Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1997, Qupperneq 16
28
FÖSTUDAGUR 21. MARS 1997
C§t milli hirp/ns
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opín:
virka daga kl. 9-22
iaugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
i
/>
MARKASS-
£, mtiisHu
Tölvulistinn, besta veröiö, s. 562 6730.
Lækkun - Lækkun - Lækkun.
Gæðamerki á langbesta verðinu.
• 4 Mb vinnsluminni, 72 pinna...2.500.
• 8 Mb vinnsluminni, 72 pinna...4.500.
• 16 Mb vinnsluminni, 72 pinna ...8.500.
Gott módem með Voice, símsvara o.fl:
• 33.600 BPS faxmódem m/öllu...8.900.
Enhanced IDE geisladrif:
• 8x hraða geisladrif, með öllu.9.900.
• 12x hraða geisladrif, með öllu ..10.900.
• 16x hraða geisladrif, með öllu ..12.900.
Ekkert nema góð PnP hljóðkort:
• 16 bita stereo PnP hljókort...3.900.
• SB 16 hljóðkort m/útvarpi....6.900.
• Wave 32 upgrade fyrir SB 16...2.900.
* • FM útvarpskort með hugb..........2.900.
Risastórir hátalarar með magnara:
• 50 W stereo hátalarapar m/öllu..2.500.
• 130 W stórt hátalarapar m/öllu. .3.900.
Westem Digital hágæða harðdiskar:
l, 6 Gb Enhanced IDE, Mode 4 ....22.900.
2.1 Gb Enhanced IDE, Mode 4 ....24.900.
3.1 Gb Enhanced IDE, Mode 4 ....29.900.
CTX, Super VGA, PnP, tölvuskjáir:
• 14” Analog skjár með öllu....21.900.
• 15” tölvustýrður skjár m/öllu....28.900.
• 17” tölvustýrður skjár m/öllu... .49.900.
Lita-bleksprautuprentarar frá HP:
• Desk Jet 400 með litakit....17.900.
• D. Jet 694 cxi m/Photo hylki ....27.900.
• Desk Jet 870 cxi f/Mac og PC ...44.900.
^ Og ótrúlegt úrval CD-leikja á kr. 1.990.
• PC-leikir á geisladiskum, kr. 1.990.
0.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
Visa- og Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Fiesfa víngerðarefni. Nú loksins fara
verð og gæði saman á einu af vinsæl-
ustu víngerðarefnum á Norðurlöndum
og þótt víðar væri leitað. Verðdæmi:
rósavín 1.750, hvítvín 1.750. Athugið
30 flöskur úr einni lögn. Höfum einnig
sérrí, rauðvín og vermút.
Markval, Skeifunni 7, sími 533 1888,
533 1890 og fax 533 1889.______________
Tilboö, tilboö, tilboö.
Mottur og dreglar á 15-50% afsl.
Teppi á prúttmarkaði/gæðavara.
Málning, 41 dós, verð frá 2.195.
Veggfóður og borðar, allt að 70% afsl.
Metró-Málarinn-Veggfóðrarinn,
,3Þ Skeifunni 8, s. 568 7171. Opið alla daga
til kl. 21 og líka um helgar.
Nautshúöir, sauöskinn, roð.
Ápr. svínarúsk., verkfæri til leður-
vinnu, litur, olía, feiti, kennslubækur,
leðurreimar í miklu úrvali, sylgjur,
hringir, lásar, hnoð, grófur tvinni og
m. fl. Verið velkomin, opið frá kl. 9-17.
Hvítlist hf., Bygggörðum 7, Seltj.
Uppþvottavél, heimilisvél og stór upp-
þvottavél f. bakarí eða veitingahús,
15 flúorljós, 4 handlaugar m. fæti, 10
salemi m. stút í gólf, 10 4 manna
kringlótt eldhúsborð, 24 stólar, 2
WC-skálar og símstöð. Uppl. í síma
552 5599 eða 897 6533._________________
Einf. Ijósabekkur, 1 1/2 árs, blár Silver-
Cross-bamavagn, blá Emmaljunga-
kerra m/skermi og poka, 2 sæta svart-
ur feðursófi, 4 dekk og felgur, 30”-31”
undan Pajero, Willys ‘45, breyttur,
jfk einnig ný skúfifa og bretti. S. 588 0883.
Hreint tilboö á góðu verði! Baðkar með
blöndunartæki, handlaug með blönd-
unartæki, og wc. Allt fyrir aðeins
32.900. Ó.M Búðin, Grensásvegi 14,
sími 568 1190._________________________
Flóamarkaðurinn 9041222.
Þarftu að selja eitthvað eða kaupa?
Hringdu, lestu inn auglýsingu og mál-
ið er leyst. Sími 904 1222 (39,90 mín.).
Frystiskápur, Frigor, stærö 148x60.
Isskápur, Ariston, stærð 160x55
m/frystihólfi, 35 cm. 2 sjónvarpstæki
í lagi, ca 8 ára gömul. Sími 566 8466.
Innihurðir. Fjölbreytt úrval innihurða,
m.a. fulninga-, spónlagðar, B 30- og
W stofnanahurðir. Leitið tilboða.
Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010.
Pioneer, Pioneer.
Nýir geislaspilarar með magasíni til
sölu, verð 55.000. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 80461.
Rúllugardínur. Komið með gömfu kefl-
in. Rimlafjöld, sólgardínur, gardínust.
fyrir amerískar uppsetningar. Glugga-
kappar sf., Reyðarkvísl 12, s. 567 1086.
Smáauglýsingar
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag
lilllllllillll»llllftlí11lllll»llliilIIiiliin'T15r¥iýiiIT
Stofuteppi á frábæru veröi! Ótrúlegt
verð, aoeins 695 á fm, 6 litir.
Ó.M. Búðin, Grensásvegi 14,
sími 568 1190.
Sturtuklefar, stálvaskar, hitast. blt.
Flísar frá kr. 1.180, WC frá kr. 12.340.
Baðinnréttingar, handlaugar, baðkör.
Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885.
Til sölu húsgögn meö miklum afslætti,
sum lítillega útfitsgölluð. Borðstofur,
skenkar, skápar, hilfusamstæður o.fl.
GP-húsgögn, Bæjarhrauni 12, Hf.
Á aö mála fyrir páska? Gæðamálning
frá Nordsjö og veggfóðursborðar í
miklu úrvali. Ö.M. Búðin, Grensás-
vegi 14, sími 568 1190.
Mazda 626, árg. ‘85, til sölu á 60 þús.
GSM-sími fylgir, einnig til sölu GSM-
símar. Uppl. í síma 896 4935.
Selst ódýrt: 2 grænir baststólar, svört
kommóða og skrifborðsstóll. Uppl. í
síma 588 2831.
Til sölu farseöill til Amsterdam, brottfór
8. apríl, aðra leiðina. Upplýsingar í
síma 553 7765.
<|í' Fyrirtæki
Fyrir mötuneyti, veitingastað eða
skyndibitastað. Nýr, sá eini, gufu-
steikingapottur, t.d. f. franskar, kjúkl-
inga o.m.fl. 30% hollara og sparar olíu
og borgar sig upp á einu ári. Sjálfvirk-
ur í þrifum og fjöldi af prógrömmum.
Verð 370 þús. stgr. Upplýsingar í síma
557 5874, e.kl, 19.____________________
Erum með mikiö úrval fyrirtækja á skrá.
Einnig óskum við eftir fyrirtækjum á
skrá. Hóll - fyrirtækjasala, Skipholti
50b, sími 5519400.
Óskastkeypt
Flóamarkaðurinn 904 1222.
Þarftu að selja eitthvað eða kaupa?
Hringdu, lestu inn auglýsingu og mál-
ið er leyst. Sími 904 1222 (39,90 mín.).
Óskast: Þvottavél, tölva (486/Pen-
tium), eldhúsb. (+ stólar), Ikea-bóka-
hillur, frystiskápur/-kista, hjól f/7ára,
legó, dupló og sparkbúl. S. 552 8950.
Óska eftir viravirki á upphlut, einnig
stokkabelti (má vera gamalt).
Upplýsingar í síma 553 3637.
Skemmtanir
Gulli og Halli Reynis eru að spila
saman laugardagskvöldið 22. mars á
Nikkabar, Hraunbergi 4.
S_____________________________raftw
Tölvulistinn, besta veröiö, s. 562 6730.
Lækkun - Lækkun - Lækkun.
Gæðamerki á langbesta verðinu.
• 4 Mb vinnsluminni, 72 pinna....2.500.
• 8 Mb vinnsluminni, 72 pinna....4.500.
• 16 Mb vinnsluminni, 72 pinna ...8.500.
Gott módem með Voice, símsvara o.fl:
• 33.600 BPS faxmódem m/öllu....8.900.
Enhanced IDE geisladrif:
• 8x hraða geisladrif, með öllu..9.900.
• 12x hraða geisladrif, með öllu...10.900.
• 16x hraða geisladrif, með öllu... 12.900.
Ekkert nema góð PnP hljóðkort:
• 16 bita stereo PnP hljókort....3.900.
• SB 16 hljóðkort m/útvarpi......6.900.
• Wave 32 Uppgrade fyrir SB 16...2.900.
• FM útvarpskort með hugb........2.900.
Risastórir hátalarar með magnara:
• 50 W stereo hátalarapar m/öllu.,2.500.
• 130 W stórt hátalpar m/öllu....3.900.
Westem Digital hágæða harðdiskar:
1,6 Gb Enhanced IDE, Mode 4 ....22.900.
2.1 Gb Enhanced IDE, Mode 4 ....24.900.
3.1 Gb Enhanced IDE, Mode 4 ....29.900.
CTX, Super VGA, PnP, tölvuskjáir:
• 14” Analog skjár með öllu....21.900.
• 15” tölvustýrður skjár m/öllu....28.900.
• 17” tölvustýrðiu- skjár m/öllu....49.900.
Lita-bleksprautuprentarar frá HP:
• Desk Jet 400 með litakit.....17.900.
• D. Jet 694 cxi m/Photo hylki ....27.900.
• Desk Jet 870 cxi f/Mac og PC....44.900.
Og ótrúlegt úrval CD-leikja á kr. 1.990.
• PC-leikir á geisladiskum, kr. 1.990.
O.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
Visa- og Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Alltaf ódýrastir.
Kjörorð okkar er að vera alltaf ódýr-
astir og að bjóða topptölvuþjónustu.
Verðdæmi:
• 12x geisladrif................11.900.
• 16 Mb 72p EDO..................8.800.
• AW32 pró hljóðkort.............4.300.
• 33600 módem....................9.400.
Frontur ehf., Langholtsvegi 115,
Einnig önnur frábær verð í gangi.
Nýtt símanúmer 568 1616.
Tölvulistinn, notaöar tölvur.
Tökum í umboðssölu og seljum notað-
ar tölvur og tölvubúnað. S. 562 6730.
• Vantar alltaf PC-tölvur.
• Vantar alltaf Macintosh-tölvur.
Ekki er hægt að verðmeta tölvur í
síma. Visa/Euro-raðgr., allt að 24 mán.
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Hringiöan - Internetþjónusta - 525 4468.
Fermingartilboð á Supra 33.6 módem
frá 13.900 og DigiPhone Intemetsíma-
forrit á 4.400. Innif. Intemettenging.
Macintosh, PC- & Power Computing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Vershm
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudagakl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
Útgerðarvömr
Útgeröarmenn - sjómenn. Uppsett
grásleppunet, uppsett kolanet, ýsunet,
grásleppunet, margir litir. Heildsala.
Eyjavík, s. 481 1511 eða hs. 481 1700.
n Antik
Ný sending. Antik gaherí. Emm flutt að Suðurlandsbraut 54 (bláu húsin, Faxafeni), sími 588 4646. Opið mán.-fós. 12-18, lau. 12-16.
ce(y Dýrahald
Landsins mesta og besta fóöur og vöru-
úrval fyrir hunda og ketti.
• Royal Canin
• Hill’s Science Plan
• Eukanuba og Iams
• Peka
• Promark
• Jazz
• Pedigree Chum
• PetLovers mjólkurh. hvolpafóður.
Hunda og katta-beisli, ólar, taumar.
Sýningataum., flóaól., búr, bavmarúm,
greiður, burstar, naglakl., nagbein.
Meku feldsnyrtiv. og vítam., olíur, Vet
Bed mottur, leikfóng, flautur, Dummy
kattasandur og margt, margt fleira.
Tokyo, sérverslun f. hunda og ketti,
Smiðsbúð 10, Garðabæ, s: 565 8444.
Frá Retreiver-deild HRFÍ. Ath., leiörétt-
ing. Áðalfundur deildarinnar verður
haldinn 4. apríl kl. 20 í Sólheimakoti.
Venjuleg aðalfundarstörf, kaffiveit-
ingar. Aðalfundurinn sem auglýstur
var 23. mars fellur því niður, Stjómin,
100 og 20 I fiskabúr m/öllu til sölu, og
Motorola GSM, m/hulstri og 3 batter-
íum, 30, 12 og 8 t., hleðslut. m/straum
og í bfl. S. 555 3059. Sæmundur.
Fatnaður
Seljum þessa viku lítið notaöan sam-
kvæmisfatnað. Fatabreytingar. Fata-
leiga Garðabæjar, Garðatorgi 3,
s. 565 6680.
fff
Húsgögn
Til sölu húsgögn meö miklum afslætti,
sum lítillega útlitsgölluð. Borðstofur,
skenkar, skápar, hillusamstæður o.fl.
GP-húsgögn, Bæjarhrauni 12, Hf._________
Til sölu rúm frá Ingvari og Gylfa, er meö
vatnsdýnu með loftkanti, 1.80x2 m.
Upplýsingar í síma 565 0213 og
897 3193,_______________________________
Hornsófi, 3+hom+2, nýklæddur meö
dökkgrænu flaueli, selst á kr. 60 þús.
Upplýsingar í síma 587 1741.
Breytum spólum milli kerfa. Seljum
notuð sjónvörp og video frá kr. 8 þús.,
m/ábyrgð, yfirfarin. Gerum við allar
teg., ódýrt, samdægurs. Sími 562 9970.
Philips AV 1440 til sölu, heimabíó-sión-
varpsskápur og hátalarar. Tilvalinn
fyrir Philips 100 HZ sjónvarpstækin.
Uppl. í síma 565 2706. Stefán.
EH
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur, fær-
um kvikmyndafilmur á myndbönd.
Leigjum tökuvélar og sjónvörp.
Hljóðriti, sími 568 0733.
' ýfy+V'-í L
I
MÓNUSTA
Í4
Bókhald
Bókhaldsþjónusta, framtalsgerö,
launaútreíkningur og ráðgjöf.
Mikil reynsla og persónuleg þjónusta.
AB-bókhald, Grensásvegi 16,
sími 553 5500 eða 588 9550.
Ódýr þjónusta. Bókhald, launaút-
dýr
iiknin
reikmngar, virðisaukaskattsuppgjör,
skattaframtöl o.fl. Bókhaldsþjónusta
Gunnars, Armúla 36, sími 588 0206.
Bólstmn
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
tá
Framtalsaðstoð
Skattaframtöl einstaklinga m/rekstur og
fyrirtækja. Fæmm bókhald fyrir lítil
sem stór fyrirtæki, húsfélög og félaga-
samtök. Launákeyrslur, vsk-uppgjör,
gerð ársreikninga. TOK-bókhalds- og
uppgjörskerfi. Sanngjamt verð.
Már Jóhannsson, bókhaldsþjónusta,
Akurgerði 29, s. 581 1600, fax 581 1610,
farsími 897 1600.
Framtalsþjónusta. Tökum að okkur
B.G. Þjónustan ehf. Alhliða Þrif.
Teppahreinsun, húsgagnahreinsun,
hreingemingar, flutningsþrif, stór-
hreingemingar, veggja- og loftþrif,
g’ jgaþvottur, sorpgeymsluhreinsun,
íusta fyrjr húsfélög, heimili og
rtæki. Odýr, góð og traust þjón-
usta. Sérstök fermingartilboð. Símar
577 1550 og 896 2383. Visa/Euro.
Fjölþrif (Rúnar).
Hafið samband sem fyrst vegna teppa-
hreinsunar fyrir páska. Símar 557 1807
og 898 0718.
$ Kennsla-námskeið
Aöstoö viö nám grnnn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
Spákonur
Spásíminn 904 1414.
Fáðu nákvæma spá um hvað dagurinn
í dag, eða morgundagurinn ber í
skauti sér í síma 904 1414 (39,90 mín.)
Tarot spáspil. Mikið úrval nýkomið.
Bókin Spádóma og Spásagnalist á tilb.
kr. 950. Hjá Magna, Laugavegi 15,
sími 552 3011, fax 551 3011.
Þjónusta
Opiö á kvöldin.
Snyrti- og nuddstofan Paradís.
Laugamesvegi 82.
Sími 553 1330._________________________
Verktak hf., s. 568 2121. Fyrirtæki fag-
manna. Álhliða viðgerðir utanhúss,
s.s steypuviðgerðir, lekaþéttingar,
trésmíðar, móðuhreinsun gleija.
Ég annast ásetningu gervinagla, nagla-
styrkingar, meðhöndlun á nagnöglum
og naglaskreytingu. Sel vörur frá
Nail Stuflf n’ More. Katrín, s. 554 5869.
Tek aö mér ýmiss konar viðgeröir og
nýsmíði. Vanur gifsveggjum og kerfis-
loftum. Uppl. í síma 855 2328.
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir.
Fagmennska. Löng reynsla.
Ami H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021,853 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subam Impreza “97,
4WD, s. 892 0042,852 0042,566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97,
s. 568 9898,892 0002. Vísa/Euro.
Snorri Bjamason, Tbyota Corolla GLi
1600, s. 892 1451,557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘95, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449.
Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz ‘94,
s. 565 2877,854 5200,894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Corolla ‘97,
s. 557 2493,852 0929.
Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474.
Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á
Tbyota Corolla ‘96. Aðstoða við end-
umýjun ökuréttinda. Visa/Euro.
Ökuskóli Halldórs. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara nám. Utv.
námsefni. Aðstoða við endumýjun
ökuréttinda. S. 557 7160, 852 1980.
\ fX>
/
TÓMSTUNDIR
OG UTIVIST
Ferðaþjónusta
Glaöheimar á Blönduósi bjóða gistingu
í glæsilegum orlofshúsum með heitum
pottum og sauna. Vetrarverð gildir til
15. maí. Nokkrar heilar vikur lausar
í júm og ágúst s. 452 4123 og452 4449.
Fyrirveiðimenn
Urriöasvæðiö í Laxá í S-Þing.Vegna
forfalla em lausar stangir í júm, einn-
ig em til leyfi í júlí og ágúst. Hafið
samband við Áskel í síma 464 3212 eða
Hólmfríði í 464 4333, fax 464 4332.
Fluguhnýtinganámskeiö. Síðustu
námskeið vetrarins. Innritun í síma
568 7090, Veiðivon, Mörkinni 6.
1*1
Gisting
Neskaupstaður - skíði.
Gistiheimili - svefnpokapláss með/án
eldunaraðstöðu. Stut á skíðasvæðið.
Pakkaferðir, innif. flug, akstur,
gisting, lyftugjöld. Leitið upplýsingar.
Tröllanaust, sími 477 1800.
V
Hestamennska
Stórsýning Félags tamningamanna f
Reiðhöllinni í Víðidal 21.-23. mars nk.
Kraftur, fegurð, fagmennska. Kvöld-
sýningar föstudags-, laugardags- og
sunnudagskvöld Id. 20.30. Aðgöngu-
miðasala frá kl. 13. Stúkumiðar kr.
2.000. Önnur sæti kr. 1.500. Númerað-
ir stólar í allri höllinni. Stórglæsileg
sýningaratriði, úrvals stóðhestar,
glæstar hryssur, gæðingar, vekringar.
Stóðhestamir Galsi, Hlekkur, Geysir,
Hjörvar, heimsmeistaraefni, lands-
mótsstjömur, listrænar fimiæfingar,
Hólaskóli, leikur og grín. Undraver-
öld ísl. hestsins kynnt af Sigurði Sæ-
mundssyni landsliðseinvaldi og Haf-
liða Halldórssyni sýningarstjóra.
Pöntunarsími 567 3850.
Opnir vetrarleikar í Gusti verða haldnir
í Gusti laugard. 22. mars kl. 14. í stað
þeirra sem frestað var síðasta laugard.
Keppt verður í polla-, bama-, ungl-
inga-, ungmenna-, kvenna-, karla- og
opnum flokki. Skráning milh kl. 11
og 13 í reiðhöll Gusts. Skráningar-
gjald er 300 kr. fyrir polla, böm og
unglingar, 700 kr. fyrir aðra flokka.
Einnig 100 m. skeið með fljúgandi
starti. Stjóm ÍDG.