Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1997, Blaðsíða 34
ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997 JLÍV
æ dagskrá þríðjudags 18. febrúar
ic ________________________, . ___
Krakkarnir láta sér fátt fyrir brjósti brenna en nú eru aö byrja vandræði.
Sýn kl. 21.00:
Fleiri strákapör
Bíómynd kvöldsins á Sýn
heitir Fleiri strákapör,
eða Porky’s II: The Next Day, en þetta
er bandarisk gamanmynd um hóp
ungmenna úr Angel Beach skólanum
í Flórída. Þessir krakkar hafa áður
komið við sögu í dagskrá Sýnar og
þeir sem til þeirra þekkja vita að þeir
láta sér fátt fyrir hrjósti brenna. Eftir
að hafa komið næturklúbbi Porkys
Wallace fyrir kattamef telja strákam-
ir sig vera á grænni grein en sú reyn-
ist alls ekki raunin. Vandræði þeirra
era rétt að byrja og nú þurfa strák-
amir að finna kvenmann sem getur
svalað þorsta þeirra! Það er vanda-
samt verk en strákamir eru hvergi
bangnir og takast á við það af fullum
krafti. Myndin er frá árinu 1983 og er
bönnuð bömum.
Stöð 2 kl. 20.20:
Poppstjörnur í körfubolta
Iþrótta- og tóm-
stundaþátturinn Fjör-
efnið er á sínum stað
í dagskrá Stöðvar 2. í
kvöld ætlar Guðjón
Guðmundsson að
bregða sér á svokall-
að „Pop Cup“ í World
Class þar sem allir
helstu tónlistarmenn
landsins ætla að
takast á í körfubolta-
keppni. Einnig verð-
ur skoðað hvað er í
Guðjón er einn þeirra sem sjá
um Fjörefniö.
boði í einstaklings-
þjálfun, að því
ógleymdu að þrír
bráðefnilegir hand-
boltastrákar verða
heimsóttir, Ragnar
Óskarsson, Ólafur
Sigurjónsson og Ingi-
mundur Ingimundar-
son en þeir leika allir
með ÍR í 1. deildinni
þrátt fyrir ungan ald-
ur.
SJÓNVARPIÐ
13.30 Alþingi. Bein útsending frá þing-
fundi.
16.20 Helgarsportib. Endursýndur
þáttur frá sunnudagskvöldi.
16.45 Leifiarljós (582) (Guiding Light).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Barnagull.
18.25 Mozart-sveitin (14:26) (The
Mozart Band). Fransk/spænskur
teiknimyndaflokkur um fjóra tón-
elska drengi og uppátæki þeirra.
18.55 Andarnir frá Ástraliu (13:13)
(The Genie from Down Under).
Bresk/ástralskur myndaflokkur.
19.20 Ferfialeiöir. í flóanum viö Saint
Michel (Thalassa: Les gens du
Mont). Frönsk þáttaröð frá fjar-
lægum ströndum. Að þessu sinni
er sagt frá einu af undrum ver-
aldar sem er að finna í Frakk-
landi.
19.50 Vefiur.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagsljós.
21.05 Perla (7:22) (Pearl). Bandarískur
myndaflokkur í létlum dúr um
miðaldra ekkju sem sest á skóla-
bekk.
21.30 Ó. Ritstjóri er Ásdís Ólsen en
umsjónarmenn eru Markús Þór
Andrésson og Selma Bjömsdótl-
ir.
22.00 Fangelsisstjórinn (2:6) (The
Governor II). Framhald af bresk-
um myndaflokki gerðum eftir
sögu Lyndu La Plante um dag-
legt amstur ungrar fangelsis-
stýru.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Viöskiptahornið. Umsjónar-
maður er Pétur Matthíasson.
23.30 Dagskrárlok.
STOÐ
08.30 Heimskaup - verslun um vffia
veröld.
18.15 Barnastund.
18.35 Hundalíf (My Life as a Dog)
(17:22). Myndaflokkur gerður eft-
ir samnefndri verðlaunamynd
Reidars Jönsson.
19.00 Borgarbragur.
19.30 Alf.
19.55 Kyrrahafslöggur (Pacific Blue)
(10:13). Bandarískur framhalds-
myndaflokkur.
20.45 Nærmynd (Extreme Close-Up).
21.10 Rýnirinn (The Critic). Alice
ákveöur að fara með Jay í brúð-
kaupsafmæli foreldra hans.
21.30 Þögult vitni (Silent Witness)
(1:2). Réttarlæknirinn Sam Ryan
(Amanda Burton, Peak Practice)
er kölluð á lögreglustöðina. Tveir
menn hafa verið handteknir fyrir
ölvun og settir í sama klefa. Ann-
ar þeirra vaknar og sér klefafé-
laga sinn látinn. Skoöun á líkinu
leiðir ýmislegt í Ijós en lætur enn
fleiri spurningum ósvarað. Likið
er illa leikið og upp vaknar grun-
ur um að hommahatur búi að
baki. Við yfirheyrslu ber sá grun-
aði fyrir sig minnisleysi og það
auðveldar ekki lögreglunni að
sinna sínu starfi. í þættinum eru
atriði sem geta vakið óhug.
Seinni hluti þessarar bresku
spennumyndar frá BBC-sjón-
varpsstöðinni er á dagskrá á
sama tíma nk. fimmtudagskvöld.
22.25 48 stundir (48 Hours).
23.15 David Letterman.
24.00 Þýsku mörkin.
00.30 Dagskrárlok Stöfivar 3.
Qsm
09.00 Línurnar í lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 Blanche (2:11) (e).
13.45 Chicago-sjúkrahúsifi (17:23)
(Chicago Hope) (e).
14.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
14.50 Framlag til framfara (1:6) (e).
Þáttaröð þar sem leitaðir eru
uppi vaxtarbroddar íslensks
samfélags og leiðir til að efla
þjóöarhag okkar. í fyrsta þætti
verður fjallað um lífræna og vist-
væna ræktun og möguleika
hennar hér á landi. Umsjónar-
menn þáttarins eru fréttamenn-
irnir Karl Garðarsson og Kristján
Már Unnarsson. 1995.
15.15 Mörk dagsins (e).
15.40 Hope og Gloria (7:11). (e)
16.00 Krakkarnir við flóann.
16.25 Sögur úr Andabæ.
16.50 Lísa í Undralandi.
17.15 Glæstar vonir.
17.40 Linurnar í lag.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.00 19 20.
20.00 Eiríkur.
20.20 Fjörefniö.
20.55 Barnfóstran (19:26) (The
Nanny).
21.25 Porpslæknirinn (6:12) (Dan-
gerfield).
22.20 New York löggur (19:22)
(N.Y.P.D. Blue).
23.10 Borgarinn (e) (American Cit-
izen). Myndin fjallar um banda-
rískan körfuboltamann sem er
ráðinn af íþróttanefnd smábæjar
í ísrael til að blása nýju lífi i
körfuboltaliö staðarins sem er í
fallhættu.
00.55 Dagskrárlok.
I svn
17.00 Spitalalíf (MASH).
17.30 Beavis og Butthead. Ómót-
stæðilegir grínistar sem skopast
jafnt að sjálfum sér sem öðrum
en ekkert er þeim heilagt. Tónlist
kemur jafnframt mikið við sögu í
þáttum tvímenningana.
18.00 Taumlaus tónlist.
19.00 Ofurhugar (Rebel TV). Spenn-
andi þáttur um kjarkmikla
íþrótlakappa sem bregða sér á
skíðabretli, sjóskíði, sjóbretti og
margt fleira.
19.30 Rufiningur. Ruðningur (Rugby)
er spennandi iþrótt sem er m.a.
stunduð í Englandi og víðar. I
þessum þætti er fylgst með
greininni í Englandi en þar nýtur
hún mikilla vinsælda.
Úr þáttunum um harðjaxlinn
Walker.
20.00 Walker (Walker Texas Ranger).
21.00 Fleiri strákapör (Porky's II: The
|-----------~j Next Day).
22.35 NBA-körfuboltinn. Leikur vik-
unnar.
23.30 Lögmál Burkes (e) (Burke's
Law). Spennumyndaflokkur um
feðga sem fást við lausn saka-
mála.
00.15 Spítalalff (e) (MASH).
00.40 Dagskrárlok.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hvaö segir kirkjan? (3) Anda-
gáfur.
13.40 Litla djasshorniö.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Á Snæfellsnesi.
Ævisaga Árna prófasts Þórarins-
sonar (17:20).
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Komast atvinnurekendur upp
meö þaö aö brjóta lög?
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
Sigrún Stefánsdóttir ræöir um
stórfjölskylduna á RÚV kl.
22.25.
16.05Tónstiginn.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Fréttir. Víösjá heldur áfram.
18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Gerpla eftir
Halldór Laxness. Höfundur les.
(Frumflutt 1957.)
18.45 Ljóö dagsins.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endur-
flutt. - Barnalög.
20.00 Þú, dýra list.
21.00 Sagnaslóö.
21.40 Nautiö hvíta - Um Bolavísu eftir
Látra-Björgu.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Frú Vigdís
Finnbogadóttir les (20).
22.25 ísskápur meö öörum. (1) Stór-
fjölskyldan. Umsjón: Sigrún Stef-
ánsdóttir.
23.10 Er vit í vísindum? Dagur B. Egg-
ertsson ræöir viö Sigurö Lfndal
prófessor.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
12.00 Fréttayfírlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fróttir.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Sfmi: 568 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Sveitasöngvar á sunnudegi.
22.00 Fréttir.
22.10 Vinyl-kvöld. Andrea Jónsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns: Veöurspá. Frétt-
ir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00. Stutt landveöur-
spá veröur í lok frétta kl. 1,2,5,6,
8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg land-
veðurspá: kl. 6.45, 10.03, 12.45
og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1,4.30,
6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00
og 19.30. Leiknar auglýsingar á
rás 2 allan sólarhringinn.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:
01.30 Glefsur.
02.00 Fréttir. Næturtónar.
03.00 Meö grátt í vöngum.
04.30 Veöurfregnir. Meö grátt í vöng-
um.
05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og
flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00
Útvarp Noröurlands.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress aö vanda.
Fréttirkl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á
Bylgjunni f umsjá Snorra Más
Skúlasonar, Skúla Helgasonar og
Guörúnar Gunnarsdóttur. Fréttir
kl. 17.00.
18.00 Gullmolar. Músik maraþon á
Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt
tónlist frá árunum 1957-1980.
19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Umsjón meö kvölddagskrá hef-
ur Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
KLASSÍK FM 106,8
12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30
Diskur dagsins í boöi Japis. 15.00
Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá
Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk
tónlíst til morguns.
SÍGILT FM 94,3
Steinar Viktors er alltaf á sínum
staö meö þáttinn sinn Gamla
kunningja á Sígildu FM.
12.00 í hádeginu á Sígilt FM. Létt
blönduö tónlist. 13.00 Hitt og
þetta. Ólafur Elíasson og
Jón Sigurösson. Láta
gamminn geisa. 14.30 Úr
hljómleikasalnum. Krist-
ín Benediktsdóttir. Blönd-
uö klassísk verk. 16.00
Gamlir kunningjar. Stein-
ar Viktors leikur sfgild dæg-
urlög frá 3., 4. og 5. ára-
tugnum, jass o.fl. 19.00
Sígilt kvöld á FM 94,3, sígild tónlist af
ýmsu tagi. 22.00 Listamaöur mánaö-
arins. 24.00 Næturtónleikar á Sígilt
FM 94,3.
FM957
12.00 Hádegisfréttir. 12.10-13.00 Átta-
tíu & eitthvaö, besta tónlist níunda ára-
tugarins. 13.00 Fréttayfirlit. 13.03-16.00
Þór Bæring. Úfff!. 13.30 MTV fréttir.
14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 15.30 Sviös-
Ijósiö, fræga fólkiö og vandræöin. 16.00
Síödegisfréttir. 16.07-19.00 Sigvaldi
Kaldalóns léttur á leiöinni heim. 17.00
Fréttayfirlit & íþróttafréttir. 18.00 Frétta-
yfirlit. 19.00-22.00 Betri blandan &
Björn Markús. Besta blandan í bænum.
22.00-01.00 Stefán Sigurösson og Ró-
legt & rómatískt. Kveiktu á kerti og haföu
þaö kósl. 01.00-07.00 T.S. Tryggvasson
- góö tónlist.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
12-13 Tónlistardeild. 13-16 Músík og
minningar. (Bjarni Arason). 16-19 Sig-
valdi Búi. 19-22 Fortíöarflugur. (Krist-
inn Pálsson). 22-01 í rökkurró.
X-ið FM 97,7
13.00 Sigmar Guömundsson. 16.00
Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00
Sérdagskrá X-ins. Bland f poka. 01.00
Næturdagskrá.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
"V
FJÖLVARP
Discovery
16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures II 16.30 Bush Tucker
Man 17.00 Connedions 2 17.30 Beyond 2000 18.00 Wild
Things 19.00 Beyond 2000 19.30 Mysterious Forces Beyond
20.00 The Real Bionic Man 21.00 Extreme Machines 22.00
Discovery Signature 23.00 The Professionals 0.00 Close
BBC Prime
6.25 Prime Weather 6.30 Bodger and Badger 6.45
Dangermouse 7.10 Kevin's Cousins 7.35 Tumabout 8.00
Kilroy 8.30 Eastenders 9.00 Crufts 9.30 Are You Being
Served ? 10.00 Growing Pains 10.50 Prime Weather 11.00
Take Six Cooks 11.30 Crufts 12.00 Stefan Buczacki 12.30
Tumabout 13.00 Kilroy 13.30 Eastenders 14.00 Growing Pains
14.50 Prime Weather 15.00 Bodger and Badger 15.15
Dangermouse 15.45 Kevin's Headmaster 16.15 Take Six
Cooks 16.45 The Life and Times of Lord Mountbatten 17.35 Dr
Who 18.25 Prime Weather 18.30 Mastermind 19.00 Nelson's
Column 19.30 Eastenders 20.00 The Choir 21.00 BBC World
News 21.25 Prime Weather 21.30 Scotland Yard 22.00 Murder
Squad 22.30 Murder Most Horrid 23.00 Minder 0.00 Tlz - no
Laybys at 35000 Feet 0.30 Tlz - Working with Systems 1.00
Tlz - What’s All This Fuss About l.t.? 2.00 Tlz - Special Needs
4.00 Tlz • Teaching and Learning with It 4.30 Tlz - Teaching
and Leaming with ít 5.00 Tlz - Inside Europe 8 5.30 Tlz - Film
Education 15
Eurosport V
7.30 Athletics: Continental Permit Indoor Meeting 9.00
Speedworld 11.00 Football 12.00 Boxing 13.00 Luge: Natural
Track World Cup 13.30 Triathlon: ETU Winter Triathlon Cup
14.00 Tennis: ATP Toumament 16.00 Athletics: IAAF Indoor
Permit Meeting 18.00 Drag Racing 18.30 X-Zone 19.00 Tennis:
ATP Tournament 21.00 Boxing 22.00 Football 23.00
Equestrianism: Volvo World Cup 0.00 Luge: Natural Track
WorldCup 0.30Close
MTV ✓
5.00 Awake on the Wildside 8.00 Morning Mix 11.00 MTV's
Greatest Hits 12.00 Hit List UK 13.00 Music Non-Stop 15.00
Select MTV 16.00 Hanging Out 17.00 The Grind 17.30 Dial
MTV 18.00 MTV Hot 18.30 Oasis : Mad for It 19.00 MTV's US
Top 20 Countdown 20.00 Buzzkill 20.30 Fashionably Loud
1996 21.30 MTV Amour 22.30 MTV’s Beavis & Butthead 23.00
Alternative Nation 1.00 Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 9.30 Fashion TV 10.00 SKY News 10.30 ABC
Nightline 11.00 SKY Worid News 11.30 CBS Morning News
14.00 SKY News 14.30 Parliament 15.00 SKY News 15.15
Pariiament 16.00 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00
SKY News 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY News
19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report
21.00 SKY World News 22.00 SKY National News 23.00 SKY
News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News 0.30 ABC
Worid News Tonight 1.00SKYNews 1.30 Tonight with Adam
Boulton 2.00SKYNews 2.30 SKY Business Report 3.00 SKY
News 3.30 Pariiament 4.00 SKY News 4.30 CBS Evening
News 5.00 SKY News 5.30 ABC World News Tonight
TNT
21.00 Jezebel 23.00 North by Norlhwest 1.30 The Asphyx
3.00 The First of the Few
CNN ✓
5.00 World News 5.30 Insight 6.00 World News 6.30
Moneyline 7.00 World News 7.30 World Sport 8.00 Wortd
News 9.00 Worid News 9.30 CNN Newsroom 10.00 Wortd
News 10.30 Worid Report 11.00 World News 11.30 American
Edition 11.45 Q & A 12.00 World News Asia 12.30 World Sport
13.00 World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King
15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30
Earth Matters 17.00 World News 17.30 Q & A 18.00 Worid
News 18.45 American Edition 19.30 World News 20.00 Larry
King 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.30 World
Sport 23.00 World View 0.00 World News 0.30 Moneyline
1.00 World News 1.15 American Edition 1.30 Q & A 2.00
Larry King 3.00 World News 4.00 Worid News 4.30 World
Report
NBC Super Channel
5.00 The Best of the Ticket NBC 5.30 Travel Xpress 8.00
CNBC's European Squawk Box 9.00 European Money Wheel
13.30 The CNBC Squawk Box 15.00 Homes and Gardens
16.00 MSNBC The Site 17.00 National Geographic Television
18.00 The Ticket NBC 18.30 New Talk 19.00 Dateline NBC
20.00 NCAA Basketball Highlights 21.00 The Best of The
Tonight Show 22.00 Best ol Late Night Wrth Conan O'Brien
23.00 Best of Later 23.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw
0.00 The Best of The Tonight Show 1.00 MSNBC Intemight
2.00NewTalk 2.30 Travel Xpress 3.00 Tatkin' Blues 3.30 The
TicketNBC 4.00 Travet Xpress 4.30NewTalk
Cartoon Network ✓
5.00 Sharky and George 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00
The Fruitties 6.30 Little Dracula 7.00 Pound Puppies 7.15
Screwy Squirrel 7.30 Scooby Doo 8.00 Cow and Chicken
8.15 Tom and Jerry 8.30 The Real Adventures of Jonny Quest
9.00 Pirates of Dark Waler 9.30 The Mask 10.00 Dexler's
Laboratory 10.30 The Addams Famíly 11.00 Little Dracula
11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00 Popeye's Treasure
Chest 12.30 The New Adventures of Captain Planet 13.00 The
Real Adventures of Jonny Quest 13.30 Pirates of Dark Water
14.00 The Real Story of... 14.30 Casper and the Angels 15.00
Two Sfupid Dogs 15.15 Droopy and Dripple 15.30 The Jetsons
16.00 Cow and Chicken 16.15 Scooby Doo 16.45 Scooby Doo
17.15 World Premiere Toons 17.30 The Mask 18.00 Tom and
Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 The Real Adventures of
Jonny Quest 19.30 Swat Kats 20.00 Pirates of Dark Water
20.30 Wortd Premiere Toons Discovery
|/ elnnig á STÖÐ 3
Sky One
7.00 Morning Glory. 9.00 Regis & Kathie Lee. 10.00 Another
World. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprah Winfrey
Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny
Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Star Trek: The
Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Married... with Children.
19.00 The Simpsons. 19.30 M'A’S’H. 20.00 Springhill. 20.30
Real TV UK. 21.00 Picket Fences. 22.00 Unsolved Mysteries.
23.00 Star Trek: The Next Generation. 24.00 LAPD. 0.30 The
Lucy Show. 1.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 Retum to Peyton Place. 8.00 The Wicked Stepmother.
10.00 The Magic Kid 2.12.00 Oh, Heavenly Dog! 14.00 Sea-
sons of the Heart. 15.45 The Lies Boys Tell. 17.30 Hercules
and Amazon Women. 19.00 Abandoned and Deceived. 20.30
Deconstructing Sarah. 22.00 The Puppet Masters. 23.40 Elisa.
1.35 Bright Lights, Big City. 3.20 Thin lce. 4.50 Hercules and
the Amazon Women.
OMEGA
7.15 Worship. 7.45 Rödd trúarinnar. 8.15 Blönduð dagskrá.
19.30 Rödd trúarinnar. 20.00 Central Message. 20.30 700
klúbburinn (e). 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn.
21.30 Kvöldljós, bein útsending frá Bolholti. 23.00-7.00 Praise
the Lord.