Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1997, Blaðsíða 27
MIÐVHCUDAGUR 12. FEBRÚAR 1997
59
Andlát
Sigríður Þórðardóttir frá Bíldhóli,
Skógarströnd, lést á Elli- og hjúkr-
unarheimilinu Grund 10. febrúar.
Hafþór Ingi Magnússon, Múlasíðu
23, Akureyri, lést á heimili sínu
þriðjudaginn 11. febrúar.
Jarðarfarir
Jón Níelsson læknir verður jarðsung-
inn frá Dómkirkjunni fóstudaginn 14.
febrúar kl. 15.00.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, Stuðlaseli
22, Reykjavík, verður jarðsungin frá
Bústaðakirkju fimmtudaginn 13. fe-
brúar kl. 13.30.
Sr. Sigmar I. Torfason, fyrrum pró-
fastur, Skeggjastöðum, verður jarð-
sunginn frá Glerárkirkju, Akureyri,
föstudaginn 14. febrúar kl. 14.00.
Steinunn Guðjónsdóttir, Selvogs-
grunni 13, Reykjavík, lést 8. febrúar.
Jarðarfórin fer fram frá Áskirkju
fimmtudaginn 13. febrúar kl. 15.00.
Dr. Bjöm Magnússon, fyrrv. prófess-
or, Bergstaðastræti 56, verður jarð-
sunginn frá Dómkirkjunni þriðjudag-
inn 18. febrúar kl. 13.30.
Einar Matthías Kristjánsson, Mark-
holti 13, Mosfellsbæ, verður jarðsung-
inn frá Digraneskirkju í Kópavogi
fimmtudaginn 13. febrúar kl. 14.00.
Útfor, Lilju Sigurðardóttur, Brával-
lagötu 22, verður gerð frá Dómkirkj-
unni fimmtudaginn 13. febrúar kl.
13.30.
Ámý Sveinbjörg Þorgilsdóttir,
Leifsgötu 24, Reykjavík, verður jarð-
sett föstudaginn 14. febrúar kl. 13.30
frá Hallgrímskirkju.
Benedikt Sigfússon bóndi, Beinár-
gerði, Vallahreppi, verður jarðsung-
inn frá Egilsstaðakirkju laugardaginn
15. febrúar kl. 14.00.
Grétar viö tölvuna góðu.DV-mynd ÆMK
Grindavík:
Ölduhæðin fór
yfir sjö metra
DV, Suðurnesjum:
„Við bjuggumst við því versta og vor-
um svolítið smeykir. Ef það hefði ver-
ið hvasst hefði allt farið á bólakaf. Það
var farið rækilega yfir ailt fyrir flóðið
og landfestar lagaðar á bátum sem
voru tæpir. Þá var ailt lauslegt tekið
af bryggjunum," sagði Grétar Sigurðs-
son, vigtar- og hafiiarvörður í Grinda-
víkurhöfii, í samtali við DV rétt eftir
að fór að fjara út á mánudagsmorgun.
Mönnum létti mikið þegar hvass-
viðrið var afstaðið fyrir stórflóðið sem
var kl. 7.50. Ölduhæðin var rúmir 7
metrar um nóttina og flóðhæðin um 5
metrar miðað við núllstöðu sjávar um
kl. 8 í sundinu, í innsiglingunni. Grét-
ar segir að þetta sé hæsta tala sem
þeir hafa séð í 2 ár.
f flóðinu flæddi lítiilega yfir bryggj-
umar, sem standa á hæsta punkti, en
það flæddi vel yfir bryggjuna sem er
við Fiskimjöl og lýsi en hún er á
lægsta punkti. Nokkrir bátar voru fyr-
ir utan Grindavíkurhöfri og biðu eftir
að komast inn. Hafnarvigtin í Grinda-
vík er með öfluga veðurtölvu sem sýn-
ir öldu- og flóðhæð, vindhraða, vind-
hviður, vindátt, loftvog og hita. Þar
geta menn fylgst náið með veðrinu
fyrir utan Grindavíkurhöfn.
„Við erum með fullkomna lýsingu á
veðrinu. Veðurtölvan er búin að vera
hér á þriðja ár og er mikið öryggis-
tæki. Það er öldumælisdufl að vestan-
verðu í víkinni sem sýnir okkar öldu-
og flóðhæð. Sjófarendur og aðrir geta
hringt í tölvuna hjá okkur og þá svar-
ar símsvari sem les upplýsingamar
úr tölvunni hveiju sinni. Menn geta
hringt löngu áður en þeir koma hér
inn í Grindavíkurhöfn. Þeir sem em
að fara á sjó að næturlagi hringja
áður en þeir fara fram úr og ef öldu-
hæðin er of mikil þá snúa þeir sér
bara á hina hliðina til sveftis," sagði
Grétar Sigurðsson. -ÆMK
Lalli oct Lína
LfNA ER ÓTRÚLEG! HÚN GETUR TALAD ALLA
NÓTTINA ÁN ÞESS Aí> STOPPA TIL AÐ HUGSA.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
bmnas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 7. til 13. febrúar 1997, að báðum
dögum meðtöldum, verða Garðsapótek,
Sogavegi 108, s. 568 0990, og Reykjavík-
urapótek, Austurstræti 16, s. 551 1760,
opin til kl. 22. Sömu daga annast Garðs-
apótek næturvörslu frá kl. 22 til morg-
uns. Upplýsingar um læknaþjónustu
eru gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opiö virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá
kl. 8-23 afla daga nema sunnudaga.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Sími 551 7234.
Holtsapótek, Glæsibæ opið
mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00.
Sími 553 5212.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Simi 577 3600.
Hringbrautar apótek, opið alla daga til
kl. 21. Virka daga 9-21, laugar- og
sunnudaga 10-21. Sími 551-5070.
Læknasími 551-5071.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opiö mán.-föstud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafharfjarðarapótek opið
mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og
apótekin til skiptis sunnudaga og helgi-
daga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara
555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar i síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 5612070.
Slysavarðstofan: Simi 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 112,
Hafnarfjörður, simi 555 1100,
Keflavík, simi 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafufltrúa á miövikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
afla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og
tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsing-
ar um lækna og lyfjaþjónustu i símsvara
551 8888.
Bamalæknir er til viðtals i Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikudagur 12. febrúar 1947.
Iðnhringar bannaðir á
breska hernámssvæð-
inu í Þýskalandi.
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl.
í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr-
ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamarnes: Heilsugæslustööin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í sima 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimih Rvikur: kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og
kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 Og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að striða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á
þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka
hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111.
Sumaropnun hefst 1. júní.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard.
kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fostud. kl.
15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viökomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Spakmæli
Glæpur verður
ekki án afleiðinga.
KiKongo.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga.
Listasafn Sigurjóns Olafssonar á
Laugamesi er opið laugardaga og
sunnudaga milli klukkan 14 og 17.
Hóppantanir utan opnunartíma safnsins
er í síma 553 2906 á skrifst. tíma safhsins.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: afla daga kl. 14-19.
Bókasafh Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl.
13- 17 og eftir samkomulagi. Simi 565 4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Arna Magnússonar: Handrita-
sýning í Árnagarði við Suðurgötu er
opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl.
14- 16 til 15. maí.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20.
júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm-
dagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafhið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536.
Hafnarfjörður, sfmi 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðumes,
sfmi 551 3536.
Adamson
Vatnsveitubilanir:
Reykjavfk sími 552 7311. Seltjarnarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sfmi
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sfmi 555 3445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar afla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðram til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoö borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 13. febrúar
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þér finnst kunningi þinn vera skilningslaus og lætur það
angra þig. Hafðu í huga að ekki er hægt að breyta öðram, að-
eins sjálfum sér.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Þú ert fremur viðkvæmur í hmd f dag og lætur tilfinningarn-
ar hlaupa með þig í gönur. Félagslífið er með allra flöragasta
móti.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þér finnst vera til mikils ætlast af þér og ekki metið að verð-
leikum það sem þú gerfr. Vinur þinn segir þér leyndarmál.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú tekur þátt í viðskiptum og virðist það allt ganga vel. Þó er
rétt að lesa aflt vandlega yfir áður en skrifað er undir.
Tvlburamir (21. mai-21. júní):
Greiðvikni vinnufélaga þíns hefur góð áhrif á andrúmsloftiö
á vinnustað þínum. Þú tekur frumkvæði í vandamáli sem upp
kemur heima.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú ert eitthvað sjálfum þér ónógur um þessar mundir. Líklegt
er að mistök einhvers, jafhvel þín eigin, fari í taugamar á
þér.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Til þín verður leitað um ráðleggingar og verður þú mjög upp
með þér vegna þess. Rétt er þó að láta ekki á því bera. Happa-
tölur eru 7, 26 og 32.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú færð fréttir sem valda þér miklum heilabrotum. Ástvinur
þinn kemur þér verulega á óvart. Þú hefur nóg aö gera heima
við.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú verður fyrir einhverju óvæntu happi alveg næstu daga.
Greiðvikni þín aflar þér vináttu persónu sem þér er mikið í
mun að vingast við.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Gættu þess að láta ekki yfirgangssama manneskju snúa á þig.
Þú hefur átt í töluverðri baráttu undanfarið og um að gera að
vera staðfastur.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú tekst á hendur eitthvað alveg nýtt og það mun auka þér
vfðsýni og jafnvel leiða til ákveðinnar framþróunar í lifi
þínu.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Spennandi tfmar era fram undan hjá þér og þú kynnist nýju
fólki. Félagslífiö er töluvert tfmafrekt en þú nýtur þess.