Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1997, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1997, Qupperneq 28
FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 Frjálst,óhað dagblað FÖSTUDAGUR 21. MARS 1997 Helgarblað DV: Upplifir sorgina á sviðinu I helgarblaði DV á morgun er birt opinskátt einkaviðtal Silju Aðalsteins- dóttur við Helgu Bachmann leikkonu um sorgina eftir fráfall eiginmanns hennar, Helga Skúlasonar leikara, sem lést síðastliðið haust. Helga leik- ur um þessar mundir i Ketti á heitu blikkþaki í Þjóðleikhúsinu hlutverk eiginkonu krabbameinssjúks manns sem upplifir nánast það sama og hún gerði með Helga. Til stóð að Helgi léki á móti henni í leikritinu. Umfjöllun og viðtöl eru i tilefni af -v endurútkomu ljóðabókar Ara Jósefs- sonar, Nei, sem kom fyrst út 1961 og hefur verið ófáanleg í áratugi. Sjóari í vesturbænum, sem safnað hefur að sér merkilegum munum úr sjó- mennsku og hernaði, er heimsóttur, Björn Bjarnason skrifar um ástandið í Rússlandi og margt fleira gott efni er í blaðinu. -bjb/em Eldur i bíl: Áhyggjur af eldhættu vegna bensínbirgða Eldur kom upp í bfl við Rauðalæk -** í gærkvöld. í tUkynningu sem slökkviðliðið fékk var talað um að fuflir bensínbrúsar væru í bUnum og var sérstakur viðbúnaður vegna þess. Þegar eldurinn hafði verið slökkt- ur kom þó í ljós að bensínbrúsarnir í bUnum voru tómir. BUlinn er tal- inn ónýtur eftir eldinn en eldsupp- tök eru talin hafa verið rafmagn í mælaborði hans. í samtali við slökkviliðið í morg- un kom fram að þar hafa menn tals- verðar áhyggjur af eldhættunni sem myndast af bensínbirgðum, sem fólk hefur víða verið að safna á brúsa. SlökkvUiðið vUl koma þeim tUmælum til fólks að það sýni mikla ^ varkámi og skynsemi við meðferð og geymslu bensins. -RR Samningar stranda á sjötíuþúsundkallinum: Ríkisstjórnin sögö andvíg svo mikilli byrjunarhækkun - vegna hækkunar á örorku- og ellilífeyri Miklar viðræður hafa átt sér stað miUi aðUa vinnumarkaðarins og ríkisstjómar bak við tjöldin síð- an stóra samninganefnd Dagsbrún- ar feUdi nýgerðan kjarasamning á þriðjudagskvöld. Það sem aUt snýst um og strandar á núna er það sem manna á miUi er kaUaður „sjötíu- þúsundkaUinn". DV hefur heimildir fyrir því að vinnuveitendur séu tilbúnir tU að ræða 70 þúsund króna lágmarks- laun strax gegn því að taxtahækk- anir verði þá minni á síðari hluta samningstimabUsins. HeUdartaxta- hækkunin á tímabUinu verði held- ur ekki hærri en rætt hefúr verið um eða 12 tU 13 prósent. Ríkisstjórnin mun aftur á móti vera andvíg því að svona mikU hækkun komi strax vegna þess að eUi- og örorkulífeyrir á að hækka tU jafns við það sem verður í kjara- samningunum. Ef lægstu laun hækka í 70 þúsund krónur strax er það nokkuð há tala í prósentum og um þá prósentutölu mun eUi- og ör- orkulífeyririnn hækka strax. Það þykir ríkisstjóminni of mUdð. Þá er verið að tala um enn frek- ari lagfæringar á jaðarskattatiUög- um ríkisstjómarinnar. Einnig um hækkun skattleysismarka. Það eru fyrst og fremst iðnaðarmennimir sem hafa áhuga á skattamálunum enda launataxtar þeirra mun hærri en hjá verkafólki. Loks er því haldið fram að sam- komulag sé að verða um hin svoköUuðu rauðu strik eða ígUdi þeirra. Launþegaforystan er að harðna i þeirri afstöðu sinni að ekki sé gerlegt að semja til tveggja og hálfs árs án þess að hafa upp- tökurétt á samningnum inni. HaUdór Björnsson, formaður Dagsbrúnar hefúr lýst því yfir að það þýði ekki að sýna Dagsbrúnar- mönnum kjarasamning þar sem lægsti taxti er undir 70 þúsund krónum. Hann endurtók það í morgun og sagði að þetta væri næstum oröin heUög tala hjá Dags- brúnarfólki. „Menn geta gleymt því að bjóða okkur samninga ef 70 þúsund króna lágmarkslaun era ekki þar inni í,“ sagði HaUdór í morgun. Búist er við að boðað verði tU samningafundar á morgun en flest- ir eru sammála um að hæpið sé að samningar takist um helgina. -S.dór I kvöld fer fram úrslitakeppni í Músiktilraunum Tónabæjar og þá verða valdir efnilegustu tónlistarmenn ársins. Páll Óskar Hjálmtýsson kom fram sem gestalistamaður á Músíktilraunum og er það sennilega í síðasta sinn sem hann kemur fram opinberlega áður en stigið verður á svið í Eurovision-söngvakeppninni í írlandi. DV-mynd Hilmar Þór Piltur rédst á leigubílstjóra á sjötugsaldri 16 ára gamaU pUtur er i haldi lög- reglu eftir að hann réðst á leigubU- stjóra á sjötugsaldri á Kleppsvegi í gærdag. PUturinn fór inn í bakarí á Klepps- vegi 52 og bað um að hringt yrði fyrir sig á leigubU. Það var gert en á með- an pUturinn beið veittist hann að af- greiðslustúlku og hótaði henni en hún slapp ómeidd. Skömmu síðar kom leigubUlinn og eftir stutt orðaskipti sló pUturinn bUstjórann ítrekað í and- litið. PUturinn flúði af vettvangi en lög- reglumenn hófú þegar leit. PUturinn fannst við bensínstöð á Langholtsvegi. Hann var handtekinn. Að sögn lög- reglu var hann undir áhrifum áfengis. LeigubUstjórinn var fluttur á slysa- deUd en fékk að fara að lokinni rann- sókn. Hann var með áverka í andliti en ekki alvarlega að sögn lækna. -RR Samherji hf.: Hlutabréfin komin í sölu DV, Akureyri: „Það er varla að starfsmenn Lands- bréfa hafi getað sinnt öðrum verkefn- um undanfarna daga en svara fyrir- spurnum varðandi hlutabréfin í Sam- heija," sagði Sigurður Sigurgeirsson, forstöðumaður Landsbréfa á Akur- eyri, i gær. í morgun hófst móttaka beiðna um hlutabréfakaup í Samherja en í boði eru hlutabréf að nafnverði 45 mUlj- ónir króna á genginu 9,0 og stendur þessi fyrsti hluti útboðsins fram á miðvikudag. Hámarksupphæð sem hver kaup- andi getur skrifað sig fyrir er 100 þús- und krónur að nafnverði. Verði eftir- spurn meiri en sem nemur 45 mUljón- um króna skerðist hlutur hvers og eins, en allir hafa jafnan rétt til kaupanna hvort sem þeir skrá sig í dag eða t.d. á miðvikudag. -gk Höfuðborgarsvæði: Allt bensín að klárast Hjá Esso voru menn vissir um ein- hverja dropa á Geirsgötu en hvergi annars staðar fyrir víst. Hjá Skeljungi er eitthvað enn tU í Öskjuhlíðinni og hugsanlega á Vesturlandsvegi en hjá Olís var „aUt að fjara út“ í morgun. Bensín er búið hjá Orkunni á svæð- inu. Nægar birgðir munu vera af bens- íni á Akranesi og nóg til á stöðvum frá Akranesi og norður um og austur og síðan suður og austur á HvolsvöU. Telja menn að líklega sé búið að af- greiða um mánaðarbirgðir á síðustu dögum. -sv L O K I Veðrið á morgun: Éljagangur syðra Á morgun er útlit fyrir austan- átt, viða verður kaldi en þó stinn- ingskaldi víða um landið norðan- vert. Rigning eða slydda austan- og norðaustanlands, éljagangur syðra en úrkomulítið verður um landið vestanvert. Hiti verður 1-3 stig á Austurlandi en annars um eða rétt undir frostmarki. Veðrið í dag er á bls. 36 Kvöld- og helgarþjónusta :ier. tölvu- límmiða- prentari Nýbýlavegi 28 - Sími 554-4443

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.