Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1997, Blaðsíða 12
12
MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1997
Lesendur
Hvalveiðar við ís-
íslendingum ætti að vera óhætt að hefja hvalveiðar á ný, segir bréfritari m.a.
Spurningin
Hvaö finnst bér um kröfu
ASV um 100 búsund króna
lágmarkslaun?
- spurt á ísafirði
Áshildur Cesil Þórðardóttir: Mér
finnst hún falleg en óraunhæf.
Halldór Matthíasson: Mér finnst
hún sanngjöm, það er allt of lágt
kaup hjá láglaunahópunum.
Ragnar Kristinsson: Hún er
óraunhæf.
Ólafur Eiríksson. Mér finnst hún
frekar óraunhæf.
Jóhanna Hafsteinsdóttir: Hún má
ekkert vera minni á lágmarkslaun.
Rögnvaldur Bjamason: Ég held að
það sé ekki óeðlileg krafa en mjög
óraunhæf.
Ólafur Ámason skrifar:
Margir eru þeir sem reynt hafa
að halda uppi málflutningi þess eðl-
is að íslendingar skuli ekki láta sér
detta í hug, hvað þá meir, að hefja
hvalveiðar að nýju. Það er meira að
segja leitað austur til Noregs og
birtar af því fréttir að kostnaður
Norðmanna af hvalveiðum sé alveg
gífurlegur. Sú kenning eða staðhæf-
ing ein og sér er þó ýkt og útblásin
eins og fram kemur í frétt í DV sl.
mánudag.
Einnig er að koma fram þessa
dagana að fyrirtæki vestanhafs, sem
selja fisk frá Noregi, hafa ekki hætt
viðskiptum við Norðmenn á einu
eða öðru sviði. Sömu sögu er að
segja um fiskkaupafyrirtæki í Evr-
ópu, t.d. í Frakklandi, Þýskalandi
og Bretlandi. Áróður einstakra
þrýstihópa hefur stórlega minnkað í
Evrópu. í Bandaríkjunum er álitið
talsvert öðruvísi og þar í landi eru
miklu fleiri sértrúar- og andófshóp-
ar sem hugsanlega geta áfram hótað
sölukeðjum með fisk vestanhafs.
Það eru þó litlar líkur til að þessi
áróður nái til fólks sem kaupir fisk
og hefur gert í áraraðir.
Viö íslendingar eigum skilyrðis-
laust að hefja hvalveiðar sem fyrst
og nú ættu þeir alþingismenn sem
Hildur skrifar:
Framkvæmdasstjóri Samtaka
iðnaðarins fer mikinn í DV þann 5.
þ.m. Hann uppnefnir og talar niður
til landa sinna sem veijast eftir
megni gegn því að mengandi stór-
iðja sé staðsett við hlið matvæla-
framleiðslu sem neytendur á þétt-
býlasta hluta landsins munu neyta.
Það hugnast sjálfsagt fæstu viti
bornu fólki, og vonandi ekki þess-
um ágæta manni heldur, aö upp-
rennandi æska þessa lands sé alin á
slíkri fæðu.
Það þjónar ekki tilgangi að fjölga
störfum ef störf sem fyrir eru verða
takmörkuð eða eyðlögð. Það gerðist
Jóhann Sigurðsson skrifar:
Þann 5. febr. sl. birtist lesenda-
bréf í DV þar sem talsverðu púðri
var eytt í hrós á þá Þórhall Sigurðs-
son og Gísla Rúnar Jónsson leikara
sem hafa verið og eru mikið í sviðs-
ljósinu í þess orðs fyllstu merkingu.
Að flestu leyti er ég sammála um þá
Ladda og Gísla Rúnar.
Við eigum hins vegar fleiri gam-
anleikara sem hafa veitt okkur
ánægju gegnum tiðina. Ég tel þá
Spaugstofumenn þar fremsta meðal
jafhingja. Þeir eru jafnt sem hópur
og hver fyrir sig bestir skemmti-
kraftar landsins. Það er erfitt að
gera íslendingum til hæfis á sviði
skemmtiefnis. Við eram spéhrædd
þjóð og varla má orðinu halla til
þess að sumir verði fullkomnlega
óðir af bræði. Þetta er þó að lagast
enn þora að standa við skoðun sína
um að hefja hvalveiðar að láta í sér
heyra. Það verður hvort sem er ekki
nema með tilstuðlan meirihluta á
Alþingi sem hvalveiöar hefjast hér
á ný. Og ráðherrar geta ekki bæði
verið með og á móti hvalveiðum.
Þeir verða líka að sýna sitt rétta
andlit á Alþingi í þessu máli.
Hvalaskoðunarferðir og áhugi
ferðamanna hér á hvalskuröi eru
annar þáttur sem tengist hvalveið-
við staðarval álversins i Straums-
vik. Þar lagðist rekstur kjúklinga-
bús af. Fólk missti vinnuna og var
dæmt til að bera tjón sitt bótalaust.
Erlendum iðjuhöldum er boðin
ódýr raforka af stjórnvöldum og
ódýrt vinnuafl. Góð umgengni við
náttúru landsins er lágmörkuð
vegna mengunar og þjóðin er látin
taka milljarða króna að láni til að
byggja upp stóriðjuver hinna er-
lendu manna.
Hvers á íslenskur iðnaður að
gjalda? Hvenær hafa íslensk stjóm-
völd verið svo stórhuga fyrir hönd
islensks iðnaðar og tekið slíka
áhættu hans vegna líkt og nú er
mikið eftir því sem menn sjá og
kynnast dagskrárefhi annarra þjóða
því þetta er sígilt viðfangsefni um
allan heim.
Sitthvað má þó endurbæta og það
á við bæði um þætti Spaugstofunn-
ar og þátt Gísla Rúnars. Ég tel það
ekki upp í smáatriðum en minnist á
karaktera eins og Ragnar Reykás
(sem nú er orðinn Raggi risi, eða
unum ekkert sérstaklega (nema
auðvitað hvalskurðurinn sem hefur
ávallt verið aðdráttarafl fyrir ferða-
menn). Hvalaskoðunin er hins veg-
ar sérstök tekjulind sem getur vax-
ið hröðum skrefum þar sem að
henni er hlúð með sæmilegum að-
búnaði fyrir þá sem sækja í slíkar
ferðir. - En fyrst og fremst verður
að samþykkja hvalveiðamar og það
strax.
gert fyrir Colombia-fyrirtækið sem
er lítið og óþekkt skúffufyrirtæki?
Sl. 20 ár hafa stjómvöld eytt mill-
jörðum í að elta erlenda fjárfesta á
meðan íslenskur iðnaður hefur ver-
ið vanræktur og liggja nú á fjórum '
fótum fyrir erlendum iðnaði og taka
ekkert tillit til þess sem hér er fyr-
ir. - Hver myndi borga hreinsun eft-
ir þessi iðjuver þegar þau hætta að
mala eigendum sínum gull og þeir
hverfa af landi brott? Hafa fámenn
sveitarfélög fjármagn í það? Eða
myndu þau standa sem minnisvarði
um mistök okkar gagnvart náttúra
íslands um aldur og ævi?
eitthvað ámóta), sú persóna hefur
gengið sér til húðar. Svo og „bytt-
umar“ á Amarhóli, a.m.k. í því
gervi. íþróttasprikl verður heldur
aldrei spennandi. Aftur á móti er
Kristján Ólafsson neytendafrömuð-
ur i fúllu gildi og flestar aðrar per-
sónur sem þeir Spaugstofumenn
hafa skapað.
Staðarval mengandi álvera
Spaugstofumenn líka góðir
Spaugstofumenn á góðri gamlárskvöldsstund fyrir nokkrum árum.
Mikið ferðast
forsetinn
Ásta Bjömsdóttir hringdi:
Nú er forsetinn okkar á leið til
Noregs þegar þetta er talað og
nýbúinn að fara til Danmerkur
auk þess sem hann hefur verið
eins og þeytispjald á milli lands-
hluta hér innanlands. Auðvitað
er ekki nema gott um þetta að
segja að mörgu leyti en ég held
að svona tið ferðalög til útlanda
ásamt fylgdarliði séu ekki alltaf
til fagnaðar. Dreifa ætti þessum
ferðum. Nógur er tíminn, fjögur
ár, og svo kannski helmingi eða
þrefalt lengri. Varla verður hægt
að endurtaka allar þessar opin-
bera heimsóknir. Eða hvað?
Myndi kjósa
hvern þann...
Sveinbjöm skrifar:
Ég myndi kjósa hvern þann
mann eða flokk sem lýsti því yfir
að viö valdatöku hans myndi al-
gjörlega snúið við blaðinu og
skipt um lykilmenn í opinberum
stöðum hjá ríkinu. Ég tala nú
ekki mn ef því væri lýst yfir að
skipt yrði um ráðuneytisstjóra
hvers ráðuneytis. Það er mjög
stór vankantur á stjómsýslunni
að skipta ekki út ráðuneytis-
stjórum við valdatöku nýrrar
ríkisstjómar. Fullyrða má að
nauðsyn sé að losna við svo sem
90% allra ráðuneytisstjóranna
við næstu ríkisstjómarskipti.
Þorramatur á
leikskólum
Stefania skrifar:
Mér finnst sannarlega ábyrgð-
arhluti að vera að efha til
einsksonar þorrablóts á leikskól-
um borgarinnar. Hvað olli
þessu? Er farið að minnka eitt-
hvað salan hjá veitingamönnun-
um sem selja þetta foma skrínu-
fæði? Blessuð bömin vora mynd-
uð með hákarlsbita eða annað
tros sem þau teygðu og toguðu í
allar áttir út úr sér vegna seiglu.
- Auk þess sem hér er ekki um
neitt lostæti aö ræða lengur.
Engin almennileg súrsun eins og
á að vera og þetta er ekki svipur
hjá sjón þegar hvalinn vantar.
En leikskólamáltíð er þetta eng-
an veginn.
Kallað á Irving-
feðga
Höskuldur skrifar:
Ég vil eindregið að kallað
verði á Irving-feðga frá Kanada
einmitt núna þegar málum er
þannig komið, að engin sam-
keppni er lengur í bensínsölunni
hér. Síðast þegar þeir feðgar
vora hér brá svo við að bensín-
verð fór að mjakast niður og upp
spratt samkeppni í ýmsu formi,
farið var að bjóða bensín í
sjálfsafgreiðslu og fleira í þeim
dúr. Nú er nauðsyn; fáum
feðgana frá Kanada eina ferð enn
til íslands og sjáum hvað skeður.
Afbrotin eru
óþolandi
Guðjón Valdimarsson hringdi:
Það er óhugnanlegt hve afbrotin
era að færast í vöxt hér. Árásir
á fólk á víðavangi, við störf og í
heimahúsum er nokkuð sem
ekki má iáta órefsað og það á að
taka þetta alvarlega í kerfinu.
Það er óþolandi að mönninn sem
hafa gerst brotlegir sé sleppt að
lokinni yfirheyrslu. í Reykjavík
verður þá einfaldlega að byggja
fieiri fangelsi eða útbúa hentugt
húsnæði fyrir þessa afbrota-
menn. Þeim má engan veginn
sleppa lausum, þeir eru hættu-
legir hvar sem þeir eru nema í
einangran.