Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1997, Side 33
ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997
37
DV
Benedikt Erlingsson leikur
Gunnlaug ormstungu.
Ormstunga
á Hvanneyri
AOt frá því leikritið Orm-
stunga var frumsýnt í Skemmti-
húsinu í sumar hefur verkið
motið mikilia vinsælda og eru
sýningar orðnar fimmtíu og
þúár talsins. Nú hyggst
Skemmtihúsið sýna Ormstungu
á Hvanneyri í kvöld og er þá
verkið komið á heimaslóðir
Gunnlaugs ormstungu. Er ekki
að efa að Borgfirðingar taka vel
á móti leikurunum.
Tónleikar
Leikritið er byggt á Gunn-
laugs sögu ormstungu, og eru
leikarar tveir, Benedikt Erlings-
son og Halldóra Geirharðsdóttir
og leika þau mörg hlutverk. Þau
sem og leikritið í heild fékk ein-
róma lof gagnrýnenda fyrir frá-
bær tök á íslendingum til foma.
Hefur aðstandendum Ormst-
ungu verið boðið að sýna verkið
víða, meðal annars í Tókíó og
Buenos Aires. Næsta sýning í
Reykjavík er á föstudaginn.
Ferðamenn í
snjóflóða-
hættu
Björgunarskóli Landsbjargar
og Slysavarnafélag íslands
stendur fyrir opnum fræðslu-
fundi um mat á snjóflóðahættu
fyrir feröa- og fjallamenn i
kvöld kl. 20.00 í húsi Flugbjörg-
unarsveitarinnar í Reykjavík
við Flugvallaveg.
Kúrekadans
Félag eldri borgara í Reykja-
vík er með danskennslu, kú-
rekadans, í Risinu i dag kl.
18.00.
Fjallkonumar
Kvenfélagið Fjallkonumar
halda fund í kvöld í Safnaöar-
heimili Fella- og Hólakirkju kl.
20.30. Gunnar Sigurðsson lækn-
ir kemur og ræðir um beinþynn-
ingu.
Samkomur
Kvenfélag Seljasóknar
heldur aðalfund þriðjudaginn 4.
febrúar kl. 20.30 í Kirkjumiö-
stöðinni. Eftir fundarstörf verð-
ur Selma Júlíusdóttir með
kynningu á ilmolíum.
Kvenfélag
Háteigssóknar
Heldur aðalfund sinn i kvöld
kl. 20.30 í safnaðarheimili kirkj-
unnar. Upplestur og kaffiveit-
ingar.
Æskulýðsstarf
Hjálpræðishersins
Anna og Daniel Óskarsson,
sem búa í Norður-Noregi, verið
með samkomu í Herkastalanum
í kvöld kl. 20.30.
Gaukur á Stöng:
Gleðisveitin Rjúpan
Gaukur á Stöng heldur sem fyrr
uppi merki lifandi tónlistar. Á
hverju kvöldi koma þar fram
hljómsveitir, bæði þekktar og
óþekktar. í gærkvöld kom fram ný
hljómsveit sem heitir Vestanhafs
en þar í broddi fylkingar er gítar-
snillingiu-inn Björgvin Gíslason. í
kvöld er það hins vegar hljóm-
sveitin Rjúpan sem hefur sínar
bækistöðvar á Akureyri, nánar til-
Skemmtanir
tekið á Akureyri. Rjúpan mun sjá
til þess að stutt verði í brosið hjá
gestum á Gauknum í kvöld. Rjúp-
an er mikil gleðisveit og hefur
komið víða fram. Fyrir jól gaf
sveitin út plötu og má búast við að
lög af henni verði í heiðri höfð í
kvöld. Meðlimir Rjúpunnar eru
þrír, Skúli Gautason, sem var eitt
sinn í Sniglabandinu, Karl 01-
geirsson og Friðþjófur Sigurðsson.
Á miðvikudags- og fimmtudags-
kvöld eru það svo félagarnir í
Fjörkálfarnir f Rjúpunni skemmta á Gauknum í kvöld.
Sixties, sem leika á Gauknum og hljómsveit Sóldögg sem skemmtir
um helgina er það hin vinsæla gestum á Gauknum.
Ófært úr
Fljótum til
Siglufjardar
Nokkuð snjóaði í nótt og voru
vegagerðarmenn við mokstur fram
eftir morgni og eru nú allir helstu
þjóðvegir landsins færir en víða er
nokkur hálka. Ófært er úr Fljótum
til Siglufjarðar, þá er skafrenningur
á Öxnadalsheiði og á Norðaustur-
landi, þar sem er slæmt ferðaveður.
Færð á vegum
Heiðar eru sumar hverjar ófærar
vegna snjóa, má þar nefna Lágheiði
og Öxarfjarðarheiði á Norðurlandi,
Hellisheiði eystri og Mjóafjarðar-
heiði á Austurlandi. Á Suðurlandi
er vegavinnuflokkur við að lagfæra
leiðina Laugarvatn-Múli.
m Hálka og snjór ® Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir
LokaörStOÖU tD Þungfært 0 Fært fjallabílum
Sonur Jórunnar
og Erlends
Litli drengttrinn á
myndinni fæddist á fæð-
ingardeild Landspítalans
23. janúar kl. 7.06. Hann
Barn dagsins
var við fæðingu 3.195
grömm og 49 sentímetra
langur. Foreldrar hans
eru Jórunn Rothenborg
og Erlendur Sturla Birgis-
son. Hann á einn bróður,
Alexander, sem er níu
ára.
Geena Davis og Samuel L.
Jackson ieika aðalhlutverkin.
Koss dauðans
Aðalpersónan í Koss dauðans
(The Long Kiss Goodnight) er
húsmóðirin og kennarinn Sam-
antha Caine sem lifir venjulegu
fjölskyldulífi en þjáist af minnis-
leysi. Þegar gerð er tilraun til að
drepa hana á heimili hennar
bregst hún við eins og þjálfaður
bardagamaður. Þessi viðbrögð
hennar gera það að verkum að
fram fara að koma minningar
sem eru í engu samræmi við það
líf sem hún lifir. Minningarnar
láta hana ekki í friði og með að-
stoð einkalöggunnar Mitch
Hennesey kemst hún að því að
hún er allt önnur manneskja en
hún hélt sig vera. Hennar rétta
nafn er Charly Baltimore og er
hún mjög vel þjálfaður leyni-
þjónustumaður sem er flæktur í
flókin mál hjá ríkinu sem ekki
mega koma upp á yfirborðið.
Kvikmyndir
Samuel L. Jackson er helsti
mótleikari Davis í myndinni en
leikstjóri er Renny Harlin.
Nýjar myndir:
Háskólabíó: Áttundi dagurinn
Laugarásbíó: Samantekin ráð
Kringlubíó: í straffi
Saga-bíó: Dagsljós
Bíóhöllin: Kona klerksins
Bíóborgin: Kvennaklúbburinn
Regnboginn: Koss dauðans
Stjörnubíó: Tvö andlit spegils
Krossgátan
r~ r- T“ 4
j *
iö
ii vr cT “I ur
fj,1" pr fr sr
iti ■
zr J
Lárétt: 1 hlýðin, 4 fæddi, 7 píla, 8
fóðrar, 10 gortaði, 11 vatnagangur,
13 op, 14 reið, 16 kjáni, 18 viðkvæm-
ara, 21 hraðinn, 22 haf.
Lóðrétt: 1 nauðsynina, 2 gáski, 3
megna, 4 kveikja, 5 grafa, 6 gleð-
skapur, 9 óánægja, 12 tryllti, 15 les-
andi, 17 tíndi, 19 bráðræði, 20 hús.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 vansi, 6 þý, 7 erja, 8 lóu, 10
skóflar, 12 tólinu, 15 unir, 17 æði, 18
rýmið, 20 an, 21 státinn.
Lóðrétt: 1 vesturs, 2 ark, 3 njóli, 4
safi, 5 ill, 6 þó, 9 urginn, 11 auðan,
13 ónýt, 14 næði, 16 rit, 19 má.
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 39
04.02.1997 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollgenqi
Dollar 69,490 69,850 67,130
Pund 112,790 113,360 113,420
Kan. dollar 51,680 52,000 49,080
Dönsk kr. 11,0930 11,1520 11,2880
Norsk kr 10,7370 10,7960 10,4110
Sænsk kr. 9,5090 9,5610 9,7740
Fi. mark 14,1600 14,2430 14,4550
Fra. franki 12,5130 12,5840 12,8020
Belg. franki 2,0504 2,0628 2,0958
Sviss. franki 48,9100 49,1800 49,6600
Holl. gyllini 37,6700 37,8900 38,4800
Þýskt mark 42,3300 42,5400 43,1800
It. lira 0,04281 0,04307 0,04396
Aust. sch. 6,0130 6,0510 6,1380
Port. escudo 0,4209 0,4235 0,4292
Spá. peseti 0,4983 0,5013 0,5126
Jap. yen 0,56810 0,57150 0,57890
írskt pund 111,130 111,820 112,310
SDR 96,13000 96,70000 96,41000
ECU 81,8100 82,3000 83,2900
Simsvari vegna gengisskráningar 5623270
•%
<
4
r