Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Qupperneq 47

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Qupperneq 47
LAUGARDAGUR 15. FEBRUAR 1997 afmæli fréttir 55 Til hamingju með afmælið 16. febrúar 90 ára Steinunn Finnbogadóttir, Hvassaleiti 58, Reykjavík. 80 ára Kristín Sigurðardóttir, Hólmgarði 64, Reykjavík. Páll Sigurjónsson, dvalarheimili Sjúkrahúss Sauðárkróks. 75 ára Ásta Bjarnadóttir, Austurbrún 4, Reykjavík. Víglundur Guðmundsson, Greniteigi 53, Keflavík. Hermann Lárusson, Þórhólsgötu 1, Neskaupstað. 70 ára Kjartan Bjamason, Gnoðarvogi 86, Reykjavík. 60 ára Kristin J. Guðlaugsdóttir, launaskrárfulltrúi, Krummahól- um 4, Reykjavík, verður sex- tug á mánu- daginn. Eiginmaður hennar er Kristján K. Pálsson prentsmiðjustjóri. Þau taka á móti gestum í L.A.-Café, Laugavegi 45, sunnudaginn 16.2. milli kl. 16.30 og 19.00. Gunnar Kolbeinsson, Syðri-Knarrartungu, Ólafs- vík. Jan Eyþór Benediktsson, Njörvasundi 40, Reykjavík. Sigfinnur Sigurðsson, Ásvallagötu 60, Reykjavík. Stefán J. Snæbjörnsson, Heiðarlundi 7, Garðabæ. 50 ára Bergljót Helga Jósepsdóttir, Barðaströnd 29, Seltjamar- nesi. Leifur Gunnai sson, Illugagötu 48, Vestmannaeyj- um. Eyrún Kjartansdóttir, Deildarási 5, Reykjavík. 40 ára Lárus Pálmi Magnússon, Lóurima 18, Selfossi. Jón Guðni Ægisson, Klukkubergi 27, Hafnarfirði. Finnbogi I. Hallgrímsson, Lindasmára 3, Kópavogi. Ólöf Minny Guðmundsdótt- ir, Kjarrhólma 8, Kópavogi. Jóna Oddný Njálsdóttir, Háaleitisbraut 22, Reykjavík. Svandis Jónsdóttir, Gilsbakkavegi 11, Akureyri. Arni Helgason Árni Helgason, verka- maður og fyrrv. bóndi, Hjöllum 17, Patreksfirði, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Árni fæddist í Kollsvík í Rauðasandshreppi og ólst þar upp. Hann var lengst af bóndi í Neðri- Tungu í Rauðasands- hreppi og stundaði þá auk þess grásleppuútgerð. Þá vann hann ýmis störf með búskapnum, m.a. á þungavinnuvélum. Árni vann mikið að félags- og trúnaðarstöfum fyrir sína sveit. Árni Helgason. ur Helgu Snorradóttur og eiga þau þrjú börn; Jón, f. 16.6.1970, sjómaður á Pat- reksfirði en sambýlis- kona hans er Björg Sæ- mundsdóttir og á hann einn son frá fyrri sambúð og hún á eina dóttur frá fyrri sambúð; Dómhildur, f. 19.1. 1972, gift Gylfa Magnússyni og eiga þau eina dóttur. Foreldrar Árna voru Ásbjörn Helgi Ámason, f. 13.4. 1889, d. 25.8. 1965, og Sigrún Össurardóttir, f. 6.5. 1898. Ætt Fjölskylda Árni kvæntist 25.7. 1948 Önnu Hafliðadóttur, f. 29.6. 1927, hús- freyju. Hún er dóttir Hafliða Hall- dórssonar og Sigríðar Filippíu Er- lendsdóttur. Böm Árna og Önnu em Helgi, f. 19.3. 1949, vörubílstjóri í Örlygs- höfn, kvæntur Ingibjörgu Sigurðar- dóttur og eiga þau átta börn; Hafliði, f. 29.10. 1950, rafvirki á Sel- tjamarnesi, kvæntur Lilju Krist- jánsdóttur og eiga þau tvö böm; Ema, f. 18.10. 1952, bankastarfsmað- ur í Reykjavík, gift Magnúsi Árna- syni og eiga þau tvö börn; Halldór, f. 15.2.1956, kerfisfræðingur á Akur- eyri, kvæntur Gunnhildi Sveins- dóttur og eiga þau þrjú böm; Ólaf- ur, f. 10.10. 1957, bifvélavirki í Garðabæ en sambýliskona hans er Sigríður Þorvaldsdóttir og eiga þau saman eitt barn auk þess sem hann á tvö böm frá fyrra hjónabandi og hún á eina dóttur frá fyrra hjóna- bandi; Rúnar, f. 13.2. 1959, bóndi í Neðri-Tungu, kvæntur Kristínu Torfadóttur og eiga þau fimm börn; Ásbjörn Helgi, f. 24.8. 1965, skipa- tæknifræðingur í Reykjavík, kvænt- Ásbjörn Helgi var sonur Árna í Koflsvík Árnasonar, b. í Hergilsey Gíslasonar. Móðir Áma Ámasonar var Guðbjörg Benjamínsdóttir. Móðir Ásbjöms Helga var Dóm- hildur Ásbjömsdóttir, b. í Geitagili, Ólafssonar, b. á Lágnúpi, Ásbjöms- sonar, b. í Vatnsdal, Ólafssonar. Móðir Ásbjörns í Geitagili var Helga Einarsdóttir, ættfoður Kolls- víkurættarinnar, Jónssonar. Móðir Dómhildar var Jóhanna Einarsdótt- ir, b. í Tungu, Árnasonar, og Dóm- hfldar Sigurðardóttur. Sigrún var dóttir Össurar Ant- ons, sonar Guðbjarts í Kollsvík Ólafssonar í Hænuvík Halldórsson- ar. Móðir Guðbjarts var Guðbjörg Brandsdóttir, b. á Hofsstöðum í Þorskafirði, Árnasonar. Móðir Öss- urar Antons var Anna Magdalena Kolvig, dóttir Halldórs Kolvig, skip- stjóra í Stykkishólmi, Einarssonar, ættföður Kollsvíkurættarinnar, Jónssonar. Móðir Sigrúnar var Anna Guð- rún Jónsdóttir, b. á Hnjóti, Torfa- sonar. Móðir Önnu Guðrúnar var Valgerður Guðmundsdóttir. Árni og Anna dvelja á Kanaríeyj- um um þessar mundir. Páll S. Pálsson Páll S. Pálsson stöðu- mælavörður, Kleppsvegi 66, Reykjavík, er fertug- ur I dag. Starfsferill Páll S. Pálsson. Páll fæddist í Reykja- vík og ólst þar upp í Mið- strætinu. Hann lauk barnaskólanámi við Austurbæjarskólann í Reykjavík. Páll fór ungur að vinna og stundaði ýmis verkamannastörf. Lengst af stund- aði hann útkeyrslu hjá versluninni Blómaval, eða á árunum 1971-79. Hann hefur verið stöðumælavörð- ur sl. þrjú ár. Páll æfði og keppti í glímu á unglingsárunum með KR. Fjölskylda Páll kvæntis Fanneyju Ingvalds- dóttur húsmóður. Þau skildu. Sonur Páls og Fanneyjar er Páll Óskar, f. 9.10. 1989, bú- settur hjá föður sínum. Unnusta Páls er Erla Björk Sverrisdóttir, f. 1.12. 1965, stöðumæla- vörður. Sonur Páls og Erlu Bjarkar er Gunnar Már, f. 2.4. 1996. Dóttir Erlu Bjarkar er Hallgerður Elín Páls- dóttir, f. 5.3. 1988. Systkini Páls era Guð- ríður, f. 3.7. 1951, skrif- stofumaður í Reykjavík; Halldór Ámi, f. 24.9. 1952, verkam- aður á Hellu; Hjörleifur, f. 25.8. 1955, verkamaður í Reykjavík. Hálfbræður Páls, samfeðra, eru Reynir, garðyrkjumaður í Dan- mörku; Einar, leigubílstjóri í Reykjavík. Foreldrar Páls voru Páll Páls- son, f. 2.2. 1902, d. 23.5. 1990, leigu- bílstjóri í Reykjavík, og k.h., Hilde María Pálsson, f. 15.6. 1923, d. 15.6. 1995, húsmóðir. Askrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV lr///////////////// ollt mill/ hiír)! Smaauglysingar DV 550 5000 Þorvaldur Pálsson trésmiöur á fullu viö aö gera upp hiö aldna Kjartans- hús á Flateyri. DV-mynd Guömundur Fyrsta raflýsta húsið á Flat- eyri endurreist DV. Rateyri; „Þetta hús hafði að mestu staðið autt og ónotað í mörg ár. Ég hafði rennt til þess hýru auga um skeið og lét svo verða af því fyrir þrem- ur árum að kaupa það. Þetta er gott hús og góður viður í því þrátt fyrir að það sé orðið 110 ára gam- alt, byggt 1888,“ sagði Þorvaldur Ársæfl Pálsson, trésmiður á Flat- eyri. Hann hefur að undanfórnu unn- ið að því að gera upp svonefht Kjartanshús sem er reisulegt tví- lyft thnburhús við aðalgötu þorps- ins. MwfawWMÍiiÉit%ÍlM „Húsið er til að mynda merkilegt fyrir þær sakir að hér var fyrsta raflýsta heimilið á Flateyri. Kveikt var á fyrstu perunni þann 23. des- ember 1922. Svo var hér lengi starf- rækt bakarí og tilheyrandi bakarís- búð. Nú er unnið að því að húsið verði á ný verslunarhúsnæði. Þar verður söluturn og myndbanda- leiga og er ætlunin að opna nú fyr- ir páska. Næsta sumar á svo að taka húsið í gegn að utan og koma því sem næst í upprunalegt útlit. Það léttir aðeins undir með þessu að húsið er komið á þann aldur að vera styrkhæft úr húsfriðunar- sjóði,“ sagði Þorvaldur. GS Hjörleifur Guttormsson: Össur vill selja Alþýðublaðið DV. Akureyri: „Eg heyrði þetta í útvarpinu þeg- ar ég var á leið út á flugvöll á leið til Akureyrar. Þetta mun víst kom- ið úr Alþýðublaðinu og svo virðist sem Össur vilji fara að selja blaðið," sagði Hjörleifur Guttormsson al- þingismaður um þá „frétt“ að hann ásamt fleiri væri að huga að stofn- un nýs umhverfisverndarflokks. „Flokksstofnun er ekki á dagskrá, svo ég viti a.m.k. Ég er í Alþýðu- bandalaginu og hef ekki verið rek- inn úr þeim flokki. Það hefur held- ur ekki verið á dagskrá hjá mér að ganga úr Alþýðubandalaginu," sagði Hjörleifur. -gk ] ÉGERl 1EÐ APOLLO-HÁR Viljirþú vita meira um Apollo hár þáhafðu samband við mig áfímmtudögum kl.19-21 ísöna 552-2099. ÖlafurÁsgrfmsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.