Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Blaðsíða 8
8 fpælkerinn
LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1997 V
Garðar Hannesson, símstöðvar-
stjóri i Hveragerði, er sælkeri
vikunnar ásamt eiginkonu sinni,
Steinunni Þórarinsdóttur. Þau
ætla að gefa uppskrift að einföld-
um fiskrétti og eplaköku.
Fiskur
1 ýsuflak
50 g smjör
y2 sítróna
sítrónupipar
Flakið er roðflett og skorið í
bita. Smjörið er brætt á pönnu.
Flökunum er raðað á pönnuna og
sítrónusafa og pipar stráð yfir.
Lokið er sett á pönnuna og hún
látin vera á minnsta straum þar
til fiskurinn er hlaupinn. Ef fisk-
urinn sýður of lengi verður hann
þurr. Borið fram með soðnum
kartöflum og salati úr fersku ís-
lensku grænmeti, til dæmis
tómötum, gúrkum og kínakáli.
Eplakaka
Eplakökur eru í miklu uppá-
haldi hjá fjölskyldunni og kemur
hér uppskrift að einni góðri sem
er bæði góð sem eftirréttur og
með kaffinu.
igw
Pasta með fenniku
Kartöflu- og lauksúpa er góð sem
forréttur og jafhvel ennþá betri sem
léttur hádegisverður með brauði.
3 miðlungsstórar bökunarkartöfl-
ur flysjaðar og skomar í bita
1 miðlungs laukur skorinn í
sneiðar
2 tsk. olía
Vi 1 saltskert kjúklingasoð
400 g undanrennudufl
3/4 bolli undanrenna
bolli fitulítill sýrður ijómi
1/8 tsk. salt
1/8 tsk. pipar
Ferskar jurtir ef vill og svartur
pipar ef vill.
Setjið kartöflur og lauk í ofh-
skúfiú og ristið í 40-60 mínútur á
175 gráðum. Blandiö síðan kartöfl-
um og lauk í matvinnsluvél þar til
það er oröið mjúkt. Færið hræruna
í stærri pönnu eða pott og bætiö við
undanrennudufti, undanrennu,
kjúklingasoði, sýrðum ijóma, salti
og pipar. Hitið en sjóðið ekki. Ef vill
er jurtunum og svarta pipamum
bætt út í siðast.
Steinunn Þórarinsdóttir og Garðar Hannesson halda mikifi upp á eplaköku og fisk.
DV-mynd Sigrún Lovísa
Pasta er bæði hoflt og gott og
hægt að matreiða það á marga
mismunandi vegu. Pasta með
fenniku er mjög sérstakt og gott
á bragðiö. Uppskriftin er fyrir
fjóra.
170 g pasta
2 miðlungsstórir fennel lauk-
ar
3 hvítlauksrif
H tsk. mulinn rauður pipar
1 msk. ólífuolía
1 msk. snyörlíki
1 bolli rauö eöa græn paprika
skorin í lengjur
420 g hreinsaöar grænar
baunir
% tsk. þurrkað marið blóð-
berg
svartur pipar
y4 bolli rifinn parmesanostur.
Sjóðiö pastað í potti sk. leið-
beiningum á pakkanum. Sigtið
þaö og setjið aftur í pottinn þar
sem því er haldið heitu meö lok-
inu á. Skerið niður fennel í
þunna strimla. Sjóðið hvitlauk
og rauðan pipar í ólívuoliu og
smjörlíki á meðalháum hita í 30
sekúndur. Bætið við fennel og
sjóðið og steikið í 5 mínútur.
Bætið þá við paprikunni og
sjóðið áfram í 3 mínútur þegar
baunum og blóðbergi er bætt
við. Þá er rétturinn soðinn í 2
mínútur ennþá. Helliö blönd-
unni yfir pastaö og hrærið var-
lega í. Bragðbætið með svörtum
pipar og berið fram með
parmesanosti.
-em
matgæðingur vikunnar
Inger L. Jónsdóttir og Davíð Baldursson:
Skötuselur og marineraður kjúklingur
Hjónin Inger L. Jónsdóttir, sýslu-
maður á Eskifirði, og Davíð Baldurs-
son, sóknarprestur þar, eru matgæð-
ingar vikunnar. Þau gefa uppskrift
að skötusel, kjúklingarétti og
súkkulaðiköku.
í skálar og skreytt með salatblöðum,
eggjum og gúrku.
Krem
350-400 g skötuselur
salt
sítrónusafi
soðið við hægan eld í 10 mínútur
250 ml majones
1 dl þeyttur rjómi
1 msk. sellerí
% dós aspargus
2-3 sneiðar ananas
y2 græn paprika
sinnep, karrí, sykur
og sítrónusafi eftir
smekk
Öllu blandað saman
og kældur fiskurinn
settur sam-
an við.
Sett
1 dl soya
Vi dl þurrt sérrí
1 msk. rifinn hvítlaukur
2 msk. smátt brytjaður laukur
1 msk. engifer
Öllu er blandað saman og látið
standa í eina klukkushmd. Hellt yfir
kjúklingabitana og marinerað í tvær
idukkustundir. Kjúklingabitunum er
raðað í eldfast mót og bakaðir í ofni
í V/2 klukkustund við 175 gráður.
Penslað af og til með sósunni. Borið
fram með hrísgijónum, hrásalati og
hvítlauksbrauði.
125 g smjör
4 msk. kakó
6 msk. mjólk
300-350 g flórsykur
2 dl smátt brytjaðir valhnetu-
Súkkulaðikaka
4 dl hveiti
4 dl sykur
2 dl vatn
1 dl ab mjðlk
230 g smjör
4 msk. kakó
2 egg
y2 tsk. salt
2 tsk. kanell
2 tsk. sódaduft
1 y2 tsk. vanifludropar
Hveiti er sigtað og sykri
blandað saman við. Bræðið
smjör, kakó og vatn og hitið
að suðu. Hellt yfir hveitið og
blandið vel saman. Bætið öðrum
efnum saman við. Hrærið vel.
Sett á bökunarplötu og bak
að við 200 gráður í 18
mínútur.
kjamar
V/2 tsk. vanifludropar
Smjör, kakó og mjólk hitað í potti
að suðu. Flórsykri hrært saman við
með þeytara. Hnetum og vaniflu-
dropum blandað saman við. Hellt
yfir kökuna meðan hún er
ennþá volg.
Inger og Davíð
skora á hjónin sr.
Yrsu Þórðardótt-
ur og sr. Carlos
Ara Ferrer á
Kolfreyjustað
sem næstu
matgæðinga
vikunnar. -em
Hjónin Inger L. Jónsdóttir, sýslumafiur á Eskifiröi, og Davífi Baldursson sóknarprestur, matgæöingar vikunnar,
gefa uppskrift afi skötusel, kjúklingarétti og súkkulaöiköku.
DV-mynd Emil Thorarensen
Ristaðar kynahafsrækjur
Það er mjög fljótlegt og þægilegt
að rista rækjur og þær eru hollar og
góðar fýrir flesta.
2 msk. hoisin sósa
1 msk. þurrt sérrí
1 hvítlauksrif
1 tsk. rifin engiferrót
1 tsk. saltskert soyasósa
1/8 tsk. mulinn svartur pipar
y kg risarækjur (eða 15-18)
Hrærið saman hoisin sósu, sérrí,
hvítlauk, engiferrót, soyasósu og
pipar í skál. Bætið við þetta rækj-
unum; hristið saman til þess að
rækjumar þekist sósunni.
Setjið rækjurnar í ofn-
sk'úffú og bakið við 220
gráður í ofninum þar til
þær era orðnar hvítar.
Cappuccino kossar
Mai-engsmn var fyrst upp-
götvaður í svissneska þorp-
inu Merhrinyghen á átj-
ándu öld. Með því að nota
sykur og eggjahvítur bjó
maður að nafni Gasparini til Ijúf-
fengar kökur sem urðu frægar um
alla Evrópu.
3 eggjahvítur
y2 bolli sykur
3/4 tsk. mulinn kanill
V& tsk. espressoduft eða skyndi-
kaffi
!4 tsk. vínsteinsduft/cream of
tartai-
1/8 tsk. salt
1 tsk. kaftilíkjör
Ósætt kakóduft
Látið egg í skál og látið standa
við herbergishita i 30 mínútur. Setj-
ið saman í skál sykur, kanil og es-
pressoduft eða skyndikafti og leggið
tfl hliðar. Leggið álpappír yfir tvær
bökunarplötur.
Bætið vínsteinsdufti og salti við
eggjahvítumar og stífþeytið á með-
alhraða. Bætið smátt og smátt við
sykrinum, einni msk. í einu, þá
kaffilíkjör og þeytið á miklum
hraða þar til deigið er orðið stíft
eða í 4-6 mínútur.
Letjið deigið í sprautupoka og
sprautið út því sem jafngildir einni
matskeið fýrir hvem koss. Bakið
við 150 gráður í 25 mínútur.
Slökkvið á oftiinum og látið koss-
ana standa í ofninum í 30 mínútur.
Takið þá út og fjarlægið þá af plöt-
unni. Kælið alveg og eftir það er
kakódufti stráð yfir kossana.
Geymið í vel þéttu boxi. -em
og möndlum er
hita í 45 mínútur. Borin
fram volg með þeyttum
rjóma. -em
125 g smjörlíki
2 dl. sykur
3 dl. hveiti
Fylling
6 súr epli
1 dl sykur
1 msk. kanell
y2 dl saxaðar
möndlur
Deigið er hnoð-
að og kælt. Eplin
eru flysjuð og
skorin í skífur og
sett í eldfast
form. Kanel-
sykri
Garðar Hannesson og Steinunn Þórarinsdóttir:
Einfaldur fiskur og eplakaka
Kartöflu- og lauksúpa