Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Side 21
JLÞ\, LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1997 ilk 21 Valentínusardagur, dagur elskenda, var í gær - sumir segja Valdísardagur: Fólki finnst dagurinn krúttlegur - segir Valdís Gunnarsdóttir, útvarpskona á Bylgjunni, sem „ber ábyrgð" á tilurð dagsins hér á Fróni Dagur elskenda, Valentínusardag- ur, var haldinn hátíðlegur víða um heim i gær, ekki síst í Bandaríkjun- um og Evrópu. Lítið hefur farið fyr- ir elskulegheitum hér á íslandi; bónda- og konudagar hafa verið látnir duga, þar til nú á síðustu árum og er talið að ein kona beri þar alla ábyrgð: Valdís Gunnars- dóttir, útvarpskona á Bylgjunni. Hún hefur i þáttum sínum í gegnum árin lagt mikið upp úr þessum degi og verið með alls konar sprell. í samtali við DV viðurkennir hún fúslega að hafa rutt brautina fyrir Valentínusardag inn í íslenska menningu og siði. Og er stolt af því. „Ég hef verið mikið í Bandaríkj- unum og þar kynntist ég Valent- ínusardegi. Bæði var það með fyrr- verandi manni mínum þar sem við bjuggum um hríð í New York og síð- an var ég flugfreyja í sex ár. Ég lenti oft i því að vera í Bandaríkjunum á þessum degi. Þá fylgdist ég með undanfara dagsins, hvað hann tröli- reið öllu í auglýsingamennsku. Síð- an fór ég að lesa mig til um þennan dag og það var sagan í kringum hann sem heillaði mig mest,“ segir Valdís. Amerísk menning inn á „torfgólfið" Valdís segist hafa kynnt Valent- ínusardag i útvarpi í a.m.k. 10 ár. Árni Björnsson þjóðháttafræðingur: Höldum frekar í þá siði við höfum - dagar elskenda voru til á Islandi á fyrri öldum „Upphaflega er þessi siður með dag elskenda til kominn við Ermasundið. Hugmyndin er alls ekki amerísk að uppruna. Yfir- leitt kemur þetta frá Evrópu til Ameríku og svo til baka þaðan aftur. Við Ermarsundið fara spörfuglar á þessum árstíma að para sig. Þá datt mönnum í hug elskendur. Þessi Valentínus var alls enginn dýrlingur elskenda, þvert á móti, hann var hálfgerð óheillakráka. Þessi dýrlingar hafa verið notaðir eins og hverj- ir aðrir vændismenn. Það viil bara þannig til að 14. febrúar er og hefur verið dagur Valentínus- ar fyrsta dag einmánaðar og hins vegar sumardaginn fyrsta. „Fyrsti dagur einmánaðar, sem nú er 25. mars, var dagur piltanna. Þá áttu stelpumar að gera þeim eitthvað gott. Á sum- ardeginum fyrsta áttu piltamir síðan að svara fyrir sig. Þetta var við lýði alveg fram að síðustu aldamótum en var skiljanlega erfitt í framkvæmd fyrr á öldum. Þá vom engar póstsamgöngur og langar leiðir að fara til að sýna ástúð til sinnar heittelskuðu eða síns heittelskaða. En þetta var til og ég tel sniðugra að endurvekja þessa siði þegar öll tækifæri em Árni Björnsson þjóöháttafræðingur. ar. Þegar Englendingar, Hollend- ingar og fleiri fluttust búferlum til Ameríku virðist sem þessi sið- ur hafi flust með þeim. Einhvern tímann snemma á þessari öld fór dagur elskenda að spretta upp í Ameríku," segir Árni Bjömsson þjóðháttafræðingur i samtali við DV. Að hans sögn er talið að hinn enski Chaucer, sem skrifaði m.a. Kantaraborgarsögur á 14. öld, hafi orðið fyrstur til að nefna þennan sið. Aðspurður hvað honum finnst um Valentínusardag á íslandi segir Ámi að við eigum frekar að gjörnýta þá daga sem íslendingar áttu áður fyrir. Ámi nefnir þar til tvo daga elskenda, annars veg- DV-mynd Hilmar Þór til þess. Það er hægt að senda póstkort, fax, tölvupóst og hvað sem er. Þegar búið er að koma þessu að, og fólki finnst það ekki nóg, þá er allt í lagi að flytja eitt- hvað inn í viðbót," segir Ámi. Ámi segir að blómagjafir á bóndadag og konudag eigi sér ekki langa sögu. Byrjað hefði verið á að gefa konudagsblóm fyrir um 40 árum og bóndadags- blóm í kringum 1980. Því sé hæg- ur vandi að endurvekja dag elskenda frá fyrri tíð ef menn kæri sig eitthvað um íslenska sérstöðu. Kaupmenn, blómasalar og fleiri, jafnvel fjölmiðlafólk, þyrftu bara að kveikja á pemnni. -bjb Fyrst hafi hún fengið hörð viðbrögð, margir orðið reiðir yfir hvað hún væri „aö draga ameríska menningu inn á torfgólfið", fólk væri rétt ný- komið úr sauðskinnsskónum og enn að éta hrútspungana. En eftir allt saman virtist þetta vera eitthvað sem við íslendingar gætu tekið þátt í. Fólk væri orðið opnara fyrir þessu og fyndist dagurinn krúttlegur. „Við búum við allt þetta skamm- degi, það er ekkert ljós, búið að slökkva á jólaljósunum og þá er ver- ið að finna upp á einhverju sem við getum gert fyrir hvort annað og gert það fallega. Af hverju ekki að nota það? Mér finnst þetta jákvætt. Þaö er jákvætt þegar maður fær fólk til að tjá tilfinningar sínar. Við höfum öll tilfinningar, við vinnum bara mismunandi úr þeim. Rómantík hentar mér og það sem gott er. Af hinu vil ég ekki vita. Ég er búin að losa mig við alit svoleiðis úr lífinu. Ég vil ekki láta meiða mig oftar. Þannig að ég leita í eitthvað gott á borð við Valentínusardag,“ segir Valdís. Hún segir að Valentínusardagur, eða Valdísardagur eins og gárung- arnir hafa orðað það, hafi sérstaka þýðingu fyrir sér. Fyrir um átta árum hefði hún fengið að gjöf veg- legt gullarmband, í gær hefðu ná- kvæmlega fimm ár verið liðin frá Valdís Gunnarsdóttir hefur í útvarpsþáttum á Bylgunni og fleiri stöövum síö- ustu árin kynnt Valentínusardaginn, dag elskenda, fyrir íslendingum. Gár- ungar eru farnir aö kalla hann Valdísardaginn! því hún keypti einbýlishúsið sitt og sama Valentinusardag hefði þáver- andi sambýlismaður hennar gefið henni demantshring. Hvað gerðist í gær kemur kannski síðar i ljós ... -bjb THOMSON TÆKNIUNDUR! Einn stærsti sjónvarps- og myndbandstækjaframieiðandi heims, Thomson, framleiðir vönduð tæki undir vörumerkjunum: Thomson, Nordmende, Telefunken, Ferguson og Saba 'Hii virta, óhóSa timarit What HiFi? gaf Thomson VPH-6601, (sem er selt í Brefiandi undir nafninu Ferguson FV-95 HV) fimm sljömur og umsögnina; Phenomenal, sem merkin Afburóa! WHAT HhFI? ★★★★★ ' rZ'Í.ITZTl 'Z'fl rZZ7T, *ZT / IPPH Tyjti i rf ^emUr ° °*Qr// .- íir í lllj Tbomson VPH-6601 ! er sériega vandaó myndbandstæki meó: ^ • Pal oa Secam-móltöku, auk NTSC-aíspilunar • 16:9 breiðtjaldsmynd Bamdaesingu Croma Pro High Quality-myndhausum HQ (YNR, WHC, DE| High Quality Circuitry 6 hausum (4 myndhausum og 2 hfjóðhausum) Truflanalausri Iryrrmynd og hægmynd Stafrænni sporun Skerpustillingu og Pidure Plus-skerpu Nicam Hi R Stereo-hljómgæSum ASgeróaslýringum ó skjó sjónvanps Sjálrvirkri stöovdeit og minni meo nöfnum SnowView-stillingu 8 lióa/365 daga upptökuminni Long Play-hægupplölcu, sem tvöfaldar spólulengdina 9 mism. nraóa á spólun meS mynd í báoar óttir Fjölnola fiarstýringu (sem virkar einnig á sjónvarp) Audio Dub-hl|óSinnsetningu 2ScarHengjum o.mj. 54.900, slgr. lack D.I.V.A, ^memurÓóy0;/ 99.900, Tliomson VPH-2601 er sérlega vandaS myndbandstæki meS: 'dogSecam-móttöku nmalæsingu • Croma Pro High Qualily-myndhausum • HQ (YNR, WHC, DE| High Qualily Circuitry • 3 hausum (2myndhausum og 1 hl|óShous) • Truflanalausri kyrrmynd og hægmynd • Stafrænni sporun • tógerSaslýringum á skjá sjónvaras • Sjálfvirkri stöSvaleit og minni meS nöfnum • SnowView-stillingu • 4 li8a/365 daga upptökuminni • 9 mism. hraSa á spdun meS mynd í bóSar áttir • PráSlausri fjarstýringu • 2 Scart-tengjum o.m.fl. ,.un vQrí/ nm,\ Vorum að fá nýja sendingu af þessum vönduðu 29" sjánvarpsfækjum á verði sem er 20.000,- kr. lægra en þao ætti að vera... ekki .U-9r900ý- kr. heldur aðeins 99.900,- kr. Black D.I.V.A.-skiórinn er meS myndmöskva úr nýju efni INVAR (svartur skjárl, sem er sérstoklega hitaþoliS. Þessi nýja tækni tryggir nákvæma litablónaun og enn meiri skerpu, ásamt bjartari mynd! Thomson 29 DH 65 er meS: • 29" Black D.I.VA-hágæSaskjá • Zimenc Zoom - tveggja þrepa stækkun • 40 W Nicam Surround Stereo Sístillt móltaka: MóHaka á sjónvarpsefninu er sístillt meS sérstökum hraðvirkum örgjörva, sem tryggir aS allt flökt á móHöku er leiðréH, bannig aS myndgæöin eru ávallt trygg. • Allar aðgerðir birtast á skjá ‘ • Fjölkerfa móHaka - Pal, Secam, NTSC • 2 Scart-tengi • Myndavélatenai aS framan Tengi fyrir Ivo Surround-bakhátalara TIL ALLT AD 3« MÁNAÐA Tzrvmmim ITIL 36 MANAÐA ! LmAManKMiaaHAimmmJ Skipholfi 1 9 Sími: 552 9800 Grensásvegi 1 1 Sími: 5 886 886

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.