Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1997, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1997, Qupperneq 28
MIÐVIKUDAGUR 19. MARS 1997 Ofurneytend- urnir „Ég veit ekki hvaða ofurneyt- endur þeir eru að tala um en mér sýnist það taka meðalfjöl- skylduna 40 til 50 mánuði að ná það mörgum punktum að hægt sé að vænta utanlandsferðar." Jóhannes Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Neytendasamta- kanna, um Fríklúbbinn í Morg- unblaðinu. Sirkusinn „Hvalveiðiráðið er hreinn sirkus. Þetta er alþjóðastofnun sem á engan hátt tekur sig alvar- lega.“ Magnús Guðmundsson kvik- myndagerðarmaður, í DV. Ummæli Hallelúja yfir kvótasukkinu „Frummælendur hafa flestir verið velþekktir postular kvóta- eignarnámskerfisins. Hafa þeir undantekningarlitið hrópað hall- elúja í kór yfir hinu frjálsa fram- sali, þ.e. kvótasukkinu." Halldór Hermannsson skip- stjóri, um fundaröð um sjávar- útvegsmál á Akureyri, i Degi- Tímanum. Góðmennska Jóhanns „Hvers eigum við Hafnfirðing- ar að gjalda. Satt að segja sé ég ekki hvernig Hafnarfjörður þolir meira af þjónustulund og góð- mennsku Jóhanns (G. Bergþórs- sonar).“ Sverrir Ólafsson myndlist- armaður, í Alþýöublaðinu. íþrótt íþróttanna „Ég hygg að þeim sem kynnast hestamennskunni finnist allt annað sport frekar ómerkilegt." Páll Pétursson félagsmálaráð- herra, í Degi-Timanum. Það sem sumum finnst ein- faldur reikningur getur þvælst fyr- ir öörum. Plús og mínus- merki Það var þýski stærðfræðingur- inn Michael Stifel (1487-1567) sem stuðlaði að útbreiðslu + og - merkjanna. Má rekja það til rit- Blessuð veröldin gerðar hans, Arithmetica in- tegra, sem gefin var út 1544. Merkin komu í stað táknanna p, sem táknaði samlagningu og m, sem táknaði frádrátt. Merkin voru fyrst prentuð i reiknisbók handa verslunarmönnum sem gefin var út 1489. Táknið = Fyrsta = (samasemmerkið) sem menn hafa rekist á í merk- ingunni jafnt er að fmna í The Whetstone of Witte, riti enska stærðfræðingsins Roberts Recor- de (1510-1558), er var prófessor við Oxford. Tákn í algebru í ritgerð sinni In artem analyt- icum isagoge, sem kom út 1591, notar Francois Viete táknkerfi sem svipar talsvert til algebru- tákna nútímans. Fyrst og fremst notar hann + og -. Enn fremur táknar hann þekktar stærðir með samhljóðum og óþekktar stærðir með sérhljóðum. Réne Decartes hóf að nota nútímalegt táknkerfi í riti sínu Discours de la méthode, 1637. Bjart veður vestanlands 993 mb lægð, á Norðursjó hreyfist suðaustur, en yfir Norðaustur-Græn- Veðrið í dag anlands yfir daginn, en ann- ars vægt frost. landi er 1038 mb hæð. Minnkandi lægðardrag um 400 km suðvestur af Reykjanesi þokast austnorðaustur. í dag verður norðaustan- og aust- ankaldi eða stinningskaldi en gola eða kaldi síðdegis. É1 norðan- og austanlands og einnig við suðvest- urströndina fram eftir degi, en bjart veður vestanlands. Frostlaust sunn- Á höfuðborgar- svæðinu verður austan- og norð- austankaldi, skýjað með köflum og hætt við dálitlum éljum í dag. Norð- austangola og léttskýjað í kvöld. Hiti 0 til 3 stig yfir daginn, en fryst- ir í kvöld. Sólarlag í Reykjavfk: 19.41 Sólarupprás á morgun: 07.28 Síðdegisflóð í Reykjavlk: 16.12 Árdegisflóð á morgun: 04.29 Veöriö kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað -3 Akurnes skýjaö 1 Bergstaöir skýjað -3 Bolungarvík skýjaö -3 Egilsstaðir úrkoma í grennd -2 Keflavíkurflugv. skýjað -1 Kirkjubkl. Raufarhöfn alskýjað -2 Reykjavík skýjað -1 Stórhöfði snjókoma 2 Helsinki snjókoma á síð.kls. -8 Kaupmannah. alskýjaó 0 Ósló léttskýjaó -4 Stokkhólmur skýjaö -6 Þórshöfn skúr á síð.kls. 5 Amsterdam skúr á síð.kls. 7 Barcelona þokumóða 10 Chicago heiðskírt -2 Frankfurt skúr á síð.kls. 6 Glasgow léttskýjaö 4 Hamborg súld 5 London skúr á síð.kls. 9 Lúxemborg alskýjað 5 Malaga heiðskírt 11 Mallorca þoka 10 París skúr á síð.kls. 7 Róm New York heiðskírt 3 Orlando léttskýjaö 18 Nuuk léttskýjaö -2 Vín alskýjaó -0 Washington rigning 6 Winnipeg alskýjað -7 Ragnar Kristinsson í Ferðaklúbbnum 4x4: Með jeppadellu í aldarfjórung Tilgangurinn með þessari jeppa- ferð var að ljúka því sem byijað var á fyrir tíu árum síðan. í þrjá mánuði vorum við að undirbúa ferðina og voru þetta fimmtán til tuttugu manns á fundum tvisvar í viku þannig að vel var hugað að öllu sem viðkom ferðinni. Við fór- um frá Hrauneyjum og þar var hópunum startað allt frá klukkan tiu um morguninn til fimm um daginn og var korter á milli hópa. Það vildi svo til að þegar lagt var af stað þá var blindbylur og má segja að það hafi gengið á með byljum alla ferðina, þó rofaði til á laugardeginum," segir Ragnar Kristinsson, jeppaáhugamaður og einn af þeim sem undirbjuggu hina fræknu för ferðaklúbbsins 4X4 yfir hálendi ís- lands fyrir stuttu. Ragnar segir ferðina hafa tekist ótrúlega vel: „Það stóðst eiginlega allt. Við ákváðum vegna fyrri reynslu að skipta niður í hópa, en fyrir tíu árum voru allir látnir vera í einni röð. Þá bættust við á síðustu stundu margir jeppar sem ekki voru skráðir fyrirfram og voru þeir sumir hverjir illa búnir til slíkrar ferðar. Núna fór enginn bíll nema hann hefði verið skráð- ur fyrirfram og fengið sitt númer, Ragnar Kristinsson. enda gekk allt að óskum. Miðað við fyrirfram ákveðinn tíma varð sex tíma seinkun, aðallega út af veðri, en sú seinkun var í raun ákveðin." Ragnar segir aö það hafi komið honum á óvart hversu góður and- inn var í hópnum og hversu sam- stilltur hann var: „Við vorum hátt í þrjú hundruð manns og allt gekk eins og smurð vél og ekkert varð um bilanir, enda eins gott, það var nánast ekki hægt að komast undir húdd vegna veðurs. Það var helst að einstaka bílar voru að keyra á grjót og gera gat á dekk. Allt slíkt var lagað í hvelli.“ Ragnar er búinn að vera með jeppadellu frá því hann fékk bfl- próf og er búinn að vera meðlimur í 4x4 í mörg ár, auk þess sem hann hefur starfað fyrir Jeppafélag Reykjavíkur í mörg ár. Hann keyr- ir um á endurgerðum Willis ár- gerð 1985 og hefur að sögn oftast verið meö Willis á þeim 25 árum sem hann hefur átt jeppa. „Ég fór mína fyrstu ferð á þessum Willis fyrir tíu árum þegar Sprengju- sandstúrinn var farinn og hef síð- an notað hann í allar ferðir sem ég hef farið I og er búinn að gera hann upp nokkrum sinnum.“ Ragnar sem er húsasmíðameist- ari að atvinnu segir að allur hans aukatími fari í jeppann og ferðir og sagði hann að nú stæði fyrir dyrum páskaferð á hálendið sem mun taka nokkra daga. „Þetta er árleg ferð sem hópurinn sem ég tilheyri förum í, en við köllum okkur djöflagengið og er nafnið komið til vegna þess að við þykj- um nokkuð djöfullegir á fjöllum, fórum margt sem öðrum myndi ekki detta í hug að fara.“ -HK Maður dagsins Myndgátan Lausn á gátu nr. 1763: DV Fjórir þýðingar- miklir leikir í kvöld verða leiknir íjórir þýðingai-miklir leikir í handbolt- anum. í átta liða úrslitum um ís- landsmeistaratitilinn eru þrír leikir, Valur og Haukar leika sinn annan leik og fer hann fram í Valsheimilinu, Haukar unnu fyrsta leikinn. Stjaman leikur íþróttir gegn KA í Garðabæ og ef Stjam- an sigrar eru undanúrslitin fram undan. í Framheimilinu leika Fram og ÍBV. Þá eigast við í leik númer tvö um fallið í 2. deild Selfoss og ÍR. ÍR vann fyrsta leik- inn og verður því Selfoss að vinna í kvöld til að eiga mögu- leika, þriðji leikurinn yrði hreinn úrslitaleikur um fallið. Allir leikirnir hetjast kl. 20.00. Einn leikur er í Reykjavíkur- mótinu í knattspyrnu, Víkingur og Fram leika kl. 20.30 í kvöld. Burtfararprófs- tónleikar Tónleikar verða haldnir á vegum Tónlistarskólans í Reykjavík í Listasafni íslands í kvöld kl. 20.00. Tónleikamir eru burtfararpróf Ög- Tónleikar mundar Bjarnasonar píanóleikara frá skólanum. Á efnisskrá era Par- títa nr. 1 í B-dúr eftir J.S. Bach, Til- brigði í f-moll eftir J. Haydn, Sónata í Es-dúr eftir Beethoven, Fimm etýður eftir Debussy og Noktúma i E-dúr og Scherzo í h-moll eftir Chopin. Bridge Pakistanans Zia Mahmood var sárt saknað á síðustu Flugleiðahátíð í bridge, en sagt var að hann hefði loks orðið við óskum ísraelska bridgesambandsins að koma á bridgehátíð þeirra sem haldin var á sama tíma og Flugleiðahátíðin. Von- andi verður það aðeins í þetta eina skipti og Zia verði á meðal gesta á næstu bridgehátíð Flugleiða. í tví- menningskeppninni i ísrael vakti þetta spil athygli. Bretamir Martin Hoffman og Patrick Jourdain sátu í NS og voru ekki á því að gefa eftir samninginn. Sagnir gengu þannig, vestur gjafari og báðir á hættu: * K V G10952 * K108 * G954 * 1098 * ÁKD43 * D62 * 106 * 75432 -- * 95 * ÁKD873 Vestur Norður Austur Suður 1 pass 1 24 pass 3 3 3 pass 5 Dobl p/h Austri fannst hann vart geta ann- að en doblað með 11 punkta eftir að félagi hans hafði opnað í austur. Hins vegar var hendi austurs ekki slags virði. Útspil vesturs var hjartasexa, austur setti drottning- una á gosa blinds og Jourdain trompaði. Hann spilaði næst spaða sem vestur drap á ás og spilaði trompi. En vörnin sá sæng sína uppreidda og gat ekkert gert á með- an Jourdain víxltrompaði sex næstu slagi, tók síðasta trompið af and- stöðunni og átti fríslag eftir í spaða. Tígulásinn hjá vestri tryggði síðan sagnhafa ellefta slaginn á tígulkóng- inn. Glöggir lesendur sjá að sagn- hafi gat einnig fríað sér hjartaslag í blindum, vegna þess að vestur á 876 í litnum og smáspil austurs era 43. Jourdain hafði hins vegar engin not fyrir þann slag. ísak Öm Sigurðsson é ADG6 «4 876 ♦ ÁG743 é 2 Æðaber Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.