Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1997, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1997
7
DV Sandkorn
Fréttir
Á leið inn í eilífðina
Reynir Ragnarsson, lögreglu-
þjónn í Vík í Mýrdal, er mikill æv-
intýramaöur og orðinn hálfgerð
þjóðsagnaper-
sóna. Hann er
sagður manna
óragastur við
að taka áhættu
nánast hvenær.
sem er. Reynir
varð frægur
þegar Skeiðar-
árhlaupið kom í
haustvegna
þess að hann
komst siðastur
manna yfir brýrnar og var mjög
hætt kominn. Hann sat og drakk
kaffi á Hótel Freysnesi austan við
brýmar. Hann haíði slökkt á far-
símanum en fékk svo boð um að
hlaupið væri hafið. Hann dreif sig
upp í bílinn og gaf í áleiðis heim
yfir brýniar. Flóðið var skollið á,
vegir milli brúa að grafast í sundur
og Reynir í mikilli hættu. Guöni
Ágústsson alþingismaður segir að
Reynir hafi sagt sér það að eftir-
minnilegast úr þessari ferð hafi ver-
ið þegar hann ók á ofsahraða yfir
brýrnar og veginn og sá allt í einu
eitt af þessum skiltum sem vara
menn við of hröðum ákstri en á því
stóö: „í>ú ert á fullri ferð inn í ei-
lífðina.“ Reynir sagði Guðna að
hann yrði að játa það að sér hetði
brugðið ands.... mikið þegar hann
sá skiltið við þessar aðstæður.
Sigurður staflausi
Sigurður Guðmundsson, læknir
og aðstoðarmaður landlæknis, flutti
sig eitt sinn af Borgarspítalanum
yfir á Landspít-
alann. Þegar
haim kom þang-
að voru þar fyr-
ir nokkrir lækn-
ar sem voru al-
nafnar hans en
voru ailir með
millistaf, Sig-
urður J., Sigurð-
ur P. og svo
framvegis og
voru aðgreindir
eftir þeim. En Sigurður Guðmunds-
son haiði engan millistaf og var því
aðgreindur frá nöfnum sínum sem
Sigurður staflausi. Síðan geröist það
að hann datt og meiddi sig á skíðum
og kom haltur í vinnuna með staf.
Eftir það var hann kallaður Sigurð-
ur staflausi með stafinn.
Ferðabækur
Á dögunum var allmikið magn af
ferðabæklingum eða bókum um ís-
land sent til kynningar í Þýskalandi.
Viðtakanda
þefrra þar láðist
að sækja bæk-
umar og vom
þær þvi sendar
aftur til ísiands.
Sá þýski baðst
afsökunar á
mistökunum og
voru bækurnar
aftur sendar út
til Þýskalands.
Þar munu vænt-
anlegir þýskir ferðamenn fá þær í
hendur og fara með þær til íslands
sér til leiðbeiningar. Líka má gera
ráð fyrir því, þar sem um Þjóðveija
er að ræða, að verðmætinu verði
ekki hent heldur fari þeir með bæk-
umar með sér aftur út. Þar með
væri hver bók búin að fara þrjár
ferðir til og frá Þýskalandi. Sann-
kallaðar ferðabækur þetta.
Fáklæddar fálur
Þannig háttar til að milli dans-
hússins Oðals og hússins sem fjár-
laganefhd Alþingis er tfl húsa í er
þunnt þfl. Pjár-
laganefnd vinn-
ur oft fram á
nótt á haustin
þegar fjárlög
eru í undirbún-
ingi. Á kvöldin
upphófst oft
mikifl tónlistar-
hávaði og ýmis
torkennOeg
hljóð bárust
gegnum þOið,
meðal annars heyrðust hróp mikO
þegar konur fækkuðu þar fótum.
Skrifstofa séra Hjálmars Jónssonar
alþingismanns er við þOið og hann
verður fyrir mestum áhrifum af lát-
unum. Jón Kristjánsson, formaður
íjáriaganefndar, halði áhyggjur af
vini sínum vegna þessa og orti:
Húsið er pakkað af fáklæddum
fálum,
nú fáum við glögglega taktinn
skOið.
Séra Hjálmar ’ann situr á nálum
og svitnar af skelfingu bak viö
þOið.
Umsjón Sigurdór Sigurdórsson
Reykjanesbær:
Maður handtekinn eftir
blóðrannsókn í Noregi
DV, Suöurnesjum:
Lögreglan í Keflavík handtók ný-
lega mann á þrítugsaldri, eftir að
niðurstöður úr DNA-rannsókn
sýndu að hann hefði brotist inn í
Holtaskóla í Keflavík. Maðurinn
skarst lítillega á hendi eftir að hafa
mölbrotið rúðu í skólanum í inn-
brotinu og var blóð á tölvulykla-
borði.
Að sögn Johns Hill, rannsóknar-
lögreglumanns í Keflavík, var lykla-
borðið sent tO Reykjavíkur. Þar
náðu sérfræðingar blóði af borðinu
og var það sent tU greiningar til
Noregs. Lögreglan var áður búin að
yfirheyra manninn en hann neitaði
alltaf að hafa framið innbrotið.
John Hill segir að það hafi verið
neyðarúrræði að senda blóðsýnið tO
Noregs og hefur lögreglan í Keflavík
ekki gert það áður í tilfeUi sem
þessu.
Þegar niðurstöður úr DNA-rann-
sókninni bárust skriflega fór lög-
reglan heim tO mannsins og sótti
hann. Blóðið á lyklaborðinu og í
manninum var það sama. Við yfir-
heyrslur á ný játaði maðurinn að
hafa brotist inn og játaði á sig önn-
ur innbrot sem hann hafði framið í
Holtaskóla og MyUubakkaskóla í
Keflavík. Hann var aUtaf einn að
verki. Kröfur sem hafa borist tfl lög-
reglunnar vegna skemmdarverka og
þjófnaðar mannsins í skólunum
nema á aðra miUjón króna.
Manninum var sleppt eftir yfir-
heyrslur þegar játningar hans lágu
fyrir. En tveimur dögum síðar var
hann handtekinn við innbrot i
Holtaskóla. Hann hefur oft áður
komist í kast við lögin.
-ÆMK
Þak fauk
DV, ísafirði:
Þak fauk í heOu lagi af tækja-
geymslu í Ámeshreppi á Strönd-
um í fyrradag. Geymslan er í úti-
húsi á bænum Steinstúni og fauk
af húsi á
þakið af um hádegisbU. Sólrún
Ósk Gestsdóttir í Munaðamesi
hafði eftir Ágústi Gíslasyni, bónda
á Steinstúni, að bOl og vélsleði,
sem voru í húsinu, muni eitthvað
hafa rispast er þakið fauk í heUu
Ströndum
lagi af húsinu. Engin slys m'ðu á
fólki og sagði Sólrún að mesta rok-
ið hefði staðið stutt yfir og síðdeg-
is var veðrið orðið stUlt. Ekki er
vitað um meira tjón í Ámeshreppi
af völdum veðursins. -HKr.
Stórneytendur amfetamíns á Vogi
Fjöldi
- 1984-1996 -
350
300
250
200
150
100
1984 1986 1988 1990 1992 1994 1996
Stórneytendur kannabisefna á Vogi
Fjöldi
350
300
250
200
150
100
1984-1996 -
t
50
r)AA
1984 1986 1988 1990
1992 1994 1996
[□53
Áætlunin ísland án eiturlyfja 2002:
Þarf vakningu
þjóöarinnar
- segir borgarstjóri
„Þetta er vissulega háleitt mark-
mið en það gefur líka oft betri raun
í að ná langt. Þetta eru tímabær við-
brögð og við höfum fundið fyrir og
vitað um að fikniefnaneysla eykst
og fer neðar I aldurshópana. Þetta
verkefni er mjög erfitt og krefjandi
en með almennri vakningu þjóðar-
innar getur þetta tekist," segir Ingi-
björg Sólrún Gísladóttir, borgar-
stjóri og framkvæmdastjóri samtak-
anna Evrópuborgir gegn eiturlyfj-
um.
Ingibjörg Sólrún og Þorsteinn
Pálsson *dómsmálaráðherra hafa
undirritað samstarfssamning sem
ríkisstjórnin og samtökin Evrópu-
borgir gegn eiturlyfjum hafa gert
um áætlunina ísland án eiturlyfja
2002.
„Það þarf að setja niður ná-
kvæma áætlun um hvað á að gera
og hvenær og hvemig meta á síðan
árangurinn. Það hefur vantað mikið
og það þarf að vera hægt að skoða
og fella þá dóm á hvað gafst vel og
hvað ekki. Meginmarkmið þessa
samstarfs er að sameina krafta þjóð-
arinnar i baráttu gegn fíkniefnum,
efla forvamir og skipuleggja verk-
efni og aðgerðir sem hafa þetta
markmið að leiðarljósi. Samtök
Fjöldi unglinga á Vogi 1996
35 manns
30
Drengir
Stúlkur
Evrópuborga telja ísland eiga mikla
möguleika á því að stemma stigu
við innflutningi og dreifingu eitur-
lyfja hér á landi vegna landfræði-
legrar legu.
Mér finnst ganga töluvert í bylgj-
um viðhorfið gagnvart fikniefnum.
Mér finnst hafa undanfarið slaknað
á því hjá unglingum og visst um-
burðarlyndi gagnvart þessari vá.
14 ára 15 ára 16 ára 17 ára 18 ára 19 ára
Það má ekki setja alla ábyrgðina á
þá því ég held að foreldrar þurfi að
taka þessi mál betur upp hjá sér og
senda ungmennunum skýrari skila-
boð,“ segir Ingibjörg Sólrún.
-RR
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Þorsteinn Pálsson sjást hér undirrita samstarfssamninginn um áætlunina ísland án
fíkniefna 2002. DV-mynd Pjelur