Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Side 5
ARGUS & ÖRKIN /SÍA BL242
LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1997
FRUMSÝNING
ÁNÝJUM
GERÐUM
í MÉGANE
LÍNUNNI
14., 15. OG 16. FEB.
RENAULT
Bíll ársins 1997
Tvær nýjar gerðir hafa nú bæst við í Mégane línunni,
MEISTARAVERKI RENAULT, Scénic sem er fyrsti íjölnotabíllinn
í millistærðarflokki og kjörinn var BÍLLÁRSINS 1997 og Classic,
rúmgóður fjölskyldubíll hlaðinn þægindum.
Fyrri Mégane gerðirnar, Berline 5 dyra og sportbíllinn Coupé,
hafa náð mikilli hylli um allan heim. Þær nýju munu stækka
aðdáendahópinn.
Mégane Scénic er fyrsti fjölnotabíllinn í millistærðarflokki.
Hann er margir bílar í senn. Færanleg 3 sjálfstæð aftursæti, fjöldi
geymsluhólfa og mikið innanrými gera bílinn óviðjafnanlegan og
mjög hagkvæman fyrir fjölskyldu, útivistar- og athafnafólk.
Mégane Classic er 4 dyra fjölsyldubíll, hann er hannaður með
þægindi og öryggi fyrir ökumann og farþega í huga. Farangur 5
manna fjölskyldu rúmast auðveldlega í 510 lítra farangursrými
þessa einstaklega fallega bíls. Ríkulegur staðalbúnaður gerir
sérhverja ökuferð í Mégane Classic að draumaferð.
Reynsluakstur gefur þér kost á að kynnast meistaraverkinu
Mégane. Með kaupum færðu að njóta hans um alla framtíð!
;d K/'rfl TÁK 5 ,7 VOUS Plait!
Frönsk kaffístofa í u,nSJ
OPIÐ FÖS. 9-18, LAU. 10-17 OG SUN. 13-17.
ÁRMÚLA 13, SÍMI: 568 1200, BEINN SÍMI: 553 1236