Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1997, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1997, Blaðsíða 18
34 MIÐVIKUDAGUR 19. MARS 1997 íþróttir NBA-DEILDIN Chicago-Seattle ...........89-87 Jordan 32, Longley 16, Kerr 13 - Hawkins 23, Payton 14, Cummings 11. Dallas-Washington..........85-86 Finley 18, Bradley 12, Walker 12 - Webber 20, Howard 17, Strickland 13. Phoenix-LA Clippers .... 111-121 Johnson 37, Manning 18, Chapman 18 - Rogers 21, Martin 20, Outlaw 19. Portland-Sacramento........92-87 Anderson 22, Wailace 15, Sabonis 13 - Richmond 29, Williamson 10, Owens 9. New York-Vancouver.........98-73 Ewing 22, Starks 16, Houston 14, Johnson 12 - Rahim 18, Anthony 11. New Jersey-Houston .........89-97 Gill 20, Jackson 20, Cassell 13 - Drexler 23, Johnson 16, Threatt 15. Toronto-Philadelphia . . . 117-105 Camby 36, Stoudamire 30, Christie 20 - Iverson 26, Coleman 25, Davis 17. Indiana-Minnesota.........115-97 Miller 27, D. Davis 23, Smits 21 - Rob- inson 26, K. Gamett 20, Gugliotta 15. Flest fráköst: Dennis Rodman, Chicago.......825 Dikembe Mutombo, Atlanta .... 748 Anthony Mason, Charlotte.....728 Ervin Johnson, Denver .......691 Karl Malone, Utah.............690 Patrick Ewing, New York ......680 Loy Vaught, LA Clippers......662 Shawn Kemp, Seattle...........659 Vin Baker, Milwaukee..........637 Olden Polynice, Sacramento .... 635 Charles Oakley, New York.....628 Michael Smith, Sacramento .... 622 Dale Davis, Indiana...........619 Shaquille O’Neal, Lakers.....591 Tyrone Hill, Cleveland........589 Charles Barkley, Houston .....585 Jayson Williams, New Jersey ... 553 NBA-deildin í körfubolta í nótt Chicago slapp vel - vann Seattle eftir framlengingu Chicago lenti í kröppum dansi á heimavelli sínum i nótt og marði þar sigur á Seattle, 89-87, í framlengdum leik. Gary Payton jafnaði fyrir Seattle, 78-78, með þremur vítaskotum undir lok venjulegs leiktíma en jmð var svo sjálfur kóngurinn, Michael Jordan, sem tryggði Chicago sigurinn þegar hann skoraði úr tveimur vítaskotum þegar 2 sekúndur voru eft- ir af framlengingunni. Seattle var yfir, 83-86, þegar 75 sekúndur voru eftir. Jordan skoraði 32 stig en að auki jafnaði hann persónulegt met sitt í deildinni með því að taka 18 fráköst, einu meira en sjálfur Dennis Rodman. Hann hitti hins vegar illa og missti boltann óvenju oft, éðaátta sinnum. „Loftið verður svona raf- magnað í heilan mánuð í úrslitakeppninni svo það var ágætt að æfa sig aðeins fyrir það. Við unnum þennan leik á vörninni, okkur gekk illa að skora en við sáum til þess að þeir væru í sömu vandræðum," sagði Jordan. „Það var sárt að tapa svona naumlega en ég vona að við fáum tækifæri til að mæta þeim á ný í vor,“ sagði Gary Payton. Marcus Camby, nýliðinn efnilegi hjá Toronto, skoraði 36 stig gegn Phila- delphia en hafði áður best gert 29 stig í deildinni. Houston stöðvaði óvænta sigurgöngu New Jersey með góðum útisigri, 89-97. Það voru nokkrar þriggja stiga körfur frá Eddie Johnson og Sedale Threatt í ; fjórða leikhluta sem tryggðu sigur Houston. Clyde Drexler var þó allt í öllu og átti 12 stoðsendingar. Hakeem Olajuwon var líka sterkur og tók 15 fráköst. Calbert Cheaney tryggði Washington sigur í Dallas, 85-86, með körfu hálfri annarri sekúndu fyrir leikslok. Clippers vann mikilvægan útisigur á Phoenix en liðin berjast grimmt ásamt Golden State um síðasta úrslitasætið í vesturdeildinni. Clippers stendur nú best að vígi og þar var Loy Vaught í aðalhlutverki með 18 fráköst. Vancouver skoraði ekki eitt einasta stig síðustu 9 mínútumar í New York. Staðan var 83-73 fyrir heimaliðið, sem síðan gerði . flmmtán stig gegn engu á lokakaflanum. „Þetta var erfíðari leik- ur en lokatölumar gefa til kynna,“ sagði Jeff Van Gundy, þjálfari New York. -VS DV Dennis Rodman hjá Chicago er sem fyrr frákastakóngur NBA-deildarinnar og hirðir hér boitann án þess aö Rex Walters hjá Philadelphia fái rönd við reist. Rodman tók 17 fráköst gegn Seattle í nótt. Símamynd Reuter HAPPDRÆTTI Vinningaskrá 42. útdráttur 13. mars 1997 Bifreiðarvinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 35532 Ferðavinningar Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 28612 47812 58472 65767 Ferðavinningar Kr. 50.000 1480 6538 17226 35141 43507 57974 6130 15048 23337 39821 53977 76777 Húsbúnaðarvinningar Kr. 10.000 Kr. 20.( 100 (tvöfaldur 47 9018 19557 28890 39399 46934 55120 68937 167 9638 19828 28905 39655 47305 55831 69534 425 9662 19885 29077 39809 47761 56041 69622 768 10039 19979 29343 40123 48132 56065 70546 848 10311 20408 29858 40313 48158 56215 70691 1482 10353 20448 29900 40373 48209 56372 70983 1560 10980 20756 31075 40516 48506 56480 71100 1579 11097 21033 31409 40850 48832 56614 71212 1972 12208 21170 31754 40990 48959 57356 71452 2115 12232 21601 31776 41098 48975 57400 71586 2550 12580 21766 32369 41161 49118 57574 71960 2702 13031 21972 32549 41196 49132 58811 72228 2704 13935 22588 32767 41271 49244 60707 73251 2984 13986 22832 33258 41296 49811 60836 73253 3074 14405 23211 33491 41536 49992 61484 74906 3122 14445 23267 33510 41649 50413 61763 75394 3879 14799 23524 33542 41792 50708 62243 75619 4050 14815 23570 33685 41961 51681 63390 75626 4181 15785 23642 33984 42365 51765 63626 76319 4197 15932 24049 34021 43203 52246 65741 76594 4218 17526 24382 34191 43348 52321 65747 76632 4653 17869 25422 34580 43386 53135 65837 77070 5081 18082 25668 35171 43809 53733 66448 77847 6104 18341 25751 35231 44157 53752 66860 77972 6542 18745 25849 35745 44935 54385 66970 78311 6790 19009 26300 36053 45475 54495 67018 78535 6875 19283 27080 36372 46046 54719 67075 79541 7920 19298 27327 37812 46332 54795 67594 79952 8187 19362 27990 37820 46429 54911 67897 8805 19410 28494 39092 46580 54927 68691 Nœsti útdráttur fer Heimasiða á Interneti: fram 20. mara 1997 Http//www.itn.is/das/ Akranes og Newcastle náðu samningum í gær - Bjarni leikur meö ÍA fram á sumarið og fer síöan út Forráðamenn Akraness og enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle náðu í gær rammasamn- ingi um kaup félagsins á Bjama Guðjónssyni. í samtali við Gylfa Þórðarson, formann Knattspyrnu- félags ÍA í gærkvöldi, vildi hann ekki nefna þá upphæð sem samn- ingar hefðu tekist um. Hann sagði að skrifað yrði undir samninginn í næstu viku og að Bjami myndi leika með Skagamönnum eitthvað fram á sumarið en síðan myndi hann fara til Newcastle. Skagamenn halda til Skotlands í æflngaferð á mánudag en þeir munu leika tvo æfingaleiki í ferö- inni, fyrst gegn Livingstone og síð- an gegn Queen of the South og koma heim á fostudaginn langa. -GH m ENGLAND Jim Smith, framkvæmdastjóri Der- by County, hefur mikinn hug á að kaupa rússneska sóknarmanninn Igor Simutenkov frá Reggiana á ítal- íu. Simutenkov er metinn á 330 millj- ónir króna. Paul Gascoigne, enskl landsliðs- maðurinn hjá Glasgow Rangers, hef- ur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi á Ítalíu. Gascoigne sló ágengan ljósmyndara fyrir nokkrum árum þegar hann lék með Lazio. Steve Bull, markaskorarinn mikli hjá Wolves, missir af þremur þýðing- armiklum leikjum um páskana vegna leikbanns. Daniele Dichio, sóknarmaður hjá QPR, fer að öllum líkindum til Samp- doria á Italiu i sumar. QPR fær ekki krónu fyrir hann þar sem samningur Dichios rennur út í vor. Laurent Viaud, miðjumaður frá Mónakó í Frakklandi, er kominn til Everton til reynslu. Jtirgen Klinsmann hefúr enn á ný lýst yfir hug sínum á að yfirgefa Bayem Miinchen í vor. Hann horfir hýrum augum til Englands og þar virðisf vera i uppsiglingu slagur um þennan snjaila sóknarmann. Everton hefur þegar þoðið honum um 22 millj- ónir króna i mánaðarlaun. Klins- mann er hins vegar sagður hafa mest- an áhuga á að fara til Chelsea en þar mun honum standa til boöa að verða aðstoðarþjálfari hjá Ruud Guilit, auk þess að spila með liðinu. Bayem fær ekki krónu fyrir Klinsmann sem er laus allra mála þar í vor. ¥ NBA-DEILDIN Karl Malone hjá Utah var i gær út- nefndur Ieikmaður vikunnar í NBA. Malone skoraði 30,3 stig að meðaltali í flórum leikjum liðsins i síðustu viku. Þetta er í annað skipti í vetur sem Malone hlýtur þennan heiöur og aðeins hann og Glen Rice hjá Charlotte hafa verið valdir tvisvar á tímabilinu. Karl Malone er enn fremur besti leikmaður NBA-deildarinnar í vetur, samkvæmt stigagjöf Espnet Sport- Zone sem gefur leikmönnum ein- kunnir eftir hvern leik. Malone er með 35,2 að meðaltali í einkunn í leik. Næstir koma Grant Hill hjá Detroit og Shaquille O’Neal hjá Lakers með 33 i einkunn og Michael Jordan má láta sér nægja að vera fjórði með 32,9. Einkunnirnar em reiknaðar út eftir ákveðinni formúlu út frá árangri hvers leikmanns i tölum. Tveir NBA-leikmenn eiga i úti- stöðum við lögin þessa dagana. Gary Trent hjá Portland sló drukkinn mann, sem veittist að honum á veit- ingastað, með snókerkjuða. Þá hefur leigubílstjóri kært Gary Payton hjá Seattle og segir hann hafa slegið sig. Shawn Kemp er ósáttur við lífið i Seattle og hefur gefið til kynna að hann sé tilbúinn til að fara frá félag- inu i sumar, enda þótt forráðamenn Seattle segi að hann fari hvergi. Mi- ami, Orlando og Washington hafa öll sýnt áhuga á að fá þennan sterka leikmann til sín. Kemp er óánægður með laun sin og sérstaklega það að Jim Mcllvaine skuli vera með betri samning hjá félaginu. Slæm byrjun hjá Guðmundi Guðmundur Bragason og fé- lagar í BC Johanneum fengu tvo skelli í úrslitakeppninni um sæti í 1. deild þýska körfuboltans um síðustu helgi. BCJ, sem vann sinn riðil í 2. deild með yfírburð- um, tapaði fyrst óvænt á heima- velli, 55-75, fyrir Lichtenfelde, sem varð í 6. sæti í riðlinum, og síðan fyrir Bayeruth, sem varð næstneðst í 1. deild, 89-69. Sex lið eru í úrslitariðlinum og tvö þau efstu komast í 1. deildina. -VS Ikvöld Handbolti karla - 8 liða úrsllt: Valur-Haukar...............20.00 Stjaman-KA.................20.00 Fram-ÍBV...................20.00 Handbolti karla - fallkeppnin: Selfoss-ÍR ................20.00 Handbolti - 2. deild karla: ÍH-Keflavik................20.00 Reykjavfkurmótið 1 knattspymu: Víkingur-Fram..............20.30 Ármann-Fjölnir.............20.30 Deildabikarinn 1 knattspymu: HK-ÍA......................20.30

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.