Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1997, Síða 26
FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1997 JLjl'V*
dagskrá föstudags 24. janúar
SJÓNVARPIÐ
16.45 Leiöarljós (565) (Guiding Light).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringi-
an.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Höfri og vinir hans (5:26) (Delfy
and Friends). Teiknimyndaflokkur
um lítinn höfrung og vini hans sem
synda um heimsins höf og berjast
gegn mengun meö öllum tiltækum
ráöum.
18.25 Myndasafniö. Endursýndur þáttur
frá 28. desember.
16.05 Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá
Lönu Kolbrúnar Eddudóttur.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Fréttir. Víösjá heldur áfram.
18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Gerpla eftir
Halldór Laxness. Höfundur les.
(Frumflutt 1957.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Saltfiskur meö sultu.
20.40 Aö tjaldabaki. (3:4)
21.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins: Helgi Elíasson
flytur.
22.20 Norrænt. Umsjón: Guöni Rúnar
Agnarsson.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Fimm fjóröu.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90.1/99,9
12.00 Fréttayfirlít og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún
Albertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin. Sími: 568 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Gettu betur - Spurningakeppni
framhaldsskólanna. Fyrri umferö.
20.30 Flensborgarskólinn í Hafnar-
firöi - Fjölbrautaskóli Noröur-
lands vestra, Sauöárkróki.
21.00 Fjölbrautaskóli Suöurlands,
Selfossi - Fjölbrautaskólinn í
Garöabæ.
Samuel L. Jackson og John Travolta leika ofbeldisfulla þverhausa.
Stöð 2 kl. 22.35:
Reyfari
Tarantino
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92.4/93,5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan. Tvær smásögur
eftir Jóhannes Helga: Stormur og
Blóö i morgunsárinu. Hjörtur
„j* Pálsson les.
i4.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Boöiö upp í færeyskan dans. 3.
þáttur. Viöar Eggertsson fjallar
um mannlíf í Færeyjum og ræöir
viö íslendinga sem þar búa og
Færeyinga sem dvaliö hafa á ís-
landi.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
Lesiö fyrir þjóöina: Gerpla eftir
Haildór Laxness. Höfundur les.
Þátturinn er á dagskrá RÚV í
jjdag kl. 18.30.
14.15 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir
frá BBC World Service. 17.00 Fréttir
frá BBC World Service. 17.05
Klassísk tónlist til morguns.
SÍGILT FM 94.3
12.00 f hádeginu á Sígilt FM. Létt
blönduö tónlist. 13.00 Af Iffi og sál.
Þórunn Helgadóttir. Notalegur og
skemmtilegur tónlistaþáttur blandaöur
gullmolum. 14.30 Hvaö er hægt aö
gera um helgina? 15.00 Af lífi og sál.
Þórunn Helgadóttir Notalegur og
skemmtilegur tónlistaþáttur blandaöur
gullmolum. 16.00 „Gamlir kunningj-
ar“. Steinar Viktors leikur sígild dægur-
lög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl.
18.30 Rólegadeildin hjá Steinari.
19.00 Sígilt kvöld á FM,94,3. Ljúf tón-
list af ýmsu tagi. 21.00 Úr ýmsum átt-
um. Umsjón: Hannes Reynir. Sígild
dægurlög frá ýmsum tímum. 2.00 Næt-
urtónlist á Sígilt FM 94,3.
FM957
12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíu og
Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03-
16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00
Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöur-
fréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns
17:00 íþróttafréttir 19:00-22:00 Betri
Blandan Björn Markús 22:00-01:00
Stefán Sigurösson & Rólegt og Róm-
antískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson.
AÐALSTÖÐIN FM 90.9
12-13 Tónlistardeild. 13-16 Músík og
minningar. (Bjarni Arason). 16-19 Sig-
valdi Búi. 19-22 Fortíöarflugur. (Krist-
inn Pálsson). 22-01 Næturvakt.
X-ið FM 97,7
13.00 Sigmar Guömundsson. 16.00
Þossi. 19.00 Lög unga fólksins.
23.00 Sérdagskrá X-ins. Bland í poka.
01.00 Næturdagskrá.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
r ~1 Síðari frumsýningar-
L----------J mynd föstudagskvöldi-
sins á Stöð 2 heitir Reyfari, eða Pulp
Fiction. Þessi sérstaka og stórgóða
mynd skartar þeim John Travolta,
Samuel L. Jackson, Umu Thurman og
Harvey Keitel í aðalhlutverkum. Þetta
er víðfræg bíómynd eftir Quintin Tar-
antino um lífið á bak við drauma-
kennt yfirborð Hollywood-borgar. Við
kynnumst tveimur þverhausum sem
vinna fyrir sér með því að stúta óvin-
um mafíósans á staðnum. Þeir kalla
ekki allt ömmu sína en þrátt fyrir alla
gallana er þeim efst í huga að verja
vafasaman heiður sinn. Myndin var
gerð árið 1994 en fyrir hana fær Tar-
antino þrjár og hálfa stjörnu hjá Malt-
in. Reyfari er stranglega bönnuð
börnum.
Sjónvarpið kl. 23.40:
Á morgun tökum við út...
Þaö er alltaf fjör á fjölbraut.
18.50 Fjör á fjölbraut (23:26) (Heartbreak
High III). Ástralskur myndaflokkur
sem gerist meöal unglinga í fram-
haldsskóla.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.35 Happ í hendi.
20.40 Dagsljós.
21.15 Hafnaboltaliöiö (Past the Ble-
achers). Bandarísk fjölskyldumynd
frá 1995. Maöur, sem misst hefur
son sinn, gerist þjálfari hafna-
■ boltaliös og hittir þar ungan pilt sem
veitir honum nýja sýn á lífiö.
22.50 Hjónaleysin (4:13) (Mr. and Mrs.
Smith). Bandarískur sakamálaflokk-
ur meö Scott Bakula og Mariu Bello í
aöalhlutverkum.
23.40 Á morgun tökum viö út. (...und
Morgen gehn wir abheben.)
STÖÐ
08.30 Heimskaup - verslun um víöa ver-
• r> öld.
18.15 Barnastund.
19.00 Borgarbragur.
19.30 Alf.
19.55 Brimrót. (High Tide II). Ævintýraleg-
ir og léttir spennuþættir.
20.40 Murphy Brown.
21.05 Engu aö tapa. (Everything to Gain).
Dramatísk mynd sem er gerö eftir
samnefndri metsölubók Barböru
Taylor Bradford. Myndin er ekki viö
hæfi ungra barna.
22.35 Samlokan. (Thick as Thieves). Al
Hacker er snjall vasaþjófur en sér-
sviö hans eru þó innbrot. Honum
væri ekki viöbjargandi ef ekki væri
Lisa, systir hans. Nú þarfnast hann
peninga og þaö strax. Systkinin
leggja á ráöin en gera auövitaö ekki
ráö fyrir stúlkunni Nikki sem er eld-
klár vasaþjófur en skelfilega spillt.
Ekki bætir úr skák aö Nikki og Al
þola vart viö í nærveru hvort annars.
Myndin er bönnuö börnum.
00.15 Síöasta tækifæriö. (Her Last
Chance). Kellie Martin (úr Life Goes
On) leikur unglingsstúlkuna Alex
Saxen. Hún fer í afvötnun og móöir
hennar styöur hana ( hvívetna en
síöan stefnir allt í sama fariö og
freistingarnar eru Alex nærri óyfir-
stíganlegar. Hún kemur aö bestu
vinkonu sinni og kærasta saman í
rúminu. Skömmu síöar finnst hann
látinn og grunur lögreglunnar beinist
aö Alex. (e)
01.35 Dagskrárlok Stöövar 3.
@srm
09.00 Sjónvarps-
markaöurinn.
13.00 Hvíl f friöi, frú Colombo (Rest in
Peace Mrs. Colombo). Kona ein
ákveöur aö hefna sín á tveimur
mönnum sem hún telur aö beri
ábyrgö á dauöa manns síns í fang-
elsi. Eftir aö hafa myrt annan mann-
inn flytur hún inn á hinn manninn, en
þaö er enginn annar en lögreglufor-
inginn Colombo. Hún ætlar aö
myröa konu hans. 1990.
14.35 Sjónvarpsmarkaöurinn.
15.00 Útíloftiö.
15.30 NBA-tilþrif.
16.00 Kóngulóarmaöurinn.
16.25 Sögur úr Andabæ.
16.50 Myrkfælnu draugarnir.
22.00 Fréttir.
22.10 Hlustaö meö fiytjendum.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturvakt rásar 2 til kl.
2.00.
01.00 Veöurspá. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00. Stutt
landveöurspá veröur í lok frétta
kl. 1,2,5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24.
ítarleg landveöurspá: kl. 6.45,
10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöur-
spá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,
12.45, 19.30 og 22.10. Samlesn-
ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og
19.30. Leiknar auglýsingar á rás
2 allan sólarhringinn.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:.
ívar Guömundsson sér um tón-
listarþáttinn Fjólublátt Ijós viö
barinn á Bylgjunni í kvöld.
02.00
ir. Næturtónar.
04.30
Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og frét
færö og flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og frét
færö og flugsamgöngum.
06.05
Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00
Noröurlands.
18.35-19.00
Austurlands.
8.10-8.30 og
18.35-19.00
Útvarp Vestfjaröa.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegísfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg-
inu.
13.00lþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress aö vanda.
Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Gullmolar. Músikmaraþon á
Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt
tónlist frá árunum 1957-1980.
19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jó-
hann Jóhannsson spilar góöa
tónlist.
22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. Tón-
listarþáttur í umsjón ívars Guö-
mundssonar sem leikur danstón-
listina frá árunum 1975-1985.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
KLASSÍK FM 106,8
12.00 Fréttir frá BBC World Service.
13.15 Diskur dagsins f boöi Japis
þýsku
saka-
málamyndinni Á
morgun tökum við
út... segir frá tveim-
ur konum sem hitt-
ast fyrir tilviljun
þegar þær ræna
sama bankann. Þær
taka höndum sam-
an, halda iðju sinni áfram víðs vegar
um landið og deila feng sínum jafnan
Konurnar stunda búðarrán af mikl-
um móö.
út til þurfandi
fólks eins og Hrói
höttur forðum.
Lögreglan reynir
hvað hún getur að
hafa hendur í hári
þeirra en á hælum
þeirra er líka dul-
arfullur maður
sem þær eiga í
mestu vandræðum með að hrista af
sér.
FJÖLVARP
Discovery f/
16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Deadly Australi
17.00 Connections 2 17.30 Beyond 2000 18.00 Wild Things
18.30 Wild Things 19.00 Beyond 2000 19.30 Mysteries, Magic
and Miracles 20.00 Jurassica 21.00 Medical Detectives 21.30
Science Detedives 22.00 Justice Files 23.00 Inside the
Odagon: The MG Story 0.00 Seawings 1.00 Top Marques
1.30 High Five 2.00Close
BBC Prime
6.25 Prime Weather 6.30 Get Your Own Back 6.45 Blue Peter
7.10 Grange Hill 7.35 Quiz 8.00 Daytime 8.30 Eastenders
9.00 Tracks 9.30 That’s Showbusiness 10.00 Rockliffe’s
Babies 10.50 Prime Weather 11.00 Style Challenge 11.30
Tracks 12.00 Wildlife(r) 12.30 Quiz 13.00 Daytime 13.30
Eastenders 14.00 Rookliffe's Babies 14.50 Prime Weather
15.00 Get Your Own Back 15.15 Blue Peter 15.40 Grange Hill
16.05 Style Challenge 16.30 The Works 17.00 Essential
Hislory of Europe 17.30 That's Showbusiness 18.25 Prime
Weather 18.30 Wildlife 19.00 The Brittas Empire 19.30 The Bill
20.00 Casualty 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather
21.30 Benny Hill 22.30 Later wilh Jools Holland(r) 23.30 Top of
thePops 0.00 Dr Who 0.30 Tlz 1.00 Tlz 1.30 Tlz 2.30 Tlz
3.00 Tlz 3.30 Tlz 4.00 Tlz 4.30 Tlz 5.00 Tlz 5.30 Tlz
Eurosport \/
7.30 Figure Skating: European Championships 9.00 Alpine
Skiing: Men World Cup 10.00 Alpine Skiing: Women World Cup
11.00 Alpine Skiing: Men World Cup 11.30 Alpine Skiing: Men
World Cup 12.45 Tennis: 97 Ford Australian Open 16.30 Figure
Skating: European Championships 17.30 Figure Skating:
European Championships 21.00 Tennis: 97 Ford Australian
Open 22.00 Snowboarding: FIS Snowboard World
Cnampionships 23.00 Snowboarding: Magazine 23.30
Strength: Strongest European Championships 0.30 Close
MTV|/
5.00 Awake on the Wildside 8.00 Morning Mix 11.00 MTV's
Greatest Hits 12.00 Dance Floor 13.00 Music Non Stop 15.00
Seled MTV 16.00 Hanging Out 17.00 The Grind 17.30 Dial
MTV 18.00 MTV Hot 18.30 MTV News Weekend Edition 19.00
Best of MTV US 20.00 Dance Floor 21.00 Singled Oul 21.30
Club MTV 22.00 MTV Amour 22.30 Chere MTV 23.00 Parly
Zone 1.00 Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 9.30 Century 10.00 SKY News 10.30 ABC
Nightline 11.00 SKY World News 11.30 CBS Morning News
14.00 SKY News 14.30 Parliament 15.00 SKY News 15.30 The
Lords 16.00 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 SKY
News 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY News 19.30
Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00
SKY World News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News
23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News 0.30 ABC World
News Tonight 1.00 SKY News 1.30 Tonight with Adam
Boulton Replay 2.00 SKY News 2.30 SKY Business Report
3.00 SKY News 3.30 The Lords 4.00 SKY News 4.30 CBS
Evening News 5.00 SKY News 5.30 ABC World News Tonight
TNT
19.00 WCW Nitro on TNT 20.00 Gore Vidal’s Billy the Kid 22.15
Elvis on Tour 23.55 Night of Dark Shadows 1.35 Children of
theDamned 3.10 Thelast Run
CNN ✓
5.00 World News 5.30 Inside Politics 6.00 World News 6.30
Moneyline 7.00 World News 7.30 World Sport 8.00 World
News 9.00 World News 9.30 Newsroom 10.00 World News
10.30 World News 11.00 World News 11.30 American Edition
11.45 Q & A 12.00 World News Asia 12.30 World Sporl 13.00
World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King 15.00
World News 15.30 World Sporl 16.00 World News 16.30
Global View 17.00 World News 17.30 Q&A 18.00 World News
18.45 American Edition 19.30 World News 20.00 Larry King
21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.30 World Sporl
23.00 World Víew 0.00 World News 0.30 Moneyline 1.00
World News 1.15 American Edition 1.30Q&A 2.00 Larry
King 3.00 World News 4.00 World News 4.30 Insight
NBC Super Channel
5.00 The Ticket NBC 5.30 NBC Nightly News With Tom
Brokaw 8.00 CNBC's European Squawk Box 9.00 European
Money Wheel 13.30 The CNBC Squawk Box 15.00 MSNBC -
The Site 16.00 National Geographic Television 17.00 Travel
Xpress 17.30 The Best of the Tícket NBC 18.00 The Best of the
Selina Scott Show 19.00 Time and Again 20.00 US PGA Golf
21.00 The Toniaht Show With Jay Leno 22.00 Late Night With
Conan O'Brien 23.00 Later 23.30 NBC Nighíy News With Tom
Brokaw 0.00 The Tonight Show With Jay Leno 1.00MSNBC
Intemight 2.00 The Best of the Selina Scott Show 3.00 The
Best ot the Ticket NBC 3.30 Talkin' Jazz 4.00 The Best of the
Selina Scott Show
Cartoon Network ✓
5.00 Sharky and George 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00
The Fruitties 6.30 Little Dracula 7.00 A Pup Named Scooby
Doo 7.30 Droopy: Master Detective 7.45 The Addams Family
8.00 Bugs Bunny 8.15 World Premiere Toons 8.30 Tom and
Jerry Kids 9.00 Yogi Bear Show 9.30 Wildfire 10.00
Monchichis 10.30 Thomas the Tank Engine 10.45 Top Cat
11.15 Little Dracula 11.45 Dink, the Little Dinosaur 12.00
Flintstone Kids 12.30 Scooby and Scrappy Doo 13.00 Tom and
Jerty 13.30 The Jetsons 14.00 The New Adventures of Captain
Planet 14.30 Thomas the Tank Engine 14.45 The Real Story
of... 15.15 Tom and Jerry Kids 15.45 Pirates of Dark Water
16.15 The Real Adventures of Jonny Quest 16.45 Cow and
Chicken/Dexter's Laboratory 17.00 Tom and Jerry 17.30 The
Mask 18.00 Two Stupid Dogs 18.15 Droopy: Master Detedive
18.30 The Flintstones 21.00 Two Stupid Dogs 21.15 Droopy:
Master Detective 21.30 Dastardly and Mutfleys Flying
Machines 22.00 The Bugs and Daffy Show 22.30 Scooby Doo
- Where are You? 23.00 Dynomutt. Dqg Wonder 23.30 Banana
Splits 0.00 Space Ghost Coast to Coast 0.15 Hong Kong
Pnooey 0.30 Wacky Races 1.00 Scooby Doo - Where are
You? 1.30 Help, It's the Hair Bear Bunch 2.00 Omer and the
Starchild 2.30 Spartakus 3.00 Little Dracula 3.30 Shaiky and
George 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Spalakus
Discovery
✓einnlg á STÖÐ 3
Sky One
7.00 Morning Mix. 9.00 Designing Women. 10.00 Another
World. ILOffDays of^Ow Lives. 12.00 The Oprah Winfrey
19.00 The Simpsons. 19.30 M’A'S’H. 20.00 Jag. 21.00 Walker,
Texas Ranger. 22.00 Hígh Incident. 23.00 StarTrek: The Nexi
Generalion. 24.00 LAPD. 0.30 The Lucy Show. 1.00 Hit Mix
Long Play.
Sky Movies
6.00 The 300 Spartans. 8.00 Demetrius and the Gladiators.
10.00 Dallas: The Earlv Years. 12.20 Between Love and Honor.
14.00 The Man with One Red Shoe. 16.00 Family Reunion.
18.00 Weekend at Bernie's II. 20.00 Milk Monev. 22.00 Fail
Time. 23.30 Playmaker. 1.05 Here on Earth. 2.55 The House of
God. 4.40 Weekend at Bernie’s 11.
Omega
7.15 Worship. 7.45 Rödd trúarinnar. 8.15 Blönduð dagskrá.
19.30 Rödd írúarinnar (e). 20.00 Central Message. 20.30 700
dúbburinn. 21.00 Þelta er þinn dagur meö Benny Hinn. 213Ó
Kvöldljós, endurtekið efni frá BolhoOi. Ymsir gestir.23.00-10.00
Praise the Lord.
Mínus er skemmtileg teikni-
mynd fyrir unga fólkiö.
17.15 Mínus.
17.20 Vatnaskrímslin.
17.30 Glæstar vonir.
18.00 Fréttir.
18.05 íslenski listinn.
19.0019 20.
20.00 Lois og Clark (13:22).
21.00 Flekklaus ferill (Serving in Silence:
-----jThe Margarethe
Cammermeyer Story).
——'Áleitin mynd um Margar-
ethe Cammermeyer sem eftir 24 ára
starf sem herhjúkrunarkona viöur-
kennir aö hún sé lesbía. Þessi játn-
ing vekur hörö viöbrögö meöal her-
málayfirvalda og annarra. Margar-
ethe er þó ekki af baki dottin, heldur
hefur kraftmikla baráttu fyrir því aö fá
aö vera sú sem hún er.
5 Reyfari (Pulp Fiction).
★★★i
01.10 Hvíl f friöi, frú Colombo. (Rest in
Peace Mrs. Colombo). Sjá umfjöllun
aö ofan.
02.45 Dagskrárlok.
#svn
17.00 Spítalalíf (MASH).
17.30 Taumlaus tónlist.
19.00 Jörö 2 (e) (Earth II).
20.00 Tímaflakkarar (Sliders). Uppgötvun
ungs snillings hefur óvæntar afleiö-
ingar í för meö sér og nú er hægt aö
ferðast úr einum heimi f annan. Aö-
alhlutverk: Jerry O’Connell, John
Rhys-Davies og Sabrina Lloyd.
21.00 Ökuskólinn (Moving Violations).
Gamanmynd frá leikstjór-
anum Neal Israel
(Bachelor Party). sem nú
beinir m.a. sjónum okkar aö akstri
ökutækja og þeirri staöreynd aö þaö
er ekki öllum gefiö aö sitja undir stýri.
Á meöal leikenda eru John Murray,
Jennifer Tilly og James Keach.
1985.
22.30 Undirheimar Miami (e) (Miami
Vice).
23.20 Fööurást (e) (Thicker than Blood).
Vönduö kvikmynd um mann sem
berst fyrir forsjá yfir syni sfnum. Aö-
alhlutverk: Peter Strauss, Rachel
Ticotin og Lynn Whitfield. Leikstjóri:
Michael Dinner. 1993.
00.50 Spítalalíf (e) (MASH).
01.15 Dagskrárlok.