Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Page 38
LAUGARDAGUR 22. MARS 1997 JL#"'V 50 ^riðsljós Cindy Crawford hefur svo sannarlega ástæöu til aö brosa. Hún hefur fundiö nýtt mannsefni sem ætlar aö giftast henni og eignast með henni börn. þar sem þau gátu verið í friði. Og þegar í 30 þúsund feta hæð var kom- ið rann stóra stundin upp. Hann kraup á kné og sagði: „Cindy, viltu giftast mér?“ Ekki þarf að orðlengja að ofurfyrirsætan sagði umsvifa- laust ,já“. Saman lentu þau í Los Angeles í skýjunum og yflr sig ástfangin. Hafa keypt sér einbýlishús og brúð- kaupið mun að þeirra sögn fara fram á leynilegum stað, þar sem þau geta legið í sólinni og unnið í friði að fjölgun í fjölskyldunni! Cindy með Rande Gerber á sólarströnd í St. Martin. Par náöu þau loksins saman. hjartaknúsarans Gere. Gerber ákvað að gera þetta með stæl. Pantaði fyrsta flokks farþega- rými i flugvél sem þau fóru í á leiðinni frá New York til Los Angeles Fregnir bárust af því í vikunni að ofurfyrirsætan Cindy Crawford væri loksins á leiðinni í hnappheld- una á ný eftir nokkurt skirlífi að loknu misheppnuðu hjónabandi með Richard Gere. Sá heppni er hinn 34 ára gamli öldurhúsaeigandi Rande Gerher sem m.a. á Sky Bar í Los Angeles og Whisky Bar í New York. Giftingin er fyrirhuguð síðar á þessu ári en það gekk á ýmsu áður en já-ið kom. Gindy varð þrítug í fyrra og upp- götvaði þá að hana langaði mjög gjarnan í bam. Til þess þyrfti hún að ná sér í mann og giftast honum. Hún fór að hitta Gerber í laumi og rifjaði þar með upp stefnumót með honum áður en hún gekk í sæng með Gere. í janúar sl. fóru þau til eyj- unnar St. Martin og þau uppgötvaði hún að Gerber væri sá eini sanni. Vitni segja að þau hafi skemmt sér saman á brimbrettum, baðað sig nakin á ströndinni og elskast heitt og innilega. En bónorðið kom ekki i St. Mart- in og þegar heim kom i Los Angel- es sá Cindy að hún yrði að gera eitt- hvað til að Gerber bæri upp bónorð- ið. Hún ákvað að gera hann afbrýð- issaman með því aö fara á stefnu- mót með auðkýfingnum Forst- mann, sem er 26 ámm eldri en hún og hefúr m.a. farið út Lafði Díönu. Þetta virk- aði, Gerber varð æfur og spurði Cindy hvað væri eigin- Auökýfingurinn Forst- mann fór út með Cindy og þaö geröi Gerber brjálaöan af afbrýöis- semi, svo brjálaöan að bónoröiö kom loksins! lega að gerast. Hann hefði haldið að eitthvað væri a miUi þeirra. En hún svaraði að engin skuldbindin væri i spilinu og þar kveikti hann á perunni. Nú skildi hann ekki missa þessa íðilfögru yngismær aft- ur likt og hann gerði í hendur Ofurfyrirsætan Cindy Crawford á leið í hnapphelduna á ný: Bónorðið borið upp í þrjátíu þúsund fetum - gerði vonbiðilinn afbrýðissaman með því að bjóða öðrum manni út Köttur í Pittsburg í Bandaríkjunum er köttur sem heitir Pudgie og hann elskar fót. Hann á hvorki meira né minna en 60 stykki af fatnaði af öllu tagi, allt frá jogging-galla til konungklæða með kórónu og tilheyrandi Pudgie er hrif- inn af ruðningi og hér er hann í áhangendabún- ingi. klár í kóngaklæðum glingri. Eigandinn, Frank Furko, hóndi á eftir- launum, bjarg- aði Pudgie fyrir tíu árum frá því að vera munað- arlaus svæfður hinsta svefni á dýraspítala. Nú fara þeir í heim- sóknir í leik- skóla og elli- heimili að skemmta fólki á milli þess sem þeir kaupa fót í tískuhúð- um! „Hann elskar föt og líður miklu betur klæddur en í sínum eigin feldi,“ segir Furko um köttinn sinn. í þessum líka fína Skota- klæönaöi. „Kóngurinn" Pudgie í öllu sínu veldi, meö kórónu og allt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.