Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Síða 19
LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1997 19 iþyiðsljós Drew Barrymore komin r ■ ■■ / | ■■■ a oroina -1 bili nu & kr. eða verð áður 79.900 kr. kr.stgr Heimilistæki hf Umboðsmenn um land allt SÆTUNI 8 SÍMI 569 1500 þ a ð íemut a n n a ð tit tn át a ! Leikarinn góðkunni Danny DeVito er ekki hár í loftinu, eiginlega stórvaxinn dvergur. Þetta sést best þegar hann er á ferð með krökkunum sínum og leikkonunnar Rheu Perlman úr Staupasteini. Hér er Danny ásamt 11 ára dótt- urinni Gracie á morgungöngu í Malibu. Ekki líður á löngu þar til Gracie verö- ur hærri en pabbi gamli, nema þá hún hafi erft vaxtarlag foreldranna því ekki er hún Rhea há vexti heldur. Ekki há í loftinu Leikkonan óstýrláta, Drew Barrymore, hefur verið við margan karlmanninn kennd í henni Holly- wood. Á ýmsu hefur gengið í henn- ar lífi, hún hefur lifað hratt og þrátt fyrir ungan aldur, 21 ár, hefur frami hennar verið með nokkrum ágætum. Drew fékk slúðurdálkahöfunda til að slefa í fyrra þegar hún leigði íbúð á Manhattan í New York með Courtney Love, ekkju rokkstjöm- unnar Kurt Cobain. Þær Courtney héldu hverja svallveisluna á fætur annarri og lifðu hátt. En báðar hafa þær róað sig niður, a.m.k. í bili. Courtney fékk hlutverk í myndinni The People vs Larry Flynt og Drew sló eftirminnilega í gegn í mynd- inni Independence day, ID4. Nú er Drew yfir sig ástfangin af Luke Wilson, meðleikara sínum í ID4. „Þegar ég hitti Luke hugsaði ég með mér: Þetta er fyrsti karlmaður- inn sem ég vil njóta edrú. Luke er Madonna í Madonna gerði ítrekaðar tilraunir til þess aö þekkjast ekki þegar hún var í húsnæðisleit á Man- hattan. Madonna er að vonum ánægð með árangurinn af Golden Globe verðlaununum þar sem hún fékk verðlaun fyrir framlag sitt sem Evita Peron í kvikmyndinni Evita. Hún er nú að leita sér að nýju hús- næði og sást i þeim erindagjörðum á Manhattan. Öfugt við flegna kjól- inn sem hún klæddist á verðlauna- afhendingunni gekk hún með slæðu og svört sólgleraugu til þess að þekkjast ekki. Slúðurblöðin segja að Madonna sé ein þeirra sem hafa áhuga á að kaupa sér húsnæði í Bretlandi. Hún segir að Lourdes dóttir hennar hafi betra af því að búa í Bretlandi þar sem Bretar séu gáfaðri heldur en Amerikanar og lista- og menningarlíf þar fjöl- breyttara og betra. Drew Barrymore með nýju ástinni, Luke Wilson. sá fyrsti sem ég get horft á skýrum augum - og ég elska það sem ég sé,“ segir Drew um nýjustu ástina sína. Skötuhjúin vinna nú saman að nýrri kvikmynd en voru sannarlega hamingjusöm þegar þau komu á dögunum á frumsýningu nýjustu myndar Drew, Everyone says I love her. Sannarlega orð eins og töluð frá hjarta Lukes. ADP941 með fjórum þvottakerfum, 44 db. nu verðáður 63.100 kr. kr. eða 49.875 kr.stgr. ADP952 með fimm þvottakerfum, 39 db. Eru þær ekki líkar? Það er óhætt að segja að þær séu líkar mæögurnar, leikkonan Cybil Shepherd og Clementine, 18 ára dóttir hennar. Clementine þykir líkleg til aö ná langt á hvíta tjaldinu, þó ekki væri fyrir annaö en vera bara dóttir Cybil sem leikið hefur í mörgum stórmyndunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.