Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1997, Side 19
FÖSTUDAGUR 21. MARS 1997
31
dv______________________________________________________________________________________________Fréttir
Egilsstaðir:
Félag til bjargar hálendinu
DV, Egilsstöðum:
„Þetta er miklu meiri
áhugi en við höfðum þorað
að vona, en um 50 manns
voru á fundinum og flestir
skrifuðu sig í félagið. Auk
þess hafa margir hringt
víða að og óskað eftir að
gerast stofnfélagar," sagði
Karen Erla Erlingsdóttir
við DV. Karen Erla er ein
þeirra sem boðaði til fund-
ar um að stofna félag til
bjargar hálendinu norðan
Vatnajökuls frá öllu raski
sem til óheilla horfir.
Á stofnfundinum var
samþykkt áskonm til Al-
þingis þess efnis að þegar
verði afturkallað leyfi fyrir
Fljótsdalsvirkjun. Eins og
kunnugt er voru hafnar
virkj unarframkvæmdir
fyrir nokkrum árum en
féllu niður þegar hætt var
við byggingu álvers á Keil-
isnesi.
Framsögumenn á fund-
- vilja að lög um Fljótsdalsvirkjun verði ógilt
inum voru Þorsteinn
Bergsson bóndi og Vigfús
Friðriksson, nemi á ferða-
málabraut ME. Fjölmargir
tóku til máls og var nær
einhugur um að vernda
skyldi hálendið norðan
Vatnajökuls eins og það er
nú. Fram kom tillaga um
að taka inn í lög félagsins
að einnig þyrfti að gæta
þess að ferðamannastaðir,
svo sem Herðubreiðarlind-
ir, yrðu ekki ofsetnir og að
taka þurfi til athugunar
hrikalega fjölgun heiða-
gæsar á Eyjahökkum og
þar í kring, en gæsin
rótnagar allan gróður á
þessu svæði. Framhalds-
stofnfundur verður hald-
inn í apríl og í undirbún-
ingsstjórn voru kjörin Kar-
en Erla Erlingsdóttir, Þor-
steinn Bergsson og Vigfús
Friðriksson.
SB
Frá stofnfundi samtakanna Björgum hálendinu. Um 50 manns sóttu fundinn, bæöi ungir og aldnir. Framhaldsstofnfundur veröur hald-
inn í næsta mánuöi. DV-mynd Sigrún
Þjónusta allan sólarhringinn
xonustan
m
Garðarsson
Þorsteii
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sfmi: 554 2255 • Btl.s. 896 5800
LOSUM STiFLUR UR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
ÞJONUSTA
. ALLAN
SOLARHRINGIN
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
i staö þeirrar gömlu -
þú þarft ekki að grafa!
Nú er hcegt ab endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eöa í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Cerum föst
verötilbob í klœbningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla erlendis
msiTTOinii'
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stíflur.
HREINSIBILAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Sími: 551 51 51
Askrifendur fá
a« milli himir.
aukaafslátt af Smáauglýsingar
smáauglýsingum DV iáswo
STEYPUSOGUN
VEGG- OG GOLFSOGUN
KJARNABORUN
LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT
MÚRBROT OG FJARLÆING
ÞEKKING^ REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288
Er stíflað? - stífluþjónusta
f, , Að losa stíflu er Ijúft og skylt,
/ý- tíka ífleiru snúist.
ZfT' Sérhver ósk þín upp er fyllt
eins og við er búist.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og he garþjónusta. Heimasími 587 0567
Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baókerum og niðurföilum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staösetja skemmdir.
Asgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(JD 852 7260, símboði 845 4577 5HT
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur-
föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til aö skoöa og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
/HA {896 1100* 568 8806
DÆLUBILL TT 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
CRAWFORD
Bílskúrs-
OGIðnaðarhurðir
Glæsilegar og Stílhreinar
Hurðaborg
SKÚTUVOGI10C S. 588 8250
BÍISKÉIIS
OG IÐHAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
huröir hurðir
Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröfur
FyrirtæKi - húsfélög.
Við sjáum um snjómoksturinn
fyrir þig og höfum plönin hrein
að morgni. Pantið timanlega.
Tökum allt múrbrot og fleygjum,
Einnig traktorsgröfur i öll verk.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070. 852 1129. 852 1804 OG 892 1129.
SNJÓMOKSTUR - SNJÓMOKSTUR
Húsfélög - Fyrirtæki - Einstaklingar
Tökum að okkur snjómokstur. Höfum plönin hrein að morgni.
Fjarlægjum snjóinn ef óskað er. Gerum föst verðtilboð.
Pantið tímanlega. Alhliða gröfuþjónusta og efnisflutningar.
Símar 893 8340 - 853 8340 og 567 9316
Pétur I. Jakobsson