Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1997, Page 25
FÖSTUDAGUR 21. MARS 1997
Sigrún Edda Björnsdóttir og
Örn Árnason í hlutverkum sín-
um.
Kennarar
óskast
í kvöld er síðasta sýning á
nýjasta leikriti Ólafs Hauks
Símonarsonar, Kennarar óskast,
en það var frumsýnt í haust.
Sögusviðið er heimavistarskóli í
litlu hyggðarlagi úti á landi.
Kennarahjón úr höfuðborginni
hafa ráðið sig þangað og hyggj-
ast hefia nýtt líf. Samskipti
þeirra viö samkennarana og
heimamenn taka þó brátt á sig
aðra mynd en þau höfðu ráð-
gert.
Leikhús
Leikarar eru Sigrún Edda
Björnsdóttir, Þröstur Leó
Gunnarsson, Ólafía Hrönn
Jónsdóttir, Örn Árnason,
Hjálmar Hjálmarsson, Gunnar
Eyjólfsson og Harpa Arnar-
dóttir. Leikstjóri er Þórhallur
Sigurðsson, en hann hefur
leikstýrt öllum uppfærslum á
verkum Ólafs Hauks í Þjóðleik-
húsinu: Milli skinns og hör-
unds, Bílaverkstæði Badda,
Hafinu, Gauragangi, Þreki og
tárum og nú síðast Kennarar
óskast.
Myndlistin
og veraldar-
vefurinn
í dag kl. 14.00 heldur Douglas
Davis fyrirlestur á Kjarvalsstöð-
um um veraldarvefinn og mynd-
listina. Davis er kunnur mynd-
listarmaður, gagnrýnandi og
fræðimaður.
Náttúrulækningafélag
Reykjavíkur
Náttúrlækningafélag Reykja-
víkur heldur sinn árlega aðal-
fund á morgun kl. 15.00 að
Laugavegi 20h.
Félagsvist og ganga
Félag eldri borgara er með fé-
lagsvist í Risinu í dag kl. 14.00.
Göngu-Hrólfar fara í létta göngu
í fyrramálið kl. 10.00.
Samkomur
Opinn miðilsfundur
með Þórhalli Guðmundssyni
miðli verður haldinn í íþrótta-
húsi Breiðabliks, Dalsmára 5,
Kópavogi, 25. mars kl. 20.30.
Málþing um stöðu
samfélagsgreina
Málþing um stefnumótun í
kennslu samfélagsgreina vegna
fyrirhugaðrar endurskoðunar
námsskrár verður haldið á
morgun kl. 10.00-15.00 í stofu 201
í Odda.
Ráðstefna um Jafn-
réttisreglu
Mannréttindastofnun Háskóla
íslands stendur fyrir ráðstefhu
um jafhréttisreglu í stjómskip-
unarlögum og Evrópurétti á
morgun kl. 13.00 í A-sal á Hótel
Sögu.
Skíðasvæði ÍR við Kolviðarhól
600 m
*^4j****C****.
gSav*6l **..
■ ♦ jgr Jsr * - * ' *
/ vVb ...♦;. **;.*.♦*"*
****.... «'*£y>**.'****’’ niR. skáli
.......... ° Gönguskíðasvæði
• ^=j 0.
Valsskáli
A Toglyfta 500
B Toglyfta 500
C Byrjenda/barnalyfta 700 125
D Toglyfta 800 702
Hótel Mælifell, Sauðárkróki, og Hlöðufell, Húsavík:
Skítamórall fyrir norðan
Hljómsveitin Skítamórall tekur forskot á
sumartúrinn um helgina og heldur norður
yfir heiðar á Sauðárkrók og Húsavík, leikur í
kvöld á Hótel Mælifelli, Sauðárkróki og ann-
að kvöld í Hlöðufelli, Húsavík. Hljómsveitin
er skipuð fimm ungum mönnum sem hafa
það að leiðarljósi að skemmta fólki með
fjörugri tónlist og villtri, en umfram allt
Skemmtanir
snyrtilegri sviðsframkomu. SkítamóraU hefur
starfað um allnokkurt skeið og leikið víða en
aðallega sinnt framhaldsskólum og félagsmið-
stöðvum í vetur. Hljómsveitin hyggur á frek-
ari plötuútgáfu í sumar en þegar hafa lögin
Stúlkan mín og Danslagið náð eyrum hlust-
enda útvarpsstöðva.
í Skítamóral eru Gimnar Ólason, söngur,
gítar, Arngi-ímur Fannar Haraldsson, gítar,
Herbert.Viðarsson, bassi, Jóhann Bachmann,
trommrn- og Karl Þór Þorvaldsson, hijóm-
borð.
Skítamórall leikur fyrir Norðlendinga í kvöld og annað kvöld.
Beöiö með
mokstur á
Norðaustur-
landi
Á Vestfjörðum er verið að moka
SteingrímsSarðarheiði. Á Norðaust-
urlandi er hríðarveður og er beðið
Færð á vegum
átekta með mokstur á heiðum þar.
Á Austfjörðum er snjókoma en veg-
um haldið opnum. Verið er að moka
veginn milli Djúpavogs og Hafnar.
Að öðru leyti er ágæt færð um land-
ið en víða er hálka.
E| Hálka og snjór
án fyrirstööu
Lokaö
® Vegavinna-aögát
ffl Þungfært
@ Öxulþungatakmarkanir
© Fært fjallabílum
Ástand vega
Guðrún og Eggert
eignast son
Brosmildi drengurinn
á myndinni fæddist 19.
febrúar kl. 1.34. Þegar
hann var vigtaður reynd-
ist hann vera 4200
Barn dagsins
grömm að þyngd og
mældist 53 sentimetra
langur. Foreldrar hans
eru Guðrún Ósk Þórðar-
dóttir og Eggert Eggerts-
son og er hann þeirra
fyrsta bam.
Poppgyðjan Courtney Love leik-
ur eiginkonu Flynts og hefur hún
fengið hrós fyrir leik sinn.
dagslln^
Málið gegn
Larry Flynt
Stjömubíó sýnir hina umtöl-
uðu kvikmynd Málið gegn Larry
Flynt (The People vs. Larry
Flynt). Myndin er byggð á skraut-
legri ævi milljónamæringsins
Larry Flynt sem þekktastur er
fyrir að vera útgefandi karlatíma-
ritsins Hustler. Hann komst í
heimsfréttimar þegar reynt var
að drepa hann en síðan hefur
hann verið bundinn við hjólastól.
Þá má geta þess að málaferli gegn
Kvikmyndir
honum, sem titill myndarinnar
vitnar til, vöktu mikla athygli og
þá aðallega Flynt með framkomu ^
sinni. Málaferlin byrjuðu þegar
Larry Flynt var handtekinn fyrir
„sóðaskrif' í tímaritum sínum,
eins og það var orðað.
Woody Harrelson leikur Flynt,
Courtney Love leikur eiginkonu
hans, forfallinn eiturlyfjaneyt-
anda, og Edward Norton leikur
verjanda Flynts.
Nýjar myndir
Háskólabíó:Kolya
Laugarásbíó: The Crow 2: Borg
englanna
Kringlubíó: Auðuga ekkjan *»—
Saga-bíó: Space Jam
Bíóhöllin: Innrásin frá Mars
Bióborgin: Kostuleg kvikindi
Regnboginn: Rómeó og Júlía
Stjörnubíó: Jerry Maguire
Krossgátan
Lárétt: 1 jurt, 7 munda, 8 vaða, 10
frjáls, 11 mælitæki, 13 efnis, 14
tamning, 15 frá, 17 flökt, 18 grunaði,
20 nudd, 21 eyðing.
Lóðrétt: 1 stofn, 2 nema, 3 trygg,
4 stafli, 5 gangflötur, 6 aðferðar, 9
fugl, 12 kúgaði, 13 starfsöm, 14 skel,
16 brugðningur, 19 bor.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 tiltekt, 8 ólærð, 9 Ve, 10
æmta, 11 læs, 13 veinuðu, 15 amstri,
17 rjá, 18 urða, 20 marr, 21 óar.
Lóðrétt: 1 tó, 2 ilm, 3 læti, 4 trant-
ur, 5 eðlur, 6 kvæðið, 7 te, 10 Ævar,
12 sumar, 14 emja, 16 sár, 19 ró. *r
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 89
21.03.1997 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollgenqi
Doliar 70,830 71,190 70,940
Pund 112,870 113,450 115,430
Kan. dollar 51,380 51,700 51,840
Dönsk kr. 10,9750 11,0330 10,9930
Norsk kr 10,5000 10,5580 10,5210
Sænsk kr. 9,2540 9,3050 9,4570
Fi. mark 13,9710 14,0540 14,0820
Fra. franki 12,4030 12,4740 12,4330
Belg. franki 2,0273 2,0395 2,0338
Sviss. franki 48,6100 48,8800 48,0200
Holl. gyllini 37,1800 37,4000 37,3200
Þýskt mark 41,8700 42,0900 41,9500
It. líra 0,04187 0,04213 0,04206
Aust. sch. 5,9460 5,9830 5,9620
Port. escudo 0,4158 0,4184 0,4177
Spá. peseti 0,4931 0,4961 0,4952
Jap. yen 0,57380 0,57730 0,58860
irskt pund 110,750 111,440 112,210
SDR 96,79000 97,37000 98,26000
ECU 81,1900 81,6700 81,4700
Simsvari vegna gengisskráningar 5623270