Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1997, Blaðsíða 22
38
MIÐVIKUDAGUR 19. MARS 1997
[Micc&Micywím
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
>7 Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
>7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
7 Þá heyrir þú skilaboð
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
>7 Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
7 Þá færö þú að heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talað þau inn aftur.
Hvemig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
7 Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
>7 Þú slærö'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
>7 Nú færö þú aö heyra skilaboð
auglýsandans.
7 Ef Þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
7 Þú leggur inn skilaboð aö
loknu hljóðmerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talað þau inn aftur.
7 Þegar skilaboöin hafa veriö
geymd færö þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
7 Auglýsandinn hefur ákveðinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valiö
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
meö tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
A&elns 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.
Smáauglýsingar
Húsaleigusamningar fást ó
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000._______
Raöhús til leigu í Kópavogi í 2-4 ár.
3 svefnherbergi og rúmgóö stofa. Uppl.
í síma 898 8101 e.kl. 18.
@ Húsnæði óskast
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum frá
§amningi og tryggingu sé þess óskað.
Ibúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3,2. hæð, s. 5112700._______
Óska strax eftir björtu, rúmgóöu herb.
m. aðgangi að sturtu/baði og eldunar-
aðst., eða lítilli íbúð í miðbæ Rvk. í
ca 3 mánuði. Er reglusöm, reyki ekki
og skilvísar greiðslur. Sími 553 4614
imlli 14 og 16 eða símboði 842 1369.
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Halló, ég er 3 ára, áttu 3-4 herb. íbúð
til leigu fyrir mig, pabba og mömmu,
helst 1 Kópavogi? Vinsaml. hringdu
þá í s. 554 1443/564 2141 og biddu um
Guðmund. Reglus. og skilv. gr. heitið.
Einstæða móður vantar húsnæði til
leigu (2 herþ.) í grennd við Háskóla
Islands. Er reyklaus og ábyrg.
Karen, sími 553 9464._________________
Erum ungt og reglusamt par utan af
landi, óskum eftir 2-3 herb. íbúð
miðsv. í Rvík. Skilv. gr., heitið, meðm.
ef óskað er. S. 5614347. Ína/Amar,
Hjón (verkfr. og hjúkrunarfr.) meö 3
böm óska eftir 4-6 herb. íbúð í vest-
urb. í 1 1/2-2 ár. Reyklaus og reglu-
söm. S. 557 3696 e.kl. 17 eða 897 4760.
Par með eitt bam óskar eftir 2-3 her-
bergja íbúð, helst í Laugameshverfi.
Greiðslugeta ca 30-35 þús. á mán.
Skilv. greiðslum heitið. S. 564 3787.
Reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja
íbúð frá 1. apríl. Greiðslugeta 30-35
þús. Oskum einnig eftir gefins eða
mjög ódýrri þvottavél. S. 896 9593.
Tveimur ungum mönnum vantar 2-3
herbergja íbúð á höfúðborgarsvæðinu.
Meðmæb geta fylgt. Upplýsingar í
sima 587 4390 og 896 0945.____________
Ungan mann vantar 3ja herb. ibúð mið-
svæðis í Rvk vegna atvinnu. Oraggum
greiðslum heitið, fyrirframgr. ef óskað
er, S. 483 4602, fax 483 4208.________
Óska eftir 3-4 herbergja íbúð með
minnst árs leigusamning á svæði 104.
Kaup ath. Uppl. í síma 588 4666.
Ragnhildur.___________________________
Óska eftir að taka 3 herb. íbúö á leigu,
helst í Breiðholti. Greiðslugeta ca 30
þús. á mánuði. Langtímaleiga. Uppl.
í síma 557 1004 eftir Id. 20.
Aukatekjur - aöaltekjur.
Væri ekki gott að vera með um 60.000
kr. á mánuði bara fyrir aukavinnuna?
Gestgjafinn og Hús og híbýb auglýsa
eftir góðu og duglegu sölufólki.
Vinnutíminn er mánudags- til fimmtu-
dagskvölds frá kl. 18 til 22. Ef þú ert
drífandi og góður sölumaður hafðu þá
samband strax í dag og fáðu nánari
uppl. hjá Sigrúnu Láru í síma 515 5531.
Góðir tekiumöguleikar - simi 565 3860.
Lærðu alit um neglur: Ásetning gervi-
nagla, silki, fiberglassneglur, kvoðu,
gel, naglaskraut, naglaskartgripir,
naglastyrking. , Nagnaglameðferð,
naglalökkun o.fl. Önnumst ásetningu
gervinagla. Heildverslun KB.
Johns Beauty. Uppl. Kolbrún.__________
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir aba landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.______
Heimakynningar. Leitum að konum um
land alit til þess að selja vönduð og
falleg dönsk undirfót í heimakynning-
um. Sjálfstætt sölustarf. Sími 567 7500.
Vantar manneskiu frá kl. 16-22 virka
daga, verður að hafa áhuga á að vinna
við Trim-form. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 80667.______________
Ábyrgt fólk óskast á skyndibitastað,
vaktavinna, ekki yngra en 22 ára.
Framtíðarstarf. Bíl þarf að hafa til
umráða. S. 892 5752 og 892 9846.
Óskum eftir reyndu sölufólki i sölu á
skartgripum og gjafavöru. Verður að
geta unnið sjálfstætt. Svör sendist DV
fyrir 21.3., merkt „Sjónarhób 7010.
Kirby.
Hringdu og spurðu um tækifæri til
framfara. Uppl. í síma 555 0350.
- Sími 550 5000 Þverholti 11
M
Atvinna óskast
Tökum aö okkur þrif á stigagöngum í
Ijölbýbshúsum, einnig í heimahúsum
og fyrirtækjum. Erum vanar, vönduð
vinna. Uppl. í s. 554 2653 eða 554 5865.
Ungan, reglusaman og reyklausan
mann með réttindi á lyftara, Bobcat
o.fl. vantar vinnu. Stundvís.
Sími 587 0763.________________________
18 ára strákur óskar eftir vinnu.
Flest kemur til greina. Hefur
meðmæb. Uppl. í síma 568 2636.
Sveit
Unglingur á 17. ári óskar eftir vinnu við
tamningar og almenn bústörf í sveit.
Upplýsingar í síma 587 4844.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.___________
Brandaralínan 904-1030! Langar þig að
heyra einn góðan ljósku- eða mömmu-
brandara? Lumar þú kannski á ein-
um? Sími 904-10301(39.90 mín)._______
Ráögjöf fyrír fólk í fjárhagserfiöleikum.
Fyrirgreiðs’
Fyrirgreiðslan ehf., Skulagötu
Rvík, s. 562 1350, fax 562 8750.
30,
EINKAMÁL
V
Enkamál
Konur, ath.
Rauða Tbrgið er fyrir konur sem
vilja kynnast fjárhagslega sjálf-
stæðum karlmönnum eingöngu með
tilbreytingu í huga. I boði er
nafnleynd, raddleynd og 100%
trúnaður. Nánari upplýsingar í síma
588 5884. Rauða Tbrgið._______________
Njóttu þess...með Nínu.
Erótísk frásögn - sú heitasta til þessa
- og tvær eftir miðnætti.
Þú nærð Nínu allan sólarhringinn í
síma 905 2000. (kr. 66,50 mín.).______
904 1100 Bláa línan. Stelpur! Þið hring-
ið í 904 1666, ýtið á 1, svo á 1, hlustið
og veljið þann eina rétta. Einfalt!
Fullt af spennandi fóiki. 39,90 min.
904 1400 Klúbburmn. Vertu með í
Klúbbnum, fúllt af spennandi, hressu
og bfandi fólki allan sólarhringinn.
Hringdu í 904 1666. 39.90 mín.________
904 1666 Makalausa línan. Ef þú kynn-
ist þeim ekki með því að tala vio þá
fymt, hvemig þá? Hringdu núna, fúllt
af góðu fólki í síma 904 1100. 39,90 mín.
Anna.
Það er á milli þín... og hennar.
Þú nærð Önnu aban sólarhringinn í
síma 905 2222 (kr. 66,50 mín.)._______
Date-Unan 905 2345.
Spennandi lína fyrir venjulegt fólk.
Þú nærð sambandi í síma 905 2345.
Date-línan 905 2345 (66.50 mín.),_____
Rómantíska Ifnan 904-1444. Hringdu,
hlustaðu, leggðu inn auglýsingu eða
svaraðu og viðbrögðin koma á óvart!
Rómantíska línan 904 1444 (39,90 m.).
Sfmastefnumótið 904 1895.
Hjónaband eða vfllt ævintýri? Og aUt
þar á milb. Þitt er valið.
Raddleynd í boði. 39,90 mfnútan.
RauöaTorgið.
Miðstöð erótískra leikja.
Sími 905 2121 (kr. 66,50 mín.).
f/ Enkamál
Fyrir fólkiö sem vill vera meö.
Hringið í síma 904 1400.
MYNPASMÁ-
AUGLYSINGAR
Nýtt efni - nýr lesari.
Hringdu í síma 904 1099.
Nýtt efni - nýr lesari.
Hringdu í síma 905 2727.
Ástir og erótfk!
Sími 905 2555 (66,50 mín.).
yb Hár og snyrting
Aö hafa fallegar neglur er list.
VUt þú hafa fallegar og eðhlegar
gervineglur? Komdu þá tU okkar.
Við ábyrgjumst gæði og endingu.
Neglur & List, v/Fákafen, s. 553 4420.
rwfc staðgreiðslu-
og greiðslukortaafsláttur a\» mill/ himi0s
og stighœkkandi
birtingarafsláttur
Smáauglýsingar
irerai
550 5000
Troðfull búö af spennandi og vönduðum
vörum s.s. titrarasettum, stökum titr.,
handunninn hrágúmmítitr., vinyltitr.,
periutitr., extra öflugum titr. og tölvu-
stýrðum titrurum, sérlega öflug og
vönduð gerð af eggjunum sívinsælu,
vandaður áspennibún. f. konur/karla,
einnig frábært úrval af karlatækj. og
vönduð gerð af jindirþrýstingshólkum
f/karla o.m.fl. Urval af nuddobum,
bragðolíum og gelum, boddíobum,
baðolíum, sleipuefnum og kremum
f/bæði. Ótrúl. úrval af smokkum, tíma-
rit, bindisett o.fl. Meirih. undirfatn.,
PVC- og Latex-fatn. Sjón er sögu rík-
ari. 4 myndal. fáanl. Allar póstkr.
duln. Opið mán-fös. 10-20, lau. 10-14.
Netf. www.itn.is/romeo Eram í Fáka-
feni 9,2. hæð, s. 553 1300.
BÍLAR,
FARARTÆKl,
ViNNUVÉLAR OJL.
Hópferðabílar
Scania Kutter 110, árg. ‘65. Farþega-
fyöldi 15. Svefúaðstaða 10. Lestanými
10 rúmmetrar. Smíðaðar upp “93.
Scania 110, ‘71. Farþegafjöldi 12.
Svefúaðstaða ca 10. Lestarrými 25
rúmmetrar, smíðaður upp “96.
S. 587 9471, 894 3760 og 854 3760.
Jeppar
Chevrolet Custom double cab '88,
6 cyl., dísil, turbo, 44” dekk, læst drif,
loftid., obmniðst. o.fl. Allur uppt. og
breytt 1995. Verð 1.500.000.
Upplýsingar í sima 896 3221.
Góöur Cherokee, árg. ‘87, dökkblár,
4 dyra, 2,5 btra, beinskiptur, ekinn
aðeins 90 þús. km. Staðgreiðsla.
Upplýsingar í sima 587 8260 á kvöldin
eða í síma 562 1393 milli kl. 11 og 18.
JA Varahlutir
Jafnvægisstillt
drifsköft
Smíðum ný og gerum
við allar gerðir
Mikiö úrval af hjöruliðum, dragliöum,
tvöfóldum bðum og varahlutum í
(Jrifsköft af öllum.gerðum.
I fyrsta skipti á Islandi leysum við titr-
ingsvanda í drifsköftum og vélahlut-
um með jafnvægisstillingu.
Þjónum öllu landinu, góð og öragg
þjón. Fjababílar/Stál og stansar ehf.,
Vagnhöfða 7,112 Rvík, s. 567 1412.
Smáauglýsingar