Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Blaðsíða 16
LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1997 „Við erum að gera góða hluti héma og mörgum unglingum er haldið frá freistingum eiturlyfja og áfengis með hollu mataræði og lífemi,“ segir Kolbrún Aðalsteinsdóttir, skóla- stjóri hjá skóla John Casablancas. Fimmtiu manna hóp- ur ungmenna á vegum Kol- brúnar er á leið Yor þesí tak; ungmenni taka þátt í henni. Amer- íkufararnir gista á Waldorf Astoria. „Þetta hefur alltaf gengið ofboðs- lega vel hjá okkur en það er að þakka samstilltu fólki sem stendur að þessu. Þama eru 120 umboðsskrif- stofur víðs vegar úr heiminum sem leita að fólki við hæfi,“ seg- ir Kolbrún Aðalsteins- dóttir. Ungmennin eru dugleg afi æfa sig fyrir keppnina t New York. keppninni Modelling Association of America Intemational sem er árleg fyrirsætu- og hæflleikakeppni. Þetta er í 38. skipti sem keppnin er hald- in en í fimmta skiptið sem íslensk Keppt verður i fjórum skyldu- greinum. Ungmennin læra ákveðn- ar línur í sápuópemm og fara með þær en alltaf er verið að leita að nýju hæfileikafólki. Keppendur í Margar ungar stúlkur stíga sín fyrstu skref á fyrirsætuferlinum hjá Kolbrúnu. |j 1 I MÉl MÉri iiííiíi ~ ; plHI , : ,, , S^PT^ííVíU fflHLí Þafi myndast mjög gófi stemning í hópnum og allir hlakka tii afi fara til stórborgarinnar New York. DV-myndir Hari mundir. Geir Magn- ússon hefur mrnið lengi í Mílanó. Þau hafa öll farið í þessa keppni og verið uppgötvuð þar,“ segir Kol- brún. Að sögn Kolbrún- ar hafa íslensku ungmennin staðið sig frábærlega og margir eru að gera góða hluti. Hún tal- ar um að ungmenn- in hafi þama gott tækifæri til að fá framtíðarvinnu og koma sér burtu frá freistingum áfengis og dóps. „Ungmennin venja sig á regluleg- an svefn þar sem þau geta ekki unn- ið sem fyrirsætur eða I sápuóperum ef þau fara ekki að sofa á réttum tíma. Myndavélin er þeirra versti óvinur þar sem hún finnur alla bauga og hrukkur. Þeir sem ætla sér að borða óhollan mat geta sleppt því að vera í þessum bransa. Það versta sem getur komið fyrir þessa krakka er að fá anorexíu því þá eru þau búin að reka sjálfa sig úr vinn- unni. Þetta er ekkert þægilegt lif en svona komast þau áfram,“ segir Kol- brún. Strákarnir eru ekki sífiur duglegir afi reyna afi koma sér áfram í tísku- heiminum. fyrra voru frá fimm ára til sjötugs. Einnig er keppt í myndum en þá era sýndar ljósmyndamöppur kepp- enda. Þau læra línur fyrir sjón- varpsauglýsingu ásamt göngu. Þeg- ar keppendur ganga sitja aðilar frá umboðsskrifstofunum við pallinn og horfa á og velja fólk. „í þessari keppni hafa flestar fyr- irsætur frá mér komist áfram. Margar þeirra eru nú starfandi úti í heimi sem dæmi má nefna Elvu Ei- ríksdóttur sem er toppfyrirsæta héðan og Ásdís María Franklín er okkar skærasta stjarna um þessar „Þeir sem ætla aö boröa óhollan mat geta sleppt því aö vera í þessum bransa,“ segir Kolbrún.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.