Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Page 43
LAUGARDAGUR 15. FEBRUAR 1997
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
51
Til sölu er Volvo FL 10, árgerö 1996, á
bflnum er Norba sorp-pressukassi.
Uppl. í síma 456 4760 eða 456 4340.
MAN 26 361, 8x4 ‘84, með palli og stól,
tfl sölu. Upplagður í loðnuna. Uppl. í
síma 453 5080 eða 453 5514 á kvöldin.
Askrifendur
aukaafslátt af
smáauglýsingum
DV
a\\t milíí hirnify
-Æ
m
Wn
Smáauglýsingar
Andlát
Fanney Ingjaldsdóttir, Jöldugróf
10, Reykjavik, lést á Vífilsstaðaspít-
ala 13. febrúar.
Lilja Bjarnadóttir, Mundakoti,
Eyrarbakka, lést á hjúkrunarheimil-
inu Kumbaravogi fimmtudaginn 13.
febrúar.
Cecilia Helgason er látin.
Gústav Adolf Bergmann, Máva-
braut 8d, Keflavík, lést 11. febrúar á
Sjúkrahúsi Keflavíkur.
Jarðarfarir
Guðbjörg Benónína Jónsdóttir,
Foldahrauni 39, Vestmannaeyjum,
verður jarðsungin frá Landakirkju
laugardaginn 15. febrúar kl. 10.30.
Jón Þór Buch, Einarsstöðum,
Reykjahverfi, verður jarðsunginn
frá Húsavíkurkirkju laugardaginn
15. febrúar kl. 14.
Hafsteinn Þorsteinsson, Kirkju-
vogi, Höfnum, verður jarðsunginn
frá Höfnum laugardaginn 15. febrú-
ar kl. 14.
q\\t miUi himinx
$rD i 'sX
Smáauglýsingar
550 5000
Tilkynningar
Ibúar í Stórholti, Stangar-
holti, Meðalholti, Einholti,
Háteigsvegi, Skipholti og
Nóatuni á árunum 1940 til
1960.
í undirbúningi er að hittast á vor-
dögum og rifja upp gamlar minning-
ar. Salur og dagsetning hafa verið
ákveðin og staöfest og eru það Gull-
hamrar, Hallveigarstig 1, laugardag-
inn 3. maí 1997. Til að auðvelda all-
an undirbúning er óskað eftir að
fólk hafi samband við eftirfarandi
aðila sem allra fyrst: Stórholt: Þór-
leifur s. 552 9293, Ólöf s. 554 4588,
Stangarholt: Sigrún s. 553 0852,
Þórður s. 557 6960, Meðalholt: Þura
s. 554 4947, Einholt: Guðrún ína s.
561 4712, Magga s. 551 3976, Háteigs-
vegur: Rúna s. 555 2353, Sólrún s. 551
2353.
Lýðskólinn
Lýðskólinn „Skóli án veggja".
Lýðskólinn býður öllum á aldrinum
16-23 ára að koma í innlit. Opið hús
í dag, laugardaginn 15. febrúar kl.
13-15.
Bangsaleikur í Ævintýra-
Kringlunni
I dag kl. 14.30 verður Sjónleikhús-
ið með barnaleikritið „Bangsaleik-
ur“ í Ævintýra-Kringlunni. Höfund-
ur er Illugi Jökulsson. Leikstjóri
sýningarinnar er Sigrún Edda
Bjömsdóttir. Sýningartími er rúmar
30 mínútur.
ÞJÓNUSTUMSGLYSmGAR
Sólarhátíð Urvals-Utsýnar
Sunnudaginn 16. febrúar verða
sumarbæklingar Úrvals-Útsýnar
kynntir hjá söluskrifstofum og um-
boðsmönnum ferðaskrifstofunnar í
Reykjavík, Hafnarfirði, Akureyri,
Keflavík, Akranesi, ísafirði, Sauðár-
króki, Egilsstöðum, Neskaupstað,
Vestmannaeyjum og á Selfossi. Öll-
um gestum á sunnudag verður boð-
in ókeypis þátttaka í glæsilegu skaf-
miðahappdrætti, en alls eru 1170
vinningar í boði.
Orator
Sunnudaginn 16. febrúar mun
Orator, félag laganema, standa fyrir
málþingi á Grand Hótel Reykjavík.
Yfirskrift málþingsins er „Sam-
skipti löggjafarvalds og fram-
kvæmdarvalds - Alþingi og staða
þess í stjórnkerfinu". Málþingið
hefst kl. 11 og því lýkur kl. 13. Allir
áhugasamir velkomnir.
Fyrirlestur í Árbæjarkirkju
um hamingju barna
Sú ánægjulega þróun hefur átt sér
stað í starfi sunnudagaskóla Árbæj-
arsóknar undanfarin ár að foreldrar
hafa í auknum mæli komið með
börnum sínum í kirkjuna og notið
þess sem þar er boðið upp á. Hvetj-
um við safnaðarfólk er lætur sig
uppeldi barna sinna varða að koma
og hlýða á forvitnilegt erindi og
skiptast á skoðunum. Fyrirlesturinn
hefst kl. 11 og er fyrirhugað að fund-
inum ljúki eigi síðar en kl. 12. Börn-
in fá á meðan fræðslu við sitt hæfi í
kirkjunni.
oWtml hirr)jnx
°&/
%
Smáauglýsingar
550 5000
staögreiöslu- "
og greiöslukorta-
afsláttur og
stighœkkandi
birtingarafsláttur
o\\t milJi hiny^
&Jc
Smáauglýsingar
550 5000
550 5000
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STIFLUR UR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
VISA/EURO
ÞJ0NUSTA
. ALLAN
S0LARHRINGIN
10 ARA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
í staö þeirrar gömlu -
þú þarft ekki áb grafa!
Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvoeman hátt. Cerum föst
verötilboö í klœöningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla erlendis
IHSSTMREf
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni áöur en
lagt er út í kostnaöarsamar framkvcemdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og iosum stíflur.
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Smáauglýsingadeild
DV er opin
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9-14
sunnudaga kl. 16-22
i
Tekið er á móíi smáauglýsingum til kl. 22
til birtingar nœsta dag.
, Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó
' að berast okkur fyrir kl. 17 á fðstudag.
o8tm Whlrn/n,
Smáauglýsingar
Ltí
550 5000
Geymiö auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góö þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niöurföllum.
Nota ný og fuilkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
852 7260, símboði 845 4577
V7S4
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur-
föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til aö skoöa og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
568 8806
x.
m rGFt-'l -=* DÆLUBÍLL T? 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, !HSj niöurföll, bílaplön og allar |SSI stíflur ífrárennslislögnum. 0e?' VALUR HELGASON
Er stíflað? - stífluþjónusta
VISA
Að losa stíflu er Ijúft og skylt,
líka ífleiru snúist.
Sérhver ósk þín upp erfyllt
eins og við er búist.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
9 helgarþjónusta. Heimasími 587 0567
Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760
Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröfur
Fyrirtæki - húsfélög.
Við sjáum um snjómoksturinn
fyrir þig og höfum plönin hrein
að morgni. Pantið tímanlega.
Tökum allt múrbrot og fleygjum.
Einnig traktorsgröfur í öll verk.
VELALEIGA SIMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070. 852 1129. 852 1804 OG 892 1129.
i — —■ i
HELGI JAKOBSSON PÍPULAGNINGAMEISTARI SKEIÐARVOGI 85 - SÍMI 553 6929 -f
o
Nýlagnir og breytingar. Stilling hitakerfa. Öil almenn lagnaþjónusta. Hreinsunarþjónusta.
Símar 893 6929 og 564 1303 ■
CRAWFORD
Bílskúrs-
ogIðnaðarhurðir
Glæsilegar og Stílhreinar
Hurðaborg
SKÚTUVOGI10C S. 588 8250
Eldvarnar- Öryggis-
hurðir huröir
STEYPUSOGUN
VEGG- OG GÓLFSÖGUN
LOFTRÆSTIOG LAGNAGÖT
MURBROT OG FJARLÆING
ÞEKKINgÍ- REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288