Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1997, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1997, Síða 8
8 sælkerinn LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1997 L>V larl Jóhann Birgisson og María Guöjónsdóttir bjóða upp irokkoliböku. Jóhannes Felixson íslandsmeistari í Fylltar lárperur með rækjum Matgæðingar vikunnar eru hjónin María Guðjónsdóttir hár- skeri og Karl Jóhann Birgisson, framkvæmdastjóri Dráttarbrautar- innar í Neskaupstað. Hjónin ætla að gefa uppskrift að forrétti meö lárperum og rækjum og brokkoli- böku. inu, salti og rækjum. Setjið rækju- blöndu í hverja lárperuskál og skreytið með rækjum og dilli. Bor- ið fram með ristuðu brauði og smjöri. Brokkolibaka Lárperur 3lárperur 2 msk. sítrónusafi 1 dl sýrður ijómi /2 dl tómatkraftur % tsk. þriðja kryddið salt 100 g rækjur dill Skerið lárperumar í tvennt eftir endilöngu. Hnífnum er rennt inn að steininum og skorið varlega hringinn í kringum steininn og ávöxturinn þannig klofinn. Steinninn er fjarlægður og gott er að kreista sítrónus- afa yfir sárið svo kjötið verði ekki brúnt. Blandið sam- an sýrðum rjóma, sítrónusafa, tómat- krafti, þriðja krydd 100 g smjör 150 g hveiti 100 g hrært skyr y2 tsk. salt Blandið saman hveiti og salti. Myljið smjörið saman við og þá er skyrinu bætt út í. Hnoðað létt sam- an en hnoðið lítið. Ef deigið verður blautt má bæta við hveiti á borðið. Deigið er geymt í kæli í 30 mín. Þá er það flatt út og sett í eldfast mót. Deigið á að hylja brúnir mótsins. Stingið í það gaflli og forbakið við 200 gráður í 10-15 mínútur. og salt Pastaskrúfur soðnar í 7 mínút- ur. Spergilkál skorið í bita og soð- ið þar til þaö er oröið mjúkt. Beikon skorið í litla bita og steikt á pönnu. Eggj- um, rjóma og 100 g af osti blandað sam- an. Kryddað með oregano, salti og pipar. Takið bökuna úr ofninum og setjið pastaskrúfurnar í mótið. Setjið spergilkálið og beikonið þar ofan á og hellið sósunni yfir og því sem eftir er af ostinum er stráð yfir aflt saman. Bakið í ofni við 200 gráður í 30-40 mínútur. Borið íram með salati. María og Karl Jóhann skora á hjónin Finnboga Jónsson, forstjóra Síldarvinnslunnar hf., og Svein- borgu Sveinsdótt- ur geðhjúkr- unarfræð- ing. -em Asparguspæ Pæ með góðri fyllingu er afltaf ljúffengt og oft er hægt að bera það fram kalt líka. Hér er um að ræða uppskrift að pæi með asp- argusfyllingu. 100 g smjör 3 dl hveiti 2 msk. vatn 1 Fylling 500 g ferskur, grænn aspargus 4 egg 2 dl mjólk 1 dl rjómi 2 dl rifmn ostur Vi tsk. salt pipar á hnifsoddi nokkur kom cayennepipar Myljið smjörið í mjölið og hnoð- ið deigið saman með vatni. Látið deigið í isskápinn í 15 mínútur. Takið utan af aspargusnum og deilið honum í þrjá bita og sjóðið í 5-10 mínútur, látið renna af hon- um vatnið. Fletjið deigið út í eld- fast mót. Hrærið saman egg, mjólk, rjóma, ost, salt og cayenn- epipar. Hellið blöndunni í formið og bakiö við 200 gráður í ca 40 mínútur. Leggiö jafnvel álpappír yfir formið síðustu 10 mínútumar. Laxakæfa Þessi laxakæfa er afar bragð- góð og er yfirleitt búin til daginn áður. 500 g beinlaust laxafilet 400 g reyktur lax 6 eggjarauður 2 tsk. kartöflumjöl 1 tsk. paprikukrydd 1 dl rjómi Smyrjið lítil form og skerið út 10 smáa þríhyminga af reykta laxinum og leggið í hvert form. Blandið því sem eftir er af reykta laxinum saman við ferska laxinn og búið til fars í matvinnsluvél. Bætið kartöflumjöli, eggjarauðu og kryddi út í. Blandið saman við léttþeyttum rjóma. Skiptið farsinu í litlu formin og látið þau i vatnsbað á langpönnu. Steikið við 150 gráður í 25-30 mínútur. Látið kæf- una kólna í nokkrar mínútur áðui' en hún er tekin úr formun- um. Borið fram kalt með grænni sósu. Græn sósa | 150 g pastaskrúfur 1 haus spergilkál 250 g beikon 3 egg : 1 peli rjómi 200 g rif- inn ostur jÆ oregano Jfl pipar ■ ^77 3 dl romm 200 g majones 200 g fryst hakkað spínat 2 tsk. kerfill 2 tsk. estragon 1 tsk. jurtasalt Blandið öllu saman og berið fram kalt. Spínat og kart- öflusalat Salat er mjög gott sem meðlæti með mat eða sem máltíð eitt og sér ásamt hvítlauksbrauði. 150 g ferskt spínat 12 kaldar soðnar kartöflur 1 laukur 1 dl valhnetur y2 dl ferskur rifinn parmesa- nostur 6 msk. matarolía 2 msk. edik 2 msk. vátn 1 msk. ferskt oregano y2 tsk. jurtasalt pipar Skolið og skerið spínatblöðin. Skerið kartöflumar í skífur og laukinn í þunnar skífúr. Gróf- hakkið valhneturnar. Raðið spínati, kartöflum og lauk fallega í skál. Dreifið valhnetum og ferskum parmesanosti yfir. Blandið saman olíu, ediki, vatni, oregano og jurtasalti. Hellið di'essingunni yfir salatið og malið örlítinn pipar yfir. -em kökuskreytingum iú er jólafitan vonandi á undanhaldi þannig að óhætt ætti aö vera að fá sér einhver sætindi með kaffinu til hátíöa- brigða. Skúffukaka með jarðar- beijum er mátulega sæt og fljót- legt aö baka hana beri gesti að garði. 150 g smjör 150 g suðusúkkulaði 3 dl hveiti 3 dl sykur y2 tsk. salt 3 egg matgæðingur vikunnar Súkkuiaðiglassúr 50 g smjör 1 dl rjómi 2 msk. sykur 1 tsk. hveiti 3 tsk. kakó Skraut Suðusúkkulaði fersk jarðarber flórsykur Bræðið smjör og súkkulaði í potti á lágum hita. Bætið við þetta sykri, hveiti, salti og eggi. Blandið vel saman. Hellið deig- inu í lítið eldfast mót. Bakið kökuna við 175 gráður í 35 mín- útur. Glassúr Blandið öllu hráefninu í glassúrinn og hrærið vel í á | meðan blandan sýður. Smyrjið yfir kökuna. Dýfið jarðarberjun- um í bráðið suðusúkkulaði og leggið á kökuna. Stráið flór- sykri yfir kökuna og skerið hana i litla ferninga. -em iMIÍllflT Sigurverkið Eldur-ís en þaö er konfektkassi sem fékk nafnið ríkiskassinn fyrir það að hann er alltaf tómur. Brjóstsykurinn á aö tákna jökul og kransa- kakan hangir í lausu lofti. Fromageskálar 3 eggjahvitur 110 g hveiti 140 g flórsykur 3 msk. smjör 2 msk. rjómi 2 msk. möndlur Eggjahvíturnar eru þeyttar og þurrefnunum blandað saman við ásamt bræddu smjöri og rjóma. Mylj- ið möndlurnar vel niður og blandið saman við. Setjið eina matskeið á plötu og dreifið vel úr. Bakið við 200 gráður þar til orðið ljósbrúnt. Legg- ið yfir glas þannig að hola myndist fyrir fylling- ar. Fylling 1 msk. sykur 100 g rjómaostur 2 eggjarauður 2 msk. sykur 2 dl rjómi 2 eggjahvítur 130 g suðusúkkulaði Sykur og ostur eru unnin vel sam- an. Eggjarauður og sykur eru þeytt vel saman og ijóminn er einnig þeyttur. Eggjahvíturnar eru þeyttar síðast. Blandið eggjahvítum, bræddu súkkulaðinu og eggjarauðum varlega saman og blandið síð- an rjóma og osti saman við. ís 2 eggjarauður 1 egg 1 bolli sykur 3 dl rjómi 1 tsk. vanilla Þeytið egg og sykur vel saman og blandið þeyttum ijómanum saman við ásamt vanillu. Frystið. Þegar skálarnar eru orðnar kald- ar eru makkar- ónur muldar i botninn og ef til vill smávegis niðursoðnir ávextir. Leggið fyllinguna yfir og setjið eina ískúlu með. Skreytið með ferskum ávöxt- um og súkkulaðispón- um. -em Fromaaeskál- ar mefl ís Jóhannes Fel- ixson bakara- meistari sópaði að sér verðlaun- um í íslands- meistarakeppni í kökuskreyting- um sem haldin var í Perlunni um helgina. Hann hlaut Is- landsmeistaratit- ilinn auk þess sem hann fékk sérstök verðlaun fyrir litasamsetn- ingu verks síns, svo og sérstaka viðurkenningu fyrir bragðgæði tertunnar. Jóhannes Felixson gefur lesendum DV uppskrift að fro- mageskálum með ís sem áttu að fara í keppnina en viku fyrir öðrum rétti á síðustu stundu. DV-mynd Sigrún J. Gestsdóttir aak

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.