Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1997, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1997, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997 Tilkynningar Listhár Það er ánægja að tilkynna að Villi Þór hársnyrtir er tekinn til starfa á hársnyrtistofunni Listhár, Listhús- inu í Laugardal, Engjateigi 17. Ver- ið velkomin. Ljósmyndafélagiö Ljósálfar Ljósmyndafélagið Ljósálfar er félag áhugafólks um ljósmyndun og er rúmlega ársgamalt. Félagið leitar nú eftir fólki með ferskar hugmynd- ir og áræði til að framkvæma þær. Það er öllum opið, jafnt áhugamönn- um sem atvinnumönnum. Félags- menn verða með kynningu á starf- semi sinni og munu innrita nýja meðlimi laugardaginn 22. febrúar kl. 14^16 í nýju húsnæði Ljósmynda- miðstöðvarinnar Myndáss að Skóla- vörðustíg 41. Andlát Gísli Gunnarsson, Fossvogsbletti 18, Reykjavík, lést á Hrafnistu, Reykjavik, laugardaginn 15. febrúar. Elín Karitas Bjamadóttir, Akralandi 3, er látin. Sandra Kristjánsdóttir sjúkraliði, Lækjarsmára 102, Kópavogi, lést á Land- spítalanum þann 17. febrúar síðastlið- inn. Ámi Pétur Jóhannsson lést í Landsp- ítalanum 8. febrúar sl. Jarðarfórin hefur farið fram i kyrrþey. Albert Sölvi Karlsson, Eiðsvallagötu 28, Akureyri, andaðist aðfaranótt 17. febrúar á heimili sínu. Þuriður Magnúsdóttir, áður til heim- ilis að Skúlaskeiði 10, Hafnarfirði, and- aðist á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 14. febrúar. Fríða Jóhannsdóttir, Seljahlið, áður Hátúni 4, Reykjavík, lést þriðjudaginn 11. febrúar sl. Jarðarforin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Séra Guðmundur Sveinsson, fyrrver- andi skólameistari, Flúðaseli 30, Reykja- vík, lést 16. febrúar siðastliðinn. Hrafnhildur Sveinsdóttir andaðist í Landspítalanum 1. febrúar sl. Útfór hennar hefur farið fram. Jarðarfarir Gústav Adolf Bergmann, Máva- braut 8d, Keflavík, er lést 11. febrú- ar á sjúkrahúsi Keflavíkur, verður jarðsunginn 19. febrúar kl. 14 frá Keflavíkurkirkju. Eyrún Björg Guðflnnsdóttir, Traðarstíg 2, Bolungarvík, Króka- hrauni 10, Hafnarfirði, lést í Sjúkra- húsi Reykjavíkur laugardaginn 15. fehrúar. Útför hennar fer fram frá Víðistaðakirkju, Hafnarfirði, föstu- daginn 21. febrúar kl. 15. Helena Sigurgeirsdóttir, Brekku- seli 18, Reykjavík, verður jarðsung- in frá Áskirkju miðvikudaginn 19. febrúar kl. 13.30. Sigríður Magnúsdóttir, Borgar- eyrum, Vestur-Eyjafjöllum, síðast til heimilis í Bláhömrum 4, Reykja- vík, verður kvödd í Langholtskirkju fóstudaginn 21. febrúar kl. 13.30. Jarðsett verður frá Stóradalskirkju laugardaginn 22. febrúar kl. 14. Haukur Guðjónsson, Bláhömrum 2, Reykjavík, lést á Landspítalanum 13. febrúar. Útfórin fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 19. febrúar kl. 13.30. Jón Þ. Sigurjónsson, Hrafnistu, áður til heimilis að Naustahlein 24, Garðabæ, er lést 11. febrúar, verður jarðsunginn frá Garðakirkju, Garðabæ, í dag, þriðjudaginn 18. fe- brúar, kl. 13.30. Dr. Bjöm Magnússon, fyrrv. pró- fessor, Bergstaðastræti 56, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í dag, þriðjudaginn 18. febrúar, kl. 13.30. 35 Lalli og Lína Í2 ■X. © U»|. ••»***• * ERT PÚ SAMI LALLINN OG GETUR EKKI EINU SINNI LOFTAD RUSLINU ÚT í TUNNU FYRIR MIG? Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabilreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 14. til 20. febrúar 1997, að báðum dögum meðtöldum, verða Laugavegs- apótek, Laugavegi 16, s. 552 4045, og Holtsapótek, Glæsibæ, Álfheimum 74, s. 553 5212, opin til kl. 22. Sömu daga annast Laugavegsapótek næturvörslu frá kl. 22 til morguns. Upplýsingar um læknaþjón- ustu em gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifúnni 8. Opið frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-föstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Simi 553 5212. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, opið alla daga til kl. 21. Virka daga 9-21, laugar- og sunnudaga 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgi- daga kl. 10-14. Upplýsingar i símsvara 555 1600. Apótek Keflavlkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, simi 112, Hafharfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 i síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsing- ar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 18. febrúar 1947. Bretar leggja tvö mál fyrir öryggisráö S.Þ. laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka aÚan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr- ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tfi hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu i síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavlkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Rvikur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafharbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafiúð i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Spakmæli Maður er maður - jafn- vel þótt hann sé gjaldþrota. Finnskur. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safniö er opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ölafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Hóppantanir utan opnunartima safnsins er í sima 553 2906 á skrifst. tíma safnsins. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafharfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Arna Magnússonar: Handrita- sýning 1 Árnagarði viö Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar i síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið aila daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Súðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Adamson V atns veitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Ilafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 19. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú hefur unnið vel að undanfömu og ferð nú að njóta árang- urs erfiðisins. Ástin er skammt undan. Happatölur eru 4, 13 og 24. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Viðskipti virðast leika í höndunum á þér og öll samningagerð einnig. Þú þarft þó að lesa allt mjög vandlega áður en þú skrifar undir. Hrúturirm (21. mars-19. april): Ef þú vandar þig ögn meira muntu uppskera ríkulega. Fjöl- skyldan stendur einkar þétt saman um þessar mundir. Nautið (20. apríl-20. maí): Ástvinur þinn er eitthvað niöurdreginn. Nauösynlegt er að þú komist að hvað það er sem amar að. Verið getur að um misskilning sé aö ræða. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Greiðlega mun ganga að leysa úr ágreiningi sem upp kemur í vinnunni og varðar þig að nokkru leyti. Niðurstaðan verð- ur jákvæð. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þér hættir til að mikla hlutina fyrir þér þessa dagana. Það kann að vera að þú sért of störfum hlaðinn og þyrftir á hvíld að halda. Ljúnið (23. júlí-22. ágúst): Það lítur út fyrir að einhver baktali þig en ef þú hefur öll þin mál á hreinu þarft þú ekkert að óttast. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú þarft að fara gætilega i sambandi við peningamál en útlit er fyrir að þú hafir ekki eins mikið handa á milli og þú bjóst við. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú eignast nýja vini og það gefur þér nýja sýn á ýmis mál. Ástin virðist blómstra um þessar mundir og liklegt er að þú kynnist áhugaverðu fólki. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Góðsemi á ekki alltaf við. Þú ættir að vera spar á að hjálpa þeim sem þú veist ekki hvar þú hefur. Verið getur að einhver sé að nota þig. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Fjölskyldumálin eiga hug þinn allan nú um stundir og fjöl- skyldan skipuleggur sín mál. Þú ættir að heimsækja ættingja. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það lítur út fyrir að þú guggnir á að ffamkvæma verk sem þú varst búinn að ákveða ef þú ert ekki dálitið ákveðinn við sjálfan þig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.