Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Qupperneq 36
48
LAUGARDAGUR 22. MARS 1997
f
Dublin á Irlandi blómstrar sem aldrei fyrr:
Landsmenn flykkjast heim á ný
Helgi Jóhannsson, framkvæmdastjóri S/L, Margrét Helgadóttir, tölvufulltrúi
S/L, og Markús Pétursson frá Hugviti sýna hér útlit einnar síöu Sumarbæk-
lings Samvinnuferöa-Landsýnar á veraldarvefnum. dv-mynd e.ói.
vinnuferða og í fyrra var bætt þar
við upplýsingum um Flakkferðim-
ar, samstarfsverkefni S/L og Jafn-
ingafræðslunnar.
Beint samband
Viðskiptavinir geta verið í beinu
sambandi við S/L um veraldarvef-
inn, gert þar fyrirspumir og bókað
sérstök tilboð sem þar verða. Einfalt
er að gera breytingar á eöii siðn-
anna og gerir það S/L kleift að vekja
athygli á sérstökum ferðum þar. Nú
þegar er nokkur tilboð að finna á
heimasíðu S/L. Þar geta viðskipta-
vinir sent inn pantanir og verða af-
greiddir í tímaröð.
Rétt er að vekja athygli á nýrri
þjónustu við viðskiptavini, spjallrás
þar sem hægt er að leggja orð í belg
um ferðir og annað það sem getur
komið ferðalöngum að gagni.
Það er hugbúnaðarfyrirtækið
Hugvit sem hefur hannað síðumar,
en alls er um 120 síður að ræða.
Margrét Helgadóttir, tölvufulltrúi
S/L, hafði umsjón með verkinu og
Markús Pétursson hjá Hugviti.
Heimilisfang Samvinnuferða-Land-
sýnar á veraldarvefnum er:
www.ssunvinn.is -ÍS
Einokun endar
Grænland í sviðsljósi
Grænland hefur verið tölu-
vert í sviðsljósi fjölmiðla vegna
þess að kvikmyndin „Miss
Smilla’s Feeling for Snow“, sem
| að mestu gerist á Grænlandi,
| hefur verið tekin til sýninga
víða um lönd. Þetta er sannköll-
uð stórmynd með frægum leik-
| urum í aðalhlutverki, Gabriel
Byme og Juliu Ormond. Kvik-
myndin var frumsýnd fyrir
I stuttu og er nú til sýninga í ein-
| um 25 löndum. Ferðamálayfir-
| völd í Grænlandi ætla að fylgja
; þessu vel eftir og hafa prentað
auglýsingabæklinga um Græn-
1 land sem dreift er ókeypis til
kvikmyndagesta.
Taugaveiki
WHO, alþjóða heilbrigðis-
málastofnimin, gaf út viðvörun
um að taugaveikifaraldur gæti
| brotist út í Tadjikistan. Nú þeg-
I ar hafa verið skráð 5.000 tilfelli
| í landinu og 46 hafa látist. Ótt-
Íast er að tala smitaðra geti
meira en tífaldast á skömmum
tima. í fyrra kom upp tauga-
veikifaraldur í landinu í kjölfar
þess að víða flæddi upp úr
skólpræsum sem mengaði
drykkjarvatn.
Ekkert flug
Flugmenn hjá Air Zimbabwe
í samnefhdu landi hafa undan-
fama daga verið í verkfalli sem
lamað hefur nánast allt flug til
og frá landinu.
Fyrir aðeins áratug vom horfurn-
ar í fjármálum fyrir borgarbúa í
Dublin vægast sagt dökkar. Fram-
tíðaráætlanir gerðu ekki ráð fyrir
neinum framforum og ekki bætti úr
skák það verðfall sem orðið hafði á
fjármálamörkuðum heims árið 1987
sem olli kreppu í efnahagslífi Vest-
urlanda um nokkurra ára skeið.
Tíu ámm síðar eru horfumar allt
aðrar og Dublin blómstrar sem
aldrei fyrr. Meir en 600 ný fyrir-
tæki, fjöldamörg af þeim erlend,
hafa flutt hluta eða alla starfsemi
sína til borgarinnar. Þessi 600 fyrir-
tæki hafa útvegað 4.000 borgarbúum
vinnu. Flestir þeirra starfa reyndar
í ýmiss konar sérhæfðri skrifstofu-
vinnu eins og fjármála- og sjóða-
stjórnun, en þrátt fyrir það hafa
þessi nýju störf verið grundvöllur-
inn að minnkandi atvinnuleysi.
Gylliboð
Þessi framfaraspor sem stigin
hafa verið era árangur af starfi
framsýnna manna í stjóm borgar-
innar, samtvinnun hvatningar og
tilboða til utanaðkomandi aðila og
fjársterkra fyrirtækja.
Dublin býður einnig upp á hag-
stæð ytri skilyrði, góða símaþjón-
ustu, vel menntað og tiltölulega
ódýrt starfsfólk og hagstætt
skattaumhverfi fyrir fyrirtæki, sér-
staklega bandarísk. Fjölmörg alþjóð-
leg stórfyrirtæki hafa flutt stóran
hluta starfsemi sinnar til Dublin-
borgar. Þar má meðal annars telja
fyrirtæki eins og bílaleiguna Hertz,
American Airlines og tölvufyrirtæk-
ið Gateway 2000. Hjá Gateway í
Dublin starfa reyndar um 1000
manns en áformanir era um stækk-
un fyrirtækisins sem þýðir 1300 ný
stöðugildi.
Aukning þjóðarframleiðslu
Hin hagstæða þróun í Dublin er
reyndar ekkert nýmæli á írlandi því
uppgangurinn í landinu öllu hefur
verið á svipuðum nótum. Þjóðar-
framleiðsla jókst um heil 10,3% á ír-
landi á árinu 1995 og þó að hún hafi
heldur hægt á sér á árinu 1996
(aukning um 6,8%), þá er vöxtur
þjóðarframleiðslunnar vel yfir með-
altali Evrópuríkja.
Þrátt fyrir uppganginn era ýmis
vandamál sem steðja að þjóðinni.
Stærstu vandamálin era þungar rík-
isskuldir landsins, vaxtagreiðslur af
þeim og tiltölulega hátt atvinnu-
leysi. Ástandið var verulega alvar-
legt í þeim málum fyrir nokkrum
árum þó heldur hafi rofað til. Árið
1993 var atvinnuleysi á írlandi
16,7% sem er með því hæsta sem
gerist í Evrópu.
Tekist hefur að ná atvinnuleysis-
tölunni niður í 12% af mannafla á
vinnumarkaðinum, en það er enn
þá hærra en Evrópumeðaltalið
(10,8%). En samsetning aldurshópa í
írlandi hefur einmitt stuðlað að
þessu háa atvinnuleysi. Næstum því
helmingur þjóðarinnar er undir 25
ára aldri og úr þessu vandamáli á
eftir að draga þegar fólki á vinnu-
Einokunin, sem gilt hefur
síðastliðin 65 ár í flugi í Egypta-
landi, er nú loksins liðin undir
lok. Flugfélagið EgyptAir hefur
setið eitt að flugmarkaðnum
þar í landi en nú hefur markað-
urinn verið opnaður fyrir fleiri
flugfélög.
; •. , .
Údýrir miðar
Kínverska flugfélagið Air
China, sem mun byrja flug milli
Lundúna og Hong Kong þann 1.
apríl næstkomandi, bauð nokk-
ur hundruð flugmiða á hálfvirði
eða um 28.000 krónur. Flugmið-
amir seldust upp á örfáum mín-
útum.
Lendingargjöld
Deilur standa nú yfir milli
flugfélaga og aðstandenda nýja
Chek Lap Kok-alþjóðaflugvall-
arins við Hong Kong sem nú er
í smíðum. Flugvöllurinn hefiu-
reynst mjög dýr í byggingu og
óttast er að lendingargjöldin
verði allt að tvöfalt hærri en
þau sem gilda fyrir flugvöllinn
gamla við Hong Kong. Sam-
komulag hefur ekki náðst enn
um flugvallargjaldið.
Tengiflug
Flugfélögin Croatia Airlines
og Virgin Air skrifuðu í vik-
unni undir samstarfssamning
félaganna um tengiflug milli Za-
greb, London og New York.
Flogið verður frá Zagreb til
| London með vélum Croatia Air-
lines og siðan skipt yfir í vélar
Virgin frá London til New
York. Verð á farmiðum á þess-
ari flugleiö er mn 35.000 krónur
og flogið verður 5 sinnum í
viku.
aldri fækkar.
Töluvert hefur einnig borið á
fíkniefnaneyslu ungs fólks og er það
vaxandi vandamál. Það vandamál
hefur þó frekar verið bundið við
norðurhluta Dublinborgar, en ferða-
menn hafa sótt meira í suðurhlut-
ann.
írar hafa jafnan verið mikið á far-
aldsfæti og undanfama áratugi hef-
ur unga fólkið streymt til annarra
landa að loknu námi, og í flestum
tilfellum ílenst þar. Þetta er að
breytast. Fólksflótti frá írlandi var
um 27.000 manns á ári fyrir áratug
en á síðasta ári fluttu aðeins 6000
manns búferlum frá landinu. írar,
sem áður fluttu af landi brott, kjósa
nú margir hverjir að koma heim aft-
ur og taka þátt í efnahagsundrinu
sem á sér stað í þeirra heimalandi.
Gjörbreytt hverfi
Dublinborg hefur tekið miklum
breytingum á síðasta áratug. Hverf-
ið Temple Bar sem margir íslend-
ingar þekkja (eitt hótela Samvinnu-
ferða-Landsýnar í Dublin heitir
Temple Bar Hotel) var í mikilli nið-
urníðslu fyrir 10 árum. Áin Liffey
skiptir borginni í tvennt og Temple
íslendingar þekkja vel hve iöandi af lífi verslunar-
göturnar í Dublin eru í mánuðunum fyrir jólahátíð-
ina. DV-mynd ÍS
Samvinnuferðir á veraldarvefinn
Ferðaskrifstofan Samvinnuferðir-
Landsýn hefur látið gera heimasíðu
á veraldarvefinn og komið þar fyrir
öllum upplýsingum sem er að finna
í sumarbæklingi ferðaskrifstofúnn-
ar fyrir árið 1997. Hægt er að fletta
upp upplýsingum um ferðir, verð og
gististaði og gera fyrirspumir beint
tfl ferðaskrifstofunnar. Á síðunum
era myndir af áfangastöðum og
gististöðum og spjallrás fyrir við-
skiptavini.
Samvinnuferðir-Landsýn var
fyrsta ferðaskrifstofan hérlendis
sem haslaði sér völl á veraldarvefn-
um árið 1995 meö upplýsingar á
ensku um innanlandsdeild Sam-
Ferðamenn kunna vel að meta þá írsku krármenningu sem
boðið er upp á I Dublin.
Bar hverfið er rétt sunnan árinnar.
Fyrir áratug voru uppi áform um
að rífa meginhluta hverfisins og
byggja jafnvel miðstöð langferðabif-
reiða á því svæði. Til allrar ham-
ingju varð ekkert úr þeim áformum.
Nú era hin þröngu stræti í Temple
Bar iðandi
af lífi, veit-
ingastaðir
og krár
eru þar á
h v e r j u
götuhorni.
Þ a n g a ð
kemur unga fólkið og ferðamenn á
kvöldin til að skemmta sér. íslend-
ingar þekkja vel þá vinalegu stemn-
ingu sem þar ríkir á kvöldin.
Fram að þessu hafa ferðir til Du-
blinborgar í beinu flugi frá íslandi
aðeins staðið til boða á mánuðunum
í kringum áramótin, en ekki að
sumarlagi. Hins vegar er hægt að
komast til írlands eða Dublin að
sumarlagi án þess að kosta miklu
til. Fiölmörg flugfélög fljúga á milli
Lundúna og Dublin og ef keyptir
era ódýrastu farmiðar á þeirri flug-
leið, ættu þeir að fást á 9-10 þúsund
krónur. Meðal flugfélaga á þessari
leið, má nefna Aer Lingus, British
Midland, Ryanair, British Airways
og CityJet.
Þýtt og endursagt úr Business
Traveler.
Spánapfanar athugið
Ertu á leiö til Spánar? Þá vil ég veita athygli á þjón-
ustu sem viö veitum.
Flytjum fólk til og frá ALICANTE-flugvelli. Erum meö 8 manna
bíl, sjáum um eftirlit, þrif, leigumiðlun (aöallega á Las Mimosas
svæðinu) og alla almenna þjónustu fyrir ferðamanninn allt árið,
allan sólarhringinn.
Sjáum einnig um ferðir til og frá diskótekum, veitingahúsum og
margt fleira.
Hafið samband til að fá nánari upplýsingar.
Sími og fax: 00 34 6532 8367
Farsími: 00 34 0966 3710