., hryssa, 4 v., hestur, 3 v., og hestur, 7 v. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 80651. Heimsmeistaramótiö í hestaíþróttum verður í Noregi í sumar. Landsliðs- nefnd kynnir og ræðir við hestamenn um tillögur að úrtökureglum á fúndi, þriðjudaginn 14. jan. kl. 20.30, á 2. hæð í fúndarsal ÍSÍ, í Laugardal. Tapast hafa 2 fullorönir klárar: brúnskjóttur, skaflajámaður á fram- fótum, og rauður, ójámaður, með hvítan framhóf og svartan blett á hné. Vinsamlega látið vita að Svínhaga, Rang., sími 487 5189. Aöalfundur Hestaíþróttadómarafélags íslands verður haldinn sunnudagui 26. janúar, kl. 14, í félagsheimbi í Víðidal. Fundarefrú:, venjuleg aðal- fúndarstörf. Stjóm HÍDÍ. Bílamarkaburinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, sími 567-1800 ^ Löggild bflasala Opið laugardaga kl. 10-5 Opið sunnudaga kl.1-6 VW Passat 2,0 Arrive, station '93, rauöur, 5 g., ek., 75 þús. km toppgr. dráltark. o.fl. V. 1.190 þús. Opel Astra GL1,4 station '95, rauöur, 5 g., ek. 36 þús. km. V. 1.180 þús. Renault 19 RT 1,8 '94, grásans., 5 g., ek. 46 þús. rafd.rúöur, 2 dekkjag., dráttark. o.fl. V. 1.030 þús. Plymount Grand Voyager '93,7 manna, ssk., V-6 (3,31). Sérh. bamasl. í afturs. V. 1.690 þús. Sk. á ód. 'tr Heysala - vetrarfóörun - Súgþurrkað gott hey til sölu, ” efna- greint, sé um flutning. Tökum hross í fóðrun, góð skjól. Upplýsingar í síma 433 8958. Þórarinn og Birgitta. Járninganómskeiö haldiö 17.-19. jan. nk. Möguleiki á F.T. prófi í járning- um. Framhaldsnámskeið 14.-16. febr. Skráning og uppl. hjá Valdimar í síma 566 6753,896 6753 eða 846 0112. Ath. - hestaflutninaar. Reglulegar ferðir unj abt land. Hestaflutninga- þjónusta Ólafs og Jóns, sími 852 7092,852 4477 eða 437 0007. Á hverjum einasta degi lætu fólk okku vita að Serta sé sú besta dýi sem það haft\ sofiðáí VW Polo 1,41 '96, grænn, ssk., ek. 9 þús. km. álf., spoilero.fi. V. 1.180 þús. Nissan Primera SLX '91, grásans. 5 d., ssk., ek. 100 þús. km. rafm. I öllu. Fallegur bíll. V.1 970 þús. Toyota 4Runner 2,41 '90, grásans. 5 g., ek. 111 þús. km. Fallegur jeppi. V. 1.150 þús. Hyundai Pony 1,8 GT sedan, '94, blár, ssk, ek. 28 þús. km. rafd. rúðuro.fl. V. 1.150 þús. Sk. áód. Grand Cherokee Laredo 4,0I '93, ssk, ek. 95 þús. kmþ rafdr. rúöur o.fl. V. 2.780 þús. Tilboð 2.490 þús^ Subaru Legacy 2,0 station '96, hvítur, 5 g, ek. 17 þús. km. dráttark. o. fl. V. 1.980 þús. Mazda 626 2,0 GLXi 16v ek. 68 þús. km. rafd. rúöur o.fl.V. 1.290 þús. Hyundai Elantra 1,8 GT sedan '94, blár, ssk, ek. 28 þús. km. rafd. rúður o.fl. V. 1.150 þús. Sk. á ód. Toyota Landcrusler GX turbo dísil '89, sleingr. 5 g, ek. 163 þús. km.V. 1.980 þús. Sk, á ód. Wagoneer Limited 4,01 '89, ssk, ek. 114 þús. km. leðurinnr. álf. o.fl. V. 1.480 þús. MMC Pajero V-6 langur '92, ssk, ek. 95 þús. km. rafm. I öllu, sóll. ABS, álf. o. fl. V.1.150 þús. Grand Cherokee Laredo V-8 '95, ssk, ek. aðeins 25 þús. km. nVðllu V. 3.6 millj, MMC Pajero V-6 langur '91,5 g, ek. 94 þús. km. sóll. o.fl.V. 1.470 þús. Nissan Micra LXi '95,5 d, ssk, ek. 50 þús. km. V. 920 þús. Subaru Legacy 2,2 slalion '93, ssk, ek. 83 þús. km. sóll. ABS. o.fl. V. 1.700 þús. x

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.