Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1997, Side 29
MIÐVIKUDAGUR 19. MARS 1997
DV
Pétur Einarsson og Kristján
Franklín Magnús í hiutverkum
sfnum.
Völundarhús
Þriðja sýning verður í kvöld í
Borgarleikhúsinu á nýju leikriti
eftir Sigurð Pálsson. Þetta er
átakaverk sem gerist í Reykja-
vik á okkar tímum. Vettvangur
atburða er verksmiðjuhús. Tek-
ist er á um húsið og hvemig eigi
að nota það. Gamalreyndur veit-
ingamaður hefur keypt húsiö til
þess að láta ákveðinn draum
loksins rætast. Gengið í kjallar-
anum, sem rekur spilavíti, er al-
Leikhús
gjörlega á móti þeim áformum
en einnig blandast hópur ungra
leikara í deilumar. Leikurinn
gerist á þremur dögum um
páskahelgi, byrjar á föstudaginn
langa og lýkur á páskadag.
Leikstjóri er Þórhildur Þor-
leifsdóttir en leikarar em Ari
Matthíasson, Björn Ingi Hilm-
arsson, Guðlaug Elísabet Ólafs-
dóttir, Guörún Ásmundsdóttir,
Halldóra Geirharðsdóttir,
Hanna María Karlsdóttir, Krist-
ján Franklín Magnús, Pétur
Einarsson, Sigurður Karlsson,
Valgerður Dan, Þórhallur Gunn-
arsson og Þorsteinn Gunnars-
son.
Framtíðarsýn
íslensku kirkj-
unnar
í Skálholtsskóla á morgun fer
fram málþing um efhið framtíð-
arsýn íslensku kirkjunnar. Fyr-
irlesarar eru Hjalti Hugason
Samkomur
prófessor, Gisli Gunnarsson
dósent, sr. Helga Soffia Konráðs-
dóttir, Jón Kalmansson heim-
spekingur og dr. Siguröur Ágúst
Þórðarson. Dagskráin hefst kl.
10.00 í fyrramálið.
Fundur um Evrópu-
sambandið
Félag íslenskra háskóla-
kvenna og Kvenstúdentafélag ís-
lands boðar til fundar með Val-
gerði Bjarnadóttur í Lögbergi
HÍ, stofu 101 í dag kl. 17.00.
Fundarefni: Evrópusambandið.
Bókmenntakynning í
Risinu
Félag eldri borgara í Reykja-
vík verður með bókmennta-
kynningu í Risinu í dag. Þórður
Helgason fjallar um ritverk
Guðmundar Friðjónssonar frá
Sandi.
Kringlukráin
í hvítum sokkum leikur í að-
alsal í kvöld. Létt og þægileg
tónlist.
Misþroskavandamálið
Stefán Hreiðarsson bama-
læknir heldur fyrirlestur um
misþroskavandamál og ýmislegt
þeim tengt á félagsfúndi For-
eldrafélags misþroska bama í
Æfingskóla Kennaraháskólans í
kvöld kl. 20.30.
Sóldögg á Gauknum
Lifandi tónlist er í hávegum höfð á veitinga-
staðnum Gauki á Stöng sem er í gamla bæn-
um, við Tryggvagötu. Blúsmenn Andreu spil-
uðu í fyrrakvöld og í gærkvöldi var það
rappsveitin Quarashi og í kvöld og annað
kvöld er það hljómsveitin Sóldögg sem leikur
á Gauknum. Sóldögg er búinn að starfa um
nokkurt skeið og hefur átt góðu gengi að
fagna. í fyrra sendu þeir frá sér plötu sem náði
athygli margra og var spiluð á öldum ljós-
vakans. Mun sveitin sjálfsagt taka eitthvaö af
lögunum á plötunni auk annars eftiis. Þegar
Skemmtanir
Sóldögg hefúr lokið sér af á Gauknum þá eru
það piltamir í Hálft í hvora sem taka við og
skemmta gestum á Gauki á Stöng um helgina.
Unglingamódelkeppni í
Loftkastalanum
í kvöld verður haldin hin árlega unglinga-
módelkeppni á vegum Model 79 í Loftkastalan-
um og hefst keppnin kl. 20. Ýmis skemmtiat-
riði verða , t.d. tískusýning keppenda, þolfim-
isýning, Bjartmar úr Satm-day Night Fever og
Freestyle meistarar. Kynnir er Jóhann G. Jó-
hannsson.
Hljómsveitin Sóldögg sem leikur á Gauknum í kvöid.
Mokstur hafinn
á Snæfellsnesi
Góð færð er í nágrenni Reykja-
víkur og um Suðurland, og fært með
ströndinni austur á firði. Haftnn er
mokstur um heiðar á Snæfellsnesi,
um Svínadal og Gilsfjörð til Reyk-
hóla. Einnig er verið að opna leið-
ina vestur á ísafjörð um Hólmavík.
Þá er hafinn mokstur úr Fljótum og
Færð á vegum
til Siglufjarðar og með norður-
ströndinni allt austur á Vopnafjörð.
Á Austurlandi er einnig hafinn
mokstur um Möðradalsöræfi, Fjarð-
arheiði og Oddsskarð.
& Hálka og snjór
án fyrirstööu
Lokaö
E Vegavinna-aögát
DQ Þungfært
® Öxulþungatakmarkanir
<E> Fært fjallabílum
Ólafur Ingi
eignast systur
Litla telp-
an á mynd-
inni, sem
fengið hefúr nafnið Anita
Sif, fæddist á fæðingar-
deild Landspítalans 12.
mars kl. 4.34. Hún var við
fæðingu 3420 grömm að
Barn dagsins
þyngd og 48
sentímetra
löng. For-
eldrar hennar eru Aðal-
björg íris Ólafsdóttir og
Eiríkur Ingvarsson. Anita
á einn bróður, Ólaf Inga,
sem er fimm ára.
Cuba Gooding jr. leikur fótbolta-
hetju sem Jerry Maguire reynir
að koma á framfæri.
Jerry Maguire
Jerry Maguire, sem Stjömu-
bíó, Laugarásbíó og Bíóhöllin
sýna, fjallar um samnefndan
íþróttaumboðsmann (Tom Cru-
ise) sem þekkir sitt fag. Hann er
vel menntaður, framagjam, dáð-
ur, myndarlegur og óvenjuklár
Kvikmyndir
að fá nýja umbjóðendur. Þegar
myndin hefst stendur Jerry
Maguire á tímamótum. Vel-
gengni hans er mikil en samt
sem áður finnst honum vanta
eitthvað við starfið. Hann semur
25 síðna yfirlýsingu um hvemig
eigi að hlúa betur að umbjóð-
endum sínum. Jerry kemur yfir- r■
lýsingunni til allra starfsmanna
fyrirtækisins og fær klapp á bak-
ið fyrir að þora að segja það sem
aðrir hugsa en hafa veigrað sér
við að koma á framfæri. Jerry
Maguire kemst þó fljótt að því að
hreinskilni og samviskusemi er
ekki metin hátt og fær hann
reisupassann. Maguire leggur þó
ekki árar í bát og stofnar eigið
fyrirtæki en verður að byggja af-
komu fyrirtækisins á einni
íþróttastjörnu.
Nýjar myndir *■
Háskólabíó: Kolya
Laugarásbíó: The Crow 2: Borg
englanna
Kringlubió: Auðuga ekkjan
Saga-bíó: Space Jam
zBíóhöllin: Innrásin frá Mars
Bíóborgin: Kostuleg kvikindi
Krossgátan
r~ T~ i T~ f (d r~
9
\o T 11
Ji h
)(ff !T I
Ur
m J JT
Lárétt: 1 náungi, 8 væla, 9 rödd, 10
hangsa, 11 nes, 12 bleyða, 14 bindi, 16
flökt, 17 ráfa, 19 þroskast, 21 guöir, 22
sáld.
Lóðrétt: 1 hrauka, 2 þola, 3 grönn, 4
hlutann, 5 púkar, 6 félagar, 7 vanvirða,
13 krók, 15 skjóla, 18 lofttegund, 19 skóli,
20 ætiö.
Lausn á slðustu krossgátu.
Lárétt: 1 spök, 5 afl, 8 velja, 9 áa, 10
skökku, 12 stækjan, 14 nýru, 16 óla, 17
Sörh, 19 MA, 20 sölni.
Lóðrétt: 1 svæsnum, 2 pest, 3 öl-
kær, 4 kjökur, 5 AA, 6 fák, 7b laun-i
aði, 11 kjóll, 13 alin, 15 ýsa, 18 ös.
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 87
19.03.1997 kl. 9.15
Eininn___________Kaup Sala Tollnengi
Dollar 70,730 71,090 70,940
Pund 112,640 113,210 115,430
Kan. dollar 51,360 51,670 51,840
Dönsk kr. 11,0120 11,0700 10,9930
Norsk kr 10,3960 10,4530 10,5210
Sænsk kr. 9,1960 9,2470 9,4570
Fi. mark 13,9810 14,0630 14,0820
Fra. franki 12,4640 12,5350 12,4330
Belg. franki 2,0381 2,0503 2,0338
Sviss. franki 48,9200 49,1900 48,0200 "
Holl. gyllinl 37,3400 37,5600 37,3200
Þýskt mark 42,0800 42,2900 41,9500
lt. líra 0,04191 0,04217 0,04206
Aust. sch. 5,9750 6,0120 5,9620
Port. escudo 0,4175 0,4201 0,4177
Spá. peseti 0,4953 0,4983 0,4952
Jap. yen 0,57460 0,57800 0,58860
írskt pund 110,530 111,210 112,210
SDR 96,88000 97,46000 98,26000
ECU 81,4000 81,8900 81,4700
Simsvari vegna gengisskráningar 5623270