Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Qupperneq 55
T>V LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1997
{idagskrá sunnudags 16. febrúar
SJONVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp bamanna.
10.45 Hlé.
15.30 Kvennagulliö Clark Gable (Cl-
ark Gable: Tall, Dark and Hand-
some). Bandarískur þáttur um
ævi og feril þessa kvikmynda-
leikara.
16.25 Queen á Wembley. Breska
hljómsveitin Queen á tónleikum
á Wembley-leikvanginum í
London áriö 1986.
17.25 Hliö viö hliö. Þáttur gerður í til-
efni af 20 ára afmæli löggjafar
um jafnrétti kynja.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar.
18.25 Göldrótta frænkan (2:3) (Min
magiska moster). Sænsk barna-
mynd.
19.00 Geimstööin (4:26) (Star Trek:
Deep Sþace Nine IV).
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.35 Landiö i lifandi myndum (2:5).
21.25 Leikur aö eldspýtum (1:6) (Les
allumettes suedoises). Franskur
myndaflokkur gerður eftir sögu
Roberls Sabatiens um uppvaxt-
arár ungs munaöarlauss drengs
i.París á fyrri hlufa aldarinnar.
Leikstjóri er Jacques Ertaud og
aðalhlutverk leika Naél Mar-
handin, Adriana Asti og Marline
Guillaud.
22.25 Helgarsportiö.
22.50 Blái drengurinn (The Blue
Boy). Bresk spennumynd frá
1994 um dularfulla atburði sem
eiga sér stað við vatn I skosku
hálöndunum. Leikstjóri er Paul
Murton og aöalhlutverk leika
Emma Thompson, Adrian Dunb-
ar og Eleanor Bron.
23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
09.00 Barnatimi Stöövar 3. Fjörugar
teiknimyndir með íslensku tali
fyrir yngri kynslóðina.
10.35 Nef drottningar (The Queen's
Nose II) (2:6). Leikinn mynda-
flokkur fyrir böm og unglinga.
11.00 Heimskaup - verslun um víöa
veröld.
13.00 Hlé.
14.30 Pýski handboltinn. Kiel - Mag-
deburg.
16.05 Enski deildarbikarinn, bein út-
sending. Leicester City - Chel-
sea.
17.55 Golf (PGA Tour).
19.00 Framtíöarsýn (Beyond 2000).
19.55 Börnin ein á báti (Party of Five
II) (2:22).
20.45 Húsbændur og hjú (Upstairs,
Downstairs II) (2:13).
21.35 Vettvangur Wolffs (Wolff's
Revier). Þýskur sakamála-
myndaflokkur.
22.25 Óvenjuleg öfl (Sentinel). Jim
Ellison (Richard Burgi) er gesta-
fyririesari i kennslustund hjá fé-
laga sinum, Blair Sandburg
(Garrett Maggart). Minnstu mun-
ar að illa fari þegar gasleki veld-
ur sprengingu I fyririestrarsaln-
um. Jim og Blair komast þó fljót-
lega aö því að sprengingarnar
voru gerðar til aö draga athygli
fólks frá innbroti á tilraunastofu
skólans þaðan sem stórhættu-
legum veirum hefur verið stoiið.
Félagarnir eiga sér einskis ills
von þegar þeir koma i ibúð Jims
en þar bíður þeirra óvæntur og
óvinveittur gestur.
23.15 David Letterman.
24.00 Golf (e) (PGA Tour). Svipmyndir
frá Sprint International-mótinu.
00.55 Dagskrárlok Stöövar 3.
Hinn fótafimi George Weah leikur með AC Milan en það lið á ekki sjö dagana
sæla núna.
Stöð 2 kl. 22.30:
Mörk dagsins
Mörk dagsins eru á dagskrá Stöðv-
ar 2 1 hverri viku en nú á sunnudags-
kvöldum. í þættinum er fariö yfir
leiki helgarinnar í ítalska boltanum
og öll mörkin sýnd. Deildarkeppnin á
Italíu er ein sú besta í heimi en þar
leika margir af snjöllustu knatt-
spymumönnum heims. Þar má nefna
leikmenn eins og Alessandoro Del Pi-
ero, Roberto Mancini, Paolo Maldini,
George Weah, Abel Balbo, Youri
Djorkajeff, Gabriel Batistuta og En-
rico Chiesa. Flestir spá Evrópumeist-
urum Juventus sigri í deildarkeppn-
inni en liðið hefur þótt leika mjög vel
í vetur. Rangt væri að afskrifa önnur
lið strax en Sampdoria, Inter,
Vincenza, Bologna og fleiri lið hafa
ekki sagt sitt síðasta og eru enn til
alls likleg. Mörk dagsins eru endur-
sýnd á þriðjudögum.
Sjónvarpið kl. 20.35:
Á hala veraldar
Önnur myndin af
fimm, í nýrri þátta-
röð um náttúru, sögu
og mannlíf á
nokkrum afmörkuð-
um svæðum á ís-
landi. Fyrstu þættim-
ir tveir fjcilla um eyð-
ingu byggðar á Hom-
ströndum og í Jökul-
fjörðum. Skyggnst er
inn í menningu og at-
Oft var erfiö lífsbaráttan.
vinnuhætti þessa
svæðis meðan það
var í byggð og fylgst
með þróuninni sem
leiddi til þess að síð-
ustu íbúamir fluttu
burtu. í þættinum í
kvöld er fjallað um
Jökulfirðina og upp-
ganginn sem þar
varð á fyrri hluta
þessarar aldar.
QsJÚB-2
09.00 Bangsar og bananar.
09.05 Kolli káti.
09.30 Heimurinn hennar Ollu.
09.55 Disneyrimur (1:50). Líflegar
teiknimyndir meö íslensku tali
um Bangsimon, Steinþursana
og Guffa og félaga. Þættirnir eru
úr smiðju Disneys og verða viku-
lega á dagskrá.
10.45 Stormsveipur.
11.10 Eyjarklikan.
11.35 Ein af strákunum.
12.00 islenski listinn.
13.00 NBA körfuboltinn.
Stjörnuhelgin 1997.
14.00 italski boltinn. Lazio - Inter.
15.50 DHL - deildin.
16.15 Snóker.
16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
Ingalls fjölskyldan fyrir fram-
an húsið á sléttunni.
17.00 Húsið á sléttunni (16:24) (Little
House on the Praire).
17.45 Glæstar vonir.
18.05 i sviösljósinu (Entertainment
This Week).
19.00 19 20.
20.00 Chicago-sjúkrahúslð (17:23)
(Chicago Hope).
20.50 Gott kvöld meö Gisla Rúnari.
21.40 60 mlnútur.
22.30 Mörkdagsins.
22.55 Heimur fyrir handan (e)
i (They Watch). Banda-
_____________ rísk bíómynd frá 1993
um veröld handan lífs
og dauða. Patrick Bergin leikur
föður sem hefur misst yndislega
dóttur sína í bílslysi. Hann þjáist
af sektarkennd yfir þvi að hafa
ekki sinnt henni nógu vel meðan
hún lifði og er ásóttur af svip
stúlkunnar. Leiksljóri er John
Korty. 1993. Bönnuð börnum.
00.35 Dagskrárlok.
# svn
17.00 Taumlaus tónlist.
19.00 Evrópukörtuboltinn (Fiba Slam
EuroLeague Report). Valdir kafl-
ar úr leikjum bestu körfuknatt-
leiksliða Evrópu.
19.25 Italski boltinn. Viöureign Reggi-
ana og Parma ( beinni útsend-
ingu.
21.30 Golfmót í Evrópu. (PGA
European Tour 1997) Fremstu
kylfingar heims leika listir sinar.
22.30 Ráögátur (7:50) (X-Files). Alrík-
islögreglumennimir Fox Mulder
og Dana Scully fást við rannsókn
dularfullra mála. Aðalhlutverk
leika David Duchovny og Gillian
Anderson.
23.15 Sólstrandarhetjurnar (e)
(Scuba School). Létt og
skemmtileg gamanmynd sem
gerist á litilli paradlsareyju. Aðal-
hlutverk: Corey Feldman og Cor-
ey Haim. 1993. Bönnuð bömum.
00.45 Dagskrárlok.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt: Séra Guömund-
ur Óli Ólafsson flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
09.00 Fréttir.
09.03 Stundarkorn f dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar. (Einnig
útvarpaö aö loknum fréttum á
miönætti.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Aldrei hefur nokkur maöur tal-
ab þannig. Um ævi Jesú frá Naz-
aret. Þriöji þáttur: Dæmisögur.
Umsjón: Friörik Páll Jónsson.
(Endurflutt nk. miövikudag.)
11.00 Guösþjónusta í Dómkirkjunni í
Reykjavík.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir, auglýslngar og
tónllst.
13.00 Á sunnudögum. Umsjón: Bryn-
dís Schram. (Endurflutt annaö
kvöld kl. 21.00.)
14.00 Moröin á Sjöundá. Byggt^ frá-
söguþætti Jóns Helgasonar rit-
stjóra. Annar þáttur af þremur.
Flytjendur: Hjörtur Pálsson, Þor-
steinn Gunnarsson, Rúrik Har-
aldsson, Siguröur Skúlason og
Anna Kristín Arngrímsdóttir.
Hljóöstjóm: Hreinn Valdimarsson.
Umsjón og handrit: Klemenz
Jónsson. (Endurflutt kl. 15.03 á
morgun.)
15.00 Þú, dýra list Umsjón: Páll Heiö-
ar Jónsson. (Endurflutt nk. þriöju-
dagskvöld kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.08 Heimildarþáttur í umsjá. Berg-
Ijótar Baldursdóttur. (Endurflutt
nk. þriöjudag kl. 15.03.)
17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá
Þorkels Sigurbjörnssonar. Tríó
Nordica flytur verk eftir Haydn,
Brahms og Þórö Magnússon.
18.00 Er vit í vlsindum? Dagur B. Egg-
ertsson ræöir viö Guömund Pét-
ursson lækni. (Áöur á dagskrá sl.
þriöjudagskvöld.)
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 íslenskt mál. Jón Aöalsteinn
Jónsson flytur þáttinn. (Áöur á
dagskrá í gærdag.)
19.50 Laufskálinn. (Endurfluttur þátt-
ur.)
20.30 Hljóöritasafniö. - Duttlungar,
fyrir píanó og hljómsveit eftir Þor-
kel Sigurbjömsson. Þorkell leikur
meö Sinfóníuhljómveit íslands;
Sverre Bruland stjómar. - Tríó
fyrir þrjár klarinettur eftir Tryggva
Baldvinsson. Chalumeaux tríóiö
leikur. - Prelúdíur fyrir sembal eft-
ir Hróömar Inga Sigurbjömsson.
Robyn Koh leikur.
21.00 Lesiö fyrir þjóöina: Gerpla. eftir
Halldór Laxness. Höfundur les.
Endurtekinn lestur liðinnar viku.
(Áöur útvarpaö 1957.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins: Valgeröur Val-
garösdóttir flytur.
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshomum. Umsjón: Sigríöur
Stephensen. (Áöur á dagskrá sl.
miövikudag.)
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkom í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar. (End-
urtekinn þáttur frá morgni.)
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
07.00 Morguntónar.
08.00 Fréttir.
08.07 Morguntónar.
09.00 Fréttir.
09.03 Milli mjalta og messu. Umsjón:
Anna Kristine Magnúsdóttir.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö-
innar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Froskakoss. Umsjón: Elísabet
Brekkan.
14.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Krist-
ján Þorvaldsson.
15.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson.
16.00 Fréttir.
16.08 Sveitasöngvar á sunnudegi.
Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sig-
urjónsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns: Veöurspá.
Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,
16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:
02.00 Fréttlr.
03.00 Úrvai dægurmálaútvarps. (End-
urtekiö frá sunnudagsmorgni.)
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fróttlr og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veörí, færö
og flugsamgöngum.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Morgunkaffi. ívar Guömundsson
meö þaö helsta úr dagskrá Bylgj-
unnar frá liöinni viku og þægilega
tónlist á sunnudagsmorgni.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegistónar.
13.00 Ería Friögeirs meö góöa tónlist
og fleira á Ijúfum sunnudegi.
17.00 Pokahorniö. Spjallþáttur á léttu
nótunum viö skemmtilegt fólk.
Sérvalin þægileg tónlist, íslenskt í
bland viö sveitatóna.
19.30 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Lótt og Ijúf
tónlist á sunnudagskvöldi Umsjón
hefur Jóhann Jóhannsson.
22.00 Þátturínn þinn. Ásgeir Kolbeins-
son á rómantísku nótunum.
01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv-
ar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
10.00-10.45 Bach-stundin. 14.00-
14.45 Tónleikar í beinni útsendingu
frá BBC. Þýska sópransöngkonan Ruth
Ziesack og píanóleikarinn Ulrich Eisen-
lohr flytja sönglög eftir Robert
Schumann og Johannes Brahms.
14.45-15.45 Ópera vikunnar: Þríleikur
Pucdnis (3): Gianni Schicchi. Meöal
söngvara eru Rolando Panerai, Helen
Donath og Peter Seiffert. Stjómandi er
Giuseppe Patané.
SÍGILT FM 94,3
6.00 Vínartónlist í morgunsáriö, V(n-
artónlist viö allra hæfi 7.00 Blandaöir
tónar meö morgunkaffinu. Umsjón:
Haraldur Gíslason. 9.00 í sviösljósinu.
Davíö Art Sigurðsson meö þaö besta úr
óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í
hádeginu á Sígilt FM. Létt blönduö tón-
list. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson
og Jón Sigurösson. Láta gamminn
geisa. 14.30 Úr hljómleikasalnum.
Kristín Benediktsdóttir. Blönduö klass-
ísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar.
Steinar Viktors leikur sígild dægurlög frá
3., 4. og 5. áratugnum, jass
o.fi. 19.00 Sígilt kvöld á
FM 94,3, sígild tónlist af
ýmsu tagi. 22.00 Lista-
maöur mánaöarins.
24.00 Næturtónleikar á
Sígilt FM 94,3.
FM957
10.00-13.00 Valli Einars, ó hann er svo
Ijúfur. Síminn er 587 0957. 12.00 Há-
degisfréttir frá fréttastofu. 13.00-
16.00 Sviösljósiö, helgarútgáfan. Þrír
tímar af tónlist, fréttum og slúöri. MTV
stjömuviötöl, MTV Exlusive og MTV
fréttir. Jón Gunnar Geirdal stýrir skút-
unni 16.00 Síödegisfréttir.
16.05-19.00 Hal 2000 (Hallgrímur Krist-
ins). MeÖ skeiöklukku á klósettinu og
góö tónlist auövitaö. 19.00- 22.00
Þessi rauöhæröi enn og aftur. Steinn
Kári og R&B listinn. 22.00- 01.00 Stef-
án Sigurösson og Rólegt & rómat-
ískt. Kveiktu á kerti og haföu þaö kósí.
01.00-07.00 T.S. Tryggva siglir inn f
nýja viku meö góöa FM- tónlist.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
10-13 Einar Baldursson. 13-16 Heyr
mitt Ijúfasta lag. (Ragnar Bjamason).
16-19 Ágúst Magnússon. 19-22
Magnús Þórsson. 22-03 Kúrt viö
kertaljós. (Kristinn Pálsson).
X-ið FM 97.7
07.00 Raggi Blöndal. 10.00 Birgir
Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö-
mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög
unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-
ins. Bland í poka. 01.00
Næturdagskrá.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery /
16.00 Wings 17.00 Warriors 18.00 Lonely Planet 19.00 The
Quest 19.30 Arthur C. Ctartre's Mysterious World 20.00 What
It? 23.00 Justice Files 0.00 Close
BBC Prime
6.00 BBC World News 6.15 Prime Weather 6.20
Chucklevision 6.35 Bodger and Badger 6.50 The Sooty Show
7.10 Dangermouse 7.35 Unde Jack and the Lock Noch
Monster 8.00 Blue Peter 8.25 Grange Hill Omnibus 9.00 Toþ
of the Pogs 9.30 Tumabout 10.00 I Claudius 10.50 Prime
Weather 11.00 The Terrace 11.30 The Bill Omnibus 12.20
Goirtg, Going Gone 12.50 Kilroy 13.15 Tumabout 13.45 Melvin
and Maureen 13.55 Bodger and Badger 14.10 Why Don't You
14.35 Blue Peter 15.00 Grange Hill Omnibus 15.35 Prime
Weather 15.40 I Claudius 16.30 Antiques Roadshow 17.00
Totþ2 18.00 BBC Worid News 18.15 Prime Weather 18.20
Potted Histories 18.30 Wildlife 19.00 999 20.00 Bookmaricjillv
Cooþer 21.00 Yes Minister 21.30 Boys from the Blacksturf
22.30 Songs of Praise 23.00 Widows 23.55 Prime Weather
0.00 Tlz - Jaganese Education:changing the Mould 0.30 Tlz -
the Qualification Chase 1.30 Tlz • Child Development:simple
Beginnings? 2.00 Tlz - Newsfile 4.00 Tlz - Deutsch Plus 1-4
5.00 Tlz - the Small Business Prog 13
Eurosport ✓
7.30 Equestrianism: Volvo Worid Cuþ 8.30 Bobsleigh: Worid
Cup 10.00 Sþeed Skating: World Speed Skating
Championships for Ladies and Men 12.00 Aþine Skiing: Worid
Championshiþs 13.00 Cyding 14.00 Tennis: ATP Toumament
15.30 Athletics: IAAF Indoor Permit Meeting 17.00 Tennis: ATP
Tournament 19.00 Nascar: Daytona 500 21.00 Bobsleigh:
World Cup 23.30 Speed Skating: World Speed Skating
Championships for Ladies andmen Irom 0.30 Close
MTV ✓
7.00 Wdeo-Active 9.30 The Grind 10.00 MTV Amour 11.00 Hit
List UK 12.00 MTV News Weekend Editíon 12.30 Singled Out
13.00 Tumed on Europe Countdown 15.30 Turned on Euroþe
: The Debate 17.00 MTV's European Top 20 Countdown 19.00
Best of MTV US 19.30 MTV's Real World 5 20.00 MTV Hot
21.00 Chere MTV 21.30 Turned on Euroþe X-Rated 22.30 The
Big Picture 23.00 MTV's Amour-Athon 2.00 Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 11.00 SKY World News 11.30 The Book Show
12.30 Week in Review 13.00 SKY News 13.30 Bevond 2000
14.00 SKY News 14.30 Reuters Reports 15.00 SKY News
15.30 Court TV16.00 SKY Worid News 16.30 Week in Review
17.00 Live at Five 18.00 SKY News 18.30 Target 19.00 SKY
Evening News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 21.00 SKY
Wortd News 21.30 SKY Woridwide Report 22.00 SKY National
News 23.00 SKY News 23.30 CBS Weekend News 0.00 SKY
News 1.00SKY News 2.00SKYNews 3.00SKYNews 3.30
Week in Review 4.00 SKY News 4.30 CBS Weekend News
5.00 SKY News
TNT
19.00 Play It Again....Casablanca 21.00 Kelly's Heroes 23.30
TheHill 1.10 Vengeance Valley 2.35 Ring of Fire
CNN ✓
5.00 World News 5.30 Global View 6.00 World News 6.30
Style 7.00 Worid News 7.30 World Sport 8.00 World News
8.30 Sdence S Technology Week 9.00 Worid News 9.30
Computer Connection 10.00 World News 10.30 Showbiz This
Week 11.00 Worid News 11.30 World Business This Week
12.00 Worid News 12.30 World Sport 13.00 World News 13.30
Pro Golf Weekly 14.00 Larry King Weekend 15.00 World News
15.30 Worid Sport 16.00 Wortd News 16.30 This Week in the
NBA 17.00 Late Edition 18.00 Worid News 18.30 Moneyweek
19.00 World Report 20.00 Wortd Report 21.00 Worid Report
21.30 Best of Insight 22.00 Eariy Prime 22.30 Worid Sport
23.00 Worid View 23.30 Style 0.00 Diplomatic Licence 0.30
Earth Matters 1.00 Prime News 1.30 Global View 2.00 CNN
Presents 4.00 Worid News 4.30 This Week in the NBA
NBC Super Channel
5.00 European Living: Travel Xpress 5.30 Inspiration 8.00
European Living: Executive Lifestyles 8.30 European Living:
FashionFile 9.00 Eurppean Living: Travel Xpress 9.30Travel
Xpress 10.00 Super Shop 11.00 NBC Super Sports 11.30
Gillette Wortd Sports Special 12.00 Inside the Pga Tour 12.30
Inside the Spga Tour 13.00 Downhill Relay Ski-ing 14.00 Ncaa
Basketball 15.00 Dateline NBC 16.00 Mclaughlin Group, the
16.30 Meet the Press 17.30 Scan 18.00 European Living:
Havors of Italy 18.30 European Living: Travel Xpress 19,00
llme and Again 20.00 Fnb Players Championship (golf) 21.00
The Best of the Tonight Show with Jay Leno 22.00 Profiler
23.00 Talkin' Jazz 23.30 The Ticket NBC 0.00 The Best of the
Tonight Show with Jay Leno 1.00 MsNBC - Intemight 2.00
Frost's Century 3.00 Talkin' Jazz 3.30 European Living: Travel
Xpress 4.00 Frosts Century
Cartoon Network ✓
5.00 The-Fruitties 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00 Sharky
and George 6.30 Little Dracula 7.00 Big Bag 8.00 Pirates of
Dark Water 8.30 The Real Adverrtures of Jonny Quest 9.00
Tom and Jerry 9.30 The Mask 10.00 Cow and Chicken 10.15
Justice Friends 10.30 Scooby Doo 11.00 The Bugs and Daffy
Show 11.30 The Jetsons 12.00 Two Stupid Dogs 12.30 The
Addams Family 13.00 Superchunk 15.00 The Jetsons 15.30
Dexter's Laboratory 16.00 Scooby Doo 16.30 Tom and Jeny
17.00 The Hintstones 17.30 Dial M for Monkey 17.45 Worid
Premiere Toons 18.00 The Real Adventures oí Jonny Quest
18.30 TheMask Discovery
✓einnig á STÖÐ 3
Sky One
6.00 Hour of Power. 7.00 Orson & Olivia. 7.30 Free Willy. 8.00
Young Indiana Jones Chronldes. 9.00 Star Trek: The Next
Generation. 10.00 Quantum Leap. 11.00 Star Trek. 12.00
Worid Wrestling Federation Superstars. 13.00 The Lazarus
Man. 14.00 Kung Fu: The Legend Continues. 15.00 Star Trek:
Deep Space Nine. 16.00 Star Trek: Voyager. 17.00 Super
Sunday: Muppets Tonight! 17.30 Super Sunday: Walker's
Worid. 18.00 Super Sunday: The Simpsons. 19.00 Super
Sunday: Eariy Édition. 20.00 Super Sunday: The New
Adventures of Superman. 21.00 Super Sunday: The X-Rles.
22.00 Super Sunday: Mlllennlum. 23.00 Forever Knight.
24.00 LAPD. 00.30 The Lucy Show. 1.00 Civil Wars. 2.00 Hit
Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 The Devil’s Brigade. 8.15 The Magic of the Golden Bear.
10.00 It's a Mad, Mad, Mad, Mad World. 12.35 Four Eyes."
14.10 8 Seconds. 16.00 It Could Happen to You. 18.00 The Air
up there. 20.00 Forget Paris. 22.00 Jason's Lyric. 0.00 The
Movie Show. 0.30 Forlress. 2.05 The Quiet Earth. 3.35 Closer
and Closer.
Omega
10.00 Lofgjörðartónlisl. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Central
Message. 15.30 Dr. Lester Sumrall. 16.00 Livets Ord. 16.30
Orö lifsins. 17.00 Lofgjöröartónlist. 20.30 Vonarijós, bein út-
sending trá Bolholti. 22.00 Central Message. 23.00-7.00
Praise the Lord.