Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1997, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1997, Blaðsíða 16
16 -I- íþróttir Deildarmeistarnir fyrstir í undanúrslitin: Meistaraheppni Mosfellinga? - Páll Þórólfsson með sigurmarkið á lokasekúndunni FH (12) 25 Aftureld. (12)26 0-1, 4-2, 4-4, 641, 7-8, 8-10, 10-12, (12-12), 12-14, 15-18, 18-19, 20-23, 24-23, 25-25, 25-26. Mörk FH: Guðrmmdur Pedersen 10/4, Guðjón Árnason 4, Siguijón Sigurösson 4, Knútur Sigurðsson 4/1, Hálfdán Þóröarson 2, Stefán F. Guðmundsson 1. Varin skot: Lee 15/1, Jónas Stef- ánsson 2. Mörk Aftureldingar: Gunnar Andrésson 7, Ingimimdur Helgason 5/3, Bjarki Sigurösson 3, Sigurjón Bjamason 3, Páll Þórólfsson 3, Þor- kell Guðbrandsson 2, Sigurður Sveinsson 2, Jón A. Finnsson 1 Varin skot: Bergsveinn Berg- sveinsson 10, Sebastian Alexander- son 2. Brottvisanir: FH 2 mín., Aftur- elding 10 mín. (Bergsveinn rautt spjald). Dómarar: Ólafur Haraldsson og Guðjón L. Sigursson, mistækir. Ahorfendur: Um 800. Maður leiksins: GunnarAndr- ésson, Aftureldingu. Beggi fékk rautt Bergsveinn Bergsveinsson, mark- vörður Aftureldingar, fékk að líta rauöa spjaldið hjá dómurum leiks- ins þegar 14 mínútur voru til leiksloka. Dómaramir töldu aö Bergsveinn hefði slegið til Guð- mundar Pedersens þegar hann fór inn í hominu en eftir að hafa séð at- vikið í sjónvarpinu var þetta rangur dómur. Bergsveinn rak einfaldlega fótinn óviljandi í Guðmund þegar hann kom út úr markinu á móti honum. Kvennaknattspyrna: Sextán lið í 2. deildinni Sextán liö taka þátt i 2. deild- arkeppni kvenna í knattspymu í sumar, tveimur fleiri en í fyrra. ÖU14 liðin sem voru með 1996 taka þátt í ár og við hafa bæst Snæfell úr Stykkishólmi og Hvöt frá Blönduósi. Leikið er í þrem- ur riðlum sem eru þannig skip- aðir: A-riðill: Afturelding, Reynir S„ Fjölnir, Grindavík, FH, Sel- foss, Snæfell. B-riðill: KS, Leiftur, Tinda- stóll, Hvöt. C-riðill: Sindri, KVA, Leiknir F„ Höttur, Einherji. -VS „Ég vissi að tíminn var að renna út og þegar ég fekk boltann var ekkert annað að gera en að skjóta og það var dásamlegt að sjá boltann hafha í net- inu,“ sagði Páll Þórólfsson, hetja Aftur- eldingar, en hann skoraði sigurmarkið gegn FH-ingum í æsispennandi leik í Kaplakrika á síðasta sekúndubroti leiksins. Þar með eru deildarmeistarar Aftureldingar komnir í undanúrslitin þar sem þeir mæta sigurvegaranum úr einvígi Fram og ÍBV en FH-ingar eru úr leik. Eftir að Mosfeliihgar höfðu haft und- irtökin síðari hluta fyiri hálfleiks og megnið af síðari hálfleik komu FH-ing- ar til baka og með gríðarlegri baráttu tókst þeim að vinna upp þriggja marka mun og komast yfir, 24-23, með marki Guð- mundar Peder- sen þeg- ar 5 mínútur voru til leiksloka. Guðmund- ur fékk síðan guilið tækifæri á að auka muninn í tvö mörk þegar 3 minútur voru eftir en vítaskot hans fór í stöng. Gunnar Andrésson jafiiaði síðan metin með góðu skoti en Sigurjón Sigurðsson kom FHaftur yfir þegar rúm minúta var eftir. Þorkell Guðbrandsson jafiiaði með laglegu gegnumbroti hálfii min- útu fyrir leikslok og þegar 7 sekúndur voru eftir var dæmdur vafasamur ruðningur á FH-inga sem mótmæltu hástöfúm. Mosfellingar brunuðu fram og Páll skoraði sigurmarkið með laglegu undirhandarskoti þar sem knötturinn fór á milli fóta Lee, mark- varðar FH. FH-ingar sátu eftir með sárt ennið en Mosfellingar stigu stríðsdans og tolleruðu hetjuna sína, Pál Þórólfe- Knattspyrna: KR lagði Fylki Einn leikur var í deildabikar- keppninni í knattspymu í gær- kvöldi Þróttur Neskaupstað og Keflavík skildu jöfii, 2-2, á gervi- grasinu í Hafharfirði. Georg Birgis- son og Haukur Ingi Guðnason skor- uðu mörkin fyrir Keflavík en Vil- berg Jónasson bæði mörk Þróttara. í A-deild Reykjavíkurmótsins unnu KR-ingar hð Fylkis, 3-1. Þór- hallur D. Jóhannsson, Amar Sigur- geirsson og Þorsteinn Jónsson skor- uðu mörkin fyrir KR en Ómar Bentsson fyrir Fylki. í B-deildiimi vann Þróttur stór- sigur á KSAÁ, 10-1, og skoraði Sig- urður „Ravanelli" Hallvarðsson 5 af mörkum Þróttara og þeir Gunnar Gunnarsson, Logi Jónsson, Vignir Sverrisson, Einar Öm Birgisson og Sigfús Kárason eitt mark hver. -GH son. „Við vorum klaufar í lokin en ég vil meina að tveir afgerandi dómar á okk- ur í lokin hafi ráðið úrshtum. Við ætl- uðum okkur svo sannarlega að knýja fiam oddaleik og þar hefði allt getað gerst,“ sagði Gunnar Beinteinsson, þjálferi FH, eftir leikinn. Guðmundur Pedersen átti mjög góð- an leik í baráttuglöðu hði FH en hann hlýtur að naga sig í handarbökin fyrir að hafe ekki nýtt vítakastið undir lok- in. Guðjón Ámason og Knútur Sigurðs- son léku vel og Lee varði oft ágætlega. Það má segja að FH-ingar hafi felhð úr keppninni með reisn en þeir stóðu vel í deildarmeisturunum í báðum leikjunum og vom i raun klaufar að fera ekki með sigur af hólmi í gær. Gunn- ar Andr- ésson fór fremstur í flokki í hði Aftureldingar, skoraði mörg lagleg mörk og var rryög ógnandi. Siguijón var dijúgur á lín- unni og Páh var dýrmætur í lokin. Mosfellingar era hvíldinni fegnir enda nokkrir leikmenn hðsins lemstraðir eftir átökin í síðustu leikjum. Fram er óskamótherjinn „Þetta var vonandi meistaraheppni en við áttum að vera búnir að klára þetfa fyrr. Ég var hins vegar búinn aö sjá leikinn tapaðan þama undir lokin en það er aldrei búið fyrr en flautan gehur. Við eigum mikiö inni og eigum við ekki að segja að óskamótheijamir í undanúrshtunum verði gömlu félagar mínir úr Fram,“ sagði Gunnar Andrés- son við DV eftir leikinn. -GH INOIANP r Úrvalsdeild: Wimbledon-West Ham.........1-1 1-0 Harford (19.), 1-1 Lazarides (89.) Vinnie Jones, fyrirliði Wim- bledon, misnotaði vítaspymu 15 mínútum fyrir leikslok. 1. deild: Bolton-Port Vale............4-2 Ipswich-Sheff. Utd..........3-1 Oldham-Charlton.............1-1 Stoke-Wolves................1-0 Tranmere-Man. City .........1-1 UEFA-bikar, síöari leikir: Inter-Anderlecht .....2-1 (3-2) 1-0 Ganz (12.), 1-1 Preko (33.), 2-1 Hanz (60.) Valencia-Schalke......1-1 (1-3) 0-1 Mulder (18.), 1-1 Poyatos (45.) Bröndby-Tenerife . e. frl. 0-2 (1-2) 0-1 Pinilla (21.), 0-2 Oliveira (120.) Monaco-Newcastle............3-0 1-0 Legwinski (41.), 2-0 Benarbia (52.), 3-0 Benarbgia (67.) FH-Afturelding 0-2 Félagsmenn í Á.T.V.R og abrir góbir Vestmannaeyingar á Reykjavíkursvæbinu Fjölmennum í Safamýrina í kvöld, miðvikudag 19. mars, kl. 20.00 á leik IBV - Fram í úrslita- keppni Nissan-deildar í handknattleik. Sýnum strákunum stuðning í verki og hvetjum þá til sigurs. Áfram ÍBV! ÍBV tapaði á Kýpur Eyjamenn töpuðu fyrir sænska 1. deildarliðinu Hacken, 2-1, á æfmga- móti á Kýpur í gær en Eyjamenn eru í æfmgaferð á sömu slóðum og í fyrra. Að sögn Jóhannesar Ólafsson- ar, formanns knattspymuráðs, lék lið ÍBV mjög vel í leiknum og var miklu betra liðið. „Ég er stoltur af liðinu, boltinn gekk vel á mihi manna og ég var mjög svekktur að tapa,“ sagði Jóhannes í samtali við DV, en Bjamólfur Lárusson skoraði mark ÍBV úr aukaspymu af 35 metra færi. MIÐVIKUDAGUR 19. MARS 1997 MIÐVIKUDAGUR 19. MARS 1997 KR (57) 103 Keflavík (51)93 0-2, 4-2, 12-13, 21-21, 38-29, 4341, 5347, (57-51), 63-51, 63-53, 70-56, 77-59, 86-72, 97-83, 103-89, 103-93. Stlg KR: Roney Eford 29, Jónatan Bow 25, Hermann Hauksson 23, Ingvar Ormarsson 16, Gunnar Örlygsson 6, Hinrik Gunnarsson 3, Björgvin Reynisson 1. Stig Keflavíkur: Guöjón Skúlason 22, Damon Johnson 20, Falur Harðarson 20, Kristinn Friöriksson 9, Albert Óskarsson 6, Kristján Guðlaugsson 5, Birgir Ö. Birgisson 4, Elentínus Margeirsson 2. Fráköst: KR 43, Keflavík 35. 3ja stiga körfur: KR 5/16, Keflavík 11/31. Vítanýting: KR 24/26, Keflavík 19/22. Dómarar: Leifur Garðarsson og Kristján Möller, höfðu góð tök á leiknum. Áhorfendur: Um 400. Maður leiksins: Roney Eford, KR. Njarðvík (43) 77 Grmdavík (44) 90 3-2, 2-5, 4-5, 4-11, 11-11, 16-19, 23-25, 27-32, 29-32, 41-44, (43 44), 53 46, 50-53, 57-56, 57-60, 59-63, 59-73, 63-79, 74-89, 77-90. Stig Njarðvíkur: Torrey John 18, Friðrik Ragnarsson 17, Sverrir Þór Sverrisson 10, Páll Kristinsson 9, Kristinn Einarsson 8, Jóhannes Kristbjörnsson 7, örvar Kristjánsson 6, Rúnar Árnason 2. Stig Grindavíkur: Herman Myers 31, Jón Kr. Gíslason 14, Helgi Jónas Guðfmnsson 13, Pétur Guðmundsson 12, Unndór Sigurðsson 10, Bergur Hinriksson 6, Páll Axel Vilbergsson 2, Marel Guðlaugsson 2. Fráköst: Njarðvík 40, Grindavík 39. 3ja stiga körfur: Njarðvík 21/6, Grindavík 26/7. Vítanýting: Njarðvík 19/15, Grindavík 24/14. Dómarar: Kristinn Albertsson og Jón Bender, sæmilegir. Áhorfendur: Um 400. Maöur leiksins: Herman Myers, Grindavlk. Leikið annað kvöld Undanúrslitin i úrvalsdeild karla í körfuknattleik halda áfram annað kvöld. Keflavík tekur þá á móti KR og Grindavík fær Njarðvík í heimsókn og meö sigri kemst lið- ið í úrslitin. -ÞoGu t 33 íþróttir íslandsmeistararnir standa vel að vígi í undanúrslitum úrvalsdeildarinnar: Hörkusigling á Grindvíkingum - unnu góðan sigur í Njarðvík og úrslitaleikirnir í deildinni í augsýn DV, Suðurnesjum: „Við hættum að spila sem lið I síð- ari hálfleik og því fór sem fór. Menn fóru út úr því sem þeir áttu að sinna á vehinum. Við verðum að spila betri liðsvöm og sókn til að vinna þá,“ sagði Ástþór Ingason, þjálfari Njarðvíkinga, sem töpuðu sínum öðrum leik gegn sterkri liðsheild Grindvíkinga, 77-90, í Njarðvík í gærkvöldi. Grindvíkingar eflast með hverjum leik og eru greinilega á toppnum á réttum tíma og það fá Njarðvíkingar að finna vel fyrir þessa dagana. Staða Njarðvíkinga er orðin slæm en þeir þurfa nú að vinna Grindvíkinga þrisvar í röð. Njarðvíkingar geta sjálfum sér um kennt hvemig fór. Lengi vel spiluðu þeir saman sem lið og áttu jafiigóða möguleika á sigri og Grindvíkingar. Fyrri hálfleik- ur var jafn og spennandi. Leikmenn beggja liða gáfu ekki þumlung eftir og vom mis- tök á báða bóga. í síðari hálfleik tók hins vegar einstaklingsframtak Njarðvíkinga við af liðsheildiimi og það kann ekki góðri lukku að stýra. Leikmenn Njarðvíkinga voru ofur- liði bomir gegn mjög sterkri liðs- hehd Grindvíkinga sem gengu á lag- ið með frábærum leik og náðu að gera út um leikinn á 5 mínútna kafla og áttu Njarðvíkingar ekki viðreisnar von í sókn sem vöm. Grindvíkingar mega þakka geysi- sterkri liðsheild sigurinn og þegar tveir lykilmenn ná sér ekki upp eins og þeir geta best taka aðrir bara við. Herman Myers átti frábæran leik i sókn og vöm og réðu Njarðvíkingar ekkert við hann. Þá átti Jón Kr. Gíslason mjög góðan leik og er liðinu mjög þýðingarmikih. Hjá Njarðvíkingum bar mest á Torrey John, Friðiki Ragnarssyni og Sverri Þór Sverrissyni. „Við komum mjög einbeittir th leiks í síðari hálfleik og vissum að ef við töpuðum værum við komnir á byrjunarreit aftur og það vildu menn alls ekki. Við höfum ekki spilað úrslitaleik í neinni keppni í vetur en nú höfum við tækifæri á að klára þetta á heimavehi í næsta leik,“ sagði Jón Kr. Gíslason, við DV eftir leikinn. -ÆMK Njarðvík-Grindavík 0-2 Barattuglaðir KR-ingar lögðu Keflvíkinga Leikur KR-inga og Keflvíkinga í undanúrslitum DHL-dehdarinnar í gærkvöldi var hin besta skemmt- un. Hraður og góður körfúbolti aht frá byrjun og áhorfendur vel með á nótunum. Leikurinn byrjaði með miklum látum. Gestimir settu strax niður fjórar 3ja stiga körfur en heimamenn svöruðu jafnharð- an. KR-ingar komust yfir um miðj- an fyrri hálfleikinn, 38-29, en þá kom aftur góður kafli hjá Keflvík- ingum og þeir breyttu stöðunni í 40-41. KR-ingar tóku þá leikhlé og réöu ráðum sínum sem leiddi th þess að þeir leiddu í hálf- leik, 57-51. Keflavík skoraöi 5 stig á fyrstu 9 mínútum síöari hálfleiks Það var greinhegt á leik heima- manna að þeir ætluðu ahs ekki að lenda 2-0 í viðureignum liðanna og mættu th leiks eftir hlé af enn meiri ákveðni. Þeir sphuðu feiki- lega sterkan vamarleik og áttu ekki I erfiðleikum með að spila sig út úr pressuvöm gestanna þegar þeir beittu henni. Keflvíkingar vissu vart hvaðan á sig stóö veðrið fyrri hluta seinni hálfleiks og gerðu ekki nema 5 stig fyrstu tæp- ar 9 mínútumar. KR-ingar byggðu janft og þétt upp góða forystu og vörðust síðan vel síðustu mínút- umar þegar Keflvíkingar tóku við sér, þrátt fyrir að hafa misst Ingv- ar Ormarsson út af með 5 villur. KR-ingar léku góöa vörn KR-ingar börðust ahir sem einn í þessum leik og uppskára sam- kvæmt því. Þeir sphuðu góðan vöm og vom sterkir í frá- köstunum. At- kvæðamestir þeirra voru Ro- ney Eford, Jónatan Bow og Her- mann Hauksson. Hjá Keflvíkingum vom Guðjón Skúlason, Damon Johnson og Fal- ur Harðarson atkvæðamestir en hinir náðu sér ekki almennhega á strik og koma eflaust th meö spýta í lófana fyrir næsta leik sem verð- ur í Keflavík annað kvöld. -ÖB KR-Keflavík 1-1 Roney Eford lék vel meö KR-ingum gegn Keflvíkingum á Seltjarnarnesi í gærkvöldi og skoraði 29 stig. DV-mynd Brynjar Gauti NBA i nott og fleirí íþrottafréttir á bls. 34 GOÐUR DAGUR A LEIUGJUninil Juventus - Rosenborg Atletico Madrid - Ajax Auxerre - Dortmund Porto - Manchester United Chelsea - Southampton Leicester - Tottenham Middlesbro - Blackburn Fram - ÍBV ln 1,20 3,85 6,40 1,95 2,70 2,75 2,10 2,65 H 2,55 2,00 2,70 2,65 1,50 3,00 4,00 2,00 2,70 2,65 2,00 2,70 2,65 1,80 4,50 1,80 1,65 4,90 1,95 1,80 4,50 1,80 1,80 I 4,50 1,80 Meístafaaeilcli?r Úrvalsdeildin Nissan deildin JL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.