Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1997, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1997, Blaðsíða 8
8 sælkerinn LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1997 L>V larl Jóhann Birgisson og María Guöjónsdóttir bjóða upp irokkoliböku. Jóhannes Felixson íslandsmeistari í Fylltar lárperur með rækjum Matgæðingar vikunnar eru hjónin María Guðjónsdóttir hár- skeri og Karl Jóhann Birgisson, framkvæmdastjóri Dráttarbrautar- innar í Neskaupstað. Hjónin ætla að gefa uppskrift að forrétti meö lárperum og rækjum og brokkoli- böku. inu, salti og rækjum. Setjið rækju- blöndu í hverja lárperuskál og skreytið með rækjum og dilli. Bor- ið fram með ristuðu brauði og smjöri. Brokkolibaka Lárperur 3lárperur 2 msk. sítrónusafi 1 dl sýrður ijómi /2 dl tómatkraftur % tsk. þriðja kryddið salt 100 g rækjur dill Skerið lárperumar í tvennt eftir endilöngu. Hnífnum er rennt inn að steininum og skorið varlega hringinn í kringum steininn og ávöxturinn þannig klofinn. Steinninn er fjarlægður og gott er að kreista sítrónus- afa yfir sárið svo kjötið verði ekki brúnt. Blandið sam- an sýrðum rjóma, sítrónusafa, tómat- krafti, þriðja krydd 100 g smjör 150 g hveiti 100 g hrært skyr y2 tsk. salt Blandið saman hveiti og salti. Myljið smjörið saman við og þá er skyrinu bætt út í. Hnoðað létt sam- an en hnoðið lítið. Ef deigið verður blautt má bæta við hveiti á borðið. Deigið er geymt í kæli í 30 mín. Þá er það flatt út og sett í eldfast mót. Deigið á að hylja brúnir mótsins. Stingið í það gaflli og forbakið við 200 gráður í 10-15 mínútur. og salt Pastaskrúfur soðnar í 7 mínút- ur. Spergilkál skorið í bita og soð- ið þar til þaö er oröið mjúkt. Beikon skorið í litla bita og steikt á pönnu. Eggj- um, rjóma og 100 g af osti blandað sam- an. Kryddað með oregano, salti og pipar. Takið bökuna úr ofninum og setjið pastaskrúfurnar í mótið. Setjið spergilkálið og beikonið þar ofan á og hellið sósunni yfir og því sem eftir er af ostinum er stráð yfir aflt saman. Bakið í ofni við 200 gráður í 30-40 mínútur. Borið íram með salati. María og Karl Jóhann skora á hjónin Finnboga Jónsson, forstjóra Síldarvinnslunnar hf., og Svein- borgu Sveinsdótt- ur geðhjúkr- unarfræð- ing. -em Asparguspæ Pæ með góðri fyllingu er afltaf ljúffengt og oft er hægt að bera það fram kalt líka. Hér er um að ræða uppskrift að pæi með asp- argusfyllingu. 100 g smjör 3 dl hveiti 2 msk. vatn 1 Fylling 500 g ferskur, grænn aspargus 4 egg 2 dl mjólk 1 dl rjómi 2 dl rifmn ostur Vi tsk. salt pipar á hnifsoddi nokkur kom cayennepipar Myljið smjörið í mjölið og hnoð- ið deigið saman með vatni. Látið deigið í isskápinn í 15 mínútur. Takið utan af aspargusnum og deilið honum í þrjá bita og sjóðið í 5-10 mínútur, látið renna af hon- um vatnið. Fletjið deigið út í eld- fast mót. Hrærið saman egg, mjólk, rjóma, ost, salt og cayenn- epipar. Hellið blöndunni í formið og bakiö við 200 gráður í ca 40 mínútur. Leggiö jafnvel álpappír yfir formið síðustu 10 mínútumar. Laxakæfa Þessi laxakæfa er afar bragð- góð og er yfirleitt búin til daginn áður. 500 g beinlaust laxafilet 400 g reyktur lax 6 eggjarauður 2 tsk. kartöflumjöl 1 tsk. paprikukrydd 1 dl rjómi Smyrjið lítil form og skerið út 10 smáa þríhyminga af reykta laxinum og leggið í hvert form. Blandið því sem eftir er af reykta laxinum saman við ferska laxinn og búið til fars í matvinnsluvél. Bætið kartöflumjöli, eggjarauðu og kryddi út í. Blandið saman við léttþeyttum rjóma. Skiptið farsinu í litlu formin og látið þau i vatnsbað á langpönnu. Steikið við 150 gráður í 25-30 mínútur. Látið kæf- una kólna í nokkrar mínútur áðui' en hún er tekin úr formun- um. Borið fram kalt með grænni sósu. Græn sósa | 150 g pastaskrúfur 1 haus spergilkál 250 g beikon 3 egg : 1 peli rjómi 200 g rif- inn ostur jÆ oregano Jfl pipar ■ ^77 3 dl romm 200 g majones 200 g fryst hakkað spínat 2 tsk. kerfill 2 tsk. estragon 1 tsk. jurtasalt Blandið öllu saman og berið fram kalt. Spínat og kart- öflusalat Salat er mjög gott sem meðlæti með mat eða sem máltíð eitt og sér ásamt hvítlauksbrauði. 150 g ferskt spínat 12 kaldar soðnar kartöflur 1 laukur 1 dl valhnetur y2 dl ferskur rifinn parmesa- nostur 6 msk. matarolía 2 msk. edik 2 msk. vátn 1 msk. ferskt oregano y2 tsk. jurtasalt pipar Skolið og skerið spínatblöðin. Skerið kartöflumar í skífur og laukinn í þunnar skífúr. Gróf- hakkið valhneturnar. Raðið spínati, kartöflum og lauk fallega í skál. Dreifið valhnetum og ferskum parmesanosti yfir. Blandið saman olíu, ediki, vatni, oregano og jurtasalti. Hellið di'essingunni yfir salatið og malið örlítinn pipar yfir. -em kökuskreytingum iú er jólafitan vonandi á undanhaldi þannig að óhætt ætti aö vera að fá sér einhver sætindi með kaffinu til hátíöa- brigða. Skúffukaka með jarðar- beijum er mátulega sæt og fljót- legt aö baka hana beri gesti að garði. 150 g smjör 150 g suðusúkkulaði 3 dl hveiti 3 dl sykur y2 tsk. salt 3 egg matgæðingur vikunnar Súkkuiaðiglassúr 50 g smjör 1 dl rjómi 2 msk. sykur 1 tsk. hveiti 3 tsk. kakó Skraut Suðusúkkulaði fersk jarðarber flórsykur Bræðið smjör og súkkulaði í potti á lágum hita. Bætið við þetta sykri, hveiti, salti og eggi. Blandið vel saman. Hellið deig- inu í lítið eldfast mót. Bakið kökuna við 175 gráður í 35 mín- útur. Glassúr Blandið öllu hráefninu í glassúrinn og hrærið vel í á | meðan blandan sýður. Smyrjið yfir kökuna. Dýfið jarðarberjun- um í bráðið suðusúkkulaði og leggið á kökuna. Stráið flór- sykri yfir kökuna og skerið hana i litla ferninga. -em iMIÍllflT Sigurverkið Eldur-ís en þaö er konfektkassi sem fékk nafnið ríkiskassinn fyrir það að hann er alltaf tómur. Brjóstsykurinn á aö tákna jökul og kransa- kakan hangir í lausu lofti. Fromageskálar 3 eggjahvitur 110 g hveiti 140 g flórsykur 3 msk. smjör 2 msk. rjómi 2 msk. möndlur Eggjahvíturnar eru þeyttar og þurrefnunum blandað saman við ásamt bræddu smjöri og rjóma. Mylj- ið möndlurnar vel niður og blandið saman við. Setjið eina matskeið á plötu og dreifið vel úr. Bakið við 200 gráður þar til orðið ljósbrúnt. Legg- ið yfir glas þannig að hola myndist fyrir fylling- ar. Fylling 1 msk. sykur 100 g rjómaostur 2 eggjarauður 2 msk. sykur 2 dl rjómi 2 eggjahvítur 130 g suðusúkkulaði Sykur og ostur eru unnin vel sam- an. Eggjarauður og sykur eru þeytt vel saman og ijóminn er einnig þeyttur. Eggjahvíturnar eru þeyttar síðast. Blandið eggjahvítum, bræddu súkkulaðinu og eggjarauðum varlega saman og blandið síð- an rjóma og osti saman við. ís 2 eggjarauður 1 egg 1 bolli sykur 3 dl rjómi 1 tsk. vanilla Þeytið egg og sykur vel saman og blandið þeyttum ijómanum saman við ásamt vanillu. Frystið. Þegar skálarnar eru orðnar kald- ar eru makkar- ónur muldar i botninn og ef til vill smávegis niðursoðnir ávextir. Leggið fyllinguna yfir og setjið eina ískúlu með. Skreytið með ferskum ávöxt- um og súkkulaðispón- um. -em Fromaaeskál- ar mefl ís Jóhannes Fel- ixson bakara- meistari sópaði að sér verðlaun- um í íslands- meistarakeppni í kökuskreyting- um sem haldin var í Perlunni um helgina. Hann hlaut Is- landsmeistaratit- ilinn auk þess sem hann fékk sérstök verðlaun fyrir litasamsetn- ingu verks síns, svo og sérstaka viðurkenningu fyrir bragðgæði tertunnar. Jóhannes Felixson gefur lesendum DV uppskrift að fro- mageskálum með ís sem áttu að fara í keppnina en viku fyrir öðrum rétti á síðustu stundu. DV-mynd Sigrún J. Gestsdóttir aak
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.