Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 22. MARS 1997 7 Mjólkin hömstruö: Konurnar keyptu 800 lítra BEKO fékk viðurkenningu í hinu virta breska tímariti WHATVIDEOsem bestu sjónvarpskaupin. ; • Myndlampi Black Matrix • 100 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • Aukatengi f. hátalara • íslenskt textavarp Umboðsmenn: DV, Akureyri: „Ég er að finna fyrir þessu af þunga og ætli við séum ekki að selja fjórfalt eða fimmfalt magn af mjólk- urvörum miðað við það sem eðlilegt er,“ sagði Júlíus Guðmundsson, verslunarstjóri KEA-Nettó á Akur- eyri. Miklir mjólkur- og rjómaflutning- ar hófust i gær á milli Akureyrar og Reykjavíkur, og án efa er aukin að- sókn í mjólk á stöðum sem liggja nær Reykjavík en Akureyri, s.s. frá mjólkursamsölunum á Blönduósi og Sauðárkróki. Sem dæmi um „hamstrið" má nefna ferð tveggja kvenna sem flugu til Akureyrar í gær, leigðu sér þar bílaleigubíl og keyptu í hann 800 lítra af mjólk og rjóma áður en þær héldu suður á ný. Sögðu þær inn- Sjólastöðin: Samvinna við útlönd „Við höfum ekki fest kaup á nein- um erlendum togara en erum að skoða samvinnu við erlenda aðila,“ segir Jón Guðmundsson, forstjóri Sjólastöðvarinnar, aðspurður hvort réttur væri sá orðrómur að fyrir- tækið hefði keypt 7 þúsund tonna litháískan togara. Jón segir að ekk- ert sé hægt að segja um hvers kyns samvinnu sé að ræða, því reynslan sýni að málin séu ekki í höfn fyrr en búið sé að skrifa undir, helst oft- ar en einu sinni. -sv Útskýringar við graf Villa slæddist inn í graf um Fríkort sem birtist á Neytendasíðu í gær. Þar var sagt að samkvæmt út- reikningum, sem fylgdu í töflu, kæmist 4ra manna fjölskylda með frípunktum til Parísar árið 2017 en á að vera árið 2014, sem verður auð- vitað aldrei þar sem punktamir fyrnast á 4 árum. Því er grafið birt aftur með þeim tölum sem em for- sendur fyrir þessari útkomu. Les- endur em beðnir velvirðingar á þessum mistökum. -jáhj Fríkortið - tyóili 4n mwni tjól»kykhj 1 5 fynrt»kjum 4 árt - 520.000. 2.600 -82,000'' 1.300 50.000 2.500 114.ÖÓ0 / 2.250 ÍOJXXV 500 tOO.OOO 1.000 100,000 1.000 Sumarfrí í París áríð 2014 - 4ra manna fjölskylda - 54.000 pt. x 4 = 216.000 pt. 216.000 pt. 12.842 pt. = 17ár 9P DV kaupin vera fyrir sig og vinkonur sínar! Þá voru dæmi um „bisness- menn“ á Akureyri sem fullhlóðu yf- irbyggðan pallbil af mjólk og rjóma og óku síðan með farminn til höfuð- borgarinnar. Þórarinn E. Sveinsson, mjólkur- samlagsstjóri á Akureyri, sagði í gær að það magn af mjólkurvörum sem nú væri tappað á daglega í hans samlagi væri allt að fimmfalt miðað við það sem venjulegt er. Sama gild- ir um ávaxtadrykkinn Frissa fríska sem selst nú sem aldrei fyrr í mjólk- urverkfallinu í Reykjavík. -gk Reykjavík^ Byggt & Búíð, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, f Kí.Borgfiröigga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vestfiröir: Geirseyrarbúðin, I Patreksfirði. Hafverk.Bolungarvfk.Straumur.ísafirði. Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri.Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. ? KEA.Dalvfk. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: KHB, Egilsstöðum. Verslunin Vfk, I Neskaupsstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. Kf. Stöðfirðimga, Stöðvarfirði. “ Suðurland: Mosfell, Hellu, Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg.Grindavík. | Allt stíflað ? Láttu J>ér batna með Otriviri Otrivin nefúðinn er fljótvirkur og álirifamikill. Það er hægt að halda kvefinu í skefjum, án lyfseðils. Þú ferð í næsta apótek og nærð þér í Otrivin nefúða. Úðar einu sinni í hvora nös, allt að þrisvar sinnum á dag. Þá losnar um stíflurnar, þú dregur andann djúpt, vandræðalaust og lætur þér batna. Thorarensen Lyf Otrivin nefúöinn og nefdroparnir innihalda xýlómetasólin sem vinnur gegn bólgu, nefstíflu og slímmyndun vegna kvefs og bráörar bólgu í ennis- og kinnholum. Otrivin virkar fljótt og áhrifin vara í 6-10 klst. Otrivin getur valdið aukaverkunum, s.s. ertingu í slímhúö og sviöatilfinningu. Einnig ógleöi og höfuöverk. Otrivin má nota þrisvar á dag en ekki lengur en í 10 daga í senn. Varúð: Langtímanotkun Otrlvin getur leitt til þurrks í nefslímhúö. Sjúklingar meö gláku eöa þeir sem hafa ofnæmi fyrir xýlómetasólin eöa bensalkonklóriöi ættu ekki aö nota Otrivin. Kynniö ykkur vel leiöbeiningar sem fylgja lyfinu. Geymiö þar sem börn ná ekki til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.