Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Blaðsíða 26
I spurningakeppni LAUGARDAGUR 15. FEBRUAR 1997 Stjórnmálamaður Rithöfundur Persána Byggingar Saga Kvikmyndir Spurt er um evrópskan stjóm- málamann sem fæddist áriö 1892 og var ieiötogi lands síns til margra ára. Spurt er um íslenskan rithöfund sem fæddist í Reykjavík 1950. Hann var m.a. blaðamaöur á Al- þýöublaöinu árunum 1968 og 1969, þá nýútskrifaður úr Menntaskólanum í Reykjavík. Spurt er um íslenskan tónlistar- mann sem fæddist í Rangár- vallasýslu áriö 1944. Hann hefur veriö tilnefndur til Menningar- verölauna DV og haföi einu sinni umsjón meö útgáfu vasasöng- bókar Ungmennafélags íslands. Spurt er um fræga byggingu á Noröurlandi en smíöi hennar hófst áriö 1757 og lauk áriö 1763. Arkitekt var Daninn Lauritz de Thurah. Spurt er um atburð á islandi á sjöunda áratugnum. Hann gerö- ist í nóvembermánuöi og haföi mikil áhrif hafði á land og þjóö. Spurt er um kvikmynd sem fram- leidd var á síöasta ári í Hollywood og leikstýrt af sama leikstjóra og stýrði Mystic Pizza, Grumpy Old Men, Ritchie Ritch og The Favor. Hann stofnaði og stýröi skæru- liöaher í seinni heimsstyrjöldinni sem var sigursæll gegn þýska hernámsliöinu. Hann stjórnaöi uppbyggingu í landi sínu aö stríölnu loknu. Hann var aöairit- ari Kommúnistafiokksins í landi 1 sínu og formaður framkvæmda- nefndar flokksins frá 1966 til dauöadags 1980. Hann var fréttaritari Ríkisút- varpsins í Stokkhólmi árin 1980-1982 og hefur setiö í stjórn Rithöfundasambandsins sem varaformaður. Hann hefur m.a. þýtt skáldsöguna Svarti prinsinn eftir Iris Murdoch. Með- al Ijóöabóka hans er Þar og þá sem kom út árið 1971. Hann nam píanóleik og hefur margoft komiö fram opinberlega hérlendis sem eriendis. Var um skeið formaöur Félags íslenskra tónlistarmanna og hefur leikiö inn á fjölda hljómplatna. Erfiölega gekk aö fjármagna smiðina og voru m.a. bændur í Eyjafiröi, Skagafiröi og Húna- vatnssýslum skyldaöir til að vinna kauplaust viö bygginguna. Hráefniö var einkum rauöur sand- steinn og blágrýti. Atburðir svipaörar tegundar höföu áöur gerst 12 sinnum á öldinni. Öfund greip um sig í garö nokkurra Frakka í kjölfar atburðarins og Landhelgisgæsl- an lá undir ámæli. Meðal leikara í myndinni eru Di- anne Wiest, Eli Wallach, Tim Daly, Bebe Neuwirth, Austin Pendleton og Lainie Kazan Frá árinu 1953 til dauðadags var hann forseti í heimalandi sínu sem síöustu ár hefur geng- iö í gegnum blóöugt stríö. Rithöfundurinn hefur m.a. skrif- að sjónvarpsleikritiö Líkamlegt samband í noröurbænum og rit- aö bók um Vigdísi Finnbogadótt- ur sem hét Ein á forsetavakt. Hann hefur oftsinnis leikið undir hjá Kristni Sigmundssyni og fleiri þekktum söngvurum. Hann hefur kennt píanólelk viö Tónlist- arskólann í Reykjavík frá 1974 og verið elnn okkar mætustu pí- anóleikara. Turn var reistur vlö bygginguna 1950 og hún sjálf tekin til gagn- gerra endurbóta fyrir nokkrum árum. Efni var sótt á sama staö og í upphafi, í fjall fyrir ofan staöinn sem einnig er þekktur fyrir skólasetur. Fyrstir til aö tilkynna um atburö- inn voru skipverjar á vélbátnum ísleifi aö morgni 14. nóvember. Skömmu síöar höföu tíöindin borist um alla heimsbyggöina og örnafnanefnd fékk veröugt verk- efni. Myndin fjallar um Laurel Ayres sem starfar sem fjármála- ráögjafi hjá fyrirtæki í Wall Street. Þess má geta aö myndin er sýnd um þessar mundir í einu kvikmyndahúsa borgarinnar. Hvaö er hafsmatur Hvaö er mausaiykt? Hvaö er apatit? Ragur er sá sem . Lesendum DV gefst hér kostur á að spreyta sig á spurningum úr hinum vmsu flokkum. Sem fyrr er spurt um prjár persánur - stjárnmálamann, rithöfund og jjriðja þekkta einstak- linginn. Þá gr spurt um byggingu á íslandi, sogu og kvikmyndir. Loks eru fjárar staðreyndaspurn- inijar otj ein máls- hattargata. Hér fyrir neðan jeta lesendur skráð stig kjási ieir að keppa sín á milli. Að því oknu má kíkja á svörin sem eru neðst á síðunni. Gáða skemmt- unl rr i SAMT.: ■jjuijiS UU|SSBJ q|a ujos bs jo jn3eu |B>|BjJB>|s jo sbj3s>(!J|3 -pun3o)U|a)s jo )i)edv ')eui uinpiuuJ0>(s jb jniotjo jo j>jX|BsnBw 'd|>|s nXuo bqo jnQeuiofs jnjXuQ jo jn^euisieH oiBpossv om bqo uu|puBf3io|QoiQ jo uin jba jjnds mas u|puÁui>||A>| 3o E96T QM? Q|so3JBfÁas}jns ie uu|jnQjnq»en3os 'IQí»b3b>is ! ibpbjibíh ! Bf>iJ!>iuiopB|OH J0 u|3u|33Aa |JB>no|9UB!d uosjBpunui|3u| SBUOf jo ueuosjad e3æjj j|jJ9pjeQjn3|S uunujajs J0 uuiJnpunjoqjid 'njAeiSQ^nr n|uio3 ijosjoj uinjjXj ‘ojh jo uu|jnQeuie|euiuJ9fjs :joas St. Petersburg Beach, Flórída Heppinn áskrifandi DV hlýtur vinning á miðvikudag potti DV og Flugleiða? FLUGLEIÐIR Traustur íslenskur ferðafélagi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.