Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1997, Qupperneq 26
FÖSTUDAGUR 21. MARS 1997
, 38 dagskrá föstudags 21. mars
>
SJÓNVARPIÐ
16.20 Pingsjá
16.45 Lei&arljós (605) (Guiding Light)
Bandarískur myndaflokkur.
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Höfri og vinir hans (13:26)
18.25 Ungur uppfinningama&ur
(8:13) (Dexter's Laboratory)
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
18.55 Fjör á fjölbraut (5:39) (Heart-
break High IV) Ástralskur mynda-
flokkur sem gerist meðal ung-
linga í framhaldsskóla.
19.50 Ve&ur
20.00 Fréttir
20.35 Happ i hendi
20.40 Dagsljós í þættinum gefst áhorf-
endum tækifæri til að velja milli
fjögurra kvikmynda með einu
símtali og verður sú sem flest at-
kvæði fær sýnd á laugardags-
kvöld. Sjá dagskrá laugardags-
kvöldsins.
21.15 Gettu betur (7:7) Spurninga-
keppni framhaldsskólanna. Ur-
slitaþáttur í beinni útsendingu.
Spyrjandi er Davíð Þór Jónsson,
dómari Ragnheiður Erla Bjarna-
dóttir og dagskrárgerð annast
Andrés Indriöason.
22.35 Sumartiskan - seinni þáttur I
þættinum er litið inn á sýningar
þar sem helstu tiskukóngar Par-
ísar og Mílanó sýna hvað þeir
hafa í boði fyrir sumarið.
23.00 Zelda Bandarísk bíómynd frá
1994 um Zeldu Fitzgerald, eigin-
konu rithöfundarins F. Scotts
Fitzgeralds, sem missti vitið
vegna árangurslausrar baráttu
sinnar við að halda manni sínum
að störfum og frá flöskunni. Aðal-
hlutverk leika Natasha Richard-
son og Timothy Hutton.
00.35 Rá&gátur (2:6) (The X-Files IV)
Áður sýnt á fimmtudag.
01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Mynd að vali áhorfenda
verður kjörin í Dagsljósi í
kvöld.
(fSTdfii # svn
09.00 Línurnar í lag
09.15 Sjónvarpsmarka&urinn
13.00 Blákaldur veruleiki (e) (Reality
Bites)
Gamansöm og mann-
leg kvikmynd um ástir
og lífsbaráttu fólks á þrítugsaldri.
Lelaina Pierce er nýútskrifuð úr
skóla og við tekur blákaldur
veruleikinn. Hún fær vinnu á litilli
sjónvarpsstöð og þarf að gera
upp á milli mannanna í lífi sínu
en þeir eru ólíkir eins og dagur
og nótt. Aðalhlutverk leika
Winona Ryder, Ethan Hawke og
Ben Stiller. Leikstjóri: Ben Stiller.
1994.
14.35 Sjónvarpsmarka&urinn
15.00 Ut i loftiö
15.30 NBA-tilþrif
16.00 Kóngulóarma&urinn
16.25 Sögur úr Andabæ
16.50 Mag&alena
17.15 Glæstarvonir
17.40 Línurnarílag
18.00 Fréttir
18.05 íslenski listinn
19.00 19 20
20.00 Lois og Clark (20:22) (Lois and
Clark)
20.55 Ungur í anda (Roommates)
[“) | p I Skemmtileg mynd
I' | sem er að megninu til
sannsöguleg og fjallar
um elsta starfandi bakarann í
Pittsburg. Hann hefur alið upp
barnabarn sitt, Michael, frá
blautu barnsbeini og sleppir
ekki af honum takinu þótt hann
sé nú orðinn 35 ára. Aðalhlut-
verk: Peter Falk, D.B. Sweeney,
Julianne Moore og Ellen
Burstyn. Leikstjóri: Peter Yates.
1995.
22.55 Blófi hinnar sveltandi stéttar
(Curse of the Starving Class)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá
1994 eftir leikriti Sams
Shepards. Bönnuð börnum.
00.40 Blákaldur veruleiki (Reality
Bites) Sjá umfjöllun að ofan.
02.15 Dagskrárlok
17.00 Spitalalif (MASH)
17.30 Taumlaus tónlist
19.00 Jör& 2 (e) (Earth II)
20.00 Tímaflakkarar (Sliders) Upp-
götvun ungs snillings hefur
óvæntar afleiðingar í för með sér
og nú er hægt að ferðast úr ein-
um heimi I annan. Aðalhlutverk:
Jerry O'Connell, John Rhys-
Davies og Sabrina Lloyd.
21.00 Teflt á tæpasta va& (Wild Ang-
el) Hörkuspennandi mynd frá
leikstjóranum Jill Goldman um
unga konu sem lifir viðburðaríku
lífi. Eloise hefur mátt þola kyn-
ferðislega áreitni á vinnustað en
þegar henni býðst nýtt starf virð-
ist lífið loksins ætla að fara að
leika við hana. Kærastinn henn-
ar, hann Lenny, hefur líka góð
áhrif og Eloise trúir því að ekkert
nema endalaus hamingja sé
framundan. En þar hefur hún
rangt fyrir sér eins og á eftir að
koma eftirminnilega i Ijós. Aðal-
hlutverk: Tom Sizemore,
Pamela Gidley, Joe Dalles-
andro, Margaux Hemingway og
Jennifer O’Neill. 1992. Strang-
lega bönnuð börnum.
22.30 Undirheimar Miami (e) (Miami
Vice)
23.30 Brei&gatan (e) (Boulevard)
Jennifer Williams er ung kona á
flótta undan eiginmanni sínum og
eina leiðin til aö forða sér og
barninu sinu er að gefa barniö og
hefja nýtt líf án þess. Leikstjóri er
Penelope Buitenhuis en í helstu
hlutverkum eru Rae Dawn
Chong, Lou Diamond Phillips,
Lance Henriksen og Kari Wuher.
1994. Stranglega bönnuð börn-
um.
00.55 Spítalalíf (e) (MASH)
01.20 Dagskrárlok
Sjónvarpsmyndin Blóö hinnar sveltandi stéttar er frá árinu 1995.
Stöð 2 kl. 22.55:
Ameríski
draumurinn
í kvöld verður frumsýnd á Stöð 2
sjónvarpsmyndina Blóð hinnar svelt-
andi stéttar eða Curse of the Starving
Class. í aðalhlutverkum eru þau
Fames Woods, Kathy Bates, Randy
Quaid og Lous Gossett Jr. en leik-
stjóri er Michael McClary.
Myndin, sem er frá árinu 1995, er
byggð á leikriti eftir Sam Shepard.
Við kynnumst Tate-fjölskyldunni sem
býr í dreifbýlinu og herst við að láta
enda ná saman. Þrátt fyrir ýmislegt
mótlæti dreymir fjölskylduna um að
láta „ameríska drauminn" rætast en
það er ekki öllum ætlað. Ekki bætir
úr skák að fégráðugir kaupsýslu-
menn hafa hreiðrað um sig í sveit-
inni og reyna nú eftir fremsta megni
að komast yfir alla skika. Búskapur
er þeim samt ekki ofarlega í huga
heldur hitt að reyna að hagnast á við-
skiptunum.
Sjónvarpið kl. 21.15:
Gettu betur - úrslit
Það er komið að úr-
slitaþættinum í spum-
ingakeppni framhalds-
skólanna, Gettu betur,
og verður hann sýndur
í beinni útsendingu úr
útvarpshúsinu við
Efstaleiti í kvöld. Þau
tvö lið sem keppa til
úrslita eru lið Mennta-
skólans við Hamrahlið
og Menntaskólans í
Reykjavík. Stuðnings-
menn skólanna liggja
Ragnhei&ur Erla Bjarnadótt-
ir dæmir spurningakeppnina
af mikilli röggsemi.
ekki á liði sínu frekar
en fyrri daginn og ör-
uggt að spennan verður
mikil þar til fyrir ligg-
ur hver ber sigur úr
býtum. Spyrill er Davíð
Þór Jónsson en dóm-
gæslu annast Ragnheið-
ur Erla Bjarnadóttir.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Au&lind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegistónar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Lygarinn eftir
Martin A. Hansen. Séra Sveinn
Víkingur þýddi.
14.30 Mi°istónar.
15.00 Fréttir.
15.03 ísskápur meö ö&rum. Umsjón:
Sigrún Stefánsdóttir. (Endur-
flutt nk. þriöjudagskvöld.)
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Fimm fjór&u. (Einnig útvarpaö
aö loknum fréttum á mi&nætti.)
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál.
18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Úr æfisögu
síra Jóns Steingrímssonar eftir
sjálfan hann.
18.45 Ljóö dagsins endurflutt.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Saltfiskur meö sultu.
20.40 Hvaö segir kirkjan? Sjöundi
þáttur: Er skírðum skylt aö boöa
oröiö?
21.15 Norrænt. Af músík og manneskj-
um á Noröurlöndunum.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Frú Vigdís
Finnbogadóttir les (47).
22.25 Tónlist á síökvöldi. - Píanótón-
list eftir Fréderic Chopin. Claudio
Arrau leikur.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Fimm fjór&u. Djassþáttur í umsjá
Lönu Kolbrúnar Eddudóttur.
(Endurtekinn þáttur frá síödegi.)
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90.1/99,9
12.00 Fréttayfirlit og veöur. íþrótta-
deildin mætir meö nýjustu fréttir
úr.íþróttaheiminum.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur
Einar Jónasson.
14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún
Albertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni
útsendingu. Síminn er 568 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Músiktilraunir - úrslitakvöld.
Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson.
22.00 Fréttir. Músiktilraunir - framhald.
01.00 Veöurspá. Næturvakt rásar 2 til
kl. 2.00. Umsjón: Ævar Örn Jós-
epsson. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00,18.00, 19.00, 22.00
og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1
ogílokfrétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,
19 og 24. ítarleg landveöurspá:
kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10.
Sjóveðurspá: kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir
kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og
19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns.
02.00 Fréttir. Auölind. (Endurflutt frá
föstudegi.) Næturtónar.
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00
Útvarp Nor&urlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurlands.
8.10-8.30 og
18.35-19.00 Svæ&isútvarp Vest-
fjar&a.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá fróttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress aö vanda.
Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00
ívar Guömundsson kynnir nýj-
an íslenskan lista á Bylgjunni í
kvöld.
16.00 Þjó&brautin. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Gullmolar. Músíkmaraþon á
Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt
tónlist frá árunum 1957-1980
19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jó-
hann Jóhannsson spilar góöa
tónlist.
22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. Tón-
listarþáttur í umsjón ívars Guö-
mundssonar sem leikur danstón-
listina frá árunum 1975-1985.
01.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö
tónlist.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
KLASSÍK FM 106,8
12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC
12.05 Léttklassískt í hádeginu 13.30
Diskur dagsins í bo&i Japis 15.00
Klassísk tónlist 16.00 Fréttir frá
Heimsþjónustu BBC 16.15 Klassísk
tónlist til morguns
SÍGILT FM 94,3
12.00 í hádeginu á Sigilt FM. Létt blönd-
uö tónlist. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur El-
íasson og Jón Sigurösson. Láta gamm-
inn geisa. 14.30 Ur hljómleikasalnum.
Kristín Benediktsdóttir. Blönduö klassísk
verk. 16.00 Gamlir kunningjar. Steinar
Viktors leikur sígild dægurlög frá 3., 4. og
5. áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt
kvöld á FM 94,3, sígild tónlist af ýmsu
tagi. 22.00 Listama&ur mána&arins.
24.00 Næturtónleikar á Sígilt FM 94,3.
FM9S7
12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíu og
Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03-
16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00
Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöur-
fréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns
17:00 íþróttafréttir 19:00-22:00 Betri
Blandan Björn Markús
22:00-01:00 Stefán Sig-
ur&sson & Rólegt og
Rómantískt 01:00-05:55 HPIí'íílljl
T.S. Tryggvasson. J
AÐALSTÖÐIN FM
90,9 JLJ
13-16 Heyr mitt Ijúfasta
lag. (Ragnar Bjarnason). 16-19 Ágúst
Magnússon. 19-22 Magnús Þórsson.
22-03 Kúrt viö kertaljós. (Kristinn
Pálsson).
X-ið FM 97,7
13.00 Sigmar Guömundsson. 16.00
Possi. 19.00 Lög unga fólksins.
23.00 Sérdagskrá X-ins. Bland í poka.
01.00 Næturdagskrá.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Gömul tónlist er f fyrirrúmi hjá
Steinari Viktorssyni sí°is
virka daga á Aðalstö&inni.
FJÖLVARP
Discovery
16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Australia Wild
17.00 Treasure Hunters 17.30 Beyond 200018.00 Wild Things
19.00 invention 19.30 Wonders of Weather 20.00 Jurassica 2
21.00 Medical Detectives 21.30 Science Detectives 22.00
Justice Files 23.00 Lotus Elise 0.00 Close
BBC Prime
6.25 Skiing Forecast 6.30 Chucklevision 6.50 Blue Peter
7.10 Grange Hill 7.35 Tba 8.00 Kilroy 8.45 Eastenders 9.15
Tracks 9.45 Strike It Lucky 10.15 Capital City 11.05 Skiing
Forecast 11.10 Style Challenge 11.35 Tracks 12.05 Animal
Hospital 12.35 Tba 13.00 Kilroy 13.45 Eastenders 14.15
Capital City 15.05 Skiing Forecast 15.10 Chucklevision 15.30
Blue Peter 15.50 Grange Hill 16.15 Newsround Extra 16.30
Vets Schooi 17.00 The Essential History of Europe 17.30 Style
Challenge 18.25 Prime Weather 18.30 Animal Hospital 19.00
The Brittas Empire 19.30 The Bill 20.00 Casualty 21.00 BBC
World News 21.25 Prime Weather 21.30 Benny Hill 22.20 Later
with Jools Holland 23.30 Top of the Pops 0.00 Prime Weather
0.05 Dr Who 0.30 The Learning Zone
Eurosport
7.30 Figure Skating: World Championships 8.30 Rugby World
Cup Sevens 11.00 Football 13.00 Fígure Skating: World
Championships 16.30 Figure Skating: World Championships
17.30 Figure Skating: World Championships 21.30 Strength:
Mighty Man Contest - Force Basque 22.30 Rugby World Cup
Sevens 23.30 Funsports 0.30 Close
MTV
5.00 Morning Videos 6.00 Kickstad 9.00 Morning Mix 13.00
Dance Floor 14.00 Hits Non-Stop 16.00 Select MTV 17.00
Select MTV 17.30 Stripped to the Waist 18.00 News Weekend
Edition 18.30 U2 Rockumentary 19.00 MTV Hot 20.00 Best ot
MTV US Best of... 21.00 Singled Out 21.30 MTV Amour 22.30
Chere MTV 23.00 Party Zone 1.00 Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 9.30 Century 10.00 SKY News 10.30 Nightline
11.00 SKY World News 11.30 CBS Morning News 13.30 Selina
Scott 14.00 SKY News 14.30 Parliament 15.00 SKY News
15.30 The Lords 16.00 SKY World News 17.00 Live at Five
18.00 SKY News 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY
News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business
Report 21.00 SKY World News 22.00 SKY National News
23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News
0.30 ABC World News Tonight I.OOSKYNews 1.30 Tonight
with Adam Boulton 2.00 SKY News 2.30 SKY Business
Report 3.00 SKY News 3.30TheLords 4.00SKYNews 4.30
CBS Evening News 5.00 SKY News 5.30 ABC World News
Tonight
TNT
20.00 WCW Nitro on TNT 21.00 How the West Was Won 23.35
Battle Beneath the Earth 1.15ManWithoutaFace 2.15 How
the West Was Won
CNN
5.00 World News 5.30 Inside Politics 6.00 Wortd News 6.30
Moneyline 7.00 World News 7.30 World Sport 8.00 World
News 9.00 World News 9.30 Newsroom 10.00 World News
10.30 Wortd Report 11.00 World News 11.30 American Edition
11.45 Q & A 12.00 World News Asia 12.30 Worid Sporl 13.00
World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King 15.00
World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30
Global View 17.00 Wortd News 17.30 Q & A 18.00 World News
18.45 American Edition 19.30 World News 20.00 Larry King
21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.30 World Sport
23.00 World View 0.00 World News 0.30 Moneyline 1.00
WorldNews 1.15 American Edition 1.30Q&A 2.00 Larry
King 3.00 World News 4.00 World News 4.30 Insight
NBC Super Channel
5.00 The Ticket NBC 5.30 NBC Nightly News With Tom
Brokaw 8.00 CNBC’s European Squawk Box 9.00 European
Money Wheel 13.30 CNBC's US Squawk Box 15.00 Home and
Garden 16.00 MSNBC The Site 17.00 National Geographic
Television 18.00 The Best of the Ticket NBC 18.30 VIP 19.00
Europe á la carle 19.30 Travel Xpress 20.00 US PGA Tour
21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Late Night With
Conan O’Brien 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News With Tom
Brokaw 0.00 The Tonight Show With Jay Leno 1.00 NCAA
Basketball 3.30 The Best of the Tickel NBC 4.00 Travel
Xpress 4.30 VIP
Cartoon Network
5.00 Omer and the Starchild 5.30 Spartakus 6.00 The
Fruitties 6.30 The Real Story of... 7.00 Tom and Jerry Kids
7.30 Dexter's Laboratory 7.45 World Premiere Toons 8.15
Popeye 8.30 A Pup Named Scooby Doo 9.00 Yogi's Galaxy
Goof-Ups 9.30 Pound Puppies 10.00 Quick Draw McGraw
10.15 Snagglepuss 10.30 Thomas the Tank Engine 10.45
Huckleberry Hound 11.00 The Fruitties 11.30 The Real Story
of... 12.00 Tom and Jerry Kids 12.30 The New Fred and Barney
Show 13.00 Droopy 13.30 Tom and Jerry 14.00 Flintstone Kids
14.15 Thomas the Tank Engine 14.30 Young Robin Hood 15.00
Ivanhoe 15.30 The Bugs and Daffy Show 15.45 Two Stupid
Dogs 16.00 Scooby Doo 16.30 World Premiere Toons 16.45
Dexter's Laboratory 17.00 The Jetsons 17.30 The Mask 18.00
Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Fish Police 19.30
The Real Adventures of Jonny Quest 20.00 Two Stupid Dogs
20.30 The Bugs and Daffy Show Discovery
Sky One
7.00 Morning Glory. 9.00 Regis & Kathie Lee. 10.00 Another
World. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprah Winfrey
Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny
Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Star Trek: The
Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Married... with Children.
19.00 The Simpsons. 19.30 M'A*S‘H. 20.00 Jag. 21.00 Wal-
ker, Texas Ranger. 22.00 High Incident. 23.00 Selina Scott Ton-
ight. 23.30 Star Trek: The Next Generation. 0.30 LAPD. 1.00
Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 A Christmas Romance 8.00 Fury at Smuggler|s Bay 9.45
The Tuskegee Airmen 12.15 The Best Little Giri in the World
14.00 Memories of Me 15.50 A Walton Wedding 17.25 The Tu-
skegee Airmen 20.00 Street Fighter 22.00 Harrison:Cry of the
city 23.40 Cobb 1.50 GeronimoÁn American Legend 3.45 Out
ol Darkness
Omega
7.15 Worship. 7.45 Rödd trúarinnar. 8.15 Blönduö dagskrá.
19.30 Rödd trúarinnar (e). 20.00 Central Message. 20.30 700
klúbburinn. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30
Kvöldljós, endurtekiö efni frá Bolholti. Ýmsir gestir.
23.00-10.00 Praise the Lord.