Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1997
Ein vatnslitamynda Ásgríms á
sýningunni í Safni Ásgríms Jóns-
sonar.
Vatnslitamyndir
Ásgríms
Um þessar mundir stendur yflr
í Safni Ásgríms Jónssonar sýning
á úrvali vatnslitamynda eftir Ás-
grím í eigu safnsins og Listasafns
íslands. Flestar þeirra eru lands-
lagsmyndir sem Ásgrímur málaði
á árunum 1910-1930, meðal ann-
ars í Skaftafellssýslum, en þær
myndir eru einstæðar í sinni röð.
Sýningin er opin um helgar kl.
13.30-16.00 og stendur til loka maí-
mánaðar.
Olivur við Neyst
í dag kl. 15.00 opnar færeyski
listmálarinn Olivur við Neyst
sýningu á olíumálverkum og
vatnslitamyndum í baksal Gallerí
Foldar við Rauðarárstíg. í kynn-
ingarhomi gallerísins eru kynnt
akrýlverk Elinar G. Jóhannsdótt-
ur. Gallerí Fold er opið daglega
frá kl. 10.00 til 18.00, laugardaga
kl. 10.00 til 17.00 og sunnudaga kl.
14.00 til 17.00.
Leikhús
Rými og hreyfing
Hollendingurinn Joris Radema-
ker, sem búsettur er á Islandi, hef-
ur að undan-
fömu sýnt i Ný-
listasafninu.
Sýningin stend-
ur til sunnudags
og síðasta sýn-
ingardaginn
verður perfor-
mance klukkan
15.00. í list Jorisar er lögð áhersla
á rými og hreyfmgu. Hann sýnir
fjögur stór verk, öll unnin á papp-
ír á mismunandi hátt, dagblöð,
þrykk, litduft og akrýl á pappír.
Það er síminn til þín
Gestir á sýningu Magneu Ás-
mundsdóttur, Það er síminn til
þín, sem er í Mokka, geta í dag kl.
15.00 hlustað á simtal þar sem
Kristinn E. Hrafnsson myndlistar-
maður ræðir við Friðrik Sophus-
son fjármálaráðherra.
Sýning og fyrirlestur
Elsa E. Guðjónsson heldur fyr-
irlesfur um útsaumuð kirkju-
klæði á íslandi í safnaðarsal Hall-
grímskirkju á morgun kl. 17.00.
Sýnir hún einnig fimm útsaumuð
kiæði sem em í eigu Listasafiis
Hallgrímskirkju.
Rósirnar og J.P. Jacobsen
í fyrirlestraröðinni Orkanens
0je á morgim kl. 16.00 í Norræna
húsinu mun Siri Karlsen, sendi-
kennari í dönsku við Háskóla ís-
lands, halda fyrirlestur í Norræna
húsinu. Fyrirlesturinn nefhist
Roseme og J.P. Jacobsen.
Bergþóra heldur sitt árlega
þorrablót í Njálsbúð í kvöld kl.
21.00 og hefst það kl. 21.00. Hljóm-
sveitin Karma leikur fyrir dansi.
Samkomur
Sólarkaffi Seyðfirðinga
Sólarkaffi Seyðfirðinga verður
haldið í kvöld kl. 20.30 í Akoges-
húsinu Sigtúni 3. Húsið verður
opnað kl. 19.30.
Félagsvist verður spiluð á morg-
un kl. 14.00 í Breiðfirðingabúð,
Faxafeni 14. Kaffiveitingar. Allir
velkomnir.
Skammt suður af landinu er 980
mb lægð sem þokast suðaustur og
grynnist en norðaustur af Jan
Mayen er 1017 mb hæð.
Veðríð í dag
í dag er gert ráð fyrir suðaustan-
kalda. Víða á landinu verður slydda,
þó sérstaklega um landið norðan-
vert þar sem hitastigið verður ná-
lægt núllinu. Frost verður aðeins á
Vestfjörðum og Vesturlandi og þar
má búast við éljagangi í suðvestan-
kalda. Hitastigið á höfúðborgar-
svæðinu verður aðeins undir frost-
meurki. Til sólar ætti að sjást á suð-
austurhominu.
Sólarlag í Reykjavík: 18.02
Sólarupprás á morgun: 09.19
Síðdegisflóð í Reykjavík: 12.49
Árdegisflóð á morgun: 01.29
Veðriö kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri alskýjaö 0
Akurnes snjókoma 2
Bergstaöir skýjaö 0
Bolungarvík skýjaö 1
Egilsstaöir alskýjaö 1
Keflavíkurflugv. skýjaó 2
Kirkjubkl. skýjaö 2
Raufarhöfn alskýjaö 1
Reykjavík alskýjaö 2
Stórhöföi skýjað 3
Helsinki léttskýjað -13
Kaupmannah. snjókoma -0
Ósló léttskýjaö -8
Stokkhólmur snjóél -6
Þórshöfn skýjaó 3
Amsterdam léttskýjaö 6
Barcelona skýjað 17
Chicago hálfskýjaö -7
Frankfurt skýjaö 6
Glasgow léttskýjaö 6
Hamborg skúr 5
London mistur 5
Lúxemborg skýjað 3
Malaga
Mallorca skýjað 19
Miami
París rigning og súld 8
Róm léttskýjaó 16
New York ískorn 0
Orlando þokumóöa 21
Nuuk snjókoma -11
Vín léttskýjaö 8
Winnipeg léttskýjaö -19
Súlnasalur Hótei Sögu
Að loknum kvöldverði og
skemmtidagskrá munu Aggi Slæ
og Tamlasveitin ásamt Sigrúnu
Evu Ármannsdóttur leika fyrir
dansi.
Todmobile í Stapa
Hljómsveitin Todmobile leikur í
kvöld á dansleik í félagsheimilinu
Stapa í Njarðvík. Hljómsveitina
Allabaddarí
í kvöld verður frumsýnd
skemmtidagskráin Allabaddarí
með frönsku sniði í Súlnasal Hótel
Sögu. Sýningin er með frönsku
, sniði, tónlist, dansar og spaug sem
þekktir skemmtikraftar flytja. Þau
sem sjá um skemmtunina eru Eg-
ill Ólafsson, Sigrún Eva Ármanns-
dóttir, Rósa Ingólfs, Karl Ágúst
Úlfsson og Örn Ámason ásamt
dansmeyjum sem lúta stjóm Hel-
enu Jónsdóttur. Skemmtidagskrá
þessi verður á laugardögum það
sem eftir er vetrar.
Skemmtanir
Aggi Slæ og Tamlasveitin leika fyrir dansi í Súlnasalnum í kvöld.
skipa Andrea Gylfadóttir, Þorvald-
ur Bjami Þorvaldsson, Vilhjálmur
Goði, Kjartan Valdemarsson,
Matthías Hemstock og Eiður Arn-
arsson. Þess má geta að Todmobile
hefur samtals níu tilnefningar til
Myndgátan
Hellir uppá könnuna
....-.............— ■.1 "AA*1
Myndgátan hér að ofan lýsir oröasambandi.
dagsönn*
Macauley Caulkin leikur mikinn
bókaorm og Christopher Lloyd
leikur bókavörðinn.
Ævintýraflakkarinn
í Ævintýraflakkaranum, sem
Sam-bíóin sýna, leikur Culkin
Ríkharð Tómas sem er dálítið
öðravísi en aðrir strákar. Hann
er til dæmis hræddur við aö
reyna allt líkamlegt en er aftur á
móti með alla tölffæði á hreinu
hvað varðar hættu á meiðslum
við hitt og þetta. Hann á enga
vini enda þorir hann aldrei að
leika sér því þá gæti hann meitt
sig. Dag einn sendir pabbi hans
hann í sendiferð til að kaupa
nagla. Óveður brýst út og hann
leitar skjóls í bókasafiii. Þar rotar
Kvikmyndir
Ríkharður sig þegar hann er að
leita að síma til að geta hringt
heim. Þegar hann vaknar kemst
hann að því að hann er orðinn
! fastur í heimi teiknimynda þar
sem hann flakkar með hann um
kunnuglegar slóðir ævintýra, til
að mynda koma þeir við í Gúllí-
; ver í Putalandi, Lísu í Undralandi
og Jóa og baunagrasinu.
Auk Culkins leika í myndinni
Christopher Lloyd, Mel Harris og
IEd Bagley jr. Ævintýraftakkarinn
er sýndur með íslensku tali.
Nýjar myndir:
Háskólabíó: Undrið
Laugarásbió: Koss dauðans
Kringlubíó: Ævintýraflakkarinn
Saga-bió: Þrumgnýr
Bíóhöllin: Ærsladraugar
Bíóborgin: Að lifa Picasso
Regnboginn: Múgsefjun.
Stjörnubió: Tvö andlit spegils
Lög eftir Pál ísólfsson
Þessa dagana stendur yfir tón-
leikaröðin Myrkir músíkdagar. Á
Myrkum músíkdögum er aðallega
flutt nýtt efni frá starfandi tón-
skáldum, en á tónleikum sem
verða í Listasafhi Kópavogs, Gerð-
arsafni, annaö kvöld verður flutt
verk eftir Pál ísólfsson. Það er pí-
anóleikarinn Öm Magnússon sem
flytur verkið Svipmyndir, laga-
safn fyrir píanó og er um fram-
flutning verksins að ræða. Skipt-
ist það í fjórtán kafla. Tónleikam-
ir hefjast kl. 20.30.
Tónleikar
Óskar spinnur á Nellys
Nýlega var opnaður nýr
skemmtistaður í gamla bænum
sem heitir Nelly’s og er hann á
homi Bankastrætis og Ingólfs-
strætis. I tengslum við staðinn
hefúr einnig verðið opnað gaOerí
á miðhæðinni og þar sýnir HaO-
grímur Helgason. í kvöld mun
hinn kunni saxófónleikari Óskar
Guðjónsson koma fram og leika
og spinna eigin tónsmíðar. Annað
kvöld lesa þrjá skáldkonur úr
verkum sínum.
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 52
14.02.1997 kl. 9.15
Eining Kaup Sala ToMgenni
Dollar 70,700 71,060 67,130
Pund 114,540 115,130 113,420
Kan. dollar 52,290 52,620 49,080
Dönsk kr. 10,9760 11,0340 11,2880
Norsk kr 10,5520 10,6100 10,4110
Sænsk kr. 9,5330 9,5850 9,7740
Fi. mark 14,1460 14,2290 14,4550
Fra. franki 12,3930 12,4640 12,8020
Belg. franki 2,0265 2,0387 2,0958
Sviss. franki 48,4000 48,6700 49,6600
Holl. gyllini 37,2600 37,4800 38,4800
Þýskt mark 41,8500 42,0600 43,1800
it. lira 0,04244 0,04270 0,04396
Aust. sch. 5,9430 5,9800 6,1380
Port. escudo 0,4156 0,4182 0,4292
Spá. peseti 0,4935 0,4965 0,5126
Jap. yen 0,56690 0,57030 0,57890
111,570 112,270 112,310
SDR ' 96,61000 97,19000 96,41000
ECU 81,2900 81,7700 83,2900
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270