Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1997, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1997, Side 20
ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997 Iþróttir unglinga A unglingasíBu DV10. febrúar varð leiBinlegt myndarugl. í stað myndar af glímukóngum karla að glfma átti auðvitað að vera mynd af tveim stúlkum í úrslitaglimu í Grunnskólamóti Vesturlands sem fór fyrir skömmu fram I Laugagerðisskóla ó Snæfellsnesi. En hér kemur rétta myndin og er af þeim Silju Rut Thorlacius, Búöardal, og Lisu Siguröardóttur, Ólafsvik. Þetta var hörkuglíma sem Silja vann. Dómarinn er Ingibergur Sigurðsson glfmukóngur. Unglingameistaramótið í kata 1997: Vilhjálmur bestur - hlaut 26,1 stig - KFR stigahæst félaga með 20 stig og Fylkir 19 stig Breiðablik er nýbyrjað með karate á stefnuskrá sinni og lofaði frammistaða þeirra góðu um framtíöina. Hér er sveit Blika í hópkata, frá vinstri, Pétur Birgisson, Þorsteinn Jónsson og ísak ívarsson. Unglingameistaramótinu í karate er skipt í kata og kumite og fór kata- hlutinn fram sl. laugardag í íþrótta- húsinu við Suðurbraut í Keflavík. Algjör metþátttaka var því um 200 böm og unglingar mættu til leiks frá sjö félögum, öllum af höfuðborg- arsvæðinu, auk Keflavík. Keppt var í 8 einstaklingsflokkum og 4 hópkataflokkum. Mótshaldið gekk hratt og vel fyrir sig þrátt fyrir hinn mikla fjölda þátttakenda en það hófst rétt um kl. 11 og var lokið fyrir kl. 16. En hvað vill formaður Karate- sambandsins, Karl Gauti Hjartar- son, segja um mótið? „Á unglingameistaramótinu keppa strákar og stelpur í sömu flokkum í kata. í fjölmennustu flokkunum að þessu sinni vora keppendur fæddir 1988 og niður í 1984 og vora þeir tæplega 30 í hveijum flokki. í yngstu flokkunum virtust Umsjón Halldór Halldórsson keppendur úr Fylki hafa vinning- inn, en þó stóðu krakkar sig nokkuð vel frá KFR, HK og Þórshamri. En eftir því sem ofar dró í aldri náðu KFR-ingar fleiri og fleiri verðlaun- um og þá komu Haukar einnig við sögu, en Þórshamar og HK virtust þó jöfnust í öllum aldursflokkum. Ég vil að það komi fram að móts- haldið var í góðum höndum þeirra Keflvíkinga," sagði Karl Gauti. Keppnin milli Fylkis og KFR KFR hlaut flest gull og sigraði í stigakeppninni, hlaut 20 stig, en Mjög góö þátttaka var á unglingameistaramótinu f karate, kata, sem fór fram í Keflavík 8. febrúar. - Hér er lítill hluti þátttakenda í stund milli strföa. Þrjú efstu liðin f hópkata junior, f. 1976-’79. Frá vinstri: lið Þórshamars (3. sæti), Ingibjörg Gunnarsdóttir, Bylgja Guömundsdóttir, Hulda Axelsdóttir. Sfðan kemur lið Þórshamars (2. sæti), Sólveig Krista Einarsdóttir og Edda Lúvísa Blöndal og loks lið KFR, sem sigraöi, Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson, Lárus S. Welding og Sólveig Einarsdóttir. Vilhjálmur Svan Vil- hjálmsson, KFR, var besti einstaklingurinn í mótinu. - Hann náöi hæsta skori allra kepp- enda. Fylkiskrakkarnir stóðu sig vel í Keflavík. Fremri röð frá vinstri: Atli Þáimason, 10 ára, Hákon Pálmason, 9 ára. Aftari röð frá vinstri: Þórir Sveinsson, 14 ára, Andri Sveinsson, 12 ára, og Hjalti Kolbeinsson, 13 ára. Meö þeim á myndinni er Vicente Carrasco. DV-mynd Hson Fylkir fylgdi fast á eftir með 19 stig, sem er frábært. Karatedeild Fylkis fagnar 10 ára afmæli í haust. HK-krakkamir gerðu betur í fyrra, en deildin er aðeins tveggja ára. Yngstu deildimar í Breiðabliki og Keflavík stóðu sig mjög vel þótt ekki tækist að krækja í verðlaun að þessu sinni. Þó er ekki langt i það ef fer sem horfír. Vilhjálmur bestur Bestur einstaklingur mótsins var Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson, KFR, en hann hlaut hæstu einkunn í mótinu, 26,1 stig sem er mjög góður árangur. stærsta mótið sem ég hef nokkum tímann tekið þátt í, en ég byrjaði að æfa karate 1995 og finnst mér karate alveg æðisleg íþrótt. Jú, ég æfi mjög reglulega, þrisvar í viku, - því þaö þýðir ekkert annað ef maður ætlar að verða góður seinna. Þjáifarinn okkar? - Hann heitir Gunnlaugur og er mjög góður,“ sagði Pétur. Karate hefur átt aukntxm vin- sældum að fagna að undanfömu. Hinn mikli fjöldi þátttakenda í Keflavík ber þess ljóst vitni. Taka stigin meö sér Unglingameistaramótið er orðið stærsti íþróttaviðburðurinn i karate á hverju ári. Kumite-hlutinn fer fram helgina 22.-23. febrúar og flytjast áunnin stig félaganna af katamótinu í það mót og gefa síðan samanlagt stiga- skor fyrir unglingameistarabikar- inn 1997. Frábær íþrótt Pétur Birgisson, Breiðabliki, er 9 ára og er þetta fyrsta stórmótið hans: „Þetta er lang Unglingameistaramótið í kata: Úrslit Kata bama - fædd '89 og yngri: 1. Daníel Þór Egilsson, HK.....24,5 2. Vignir Jóhannesson, HK . ... 24,3 3. Þórarinn Jónmundsson, Þórsh 23,8 4. Davíð Freyr Hlynsson, Fylki . 23,5 5. Svavar Ö. Höskuldsson, Þórsh.22,1 Kata barna - fædd 1988: 1. Amar Pétursson, KFR........24,6 2. Amar Ragnarsson, Fylki .... 24,4 3. Sindri Davíðsson, Fylki....24,1 4. Stefán Guðnason, KFR.......24,1 5. Andri Jaklobsson, KFR......23,2 Kata krakka - fæddir 1987: 1. Hákon Bjamason, Fylki......24,8 2. Hörður Olason, HK..........24,6 3. Hjálmar Grétarsson, Fylki.. . 24,5 4. Jón I. Bergsteinsson, Þórsh.. . 24,3 5. íris Mýrdal Knútsdóttir, Fylki 23,8 Kata krakka - fæddir 1986: 1. Steindór Haraldsson, Þórsh.. . 24,8 2. Atli M. Pálmason, Fylki.....24,8 3. Margeir Stefánsson, Þórsh.... 24,6 4. Matthias Alfreðsson, Fylki... 24,5 5. Guðm. O. Konráðss., Haukum 24,3 Kata unglinga - fæddir 1984- 85: 1. Hákon Hákonarson, Haukum. 25,1 2. Andri Sveinsson, Fylki......24,8 3. Stella Davíðsdóttir, Fylki.... 24,5 4. Tinna Davíösdóttir, Fýlki.... 24,4 5. Katrín Ó. Eyjólfsd., Haukum . 24,4 Kata unglinga - fæddir 1982-'83: 1. Davíð J. Ögmundsson, KFR .. 25,1 2. Erlingur Tryggvason, HK. ... 24,8 3. Ari Sverrisson, Haukum .... 24,8 4. Elísabeth Valdimarsd., KFR.. 24,8 5. Sif Grétarsdóttir, Fylki....24,4 Kata táninga - fæddir 1980-'81: 1. Ek Achai Saithong, KFR .... 25,7 2. Sólveig K. Einarsd., Þórsh.... 25,2 3. Björgvin Þorsteinsson, KFR .. 25,0 4. Ragna Kjartansdóttir, Þórsh. . 24,8 5. Rúnar I. Ásgeirsson, KFR.. .. 24,8 Kata júnior - fæddir 1976-'79: 1. VUhjálmur Vilhjálmss., KFR . 26,1 2. Bjarki Þór Birgisson, KFR ... 25,5 3. Edda Lúvísa Blöndal, Þórsh. . 25,2 4. Lárus S. Welding, KFR.......25,0 5. Björk Ásmundsdóttir, Þórsh. . 25,0 Hópkata bama - f. 1988 og yngri: 1. Sverrir Jónsson, Sindri Davíðsson, Arnar Ragnarsson, Fylki........24,5 2. Maria Larrasco, Ema Svavarsdótt- ir, íris Kristinsd, Fylki......23,9 3. Ingólfur HaUgrímss., össur Ind- riðas., Amar Sigurðss., Þórsh. . 23,5 4. Tómas L. Róbertsson, Daníel Egils- son, Vignir Jóhanness., HK.... 22,8 Hópkata krakka - f. 1985-'87: 1. Hákon Hilmarss., Katrín Eyjólfsd., Birgir Hauksson, Haukum .... 25,1 2. Hákon Bjamason, Matthías Al- freðsson, Atli Pálmas., Fylki . . 24,9 3. Margeir Stefánss., Lára Kristjánsd., Jón Bergsteinss., Þórsh........24,6 4. Hjálmar Grétarsson, Sif Grétarsd., Hlynur Grétarsson, Fylki.......24,5 5. Jón Kristinsson, Kristófer Helga- son, Hörður Ólason, HK..........24,3 Hópkata unglinga f. 1980-'84: 1. Ek Saithong, Björgvin Þorsteinss., Rúnar Ásgeirss., KFR...........25,8 2. Elías Ragnarss., Daviö Ögmundss., Elisabeth Valdimarsd...........25,1 3. Daníel Axelsson, Ari Tómasson, Ragna Kjartansdóttir, Þórsh.... 24,9 4. Hjalti Kolbeinss., Þórir Sveinsson, Birgir Tómasson, Fylki.........24,6 5. Halla Jónsd., María Sveinbjömsd., Sólveig K. Einarsd., Þórsh.....24,0 Hópkata junior - f. 1976 og '79: 1. Vilhjálmur S. Vilhjálmss., Láms Þ. Welding og Bjarki Birgiss., KFR 25,8 2. Sólveig Einarsd., Björk Ásmundsd. og Edda L. Blöndal, Þórsh......25,6 3. Ingibj. Gunnarsd., Bylgja Guð- mundsd., Hulda Axelsd., Þórsh.. 24,2 Verölaun - stig: 1. KFR: 21 keppandi, 6 gull, 2 silfur, 1 brons......................20 stig. 2. Fylkir: 26 keppendur, 2 gull, 2 silfur, 3 brons............19 stig. 3. Þórshamar: 43 keppandi, 1 gull, 2 silfur, 7 brons............11 stig. 4. HK 25 keppendur, 1 gull, 2 silfúr 0 brons........................9 stig. 5. Haukar: 30 keppendur, 2 gull, 0 silfúr, 1 brons.............7 stig. 6. Breiöablik: 8 keppendur en engin verðlaun....................0 stig. 7. Keflavík: 11 keppendur en engin verölaun....................0 stig. Ekki eru gefln verðlaun fyrir fámennustu flokkana. Mikill fjöldi Athygli vakti hve mikill fjöldi barna æfir karate og að sögn manna var stundum ekki hægt að þverfóta fyrir börnum í íþróttahúsinu í Keflavík. Margir foreldrar fylgdu og krökkunum á mótið þrátt fyrir slæma færð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.