Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Side 51

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Side 51
\j LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1997 kyikmyndir 59 Shine í Háskólabíói: y Liotta í hlutverki Idamorðingjans Ryans Wea- 'S. Þrumugnýr: íay Liotta E gær frumsýndu Sam-blóin Stjörnubíó spennumyndina nmugnýr (Tm-- lence) sem v. •ist á * kkrum ikkutímum á ’angadagskvöld í flugvél á óinni New York og Los geles. í aðalhlutverkum 1 Ray Liotta og Lauren lly. Leikstjóri er Robert tler. Ray Liotta leikur í mynd- íi raðmorðingja sem lög- dan hafði lengi verið að elt- við. Hann næst í New rk en þá er eftir að flytja nn til Los Angeles og mn m flutning fjallar myndin: ið vai- mjög gaman að leika an Weaver og kemur þar st til að ég hef alltaf haft nan að því að leika persón- sem koma á óvart. í byrjun Ryan ekki svo ógnvekjandi áhorfendur eru jafnvel í !a um að hann sé sá sem i-eglan heldur hann vera en 3g snögglega skiptir hann i ham og er út myndina að na áhorfendunum á óvart,“ ;ir Liotta um persónuna n hann leikur. Ray Liotta hefur áður leikið sjúkan morðingja. Var það öniawful Entry þar sem m lék vafasam löggu. Hlaut m mikið hrós fyrir leik n í þeirri mynd eins og oft- áður en Liotta á að baki kkur eftirminnileg hlut- •k. Hann heillaði áhorfend- sem Sholess Joe Jackson í :ld of Dreams þar sem hann á móti Kevin Costner. egur varð hann þegar hann eftirminnilega atvinnu- íponinn Henry Hill í kvik- nd Maiáin Scorsese í Good- las. ?yrsta kvikmyndin sem y Liotta lék í var Somet- íg Wild sem Jonathan mme leikstýrði lék hann • fyrrum glæpon á móti chelle Pfeiffer. Fyrir það itverk völdu gagnrýnendur oston hann bestan leikara í rahlutverki og einnig fékk m tilnefningu til Golden )be verðlauna. ?ótt Ray Liotta hafi tekist :t upp í hlutverkum glæpa- nna þá hefúr hann einnig ið sér gott orð i mjúkum ndum og má þar nefna rrinu, Corrinu og Oper- on Dumbo Drop. Stutt er an hann sást í Unforgetable • sem hann lék á móti idu Fiorentino. Næsta nd hans er Copland þar n hann leikur á móti Ro- •t De Niro, Syslvester Stall- ; og Harvey Keitel. Fall og endurreisn píanóleikara Háskólabíó frumsýndi í gær hina rómuðu kvikmynd Shine, sem fyrr í vikunni fékk sjö óskar- stilnefningar. Shine er áströlsk kvikmynd sem byggð er á ævi pí- anóleikara sem varð að hætta að leika um skeið vegna geðsjúk- dóms. Myndin segir frá ævi píanó- leikarans frá bamsaldri og þar til hann yfírstígur sjúkdóminn og fer aftur að spila í helstu tón- leikasölum heims. Píanóleikarinn sem Shine byggist á heitir David Helfgott. Hann fæddist í Melboume og sýndi strax á barnsaldri undra- verða hæfileika. Hann var á þrí- tugsaldri þegar geðsjúkdómur gerði það að verkum að hann varð að hætta að koma fram opinberlega í tíu ár. Árið 1984 kom Helfgott aftur fram og vann mikinn tónlistarsigur og hefur síðan leikið víða um heim og er ekki langt síðan hann lék í helstu tónleikasölum í Evrópu og fékk mjög góða dóma. Leikstjóri Shine er Scott Hicks: „Saga David Helfgott hef- ur heillað mig í mörg ár eða allt frá því ég sá hann spila árið 1986. Ég hafði strax samband við David og sagði að mig langaði til að gera kvikmynd um ævi hans. Hann varð ekki hrifmn af hug- myndinni og það tók mig mörg ár að vinna hann á mitt band og það var ekki fym en við vorum orðnir góðir vinir að hann sam- þykkti að ég gerði kvikmynd sem byggð væri á ævi hans.“ Þegar Scott Hicks var búinn að fá samþykkið fór hann að skrifa handritið en gafst upp á að gera það einn, tók sér hvíld en fékk síðan Jan Sardi til að hjálpa sér og árið 1992 var Sardi tilbúinn með handrit. En ekki var bjöm- inn unninn við það því ekki höfðu margir trú á verkinu. Þeg- ar bakhjarlar voru komnir tók við ekki síðra verkefni - að finna þrjá leikara í hlutverkið. Fyrst var Geoffrey Rush valinn og sið- an Noah Taylor. Þóttu hann og Rush svo líkir að takast mætti að skipta um svo sann- færandi væri. Síðastur var A valinn Alex Regnboginn: Múgsefjun Regnboginn hefur hafið sýn- ingar á The Crucible, eða Múg- seíjun eins og hún nefnist á ís- lensku, en hún er tilnefnd til tvennra óskarsverðlauna. Um er að ræða kvikmyndaútgáfu af einu þekktasta leikriti Arthurs Millers og skrifar hið fræga leik- skáld sjálfur hand- ritið. Miller skrifaði leikrit sitt upp úr skjölum um eitt- hvert fræg- asta rétt- ar- hald í sögu Bandaríkjanna. Leik- ritið var frumsýnt á Broadway árið 1953 og fékk mjög góðar við- tökur gagnrýnenda sem og áhorf- enda. Hefur það síðan verið eitt mest flutta leikrit í heiminum og er kennslubókardæmi í leikrit- um í öllum leiklistarskólum. Múgsefjun gerist árið 1692 í Salem, Massachusetts, þar sem sannleikur- inn er fyrir rétti og ásakanir um nornaveiðar herja á samfé- lagið. Þegar sannleikanum er ýtt til hlið- ar og fáfræð- in nær yfir- tökunum kemur að því að þorpið fer að liðast í Daniel Day Lewis leikur annaö aö- alhlutverkið, John Proctor, sem verður fórnarlamb ófyr- irsjáanlegra atburöa. sundur og þetta strangtrúaða landsvæði verður fórnarlamb ásakana um tilbeiðslu djöfulsins. í miðju glundroðans er hópur óttasleginna stúlkna sem felur með sér saklausa lygi. Fremst I þeim hópi er Abigail Williams sem samfélagið óttast. Hún svífst einskis til að ná aftur hug og hjarta mannsins sem hún þráir, Johns Proctors. Hann aftur á móti er sáttur við sitt venjulega lif með sinni fjölskyldu. Með aðalhlutverkin fara Dani- el Day Lewis og Winona Ryder en meðleikarar þeirra eru meðal annars Paul Scofield, Joan Allen, Bruce Davison og Jeffrey Jones. Leikstjóri The Crucible er Bretinn Nicholas Hytner sem skaust upp á stjömuhiminninn þegar hann leikstýrði The Mad- ness of King George sem fékk á sínum tíma fjórar óskarstilnefn- ingar. Er The Cmcible fyrsta kvikmyndin sem hann gerir í Bandaríkjunum. Hytner er þekktur leikhúsmaður i Bret- landi og er nú fastráðinn við The Royal National Theatre. Auk þess hefur hann verið ábyrgur fyrir mörgum þekktum uppfærsl- um á óperum og leikstýrði söng- leiknum fræga, Miss Saigon, bæði á Broadway og í London. -HK Rafalowicz sem leikur David þeg- ar hann var barn. Aðrir leikarar í myndinni eru Armin Muefler- Stahl, Lynn Redgrave og Sir John Gielgud. Geoffrey Rush er tilnefndur til óskarsverðlauna. Það kemur eng- um á óvart þar sem hann hefur hirt nánast öll leikaraverðlaun sem veitt hafa verið í Bandaríkj- unum á undanförnum vikum og þykir líklegastur til að hreppa óskarinn í þetta skiptið. Rush á að baki 23 ára leikferil í Ástralíu en hefur nánast eingöngu verið á sviði. Hefur hann leikið í sjötíu leikritum og fengið mörg verð- laun fyrir. Einnig hefur hann leikstýrt mörgum leikritum. Rush og Mel Gibson eru ágætir vinir og léku saman á sviði í nokkur ár, meðal annars í Beðið eftir Godot. Ekki hefur Rush sneitt algjör- lega hjá kvikmyndum. Hann lék i Starstruck sem Giflian Arm- strong leikstýrði og Children of the Revolution þar sem hann lék á móti Judy Davis og Sam Neill. Um hlutverk sitt í Shine segir Rúsh: „Þegar ver- ið er að leika persónu JH sem er til í raun og veru er leikarinn ósjálfrátt að heiðra tilurð persónunnar og lík- ir eftir henni, en um leið að skapa karakter sem fellur að handritinu og er aðeins með áhorfendum í tæpa tvo klukku- tíma, þannig að persónan verður alltaf að einhverju leyti leikarinn sjálfur." -HK Oskars- : fréttir Hverer Roderick Jaynes? Einn þeirra sem tilnefndir eru til óskarverðlauna fyrir bestu klippingu er Roderick Raynes fyrir Fargo. Það ætti engum að koma á óvart þótt bræðumir Joel og Ethan Coen færu upp á svið og ■ • tækju við verðlaununum fyrir Ray- nes enda er Roderick Raynes ekki til og hefur aldrei verið. Þeir bræð- ur klipptu myndina. Raynes hefúr áður komið við sögu hjá þeim bræðrum. Hann var titlaður klipp- ari bæði í Blood Simple og Barton Fink. Talsmaðm- þeirra bræðra segir að þeir hafl fúndið upp á nafn- inu þar sem þeim fannst vera of- notkun á kreditlista á þeirra eigin nöfhum. Veðmálin Um leið og óskarstilnefningar voru tilkynntar var opnað fyrir veðmál um það hvaða leikarar og hvaða mynd fengju óskarinn eftirsótta. The Eng- lish Patient og Shine þykja standa best að vígi og eru líkumar nokkuð jafnar. í veðmálum um besta leikar- ann hefur Geoffrey Rush (Shine) nokkra yfirburði yflr Ralph Fiennes, (The English Patient) sem kemur næst. Sömu yfirburði hefur Brenda Blethyn (Secret and Lies) í flokknum besta leikkonan. Næst á eftir henni kemur Diane Keaton (Marvin’s Room). Lítið fyrirtæki verður stórt Eitt af litlu óháðu dreifmgarfyrir- tækjunum í Bandaríkjunum heitir October Films. þetta fyrirtæki hafði aðeins einu sinni áður getað státað af óskarstilneftiingu. Var það fyrir heimildarmyndina The War Room árið 1993. Nú hefur þetta litla fyrir- tæki hins vegar skákað mörgum stórum fyrirtækjum en bæði Secret and Lies og Breaking the Waves er dreift af October Films og era þær með sex tilneftiingar á bakinu og það í eftirsóttustu flokkunum. Billy Bob Thornton fær tvær tilnefningar Þær tilnefningar sem komu hvað mest á óvart var tilnefning Billys Bobs Thomtons fyrir besta leik í aðal- hlutverki fyrir leik hans í Sling Bla- de og fyrir handrit að sömu mynd. Sling Blade fjallar um þroskaheftan mann sem sleppt er eftir 25 ára vist á geðsjúkrahúsi. Thomton, sem er fyrr- um kántrísöngvari, er húinn að vera búsettur í Hollywood frá 1983 og hef- , ur unnið fyrir sér sem leikari en hef- ur ekki haft árangur af erfiði sínu fyrr en nú. Han dritshöf undurinn Kenneth Brannagh Stórmynd Kenneths Brannaghs, Hamlet, hefur fengið mjög góðar viðtökur og er aðsókn góð þrátt fyr- ir að myndin sé fjögurra klukku- stunda löng. Hamlet fær fimm tiln- efningar til óskarsverðlauna og í þeim tilnefningmn er ein til Bran- naghs sem leikur aðalhlutverkið og leikstýrir myndinni. Hann fær þó ekki tilnefningu sem leikari eða leik- stjóri heldur sem handritshöf- undur en þess má geta að hann fékk óskarstilnefningu sem leikari og leikstjóri fyrir fyrstu kvikmynd sína, Henry V. ; ; , I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.