Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1997, Síða 6
6
FÖSTUDAGUR 21. MARS 1997
Neytendur
„Þetta eru þvtlíkar sjónhverfmgar
að það tekur ekki nokkru tali, eintóm-
ur blekkingaleikur," segir Jóhannes
Gunnarsson, framkvæmdastjóri Neyt-
endasamtakanna, um Fríkort Hag-
kaups, Flugleiða, Skeljungs, Húsa-
smiðjunnar og íslandsbanka. Jóhann-
es segir að Fríkortið hvetji til aukinn-
ar neyslu og sé að þvi leyti neikvætt.
Auk þess hafi venjulegt fólk ekki
möguleika á að safha punktum fyrir
utanlandsferð og þótt svo væri þyrfti
viðkomandi að greiða gistingu og ann-
an kostnað sjálft.
Við nánari skoðun á Fríkortinu
virðist ekki möguleiki fyrir hinn al-
menna neytanda að ná i utanlandsferð
á þeim tíma sem upp er gefinn í aug-
lýsingum um Fríkortið. Eitt slíkt
dæmi er birt hér á síðunni.
Fríkortið
- eyðsla 4ra manna fjölskyldu í 5 fyrirtækjum á ári -
krónur
Hagkaup/matur
Hagkaup/sérvara
Húsasmiöjan stgr. 0
Skeljungur/bensín ^
Skeljungur/sérvara
Islandsbanki/debet/kredit
Flugleiðir/pakkaferð,
1.000
3.000
520.000
50. ^
114.000
'jr io.ooo
ooo
100.000
f
punktar
2.600
1.300
2.500
2.250
500
1.000
1.000
1.346.000
11.150
Sumarfrí í París
árið 2017
- 4ra manna fjölskylda -
216.000 punktar
Aukapunktar fyrii
fyrirtækjum með
jcrai
Frípunktar fimm fyrirtækja:
Sjónhverfingar
- segir framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna
A einu ári í Bónus?
í því dæmi er gert ráð fyrir að fiöl-
skylda eyði 10.000 krónum á viku (sem
er há upphæð) í mat að meðaltali eða
520 þúsund krónum á ári. Bónus er að
lágmarki 10% ódýrari verslun en Hag-
kaup samkvæmt verðkönnunum. Ef
aðeins er skipt við Bónus en ekki Hag-
kaup lækkar matarreikningur upp á
520.000 um 52.000 krónur sem er rúm-
lega eitt fargjald til útlanda, jafiivel
fleiri þegar tUboð eru hjá ferðaskrif-
stofunum (Heimsferðir auglýsa
Parísarferð á 17.070 kr. á manninn
miðað við hjón með 2 höm)
Landsbyggðin
Frikortið hefúr verið sent til 180.000
manns til sjávar og sveita. Hagkaup
hefur verslanir í Reykjavík, Garðabæ,
Njarðvik og á Akureyri. Húsasmiðjan
er með verslanir í Reykjavík. Fyrir
venjulegt fólk eru það matarinnkaup-
in sem skipta máli í heildarinnkaup-
um en fiölskyldan á ísafirði á enga
möguleika á að gera sín reglulegu inn-
kaup í Hagkaup. Sama fiölskylda fer
1-2 á ári tft og frá Reykjavík með Flug-
leiðum. En því miður fyrir lands-
byggðarfiölskylduna, engir punktar
fást í innanlandsflugi, aðeins í milli-
landaflugi.
Sérvaran gefur meira
Hagkaup er fyrirtæki sem selur
matvöru og sérvöru. í punktasöfhun í
Hagkaup fást fimmfalt fleiri punktar
fyrir hvem þúsundkall sem eytt er í
sérvönma. Jafnvel þótt fiölskyldan
eyddi 100 þúsund krónum í fatnað og
snyrtivörur á ári í Hagkaup fengi hún
aðeins 2.500 punkta.
Staðgreidd milljón
í Húsasmiðjunni fást 50 punktar
fyrir hvem þúsundkall sem er stað-
greiddur en 20 punktar fyrir þúsund-
kallinn í nýjum reiknisviðskiptum.
Viðskiptavinur sem kæmi inn og stað-
greiddi eldhúsinnréttingu og pafket
fyrir eina milljón króna næði ekki
einu sinni ferð til Parísar í sumarfrí-
inu fyrir einn hvað þá aðra í fiölskyld-
unni. Hann fengi 50.000 punkta en þarf
54.000 punkta til Parísar, Frankfúrt
eða Glasgow að sumarlagi. Ástæðan
fyrir því að sumarið er notað sem við-
miðun er að flestir fara í frí á þeim
árstíma.
Skilmálarnir
í bæklingi með kortinu er setning-
ar eins og „flogið frítt“ „þegar þér
hentar" og „punktamir þinir hrann-
ast upp“. Það er ekki að öllu leyti rétt
að viðkomandi geti flogið þegar hon-
um hentar því í smáa letrinu segir:
„Engar ferðir í miHilandaflugi em
mögulegar frá 15. des.-5. jan.“
Hafa verður í huga að punktamir
fymast á 4 árum. Og í grein 5.5. (al-
mennir skilmálar) segir að útgefandi
kortsins hafi rétt til að leggja það nið-
ur eða breyta skilmálunum án fyrir-
vara og „án þess að tilkynna korihöf-
um það sérstaklega." Samkvæmt því
gæti neytandi samviskusamlega streð-
að i tvö ár í von um ferð fyrir fiögurra
manna fiölskyldu þegar útgefendur
kortsins tæku ákvörðun um að hætta
leiknum. í þvi tilviki ætti neytandinn
engar kröfur á bótum.
Miðað við að 4ra manna fiölskylda
eyddi 1.346.000 krómnn í þessum fimm
fyrirtækjum nær hún 12.842 punktum
á ári (sjá dæmi). Saman kæmist hún
til Parísar árið 2017 - að þvi gefnu að
engin fymingarregla væri í gangi - en
í ferðina notar hún 216.000 punkta.
Miðað við að fiölskyldan eyddi þriðj-
ungi af allri sinni innkomu í þessum
fyrirtækjum þarf hún að hafa heildar-
tekjru upp á liðlega 4 milljónir á ári
fyrir skatta eða 336.000 krónur á mán-
uði. Þessa dagana era Dagsbrúnar-
menn sem kunnugt er að berjast fyrir
70 þúsund króna lágmarkslaunum á
mánuði. -jáhj
Framsetningin er blekking frá upphafi til enda
- segir formaöur Neytendafélags Akureyrar og nágrennis
DV, Akureyri:
„Öll ffamsetning á þessu er blekk-
ing ffá upphafi til enda. Sem dæmi má
nefna að það tekur um það bil
mannsævi fyrir vísitölufiölskylduna
að vinna sér inn Kaupmannahafnar-
ferð sé kortið eingöngu notað til mat-
arinnkaupa í Hagkaup. Þá hefúr
einnig komið i ljós að fýrirtækin geta
tekið kortin úr gildi sýnist þeim svo,
og það án þess að bæta fólki þá
punktastöðu sem það hefði unnið sér
inn,“ segir Vilhjálmur Ingi Ámason,
formaður Neytendafélags Akureyrar
og nágrennis um FRÍ-kort Hagkaups,
Flugleiða, Húsasmiðjunnar, Shell og
íslandsbanka sem send vora inn á
hvert heimili í landinu fyrir nokkrum
dögum.
Samkvæmt könnun Hagstofu ís-
lands frá árinu 1990 á matvörakaup-
um vísitölufiölskyldunnar námu þau
kaup rúmlega 503 þúsund krónum á
ári. Vilhjálmur Ingi hefur hins vegar
fúndið út aðra upphæð í dag, ekki síst
vegna þess að stærð vísitölufiölskyld-
urmar hefur minnkað úr 3,6 árið 1990
í 2,8 og samkvæmt útreikningum hans
nema matarkaup vísitölufiölskyldunn-
ar í dag 391.502 krónum á ári sem gæfi
1.958 punkta út á Fríkort. Áfram hefúr
Vilhjálmur Ingi reiknað og fær út að
það taki vísitölufiölskylduna 95,8 ár að
safna sér punktum í Hagkaup fyrir
Kaupmannahafnarferðinni.
Hann bendir hins vegar á að ef vísi-
tölufiölskyldan gerði öll sín matarinn-
kaup í Bónus eða KEA-Nettó þar sem
matvaran sé um 20% ódýrari en í Hag-
kaup og færi síðan í Kaupmannahafn-
arferð eftir 95,8 ár hefði fiölskyldan
sparað sér 7,5 milljónir króna sem ým-
ist væri hægt að nota sem gjaldeyri
eða til kaupa á nýrri íbúð.
„Mér firmst einna alvarlegast að
Flugleiðir sem er einokunarfyrirtæki
noti einokunaraðstöðu sína til að
hygla fiórum öðrum fyrirtækjum á
þennan hátt, það gengur ekki,“ segir
Vilhjálmur Ingi. -gk
* ^ I P
„íslendingar eiga
sterkasta jjclk í heimi"
- enda t>örum við létt með að byggja
óterk og vönduð mannvirki
íilenók tramleiðila itemt hullkomlesa
5 "690581"111100" samanburð við erlenda. Framteiðendur
vita að íslemkir neytendur vilja eingöfigu vandaðar
og sterkar vörur. Berðu alltaþ saman verð og gcedi.
ísleiukur iðnaður á heitnómœlikvarða
SAMTÖK
IÐNAÐARINS
i
I
I
I
(
i
(
I
I
(
<
I
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
<1
(
(
(