Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1997, Page 14
14
ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997
Herratískan í algleymingi í París:
Aðsniðin jakkaföt áberandi
- og áhersla á óvenjuleg efni
Það kenndi
margra grasa í
vetrar- og haust-
tískunni fyrir
herra sem sýnd
var í París á dög-
unum. Einkenn-
andi voru þó að
sniðin jakkaföt
sem ýmist
voru ur
óttu, röndóttu
eða skræpóttu
efni. Munstrað-
ar, grófprjónað-
ar peysur áttu
einnig upp á
pallborðið og
við þær voru
notaðir grófir
jakkar í líflegum
litum.
Áhersla a
óvenjuleg
efni
Á heildina
litið voru fót-
in ekki svo
óvenjuleg heldur frekar
lögð áhersla á óvenjuleg efni.
Þannig var mikið um flauel, stretch,
glansandi efni og flos með mjög svo
litríkum tónum. Áberandi var
að enginn hönnuðanna lagði
áherslu á að fínu, dýru merkin
sæust á fatnaðinum. Þess í
stað gerði hönnuðurinn Ver-
onique Nichanian hinn sígilda
frakka t.d. úr leðri eða
bleksvörtu rúskinni.
Krúnurakaðir
pönkarar
Hönnuðurinn
Jean Paul
Gaultier vakti
einna mesta at-
hygli fyrir fyr-
irsæturnar sín-
ar. Mennirnir
stormuðu inn
eins og pönk-
arar útlits, í
þröngum bux-
um yfír þykk og
mikil stígvél og í
stuttum jökkum
með krúnurakaða
kolla þar sem málað
hafði verið „ást“
eða „friður".
Áhersla Gaultiers
var á þröngar útl-
ínur, aðsniðnar
buxur og köflótt efni.
Annað sem einkenndi
Gaultier voru jakkar
með loðkraga sem oftar
en ekki voru úr glans-
andi og litríku efni.
Jakkafötin fá
nýtt líf
Síðir, teinóttir jakkar
sáust einnig á sýning-
unni, eins konar
„frjakkar" því útlitið
og síddin gat bæöi átt
við frakka og jakka.
Eric Bergere var á sýn-
ingunni
Þessi fallegi fatnaður ætti t a 1 i n n
aö henta vel á íslandi og er hafa gætt
greinilega framleiddur þrískipt
með notagildi í huga. jakkaföt
nýju lífi
köfl
Síðar og vandaðar úlpur með loökraga eru aftur að komast í tísku.
með því að hneppa jökkunum hátt
við bringubeinið, bæta kraga á vest-
ið, hálsklút um hálsinn og nota
mynstruð efni.
Hátískusportfatnaður fyrir karl-
ana telst í dag vera þröngur toppur
við hólkvíðar her-
mannabux-
og
strigaskór með vígtönnum á sólcm-
um vöktu einnig mikla hrifningu.
Flestir hönnuðanna sóttu einhverj-
ar hugmyndir til einkennisbúninga
og má þar nefna stóra og áberandi
vasa á fatnaðinum
og silfurlitar
tölur.
Hér má sjá afturhvarf til eldri tíma, langar ermar á skyrtum og teinótt jakkaföt.
Jakkar eru fjölbreyttir, ýmist beinir og síöir eöa styttri og aöskornir í mittið.
Bleksvart rúskinn, þröngar flauelsbuxur og dökk sólgleraugu verða áber-
andi í sumar.
-ingo
Dýrasti kjóll, sem sýndur hef-
ur verið í tískuhúsi í París, er
„Fæðing Venusar", hannaður af
Serge Lepage. í kjólnum voru
512 demantar og er hann metinn
á um 1,5 þúsund milljónir
króna. Hann var fyrst sýndur á
Schiaparelli vor- og sumartísku-
sýningunni í janúar 1977.
Dýrasta efnið
Dýrasta efni sem selt hefur
verið er efni í kvöldklæðnað, 102
sm breitt, úr
ekta silfri
með hand-
saumuðu,
s i 1 f u r -
skreyttu
klassísku
b 1 ó m a -
mynstri. í
því var 21 ör-
smár silfur-
þráður á
h v e r j u m
sm2. Efnið
var hannað
af AlanHers-
hman í Duke St. London og kost-
aði hver metri um 67 þúsund
krónur i maí 1977.
Mesta hárkolian
ÍMesta hárkolla sem seld hef-
ur verið var 4,57 metra síð.
Hana framleiddi Bergmann í
■ 5th Avenue, NY, árið 1975.
I
Dýrasti hatturinn
Hæsta verð sem greitt hefur
verið fyrir einn hatt er um 4,6
milijónir króna. Hattinn keypti
Moét et Chandon á uppboði hjá
Maitres Liery í Rheims et Laur-
in árið 1970. Sá sem síðastur
bar þennan hatt var Napóleon I.
keisari (1769-1821) þann 1. janú-
ar árið 1815.
Dýrustu skórnir
Dýrustu skór sem fengist
hafa eru golfskór framleiddir af
Stylo, Matchmakers
International Ltd. í Nort-
hampton á Englandi. Skórnir
eru fóðraðir með minkaskinni,
“ skreyttir með 18 karata gulli og
hafa rúbina á oddunum í sólan-
um. Þeir kostuðu á Englandi
Ium 900 þúsund krónur en um
1,3 milljónir í NY.
Nylongarn
Finasta nylongam sem frem-
leitt hefur verið er af grófleikan-
um 6 denier. Það var notað í
sokka sem vom til sýnis á nylon-
sýningu í London árið 1956.
Minnsti grófleiki sem notaður er
| í sokka sem seldur era í verslun-
um eru 9 denier. Til samanburð-
t ar má geta þess að eitt mannshár
| er yfirleitt um 50 denier.
Fínasti vefnaður
Fínasti vefnaður, sem þekkt-
ur er, eru -2.490 hnútar á hverj-
: um sm2. Teppið er hluti af
Imperial Mughal bænateppi frá
17. öld og er nú með Áltman
safninu i Metrópolitan lista-
safriinu í New York.
IDýrasta teppið
Stórkostlegasta teppi sem
búið hefur verið til er „Vor“
teppið frá Khusraw en það var
gert fyrir áhorfendasvæðin í
Sassan-höllinni í Ctesiphon í
írak. Það var um 620 m2 og í því
var silki, gullþráður og það þak-
ið verðmætum steinum. Teppið
er upphaflega talið hafa verið
þúsund milljón punda virði.
Hæsta upphæð sem greidd
hefur veriö fyrir teppi á upp-
boði er um 38 milljónir króna.
Það var gamalt, persneskt
teppi, 2,7x3,8 m, selt úr dánar-
Íbúi Emily Stifel í Vestur-Virgi-
niu í Bandaríkjunum. -ingo