Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Side 35
Miðasala í Borgarleikhusinu $: 568 8
Stijrlctar oq Ixiráttutónleikap
veráa Jdpí Sjud aqinn 18. fet> rúap í
úsinu.
Tónleikamip fiefjast W. 20.30.
Fjölmaixjip l':in<Js|ji:l4fip skemmfilsra ftap
Bubbi Morthens
Kristján Kristjánsson - KK
Río Tríó
Sigrún Gísladóttir - sópran
Jóhannes Kristjansson - eftirherma
lllugi Jökulsson - rithöfundur
Linda Vilhjálmsdóttir - skáld
og fleiri...
Kynnir - Pálmi Gunnarsson
Mannvirðing og ábyrgð
MÆTUM ÖLL
SÓL í HVALFIRDI
LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1997
Annað áramótaheit Erlu Friðgeirsdóttur:
Fullt af feitabollum í felum
sem ekki
- en flotta fólkið var flest of feitt og í slæmu líkam
Feröaáæflun Ferðafélags ís-
lands fyrir árið 1997 er komin út,
fjölbreytt að vanda. Félagið held-
ur upp á 70 ára afmæli sitt í ár og
em margar ferðir tileinkaðar því.
Boðið verður upp á dags- og
kvöldferðir, helgarferðir og sum-
arleyfisferðir. Á undanfornum
árum hafa þátttakendur í Ferðafé-
lagsferðum veriö um sjö þúsund á
ári.
Tilgangur Ferðafélags íslands
er að stuðla að ferðalögum á ís-
landi og greiða fyrir þeim. Félag-
ið reynir að ná þessum tilgangi
með því að vekja áhuga lands-
manna á ferðalögum um landið og
gefa út ferða- og landlýsingar (Ár-
bækurnai’), enn fremur með því
að kynna mönnum jarðfræði
landsins, jurta- og dýralif og sögu
merkra staða.
Árni Sigurðsson kominn niður fyrir 120 kg:
Meira af fiski og kjúklingum
en minna af pasta og brauði
- kílóunum fækkar óðum en hægar gengur með fituhlutfallið
heilsurækt 43
afltaf hef verið morgun-
svæf,
„Góðu fréttimar era þær, að ég er
búinn að ná 1. marstakmarkinu,
sem var að fara niður fyrir 120 kg,“
sagði Árni Sigurðsson, okkar
maður í lífsháttabreytingunni,
þegar við ræddum við hann í
fyrradag. Hann hafði þá tapað 37 kg
frá því hann byijaði hinn 10. ágúst
sl.
„Hins vegar hefur hlutfail fitu í
likamanum samkvæmt mælingu
Sölva Fannar, þjáifara í World
Class, aðeins lækkað um tæplega
eitt prósent frá því um áramótin eða
úr 26,8% niður í rúm 26%.
Ég hef verið mjög duglegur að
hreyfa mig og líka lést hratt, er nú
119,5 kg en fituhlutfallið mætti hafa
lækkað meira. Vegna þessa er
hugsanlegt að ég sé að ganga á
vöðva en ekki fitu þegar ég léttist en
það væri lakara,“ sagði Ámi.
„Vegna þessa er ég að breyta
mataræði minu nokkuð. Ég ætla að
borða meira af mat með prótínum,
eins og fiski og kjúklingum, og
drekka siðan Nupo lett á réttum
tíma og vanda mig meir en áður við
þýt nú upp eins og píla klukkan
rúmlega hálfsex. Kvöldin sem
áður fóru gjarnan í letilíf fyrir
framan skjáinn eru miklu virkari
en áður. Ég er sem sagt miklu
sprækari en áður, allt frá morgni og
fram á kvöld.“
Er meira að segja farin
að taka lýsi aftur
Erla sagði að mataræðið væri
gjörbreytt frá því sem áður var en
við munum fara nánar út í þá sálma
síðar hér í DV. „Ég er meira að
segja farin að taka lýsi á hverjum
morgni og það hafði nú ekki komiö
inn fyrir mínar varir síðan ég var
12 ára. En eins og ég sagði áður þá
er ég alls ekki í megrun - ég hef tek-
ið upp nýja lífshætti," sagði Erla
Friðgeirsdóttir að lokum.
„Það er vissulega erfitt að byrja
og þá kannski frekar fyrir konur en
karla. Ég veit það sjálf að feitt fólk
er oft hreinlega hrætt við líkams-
ræktarstöðvar," sagði Erla Frið-
geirsdóttir í viðtali við DV. Hún er
ein þeirra sem strengdu áramóta-
heit og stendur enn við það. Það
hljóðar upp á að léttast um í það
minnsta 20 kg á árinu.
Er ekki í megrun
En ég er samt alls ekki í megrun
og gef því ekki upp neinar tölur um
töpuð kíló en hins vegar hef ég
misst töluvert af fitu frá því ég byrj-
aði hér í World Class 6. janúar sl. Þá
mældist fituhlutfallið 41% en er nú
komið niður í 39%. í samráði við
Sölva Fannar, þjáifara minn, hef ég
ákveðið að setja mér ekki fast fram-
tíðarmarkmið að svo stöddu,“ sagði
Erla.
„Vissulega er erfitt fyrir feitt fólk
að byrja að hreyfa sig eins og ég
sagði áður og það er fullt af „feita-
bollum í leyni“ sem langar ekki til
neins frekar en byrja í líkamsrækt
og hreyfingu en
þora ekki út.
Sumir setja það
fyrir sig að þeir
eigi ekki nógu
flott iþróttaföt og
aðrir þora ekki að
mæta á líkamsræktarstöðvamar
eða í íþróttasalina vegna þess að
þaðan birtast aðeins myndir af
grönnu og flottu fólki.
Fólk af öllum stærðum
og gerðum
Þess vegna verða margir undr-
Umsjón:
Olafur Geirsson
„Þetta er stundum óttalegt púl pg
puð en ég er strax farin að finna
fyrir því að þetta borgar sig og
léttir mér bæði lund og
nætursvefn."
DVmynd Hilmar
andi þegar þeir
mæta loks og
sjá að þarna
er fólk af
öllum
gerðum
og stærðum og svo má ekki
gleyma þvi að margt af því fólki
sem í dag er grannt og spengilegt
var margt áður of feitt og illa á sig
komið líkamlega.“
Erla sagðist sjálf alltaf hafa verið
fremur þéttvaxin: „Fyrst fyrir rúm-
um þrem árum reyndi ég að gera
eitthvað í málunum ... en gafst upp
eftir eina þrjá mánuði.“
Áramótaheit nr. eitt
og tvö
„Síðan var það í fyrra, á gamlárs-
dag 1995, að ég strengdi það ára-
mótaheit að hætta að reykja. Það
tókst og hefur staðið fram á þennan
Hverju hefur þetta svo
breytt fyrir Erlu?
„Þetta gefur mér miklu meiri
tíma en áður. Tíminn sem ég get
notað til starfs og leiks hefur aukist
svo að hver dagur nú er eins og
einn og hálfur dagur áður. Ég, sem
Arni Sigurðsson.
neyslu þess. Á móti mun ég síðan
minnka kolvetnaríka fæðu eins og
brauð og pasta,“ sagði Ámi að
lokum.
„Mér telst til að ég hafi grætt
hálfan dag á hverjum degi sem
líður. Ég sem áður var
morgunsvæf með afbrigðum
vakna nú við fyrsta hanagal
upp úr klukkan sex á
morgnana. DVmynd Hilmar
strengdi annað áramótaheitið á æv-
inni og setti mér að léttast um ein
20 kg. Síðan var ég svo heppin að
mér var hreinlega hent inn í átakið
á vegum DV, Bylgjunnar og World
Class og er enn að og vonandi held
ég þetta út framvegis."
dag. Við það að
hætta reykingunum
bætti ég hins vegar
á mig enn einum 12
kg. Ég lét mig hafa
það fram til síð-