Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Qupperneq 52
LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1997 m fyikmyndir I H X DIGITAL Samuel L. Jackson Geena Davis ★** 1/2 A.I. Mbl. ★★★ Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 4.45, 6.50,9 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. ATH.I Ótextuð Fyrir átta árum missti hún minnið. Nú þarf hún aðgrafa upp fortíðina áður en hún grefur hana. Leikstjóri: RENNY HARLIN Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. Miðav. 500 kr. Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. Laugavegi 94 Sími 551 6500 TVÖ ANDLIT SPEGILS Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. MATTHILDUR RUGLUKOLLAR Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. Sími 551 9000 Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 3 og 5. , BLÁR IFRAMAN Sýnd kl. 7 og 11.15. Sýnd 2.30 og 9. *\ Stjörnustríð og stórslys Tvær kvikmyndir voru í sérflokki í aösókn um síöustu helgi í Bandaríkjunum og voru þær meö meiri tekjur á bak viö sig en allar aörar myndir. Hinar miklu vinsældir Star Wars héldu áfram og þaö nægöi ekki stórslysamyndinni Dante’s Peak aö vera meö glæsilegri opnun í febrúar en nokkur önnur mynd, aö Star Wars undanskilinni. Hún náði ekki efsta sætinu. Dante’s Peak er önnur tveggja stórslysamynda, sem fjalla um afleiöingar eldgoss, sem frumsýndar verða nú og gerist Dante’s Peak í smábænum Dante sem er viö rætur eldfjalls sem á löngu að vera oröið útkulnaö. Meö aðalhlutverkin fara Pierce Brosnan og Linda Hamilton. í þriöja sæti er einnig ný mynd á listanum, gamanmyndin The Beautican and the Beast, en mikill munur var á aösókn á hana og fyrrnefndar tvær kvikmyndir. Þetta er fyrsta kvik- myndin sem hin vinsæla sjónvarpsgamanleikkona, Fran Drescher, leikur aöalhlutverk í en hún er mörgum að góöu kunn hér á landi fyrir leik sinn í gamanmyndaflokknum Barnfóstr- unni. Jerry Maguire heldur sínu og færist ekki mikið neðar en vert er geta þess aö The English Patient hækkaði sig um síðustu heigi um fimm sæti og á örugglega eftir aö hækka enn meira um næstu helgi og þar kemur til góöa hvorki meira né minna en tólf óskarstil- nefningar. Sú kvikmynd sem sjálfsagt á eftir aö hafa áhrif á efstu sætin í næstu viku er nýjasta kvikmynd Clints Eastwoods, Absolute Power, sem frumsýnd var í gær. -HK Tekjur Helldartekjur 1. (1) Star Wars 24.277 70.758 2. (-) Dante’s Peak 18.479 18.479 3. (-) The Beautican and the Beast 4.080 4.080 4. (2) Jerry Maguire 3.580 121.282 5. (3) Scream 3.563 75.008 6. (4) Evlta 3.001 40.993 7. (5) Metro 2.492 28.412 8. (13) The English Patlent 2.237 42.013 9. (6) Beverly Hllls Nlnja 2.014 27.050 10. (9) Mlchael 1.942 83.056 Á flótta undan hrauninu. Pierce Brosnan og Llnda Hamilton leika aöalhlutverkln í Dan- te’s Peak. Sýnd < B.í Leyndarmál og lygar Mike Leigh hefur með Leyndannálum og lygum gert bestu kvikmynd sína og er þá af góðu að taka. Þetta er kvikmynd sem fyrst og fremst er um persónur og tilfinningar, ákaflega lifandi og skýrar persónur sem frábær leikhópur túlkar. -HK Djöflaeyjan ★★★★ Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar er mikið og skemmtilegt sjónarspil sem sveiflast á milli gamans og alvöru. Gisli Halldórsson og Baltasar Kormákur eru bestir í sterkum hópi leikara þar sem margar persónur verða eftirminnilegar. -HK Reykur ★★★ Framúrskarandi vel skrifuð og leikin mynd um fólk i Brook- lyn sem segir sögiu' í gríð og erg, sumar sannar en aðrar ekki. Sprelllifandi og skemmtilegar mannlýsingar. -GB Koss dauðans ★★★ Finnski leikstjórinn Renny Harlin er réttur maður á réttum stað í Kossi dauðans, hraðri spennumynd sem fjallar um konu sem hefur án þess að vita það lifað tvöföldu lifi. Sérlega vel gerð og klippt átakaatriði. -HK Matthildur -kirk Danny DeVito sem bæði leikstýrir og leikur hefur gert heil- steypta ævintýramynd sem gerist í nútímanum og er óhætt að mæla með Matthildi fyrir alla fjölskylduna. Mara Wilson í tit- ilhlutverkinu er hvers manns hugljúfí og geislar af leikgleði. -HK Lausnargjaldið kkk Sérlega vel gerð og spennandi sakamálamynd um bamsrán. Mel Gibson er öryggið uppmálað i aðalhlutverkinu og Gary Sinese ekki siðri i hlutverki ræningjans. Góö skemmtun. -HK Að lifa Picasso ★★★ Nýjasta mynd James Ivory nær ekki gæðum Howard’s End eða Remains of the Day en er samt yflr meðallagi. Anthony Hopkins er misgóður i hlutverki Picasso en á mjög góða spretti. Vel gerð og forvitnileg mynd um einn mesta listmál- ara sem uppi hefur verið. -HK Þrumgnýr ★★★ Mikil keyrsla frá upphafi til enda og tæknilega séö vel gerð. Handritið er ágætlega skrifað þótt ekki sé það listasmíð en er vitrænna en i mörgum stórslysamyndum. -HK Sú eina rétta ★★★ Edward Bums (The Brothers McMuilen) kann listina að láta hlutina falla saman án þess að vera með of miklar flækjur og hefur einnig húmor fyrir mannlegum tilfmningum og þar með gerir hann myndina einkar mannlega og skemmtilega. Leik- arahópurinn er einkar aðlaðandi og áhugaverður. -HK Hringjarinn í Nortre Dame kkri Nýjasta Disney-myndin hefur klassíkina sem fyrirmynd. Nokkuð skortir á léttleika sem er að fmna í meistarverkum Disneys á sviði teiknimynda, en er samt góð, alhliða skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Oft hefur þó tónlistin verði betri og skemmtilegri. -HK Pörupiltar ★★★ Brokkgeng og mynd frá Barry Levinson með miklum stjörnu- fans í aöalhlutverkum. Aðalpersónur eru fjórar á tveimur ald- urskeiðum. Fyrri hlutinn þegar fjórmenningamir lenda á betrunarhæli er mun beittari en sá síöari þegar þeir eru að gera upp sín mál. -HK Banvæn bráðavakt Ágætin- spennutryllir sem er nokkuð vel uppbyggður og hefur góða stigandi þrátt fyrir að i sögunni sé mjög fátt sem kemur á óvart. Hugh Grant sýnir betri leik en hann hefur gert í sið- ustu myndum sínum. -HK HVERNIG VAR MYNDIN? Sonur forsetans Andri Guðmundsson: Svakalega góð. Aron Frank Leópoldsson: Alveg geggjuð! Jóhann Torfí Ólafsson: Mér finnst hún mjög góð. Ólafur Freyr Ólafsson: Alveg ágæt. Ég skemmti mér mjög vel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.