Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Page 6
6
LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1997 JD"V
lönd
Upplýsingar hugmyndasmiös N-Kóreu valda óhug:
Yfir 50 þúsund
njósnarar í S-Kóreu
stuttar fréttir
Áfram óeirðir
Útlagar í Kasakstan fullyrða að
óeirðir í Xinjiang héraði í Kína
haldi áfram þrátt fyrir fullyrðing-
ar kínverskra yfírvalda um að
þær hafi verið bældar niður.
Hafnar breytingum
Borís Jeltsín Rússlandsforseti
hafnaði í útvarpsræðu í gær kröf-
um um breytingar á stjómar-
skránni sem draga myndu úr
völdum hans.
Eftirmaður Kohls
um að Helmut
Þýskalands, láti af
embætti á þessu
ári fara vaxandi.
Þegar rætt er um
eftirmann hans
eru þrír nefhdir
oftar en aðrir,
það eru nánasti
samstarfsmaður
Ihans, Wolfgang Scháuble, forsæt-
isráðherra Bæjaralands, Edmund
Stoiber, og Volker Rúhe vamar-
málaráðherra.
Matarsendingar
írösk yfirvöld vísuðu í gær á
bug ásökunum Bandaríkjamanna
: um að þeir tefji matar- og lyfja-
I sendingar til írösku þjóðarinnar.
Biskup í flugslysi
Rómversk-kaþólskur biskup á
Filippseyjum lést í flugslysi í gær
eftir að hafa verið viðstaddur út-
för starfsbróður síns sem var
myrtur.
Iíhuga lækkun
Spænsk yfirvöld ræddu í gær
kröfu um lækkun á verði á dísil-
olíu. Ekki var talið líklegt að sú
aðgerð yrði til að vörubílstjórar,
sem eru i verkfalli, sneru aftur til
vinnu.
Dæmdur til dauða
DómstóU í Rúanda dæmdi í
gær til dauða þekktan stjómmála-
| mann sem ákærður var fyrir að
bera ábyrgð á þjóðarmoröinu
f gegn tútsum 1994.
Leiðtogi blaðamanna
íraskir blaðamenn hafa beðið
Saddam Uday, son Saddams
Husseins íraks-
forseta, um að
verða aftur for-
maður félags
þeirra. Uday,
sem er í hjólastól
eftir tilræði sem
honum var sýnt
í desember, var formaður Blaða-
mannafélags íraks i tvö kjörtíma-
bU en lét af embættinu í fyrra.
Með sprengiefni
Lögregla í Belfast á írlandi
handtók í gær mann með efni í
sprengju i hverfi kaþólikka.
Gíslar trimma
Gíslar í bústað japanska sendi-
herrans í Perú trimma og gæta að
mataræði tU að ná af sér
aukakfióum. Reuter
Hlutabréfin:
Ferskir vindar
í Wall Street
Ferskir vindar í kauphöUinni í
WaU Street höfðu mjög góð áhrif á
hlutabréf í Evrópu nú í vikunni, svo
góð reyndar að met voru slegin í vik-
unni. DoUarinn hefur þó haldið ró
sinni og ekki rokið upp úr öUu valdi.
Á meðan hlutabréf á verðbréfa-
markaðnum í WaU Street eru að
nálgast 7.000 stig og aUt er í toppi í
London og Frankfurt eru mál óljós-
ari í Tokyo og á eitthvað á niðurleið
í Hong Kong.
Verð á sykri heldur áfram að
hækka og kaffið fer úr 1497 doUurum
tonnið í 1545 doUara á mUli vikna.
Bensínverð er heldur í niöursveiflu
þessa dagana og hefur orðið umtals-
verð lækkun á 95 og 98 oktana bens-
íni síðustu vikumar. Hráolia hefur
verið á niðurleið en þar er stöðug-
leikinn þó heldur meiri. -sv
Upplýsingar, sem fuUyrt er að
hugmyndasmiður Norður- Kóreu
hafi látið suður-kóreskum embætt-
ismanni í té í Peking í ágúst síðast-
liðnum og birtar voru í suður-
kóreskum dagblöðum Suður-Kóreu
í gær, hafa valdið miklum óhug og
pólitískum deUum í Suður-Kóreu.
Hugmyndasmiðurinn, Hwang Jang-
yop, sem leitaði hælis í sendiráði
Suður-Kóreu i Peking, á meðal ann-
ars að hafa greint frá því að yfir 50
þúsund njósnarar frá Norður-Kóreu
Leiðtogi íslamskra skænúiða, sem
tóku 14 Vesturlandabúa og Rússa í
gíslingu í Tadsjikistan, tilkynnti í
gær að lausn gísladeilunnar væri í
sjónmáli. Yfirvöld hefðu gengið að
kröfu þeirra um að fljúga með félaga
þeirra frá Afganistan til Tadsjikistan.
Itar-Tass fféttastofan í Rússlandi
greindi frá því að leiðtogi skæruliða,
væru i Suður-Kóreu.
Stjómarflokkurinn í Suður-Kóreu
hefur hvatt leyniþjónustu landsins
til að hefja nákvæma leit að norður-
kóreskum njósnumm.
„Við ættum að taka alvarlega full-
yrðingar Hwangs Jang-yops, um að
Norður-Kóreumenn séu innst í val-
dageiranum í Suður-Kóreu,“ sagði
meöal annars í yfirlýsingu tals-
mcmns flokksins, Kims Chuls.
Embættismenn stjórnarinnar í
Suður-Kóreu hafa hvorki staðfest né
Bakhram Sadirov, hefði tjáð aðstoð-
arforsætisráðherra Rússlands, Vit-
aly Ignatenko, að þyrla með 25
skæruliðum frá Afganistan hefði
lent í bækistöð þeirra og að von væri
á 10 til viðbótar. Ignatenko hafði það
eftir Sadirov að fréttir um að einn
gíslanna hefði verið myrtur væru
rangar.
vísað á bug blaðafregnunum en yfir-
lýsing stjórnarflokksins þykir
styrkja þær. .
Helsti stjórnarandstöðuflokkur-
inn gagnrýndi stjómina harðlega
fyrir að svara ekki jafnalvarlegu
máli. Flokkurinn óttast að stjórn-
völd noti dramatikina í kringum
flótta hugmyndasmiðsins til að
beina athygli almennings frá stjóm-
málakreppunni sem komin er upp
vegna mútumáls sem skaðað hefur
umbótastefnu Kims forseta. Reuter
Meðal gíslanna eru þrír eftirlits-
menn frá Sameinuðu þjóðunum, fjór-
ir rússneskir blaðamenn og fjórir
starfsmenn hjá Flóttamannahjálp
Sameinuðu þjóðanna.
Skæruliðar höfðu hótað að fara
með gíslana til fialla og hefia stríð
yrði ekki gengið að kröfum þeirra.
Reuter
Alheimurinn
stærri og yngri
en talið var
Mælikvarðinn, sem kynslóð-
; ir stjömufræðinga hafa notað
| viö að meta stærð alheimsins
kann að vera rangur, sam-
I kvæmt áliti samtaka evrópskra
í geimvísindamanna. Niðurstöð-
!; ur frá gervihnattarmælingum
| gefa til kynna að umheimurinn
; geti verið 10 prósentum stæmi
] en áður var talið.
Elstu sfiömumar eru ef til
; vill milljörðum ára yngri en
j fyrri útreikningar hafa sýnt.
Fleiri deyja
meðan þeir
bíða eftir
líffærum
í fyrrn létust 26 Danir sem
j voru á biðlista eftir líffæmm.
I Árið áður létust 13 sem voru á
biðlista. „Það er þörf fyrir
miklu fleiri líffæri," segir Ulrik
; Gemer Svendsen á Rigshospita-
l let í Danmörku. Hann vill að
' allir sem úrskurðaðir hafa ver-
4 ið heiladauðir verði sjálfkrafa
líffæragjafar hafi þeir ekki lýst
því yfir að þeir séu mótfallnir
því.
í fyrra fékkst leyfi til að nota
I líffæri 50,7 prósenta þeirra sem
I úrskurðaðir vom heiladauðir.
j Fyrir fimm árum fékkst aðeins
leyfi í 23,5 prósentum tilfella.
Fjórða hver
dönsk stúlka í
hættu vegna
megrunar
Fjórða hver stúlka á aldr-
inum 14 til 24 ára í Danmörku á
á hættu að fá lystarstol eða
lotugræðgi samkvæmt nýrri
skýrslu danskra heilbrigðisyfir-
| valda. Stúlkumar eru upptekn-
ar af eigin þyngd, em í eilífum
megmnarkúrum og stunda lík-
j amsrækt út í öfgar. Stúlkumar
líta svo á að þeim hafi tekist
j eitthvað vel séu þær mjóar.
Alls tóku 2000 stúlkur og pilt-
ar þátt í könnuninni. Flestir
j piltanna voru ánægðir með út-
í lit sitt. Flestum stúlknanna
j þóttu þær vera of feitar. 38 pró-
sent stúlknanna og 24 prósent
j piltanna á aldrinum 16 til 21 árs
voru undir meðalþyngd. Ein-
ungis 7 til 8 prósent vom aðeins
of þung og innan við 1 prósent
voru feit.
Hefðbundið
fjölskyldu-
mynstur á
Ítalíu fer
halloka
í fyrsta skipti em ítalskar
j fiölskyldur, sem samanstanda
; af móður, foður og bömum, í
minnihluta, samkvæmt nýrri
i könnun sem gerð hefur verið.
j Bamlausum hjónum, einstæð-
I um foreldrum og einhleyping-
j um fiölgar hins vegar.
ifiölskyldurnar era heldur
j ekki jafn stórar og áður. Sam-
| kvæmt könnuninni eiga nær 44
; prósent hjóna aðeins eitt bam.
Hlutverk hinnar heimavinn-
i andi móður hefur einnig tekið
breytingum. í 28,6 prósentum
fiölskyldnanna vinna báðir að-
ilar utan heimilis. Konur voru
heimavinnandi hjá aðeins
þriðjungi fiölskyldnanna.
Talsmenn rómversk-kaþ-
ólsku kirkjunnar segja niður-
I stöður könnunarinnar sanna að
það ríki mikil kreppa hjá ítölsk-
um fiölskyidum.
Könnunin sýndi jafnframt að
ítölsk börn flýta sér ekki frekar
I en áður að flyfia að heiman.
Um 80 prósent þeirra era heima
: þar til þau eru 24 ára. Reuter
Kauphallir og vöruverð erlendis
Frankfurt
3400 3200 DAX-40 n
3000 J
2800
2600
3229,48
N D J F ;
20000
15000
18688,06
N D J F
M Bensín 98 okt.
Jm/UM 215
$A n D J F
Hraolía
25
20 *
15:
$/ 20,63 ;j
tunna N
-D- ~ rl
Vangaveltur
Kohl, kanslari
Um 700 pör á Taívan reyndu aö komast í heimsmetabók Guinness á degi elskenda í gær meö því aö kyssast í þrjár
mínútur samfleytt Símamynd Reuter
Gengið að kröfum
skæruliða í Tadsjikistan