Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1997, Blaðsíða 1
 !>0 ir\ DAGBLAÐIÐ - VISIR 64. TBL. - 87. OG 23. ARG. - MANUDAGUR 17. MARS 1997 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK 3@[M@!Mfe} QD[MPÖ^@QQ 0<^®fe)mO@öWO si K®^gBQ©©0 D ? Fiskistofa hefur upplýst stórfellt kvótamisferli í Sandgeröi þar sem tugum tonna af þorski var skotio undan. Þorskurinn var unninn í frystihúsi á staönum undir þeim formerkjum að þar væri um aö ræöa ufsa. Fiskistofa tók prufur úr vinnslunni um tveggja mánaða skeið sem leiddu til þeirrar niðurstöðu að um misferli væri að ræða. Fyrirtækið mun þurfa að sæta málssókn auk þess sem togari þess verður sviptur veiðileyfi i altt að þrjá mánuöi. Einnig upplýsti Fiskistofa kvótasvindl í Garði þar sem tæp tvö tonn af þorski voru falin undir lagi af ufsa. Myndin er frá Sandgerði en tek- ið skal fram að skipin á myndinni tengjast ekki kvótamisferlinu. DV-mynd ÆMK Blossi sökk út af Gelti: Góð t ilf inning að bjarga mönnunum - sjá bls. 4 Samningaviðræður á viðkvæmu stigi: Úrslitastund runnin upp - sjá bls. 2, 6 og baksíðu Tölvur fá sjón og heyrti - sjá bls. 29 Menning: Hugmynda- fræði formsins - sjá bls. 16 Major tekur áskorun Blairs um kappræður - sjá bls. 9 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.