Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Side 4
4
LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1997
Vréttir __________________________________________________________
Heimilisofbeldi verulegt vandamál hér á landi:
Miklu meira en ég haföi
gert mér í hugarlund
- segir Ingólfur V. Gíslason á Skrifstofu jafnréttismála
„Skýrslan sýnir skuggalega mik-
ið heimilisofbeldi á íslandi því um
1.100 konur virðast hafa orðið fyr-
ir ofbeldi af hendi fyrrverandi eða
núverandi maka á síðasta ári. Þar
að auki segir 454 prósent kvenna
að þeim hafi verið nauðgaö ein-
hvem tímann á llfsleiðinni. Það er
miklu hærri tala heldur en ég
hafði gert mér í hugarlund," segir
Ingólfur V. Gíslason, starfsmaður
á Skrifstofu jafnréttismála, um
niðurstöður úr könnun á heimilis-
ofbeldi á íslandi.
Hagvangur gerði könnunina
sem hér um ræðir í apríl á síð-
asta ári og er hún símakönnun
þar sem hringt var í 3.000 manna
úrtak úr þjóðskrá, 1.500 karla og
1.500 konur. Kanna átti umfang
heimilisofbeldis gegn konum og
körlum í samfélaginu, tengsl
þeirra sem verða fyrir ofbeldinu
og þeirra sem beita því, skoða
átti hvort konur verði í meira
mæli fyrir ofbeldi af völdum nú-
verandi eða fyrrverandi maka og
loks veltu menn fyrir sér afleið-
ingimum.
Ofbeldi m
60%
gegn konum
- hlutfall giftra kvenna og fráskilinna
50
40
30
20
10
0
Núverand!
maki
Fyrrverandi
makl
Annar Innan
fjölsk.
Ókunnugur
Uppkomiö
barn
sem hafa orðið fyrir ofbeldi
Hrinti, hristi eða sló
H Sló meö krepptum hnefa
B Hrinti á húsgögn
Beitti grófu ofbeldi
Annar utan
fjölsk.
Fleiri karlar í heildina
Ingólfur segir að í heildina séu
fleiri karlar beittir ofbeldi og þar
komi til götuofbeldið. Á heimilum
eru 650 karlar beittir ofbeldi árlega
en að sögn Ingólfs verður að taka
með í dæmiö að karlar beita mun
grófara ofbeldi en konur og yfirleitt
sé ógnunin af löðrungi miklu meiri
af hendi karla en kvenna. Karlar
séu yflrleitt sterkari en konumar og
því séu brot þeirra yfirleitt alvar-
legri.
í niðurstöðum könnunarinnar
má sjá að algengast er að fyrrver-
andi maki hafi beitt konumar of-
beldi. Af þeim konum sem hefur
veriö hrint, slegið til eða þær
hristar er það í 37% tilvika fyrr-
verandi maki og í um 24% tilvika
núverandi maki sem var að
verki.
Eins er með grófara ofbeldi.
Konur sem greina frá því aö þær
hafi verið beittar ofbeldi hafa í mn
70% tilvika þekkt ofbeldismann-
Handlaug
á vegg
43x55 cm
WC
í vegg eða gólf
með vandaðri
harðri setu
í sama lit.
tryggtng
Baðkar
Stærð 170x70 cm.
oin»wr““em
sama ao»a,»
try99ir«aUt
áferð 09 W-
RAÐGREIÐSLUR
veröú
V/SA
SÍÐUMÚLA 34 (Fellsmúlamegin) • SÍMI 588 7332
OPIÐ: MÁNUD. - FÖSTUD. 9-18 • LAUGARDAG 10-14
inn og algengast er að það hafi
verið fyrrverandi maki.
Sjaldnast kært
„Mér fmnst mjög athyglisvert að í
fæstum málunum er lögregla kvödd
til eða kæra lögð fram á ofbeldis-
manninn. Það virðist vera þannig í
sambandi við nauðgunarmálin að ef
ura grímuklæddan, óþekktan mann
er að ræða leggja konumar fram
kæru, annars ekki.
„Mér finnst vera dregin upp
mynd af miklu ofbeldisfyllra
þjóðfélagi en ég reiknaði með og
mín skoöun er sú að íslendingar
þiufi nú að uppfylla ýmsar al-
þjóðaskuldbindingar sem þeir
hafa gengist undir. Kalla á að
einu borði þá sem að þessu máli
koma og smíða þjóðaráætlun, t.d.
til fimm ára, um hvað eigi að
gera.
Það er hægt að gera margt án
þess að það kosti of mikið fé.
Karlanefndin hefúr barist fyrir því
í nokkurn tíma að boðið verði upp
á sálfræðimeðferð fyrir þá sem of-
beldinu beita. Það hefur sýnt sig
erlendis að það skilar árangri og
við vitum aö menn vilja gjarna
losna úr þessu,“ segir Ingólfur V.
Gíslason.
-sv
Hvers
vegna
ofbeldi?
- skýringar kvenna
0 10 20 30 40 50 60 70%
Áfengl 71,4
Afbrý&iseml
Skllnaöur eða belöni
um skllnaö
30,4
Ágrelnlngur um fjármál 25,9
Ágrelnlngur um börnln g
Alvarleg veiklndl
62,5
Atvinnumlssir 6,3
Me&ganga 4,5
Atvinnuástandið:
5,2% atvinnuleysi í janúar
- var 5,9% á sama tíma í fyrra
Atvinnuleysi í janúarmánuði sl.
jafngildir því að 6754 manns hafi
að jafhaði verið á atvinnuleysis-
skrá en það er 5,2% af áætluðum
mannafla á vinnumarkaði. Þaö eru
að meöaltali 936 fleiri atvinnulaus-
ir en voru fdesembermánuði sl. en
hins vegar 943 færri en í janúar í
fyrra.
í frétt frá vinnumálaskrifstofu fé-
lagsmálaráðuneytisins kemur fram
að atvinnuástandiuð versnaði nokk-
uð á öllum atvinnusvæðum frá því í
desember. Hlutfallslega jókst það
mest á Suðumesjum en hins vegar
eykst fjöldi atvinnulausra mest á
höfuðborgarsvæðinu. Hlutfallslegt
atvinnuleysi er mest á Norðurlandi
vestra en
minnst á
Vestfjörð-
um. At-
vinnuleysi
kvenna
jókst um
15,7% milli
desember
og janúar
en karla
um 16,5%.
Á landinu
öllu fjölg-
aði atvinnulausum konum um 515
en körlum um 421. -SÁ
Atvinnuleysi um allt land
- frá jan. '96 til jan. '97 -
5 5