Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1997, Síða 23
FÖSTUDAGUR 21. MARS 1997
Adamson
35
Andlát
Steinunn Sigriöur Beck, Ásbyrgi,
Reyðarfirði, lést á hjúkrunarheim-
ilinu Skjóli þann 19. mars.
Sigfríður Einarsdóttir frá Riftúni
í Ölfusi er látin.
Jarðarfarir
Eyþór Jón Kristjánsson, Borgar-
braut 65A, Borgarnesi, verður jarð-
sunginn frá Borgarneskirkju laug-
ardaginn 22. mars kl. 13.00.
Ingvar Ragnar Ingvarsson frá
Hvítárbakka, Bergholti í Biskups-
tungum, verður jarðsunginn frá
Skálholtskirkju laugardaginn 22.
mars kl. 14.00.
Sigríður Bjarnadóttir, Kjartans-
götu 5, verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju mánudaginn 24. mars
kl. 13.30.
Þórarinn Sigurvin Steingríms-
son, Mávakletti 12, Borgarnesi,
andaðist 15. mars. Hann verður
kvaddur í Borgarneskirkju laugar-
daginn 22. mars kl. 15.00.
Hulda Erla Ólafsdóttir (Dallý),
Engihlíð 20, Ólafsvík, verður jarö-
sungin frá Ólafsvíkurkirkju laug-
ardaginn 22. mars kl. 14.00.
Jón Ólafur Ámason verður jarð-
sunginn frá Garðakirkju á Álfta-
nesi laugardaginn 22. mars kl.
13.00.
Tilkynningar
Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi verður á morgun. Lagt af
stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl.
10.00. Nýlagað molakaffi.
Félag fráskilinna og
ekkjufólks
Fundur í kvöld kl. 20.30 á Tíu drop-
um, Laugavegi 27. Nýir félagar vel-
komnir.
Isleikar á
Flóðinu
DV, Húnaþingi:
Hestamenn í Húnaþingi leiddu sam-
an hesta sína á ísilögðu Flóðinu sl.
laugardag í fögru veðri. Var þar
margt góðra hesta og skemmtileg
sýning.
I töltkeppninni sigraði Hjörtur Karl
Einarsson á Stjarna frá Steinnesi,
Jón Gíslason á Hofi varð í öðru
sæti og Valur Valsson, Flögu, i því
þriðja. í unglingaflokki sigraði
Magnús Elíasson, Ásgeirsá, á Létti.
Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir,
Galtarnesi, varð í öðru sæti, Þorgils
Magnússon i þriðja og Áslaug
Finnsdóttir í fjórða sæti.
í bæjakeppni mátti taka hestana til
allra kosta og þar sigraöi Hjörtur
Karl Einarsson á stóðhestinum
Glað frá Hólabaki, Jón Kristófer
Sigmarsson Blönduósi varð í öðru
sæti á Speki frá Grafarkoti og Ólaf-
ur Magnússon á Gæsk frá Sveins-
stöðum varð í þriðja sæti. -MÓ
«10% m
aukaafslátt af
smáauglýsingum
DV
a\\t milff himinx
&.
X
Smáauglýsingar
S3
550 5000
Lalli og Lína
S’KFS/Dijtr. BUUS
ÞÚ HEFUR EKKI NÖLDRAD í MÉR í ALLT KVÖLD..
ER EINHVER ANNAR í SPIUNU?
Slökkvilið - Lögregla
Neyðarnúmer: Samræmt neyöarnúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 21. til 28. mars 1997, að báðum
dögum meðtöldum, verða Háaleitisapó-
tek, Háaleitisbraut 68, s. 581 2101, og
Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22, s.
552 2190, opin til kl. 22. Sömu daga ann-
ast Háaleitisapótek næturvörslu frá kl.
22 til morguns. Upplýsingar um lækna-
þjónustu eru gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga Ú. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá
kl. 8-20 alla virka daga. Opiö laugardaga
frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud.-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Simi 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Sími 551 7234.
Holtsapótek, Glæsibæ opið
mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00.
Sími 553 5212.
Mosfelisapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga ki. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hringbrautar apótek, opið alla daga til
kl. 21. Virka daga 9-21, laugar- og
sunnudaga 10-21. Sími 511-5070.
Læknasími 511-5071.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-töstud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-
fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og
apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavfkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyflaffæðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. simi 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, simi 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa-
vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
álla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og
tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsing-
ar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara
551 8888.
Barnalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
Vísir fyrir 50 árum
Föstudagur 21. mars 1947.
Mjólkurflutningar
stöövast.
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl.
í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr-
ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans, simi 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, simi 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
ffá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna ffá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er i síma 422 0500 (simi
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni i síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki i síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga ffá
kl. 15-16 og i9-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 Og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
ffá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Rvikur: kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og
kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19 30
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er simi samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á
þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka
hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111.
Sumaropnun hefst 1. júní.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard.
kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl.
15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fhnmtud. ki. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Spakmæli
Ósögö orö vinna eng-
um mein.
Lajos Kossuth
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga.
Listasafn Sigurjóns Olafssonar á
Laugarnesi er opið laugardaga og
sunnudaga milli klukkan 14 og 17.
Hóppantanir utan opnunartima safnsins
er í sima 553 2906 á skrifst. tíma safhsins.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á surrnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl.
13- 17 og eftir samkomulagi. Simi 565 4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiöjuminjasafh, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Arna Magnússonar: Handrita-
sýning í Árnagarði við Suðurgötu er
opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl.
14- 16 til 15. maí.
Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17.20.
júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm-
dagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og simaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnames, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536.
Hafnarfjöröur, simi 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjamarnes, simi 561 5766, Suðumes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes,
simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 22. mars
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú stígur mikið gæfuspor á næstunni og lífið virðist brosa viö
þér. Þú hefur nóg fyrir stafni og fátt angrar þig. Happatölur
eru 6, 16, og 26.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Fjárhagsáhyggjur, sem þú hefur haft undanfarið, virðast senn
að baki þar sem þér tekst að ná tökum á fjármálunum með
aöstoð.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú verður fyrir einstöku happi í dag. Ekki er þó vist að um
fjárhagslegan ávinning sé að ræða. Félagslífið er fremur
fjörugt.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Samstaða ríkir á vinnustað þínum og þú nýtur þess að eiga
góða vinnufélaga. Bráðlega máttu eiga von á viðurkenningu
fyrir störf þfn.
Tvíburarnir (21. mai-21. júni):
Þú gerir vini þínum greiða sem hann á eftir að launa þér síð-
ar. Þú ert frekar óöruggur um þig þessa dagana. Happatölur
eru 8, 23 og 35.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Þér fmnst þú hjakka í sama farinu endalaust. Annaðhvort
þarftu að finna þér nýtt starf eða nýtt áhugamál. Vinur reyn-
ist þér betri en enginn.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú hefur tilhneigingu til að vera of dómharður við þá sem þú
þekkir lítið. Það getur verið varasamt og betra að láta kyrrt
liggja.
Mcyjan (23. ágúst-22. scpt.):
Þér finnst þú standa einn í erfiðu máli. Ekki er óliklegt að við
sjálfan þig sé að sakast þar sem þú hefur ekki leitað eftir
hjálp.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þér veitist erfitt að rata réttu leiðina aö settu marki en ef þú
sýnir þrautseigju nærð þú umtalsverðum árangri. Kvöldið
verður fjörugt.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Varastu að flækja þér i mál sem þú getur hæglega komist hjá.
Sum mál eru þess eölis að best er að vita sem minnst um þau.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Stundum getur verið notalegt að vera bara heima og horfa á
sjónvarpið meö fjölskyldunni. Hvernig væri að taka nokkur
kvöld í slikt?
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Eitthvað sem gerist fyrri hluta dags veldur nokkurri truflun
á því sem þú ert að gera. Þér verður mun meira úr verki þeg-
ar líöur á daginn.