Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1997, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 19. MARS 1997
3
Fréttir
ílcititt töfkiit ci ftxjfktiirttti/
WHAT HI*FI?
★★★★★
AFBURÐATÆKI
THOMSON
-fzcxtttt tcífíin cí tccífíttiiiitil
Kaupir Brunabótafé-
lagið hlut í Lands-
bankanum?
- var spurt á Alþingi en ráðherrar svöruðu því ekki
í utandagskrárumræðu á Alþingi
i gær, um kaup Landsbankans á
hlut Brunabótafélags íslands í VÍS,
var leitt að því getum að um væri
að ræða mikla fjármálafléttu. Bæði
Ágúst Einarsson, sem hóf umræð-
una, og Svavar Gestsson báru fram
þá fyrirspurn til Friðriks Sophus-
sonar, starfandi forsætisráðherra,
hvort það væri rétt að til stæði að
Brunabótafélagið keypti 35 prósent
hlutinn sem á að selja þegar Lands-
bankinn er orðinn að hlutafélagi.
Engin svör
Friðrik Sophusson svaraði þessu
ekki og raunar ekki fleiri Spuming-
um sem til hans var beint. Þar var
tímaskortur aðalástæðan. Ræðutími
manna í 30 mínútna utandag-
skrárumræðunum er svo stuttur að
umræðumar verða hvorki fugl né
fiskur séu margar spurningar á lofti.
Því er haldið fram að fyrst kaupi
Landsbankinn hlut Brunabótafélags-
ins fyrir 3,4 milljarða króna. Þegar
búið verður að gera Landsbankann
að hlutafélagi verður 35 prósent hlut-
ur í honum seldur. Margir alþingis-
menn halda því fram að þá muni
Brunabótafélagið kaupa þann hlut.
f>ar með væri búið að stofna
langöflugasta séreignasjóð landsins.
Þeir hinir sömu spá því að Búnaðar-
bankinn muni leita eftir sams konar
samningum við sterkt tryggingafélag.
U-beygja á einkavæöinguna
„Þar með væri komin hrein u-
beygja á einkavæðingarstefnu ríkis-
stjómarinnar þegar tveir bankar í
meirihlutaeigu ríkisins, með
stærstu séreignasjóði landsins, fara
að keppa á markaðnum," sagði
Ágúst Einarsson.
í svari Friðriks Sophussonar um
Landsbankakaupin og áformaðar
breytingar á lifeyrissjóðakerfmu, en
hvorutveggja var undir í umræðun-
um, kom fram að frumvarpið um líf-
eyrismálin væri á leiðinni. Hann
sagði að fullt samráð yrði haft við
verkalýðshreyfinguna um frum-
varpið. Hann sagði líka að 10 pró-
sent greiðslan í lífeyrissjóðina yrði
ekki hreyfð til séreignasjóðanna. En
þar sem iðgjaldið væri hærra ættu
menn að eiga frjálst val um í hvaða
sjóð hluti iðgjaldsins færi.
Truflar kjaraviðræöurnar
Steingrímur J. Sigfússon gagn-
rýndi ríkisstjómina mjög fyrir að
vera með þessi frumvarpsdrög á
lofti í miðjum kjarasamningum.
Hann kallaði það ósvífni. Guðmund-
ur Árni Stefánsson benti á að um
mikla ríkisvæðingu væri nú að
ræða. Rikisbanki væri að kaupa
hluti í eihkafyrirtæki, verið væri að
Leiðrétting:
Matreiðslu-
menn ársins
í umfjöllun DV í gær um Mat-
reiðslumeistara ársins á bls. 15 og
36 slæddust inn villur. Rétt er að
Sturla Birgisson hefur hlotiö titil-
inn tvisvar en ekki fjórum sinnum.
Fyrisögn um að hann hefði látið í
minni pokann er misvisandi því
hann keppti ekki í ár heldur var í
dómnefnd. Sigurvegarinn i ár heitir
Hákon Már Örvarsson, Úlfar Finn-
björnsson var í 2. sæti og Sæmund-
ur Kristjánsson í 3. sæti. Og 20 mat-
reiðslumenn tóku þátt i undan-
keppninni en ekki 40. Þetta leiðrétt-
ist hér með og matreiðslumenn eru
beðnir velvirðingar.
Einn stærsti sjónvarps- og myndbandstækjaframleiðandi heims, Thomson, framleiðir
vönduð tæki undir vörumerkjunum: Thomson, Nordmende, Telefunken, Ferguson og Saba
*Hi5 virta, óháða tímarit; Wtiat HiFi? gaf Thomson VPH-6601, (sem er selt í Bretíandi undir nafninu Ferguson FV-95 HV) fimm stjörnur og umsögnina: Phenomenal, sem merkir: Afburða!
stofna nýjan ríkisbanka, fjárfest-
ingabankann, og búast mætti við að
Búnaðarbankinn hugsaði sér til
hreyfings líka.
Stjórnarþingmennirnir Einar K.
Guðfinnsson og Árni M. Mathiesen
gagnrýndu fyrirhuguð kaup Lands-
bankans á hlut BÍ í VÍS. -S.dór
Háttsettir menn úr fjármálaheiminum
skrárumræðurnar á Alþingi í gær. Þar
formann bankaráðs Landsbankans og
meðal ýmissa annarra fjármálamanna.
voru á þingpöllum að hlýða á utandag-
mátti til dæmis sjá Kjartan Gunnarsson,
framkvæmdastjóra Sjálfstæöisflokksins,
DV-mynd E.ÓI.
29.900,- kr.
Grunnverö: 33.200,- kr.
Vextir/lónfökugj.: 4,838,- kr.
Afb.verð samt.: 38.038,- kr.
Thomson VPH-2601
er sérlega vandaS myndbandstæki með:
1 Pal oa Secam-móltöku
Barnalæsinau
Croma Pro High Quality-myndhausum
HQ (YNR, WHC, DE) High Quality Circuitry
3 hausum (2myndhausum og 1 hl|óðhaus)
Góðri kyrrmynd og hægmynd
Stafrænni sporun
Aðgerðastýringum ó skjó sjónvaros
Siólrvirkri stöðvaleit og minni með nöfnum
ShowView-stillingu - (myndvaka)
4 liða/365 daga upptökuminni
9 mism. hraða ó spólun með mynd i bóðar óttir
Þróðlausri fjarstýringu
2 Scart-tengjum o.ml
Thomson VPH-6601 ^ lþ \
er sérlega vandað myndbandstæki með: ^ W? t kr.
PalogSecam-móttöku,aukNTSC-afspilunar / óm/,n -aí K\
16:9lbreiðtjaldsmynd H ^-.'24 mo^n
Barnalæsinau "
Croma Pro High Quality-myndhausum Staðgr.verð: 54.900,-kr.|
HQ (YNR, WHC, DE) High Quality Circuitry
ó hausum (4 myndhausum og 2 hljóðhausum) Grunnvenk _ 60.900,- kr. |
Truflanalausri kyrrmynd og haegmynd Vextir/lóntökugj.: 18.540,- kr.
9 mism. hraða ó spólun með mynd i bóðar óttir Afb.verö samt.: 73.440,- kr,
Stafrænni sporun
Skerpustillingu og Picture Plus-skerpu
Nicam Hi Fi Stereo-hljómgæðum
Aðaerðaslýringum ó skjó sjónvaras
Siólrvirkri stöðvaleit og minni með nöfnum
ShowView-stillinau - Imvndvaka)
ShowView-stillingu - (myndvaka)
8 liða/365 daga upp tökuminni
Long Play-hægupptÖKu, sem tvöfaldar spólulengdina
Fjölnota riarstýringu (sem virkar einnig ó sjónvarp)
Audio Dub-hl|óðinnsetningu
2 Scart-tengjum o.m.fl.
Skipholti i <?
Sími: 552 9800
I.V.A
Eigum enn til nokkur af þessum
vönduðu 29" siónvarpstækjum ó verði sem er
20.000,- kr. lægra en það ætti að vera...
ekki 1X&9QCT,- kr. heldur aðeins 99.900,- kr.
DiacK u.i.v.M.-sKarinn
er með myndmöskva úr nýju efni INVAR (svartur skjór), sem er sérstaklega
hitaþolið. Þessi nýja tækni tryggir nókvæma litablönaun og enn meiri
skerpu, ósamt bjartari mynd.
Thomson 29 DH 65 er með:
• 29” Black D.I.V.A-hógæðaskjó
• Zimena Zoom - tvegg|a þrepa stækkun
• 40 W Nicam Surround Stereo
Sístillt móitaka:
Móttaka ó sjónvarpsefninu er sístillt með sérstökum hraðvirkum örgjörva,
sem tryggir að allt flökt á móttöku er leiðrétt, þannig að myndgæðin eru
ávallt trygg.
Allar aðgerðir birtast á skjá
Fjölkerfa móttaka - Pal, Secam, NTSC
2 Scart-tengi
Myndavélatenai að framan
Tengi fyrir tvo Surround-bakhátalara
Staðgr.verö:
99.900,-kr.
Grunnverö: 110.900,-kr.
Vextir/lántökugj.: 29.320,- kr.
Afb.verö samt.: 140.220,- kr.
RADGREIDSLUR
|TIL 36 MANAÐA I
I iHHKAmmoam tsmi ábyrqq^rtími
’MeðaltalsgreiSsla á VISA-raSgreiSslum
THOMSON TÆKNIUNDUR!