Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Side 11
LAUGARDAGUR 15. FEBRUAR 1997
fiéttir
11
Hvalir nýtanleg auðlind
innan skynsamlegra marka
- segir Hjörleifur Guttormsson alþingismaður
DV, Akureyri:
„Ég held aö menn séu ekki í
þeim sporum nú að fara að stunda
hvalveiðar í einhverjum mæli og
það kæmi mér á óvart ef slíkt spor
yrði stigið,“ segir Hjörleifúr Gutt-
ormsson alþingismaður um það
hvort skynsamlegt sé fyrir íslend-
inga að hefja hvalveiðar í einhverj-
um mæli.
„Ég er í hópi þeirra sem líta á
hvali sem hverjar aðrar lífverur og
sem nýtanlega auðlind innan skyn-
samlegra marka en ég held að ís-
lensk stjómvöld sem ráða ferðinni
séu ekki í þeirri aðstöðu að segja
núna að við skulum ýta úr vör. Það
eina sem í mínum huga gæti verið á
dagskrá er samhljóma því sem
ályktað var í nefnd fulltrúa þing-
flokka fyrir tveimur árum, að við
förum í mjög takmarkaðar veiðar á
hrefnu. Menn ættu þvi ekki að vera
að ræða hvalveiðar heldur það
hvort stjómvöld ættu e.t.v. að heim-
ila einhverja smávegis nýtingu á
hrefhu.
Þetta hefur reyndar enga efna-
hagslega þýðingu fyrir íslendinga
Sigurjón Eyjólfsson millí stórra bjarga skammt frá bænum.
DV-mynd Njörður
Skriða féll skammt frá Eystri-Pétursey:
Stærstu björgin 50 tonn
DVVík:
„Ég sat við eldhúsborðið og heyrði
allt í einu hávaða lfkt og í þrumu. Ég
leit út um gluggann og sá skriðuna
koma æðandi niður hlíðina," sagði
Sigurjón Eyjólfsson, bóndi í Eystri-
Pétursey, við fréttaritara DV.
Hann segir að fyrst hafi verið tals-
verður hraði á skriðunni en er hún
kom niður úr klettabeltinu í grasi
gróna brekkuna hægði fljótt á henni.
„Stærstu björgin em eflaust hátt í
50 tonn og þegar skriðan kom niður
brekkuna tætti hún upp grassvörðinn
og raddi honum á undan sér. Það hef-
ur þó líklega bjargað því að hún fór
ekki nær bænum eða á hann að jarð-
vegurinn hægði fljótt á henni þegar
hún fór að ryðja honum á undan sér,“
sagði Sigurjón.
Sá hluti skriðunnar sem fór næst
bænum er aðeins um 50 metra frá
honum. Ekki varð tjón á mannvirkj-
um en skemmdir á gróðri era tals-
verðar.
„Eini ljósi punkturinn við þetta er
að þama hrandi niður hiila úr fjallinu
sem við höfúm oft þurft að fara í eftir
fé sem þar hefúr lent í sjálfheldu,"
sagði bóndi. Hann kveðst ekki vita til
þess að björg úr fjallinu hafi nokkum-
tíma lent á íbúðarhúsum í Eystri-Pét-
ursey en á bænum Nykhól, sem er
skammt sunnan við bæ Sigurjóns, fór
bjarg inn í eitt útihúsið fyrir tveimrn-
árum. Siguijón segir að þau hafi ekki
miklar áhyggjur af þessu og dags dag-
lega hugsi þau ekki um hættu vegna
skriðufalla úr fjailinu.
-NH
18 mánaða fangelsi
fvrir hnífstungu
DV, Akureyri:
17 ára piltur frá Egilsstöðum var
í gær dæmdur i Héraðsdómi Norð-
urlands eystra fyrir að hafa stung-
ið 22 ára gamlan Kópavogsbúa neð-
arlega í brjósthol með hnífi á tjald-
svæðinu á Akureyri run verslunar-
mannahelgina á síðasta ári.
Saksóknari krafðist þess að
dæmt yrði fyrir tilraun til mann-
dráps en til vara fyrir stórfellda
llkamsárás. Niðurstaða dómsins
var að sakfella fyrir stórfellda lík-
amsárás og var hinn 17 ára piltur
dæmdur í 18 mánaða fangelsi og til
að greiða 75 þúsund króna sak-
sóknaralaun i ríkissjóð og 150 þús-
und kr. málsvamarlaun til skipaðs
verjanda. Dóminn kváðu upp Ólaf-
ur Ólafsson, Halldór Halldórsson
og Þorgeir Ingi Njálsson.
-gk
heldur það hvort við viljum segja
heiminum að við leyfum okkar að
nýta þessar lifverur innan skyn-
samlegra marka. Við verðum að
meta þetta mál í víðu samhengi og
ég held að takmarkaðar veiðar á
hrefnu sé eitthvað sem er fram-
kvæmanlegt og þá innan þeirra
marka sem við getum nýtt sjálfir.“
Aðilar í ferðaþjónustu, sérstak-
lega þeir sem bjóða upp á hvala-
skoðunarferðir, tala um að hval-
veiðar myndu koma harkalega nið-
ur á ferðaþjónustunni og þá skipti
ekki máli hvort við veiðum litla
hvali eða stóra, einn eða marga.
„Mér finnst mjög athyglisverð sú
stefna að njóta hvala á þann hátt að
skoða þá og menn eiga að líta á slikt
sem einn kost í staðinn fyrir
veiðarnar. Við getum ekki litið á
hvalveiðar sem einhvem búhnykk
og ég vara við þeirri hugsun að við
getum á einhvem hátt stýrt vist-
kerfi hafsins með veiðum. Hvalimir
þurfa mikið en við getum ekki litið
á þá sem keppinauta okkar um
fiskistofnana. Við getum aldrei
stýrt vistkerfi hafsins."
-gk
Lokum í dag
kl. 18.
Opið
sunnudag
kl.9-21.
Metro-Normann
Hailarmúla 4
sími 553-3331
Miðstöð heimilanna
Smóauglýslngar
nxsi
680 8000
Clæsllegt elntak - einn meb ðllu!
Nýr ónotabur Explorer Llmited
V6-4,0 lítra-160 hestafla vél, sjálf-
skipting, vökvastýri, ioftpúbar,
ABS, rafknúbar rúbur, samlæs-
ing, rafstýrbir hlibarspeglar,
cruise control, útvarp, segul-
band og 6 diska geislaspilari,
höfubpúbar, sérlitab gler,
toppbogar, leburáklæbi,
Automatic Ride Control,
rafknúbar sætastillingar, raf-
knúin sóllúga meb gleri, álfelgur, sjálfvirk
tölvustýrb mibstöb meb loftkælingu (ACC), upplýsingatölva,
samlitt grill og stubarar, gangbretti og margt, margt fleira. Verb 4,4 millj.
Ath. Skipti a odýrari bil koma til greina, bílalán. Upplýs. í síma: 892 0804
Til sölu Mercedes Benz
TDT 4-matic turbo dísil, 4x4 , hlaðinn aukahlutum, ABS,
central, aukamistöð, leðurstólar, líknarbelgur, hraðastillir,
álfelgur og margt fleira. Ekinn 168 þús. km.
Verö 2.900.000.
Uppl. í síma 892-9806
LANGBESTA VERDIÐ A Sdnk-SJONVARPSTÆKJUM !
Sonic-7292 er vandað 28" sjónvarpstæki á frábæru verbi! Myndlampinn
er 28" Black FST (90°) - svartur skjár, móttakarinn er meb 90 stöbva minni,
VHF- og UHF-móttöku, ásamt rásum til örbylgjumóttöku, allar abgerðastýringar
birtast á skjánum, tengi fyrir 2 bakhátalara, fullkomin þráblaus fjarstýring,
sjátfvirk stöbvaleit, tímarofi, 2 Scart-tengi, textavarp, 40 W Nicam Stereo-
magnari, hljómgóbir hátalarar, tengi fyrir heyrnartól o.fl.
Sonic 5554 er 21” Nicam Stereo-sjónvarp
me& Black Matrix-flatskjá, textavarpi, 2
hátölurum, Scart-tengi, a&ger&astýringum á
skjá, sjálfvirkri stö&valeit, fjarstýringu o.m.fl.
Sonic 5154 er 20' sjónvarp me& Black
Matrix-flatskjá, textavarpi, Scart-tengi
a&ger&astýringum á skjá, sjálfv. stö&valeit,
fjarstýringu, hátölurum bá&um megin o.m.fl.
Sonic 3745 er 14’ sjónvarp me& Black
Matrix-skjá, fsl. textavarpi, Scart-tengi
a&gerðastýringum á skjá, innbyggðu
loftneti o.m.fl.
Skipholti 19
Sími: 552 9800
Fax: 562 5806
Grensásvegi 11
Sími: 5 886 886
Fax: 5 886 888