Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Blaðsíða 45
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan
LAUGARDAGUR 15. FEBRUAR 1997
myndasögur
leikhús 53
RA9LEGGINGAR
MÓPUR
EINS OG MARGAR UNG/iR HUS-
MÆÐUR MUNTy MEP TIMANUM
STUNDUM FA HÖFUDVERKI
EN EF ÞUFERÐEKKI TIL
DYRA - Pf) FER TENGDA-
MAMMA AREIDANLEGA!
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
LEIKFÉLAC
MOSFELLSSVEITAR
sýnir
Litla hafmeyjan
eftir H. C. Andersen
í Bæjarleikhúsinu.
lau. 15/2, kl. 15.
lau. 22/2, kl. 15.
sud. 23/2, kl. 15.
sud. 2/3, kl. 15.
sud.9/3, kl. 15.
Síöustu sýningar.
Miöapantanir í símsvara
allan sólarhringinn,
sími 566 7788
Leikfélag Mosfellssveitar
Bridgefélag
Breiðfirðinga
Fimmtudaginn 13. febrúar lauk
minningarmóti Guðmundar Kr. Sig-
urðssonar með öruggum sigri
Sveins R. Eiríkssonar og Björgvins
Sigurðssonar. Þeir náðu afgerandi
forystu strax á fyrsta spilakvöldi og
þurftu ekki að bæta við skorið eftir
það. Lokastaða efstu para varð
þannig:
1. Sveinn R. Eiríksson-Björgvin
Sigurðsson 964'
2. Guðmundur Baldursson-Guð-
björn Þórðarson 581
3. Ingibjörg Halldórsdóttir-Sig-
valdi Þorsteinsson 429
4. Rúnar Einarsson-Guðjón Sig-
urjónsson 419
Eftirtalin pör náðu hæsta skorinu
á síðasta spilakvöldinu:
1. Guðmundur Baldursson-Guð-
bjöm Þórðarson 465
2. Jóhannes Bjarnason-Hermann
Sigurðsson 413
3. Ingibjörg Halldórsdóttir-Sig-
valdi Þorsteinsson 274
4. Rúnar Einarsson-Guðjón Sig-
urjónsson 144
Næstu tvö fimmtudagskvöld
verða spilaðir eins kvölds tvímenn-
ingar og veitt verða verðlaun fyrir
efstu sætin.
smáskór
Opið laugardag 10-16 og sunnudag 13-15
smáskór
í bláu húsi við Fákafen
ÞJÓDLEIKHÚSIE
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00
KENNARAR ÓSKAST
eftir Ólaf Hauk Símonarson
á morgun, sud. 16/2, föd. 21/2, uppselt,
fid. 27/2.
ÞREK OG TÁR
sud. 23/2, sud, 2/3.
ATH. Fáar sýningar eftir.
VILLIÖNDIN
eftir Henrik Ibsen
í kvöld, Id. 15/2, uppselt, fid. 20/2,
nokkur sæti laus, Id. 22/2, uppselt, Id.
1/3.
LITLI KLÁUS OG STÓRI
KLÁUS
eftir H.C. Andersen
á morgun, sud. 16/2, kl. 14.00, nokkur
sæti laus,
sud. 23/2, kl. 14.00, sud. 2/3, kl. 14.00,
Id. 8/3, kl. 14.00, sud. 9/3, kl. 14.00.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30
LEITT HÚN SKYLDI
VERA SKÆKJA
eftir John Ford
í kvöld, Id. 15/2, uppselt, föd. 21/2,
nokkur sæti laus, Id. 22/2, uppselt, fid.
27/2, Id. 1/3.
Athygli er vakin á aö sýningin er ekki
viO hæfi barna. Ekki er hægt aO hleypa
gestum inn í salinn eftir aö sýning
hefst.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30
i HVÍTU MYRKRI
sud. 23/2, sud. 2/3.
Ekki er hægt aö hleypa gestum inn
eftir aö sýning hefst.
LISTAKLÚBBUR
LEIKHÚSKJALLARANS
mán. 17/2
BRESKIR VILLIKETTIR
Umdeild verk breskra kvenlelkskálda
kynnt i Listaklúbbnum. Leiklesiö
veröur úr fimm verkum eftir jafn marga
höfunda, en þau eru: Queen Christina
eftir Pam Gems, Cloud Nine Caryl
Churchill, The love of the Nigtingale
eftir Timberlake Wertanbaker, The
Neihgbour eftir Meredith Oakes og
Blasted eftir Sarah Kane.
Aö dagskránni standa: Vala Þórsdöttir,
Benedikt Erlingsson, Vigdís
Gunnarsdóttir, Jón Bjarni
Guömundsson og Bryndís Loftsdóttir.
Leikstjóri er Vigdís jakobsdóttir, en
útlit er í höndum Porgeröar
.Siguröardótttur.
Dagskráin hefst kl. 21.00 en húsiö er
opnaö kl. 20.30.
Gjaíakort í leikhús -
sígild og skenwntileg gjöí.
Miöasalart er opin mánudaga
og þriöjudaga kl. 13-18, frá
miövikudegi til sunnudags kl.
13-20 og til 20.30 þegar
sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekiö á móti
símapöntunum frá kl. 10 virka
daga.
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200.
9 0 4 • 5 0 0 0
Verð aðeins 39,90 mín.
*
i Þú þarft aðeins eitt símtal
i í Lottósíma DV til að fá nýjustu
i tölur í Lottó 5/38, Víkingalottó
: og Kínó ?
umósíMi
9 0 4 - 5 0 0 0