Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1997, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1997, Blaðsíða 18
30 FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1997 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ' Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færð þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu DV Y Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. ^ Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Ý Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. y^Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur með skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. ^ Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fýrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. DMCfíX^QJJggTÍ^ 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550.___________ Ertu I greiðsluerfiðleikum? Þá geturðu leitað til okkar. 7 ára reynsla. Fyrirgreiðslan ehf., Skúla- götu 30, Rvík, s. 562 1350, fax 562 8750. IINKAMÁL b i f) Einkamál Óska eftir að kynnast konu á aldrinum 25-55 ára með tilbreytingu í huga. Ég er 36 ára og bý á höfuðborgar- svæðinu. Fullum trúnaði heitið. Svör sendist DV, merkt „S-6803.______ Að hitta nýja vini er auðvelcjast á Makalausu línunni. I einu símtah gætum við náð saman. Hringdu í 904 1666. Verð 39,90 mín,____________ Bláalínan 9041100. Hundruð nýrra vina bíða eftir því að heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín, Ertu þreytt(ur) á aö leita nýrra vina á skemmtistöðum? Freistaðu gæfunn- ar með góðu fólki í klúbbnum! Sími 904 1400. 39.90 mín. Hringdu núna i 905 2345 og kynnstu nýju fólki á nýju ári! Rétti félagsskapurinn er í síma 905 2345 (66,50 mín.). mtnsöiu Sorptunnufestingar Framleiöandi Már Jónsson Vs 5654685 Hs 5551899 Vörn gcgn foki Festing á Festing á lágan vegg gólf eöa stétt Sorptunnufestingar á góðu verði. Sími 898 6111 eða 555 1899. Hjúkrunar-röntgen peysumar vinsælu nú afgreiddar af lager í 5 litum. Allar stærðir. Seldar með/án merkingar. Henson, Brautarholti 8, s. 562 6464. %) Enkamál Fyrir fólkið sem vill vera með. Hringið í síma 904 1400. Daöursögur! Vertu með mér! Sími 9041099 (39,90 mín.). Verslun Nætursögur! Ævintýri fyrir fullorðna! Sími 905 2727 (66,50 mín.). Símastefnumótiö breytir lífi þínu! Sími 904 1626 (39,90 mín.). Troðfull búö af spennandi og vönduðum vöram s.s. titrarasettum, stökum titr., handunnum hrágúmmítítr., vínyltitr., perlutitr., extra öflugum titr. og tölvu- stýrðum titrurum, sérlega öflug og vönduð gerð af eggjunum sívinsælu, vandaður áspennibún. f. konur/karla, einnig frábært úrval af karlatækj. o.m.fl. Úrval af nuddolíum, bragðol- íum og gelum, boddíolíum, baðolíum, sleipuefnum, ótrúlegt úrval af smokk- um, tímarit, bindisett o.fl. Meirih. undirfatn., Pvc- og Latex-fatn. Sjón er sögu ríkari. Tækjal., kr. 750 m/sendk. Allar póstkr. duln. Opið mán-fös. 10-20, lau. 10-14. Ath. stór- bætt heimasíða. www.itn.is/romeo. Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300. Drif Vagn Snjór Hagdekk - ódýr og góð: • 315/80R22.5.......26.700 kr. m/vsk. • 12R22.5...........25.300 kr. m/vsk. • 13R22.5...........29.900 kr. m/vsk. Sama verð í Rvik og á Akureyri. Gúmmívinnslan hf., sími 461 2600. Fréttir Stóra frumvarpið samþykkt á auka-kirkjuþingi: Sátt um að for- seti kirkjuþings verði leikmaður „Við teljum hagsmunum kirkj- unnar best borgið með því að prest- ar verði ekki æviráðnir heldur gildi um þá ákvæði laga um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna. Þar eru þeir flokkaðir sem embættis- menn og eru ráðnir til fimm ára, þó þannig að það er ekki sjálfgefíð að embættin séu auglýst á fimm ára fresti, aðeins ef einhverjar ástæður þykja liggja fyrir,“ segir séra Svav- ar Jónsson, sóknarprestur i Akur- eyrarkirkju, en breytingartillaga hans, og tveggja annarra presta, við 39. grein frumvarps til laga um stjóm og starfshætti kirkjunnar var felld á kirkjuþingi í gær. Frumvarp- ið sjálft var samþykkt og fóra prest- ar sáttir frá borði þegar þingi var slitið í gær. Svavar Jónsson segir að í ljósi at- burða síðastliðins árs sé æviráðn- ingin gengin sér til húðar. Ríkið sjálft hafi gefist upp á æviráðning- um en samt ætli Alþingi nú að sam- þykkja lög um æviráðningu presta. Hann segir að enginn á kirkjuþing- inu hafi ljáð máls á æviráðningu, þótt fjölmargir hati lýst því yfir að þeir væra ekki æviráðningarsinnar. „Ýmsar greinar frumvarpsins hafa verið til umíjöllunar hér á þinginu og menn hafa skipst á skoð- unum en í heild eru menn sáttir. Að mínu mati er stærsta sáttin fólgin í því að nú er gert ráð fyrir að leik- maður verði forseti kirkjuþings, í stað biskups áður,“ segir Svavar. Séra Gunnar Kristjánsson, sókn- arprestur á Reynivöllum í Kjós, seg- ist mjög ánægður með að þingið kjósi sér nú sinn eigin forseta. Með því sé létt ýmsum embættisskyldum af biskupi og hann geti nú einbeitt sér enn frekar að því að vera andleg- ur leiðtogi. Prestar, sem DV talaði við í gær, voru mjög ánægðir með framvindu mála á auka-kirkjuþingi og ríkti mikil sátt milli manna. Mjög stór mál hafa verið afgreidd á þinginu eins og til stóð. -sv 1 T) I«/4 s; 1 fm 11 • ~ Jf ©| 1. i & m í Einar Indriðason á hafnarskrifstofunni. DV-mynd Guðfinnur Hólmavík: Nýr yfirmaður tæknideildar DV, Hólmavík: Nýr maður, Einar Indriðason, hefur tekið við starfi yfirmanns tæknideildar Hólmavíkurhrepps eft- ir brotthvarf Bjama S. Einarssonar tæknifræðings fyrri hluta vetrar eft- ir um það bil eins og hálfs árs starfs- tíma. Einar er frá Árdal i Broddanes- hreppi og fyrr á síðasta ári tók hann einnig við starfi hafnarvarðar við Hólmavíkurhöfn og starfi slökkvi- liðsstjóra. Einar hefur undanfarin ár starfað sem verkstæðismaður og bifreiðar- stjóri hjá Kaupfélagi Steingríms- fjarðar. GF Afmæli Sigmundur Jónsson Sigmar Jónsson. Sigmundur og Guðný eiga bömin Jóhönnu Mjöll, f. 17.10. 1979, nema, og Elín- rós, f. 16.8. 1989. Systkini Sigmundar: Guð- jón Fr. Jónsson, f. 16.6. 1958, húsasmíðameistari, búsettur í Kópavogi; Gunn- ar Jónsson, f. 4.12. 1959, rennismiður, búsettur í Reykjavík; Sólrún Jónsdótt- Sigmundur Jónsson, sölumaður hjá Tækja Tækni hf., Álfatúni 7, Kópavogi, er fertugur í dag. Starfsferill Sigmundur er fæddur á Hólmavík og ólst upp á Einfætingsgili í Bitrufirði í Strandasýslu. Hann tók grunnskólapróf frá Reykja- skóla í Hrútafirði. Sigmundur hefur verið búsettur í Kópavogi síðan 1975. Hann hefur unnið við ýmis- legt, m.a. hjá Sólningu hf„ Bílaleig- unni hf. og er nú starfandi hjá heild- versluninni Tækja Tækni hf. Fjölskylda Sigmundur kvæntist 7.7. 1977 Guðnýju Sigríði Þorgilsdóttur, f. 25.6. 1956. Hún er dóttir Þorgils Þor- steinssonar, sem lést 18.10. 1983, og Ingu Rósu Hallgrímsdóttur. ir, f. 17.7. 1961, sjúkraliði, búsett á Hólmavík; Lýður Jónsson, f. 29.1. 1967, verkamaður, búsettur í Reykjavík og Jóhann L. Jónsson, f. 28.8. 1969, húsasmiður, búsettur í Reykjavík. Foreldrar Sigmundar eru Jón Sig- mundsson, f. 22.11. 1914, og Elín Gunnarsdóttir, f. 15.3. 1933, bændur að Einfætingsgili, Strandasýslu. Jón er af Ennisætt og Trölla- tunguætt, fæddur og uppalinn í Ein- fætingsgili, Elín er einnig af Tröllat- unguætt og er frá Múla í Gilsfirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.