Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1997, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1997, Side 1
 DAGBLAÐIÐ - VISIR 64. TBL. - 87. OG 23. ARG. - MANUDAGUR 17. MARS 1997 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Fiskistofa hefur upplýst stórfellt kvótamisferli í Sandgeröi þar sem tugum tonna af þorski var skotiö undan. Þorskurinn var unninn í frystihúsi á staönum undir þeim formerkjum aö þar væri um aö ræöa ufsa. Fiskistofa tók prufur úr vinnslunni um tveggja mánaöa skeið sem ieiddu til þeirrar niðurstööu aö um misferli væri aö ræða. Fyrirtækiö mun þurfa að sæta málssókn auk þess sem togari þess veröur sviptur veiöileyfi í allt aö þrjá mánuði. Einnig upplýsti Fiskistofa kvótasvindl í Garöi þar sem tæp tvö tonn af þorski voru falin undir lagi af ufsa. Myndin er frá Sandgerði en tek- iö skal fram aö skipin á myndinni tengjast ekki kvótamisferlinu. __ DV-mynd ÆMK Blossi sökk út af Gelti: Góð tilfinning að bjarga mönnunum - sjá bls. 4 Samningaviðræður á viðkvæmu stigi: Úrslitastund runnin upp - sjá bls. 2, 6 og baksíðu Tölvur fá sjón og heyrn - sjá bls. 29 Menning: Hugmynda- fræði formsins - sjá bls. 16 Major tekur áskorun Blairs um kappræður - sjá bls. 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.